Morgunblaðið - 17.04.2003, Blaðsíða 30
MESSUR
30 FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ
grét Bóasdóttir syngur einsöng. Lúðra-
blástur félaga í Sinfóníuhljómsveit Íslands.
Guðsþjónustunni verður útvarpað beint. Kl.
11. Fjölskylduguðsþjónusta. Foreldrar og
börn velkomin til páskagleði. Barnakórarnir
syngja. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 13.
Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Organisti
við guðsþjónusturnar er Gróa Hreinsdóttir.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Skírdagur:
Fermingarguðsþjónusta kl. 11 með Heil-
agri kvöldmáltíð. Veislukaffi á eftir. Laug-
ardagur: Fræðsla kl. 10. Kjartan Jónsson
kristniboði kennir um efnið: Kristniboð nú-
tímans, staða þess, útlit og markmið.
Páskadagur: Kl. 10. Sameiginlegur morg-
unverður, þar sem allir leggja eitthvað á
hlaðborð. Kl. 11. Páskaguðsþjónusta. Frið-
rik Schram predikar. Annar í páskum. Kl.
20. Samkoma í upprisufögnuði Krists. Mik-
il lofgjörð og vitnisburðir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Skírdagur: Kl. 11
samkirkjuleg útvarpsguðsþjónusta í Her-
kastalanum. Majór Knut Gamst stjórnar.
Pétur Geirsson talar. Föstudagurinn langi:
Kl. 20 Golgatasamkoma. Umsjón majór
Inger Dahl. Páskadagur: Kl. 8 upprisufögn-
uður. Kl. 20 hátíðarsamkoma. Majórarnir
Turid og Knut Gamst stjórna og tala á sam-
komum dagsins. Allir hjartanlega velkomn-
ir.
FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti
601: Skírdagur. Kl. 20.30 heilög kvöld-
máltíð. Föstudagurinn langi. Kyrrðarstund.
Kirkjan opin kl. 14–18. Páskadagur: Uppri-
suhátíð kl. 9 árdegis. Sameiginlegur morg-
unverður á eftir. Annar páskadagur: Hátíð-
arsamkoma kl. 14. Helga R. Ármannsdóttir
talar. Allir velkomnir.
KFUM&K, Holtavegi 28. Páskadagur.
Morgunsamkoma fyrir alla fjölskylduna kl.
9:30. Komum öll saman og fögnum pásk-
um með morgunsamkomu, Ragnar Snær
Karlsson talar. Sameiginlegur morg-
unverður, allir velkomnir, börn og fullorðnir,
eitthvað fyrir alla.
VEGURINN: Skírdagur. Unglingablessun
kl. 11, allir velkomnir. „Þrumudagar“ hefj-
ast á Hlíðardalsskóla í Ölfusi seinni part-
inn. Föstudagurinn langi. „Þrumudagar“
halda áfram á Hlíðardalsskóla. Samkoma
kl. 20.30 sem er öllum opin. Komum og
eigum stefnumót við heilagan anda.
Páskadagur. Fagnaðarsamvera kl. 8, allir
velkomnir. Annar í páskum. Bænastund kl.
19.30. Samkoma kl. 20. Athugið breyttan
samkomutíma. Högni Valsson predikar, lof-
gjörð og fyrirbænir.
BOÐUNARKIRKJAN: Skírdagur: Kvöld-
máltíð drottins kl. 20. Laugardagur: Sam-
koma kl. 11. Páskadagur: Upprisuhátíð kl.
8. Allir velkomnir.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti, dóm-
kirkja og basilíka: Skírdagur. Kvöldmáltíð-
armessa er kl. 18. Að messu lokinni er til-
beiðsla altarissakramentisins við
Jósefs-altarið til miðnættis. Við erum beðin
að fara ekki strax úr kirkjunni (eða koma
aftur seinna) heldur dvelja um stund á
bæn. „Getið þið ekki beðið með mér eina
stund?“ spurði Jesús lærisveina sína í
grasagarðinum. Þessum orðum Jesú er
beint enn í dag til fylgjenda hans og hvetja
þau okkur til að dvelja með honum á bæn.
Föstudagurinn langi. Föstuboðs- og kjöt-
bindindisdagur. Guðsþjónusta er kl. 15.
Krossferilsbæn á íslensku kl. 11. Krossfer-
ilsbæn á ensku kl. 17. Páskavaka hefst kl.
23. Aðfaranótt páska er helgasta nótt í
kirkjuári. Það er fyrst um sinn dimmt í kirkj-
unni. Þá verður kveiktur páskaeldur og af
honum er kveikt á páskakerti sem tákn fyr-
ir upprisu Jesú Krists. Páskadagur. Bisk-
upsmessa kl. 10.30. Messa á ensku 18.
Annan páskadagur: Messa kl. 10.30.
Biskupsmessa á pólsku og ensku kl. 15.
Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel:
Skírdagur: Messa kl. 18.30. Að messu
lokinni er tilbeiðsla altarissakramentisins
til miðnættis. Föstudagurinn langi: Guðs-
þjónusta og krossferill kl. 15. Guðþjónusta
á pólsku kl. 17. Laugardaginn 19. apríl:
Páskavaka kl. 22.30. Páskadagur: Messa
kl. 11. Messa á pólsku kl. 15. Annar
páskadagur: 21. apríl: Messa kl. 11.
Riftún í Ölfusi: Föstudagurinn langi:
Messa og krossferill kl. 20. Páskadagur:
Messa kl. 16.
Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Skírdagur.
Messa kl. 18.30. Að messu lokinni er til-
beiðsla altarissakramentisins til mið-
nættis. Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta um písl og dauða Drottins kl. 15.
Laugardaginn 19. apríl: Páskavaka kl. 21.
Páskadagur: Messa kl. 10.30. Annar
páskadagur: Messa kl. 10.30.
Karmelklaustur: Skírdagur: Messa kl. 17.
Að messu lokinni er tilbeiðsla alt-
arissakramentisins til miðnættis. Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta um písl og
dauða Drottins kl. 15. Laugardaginn 19.
apríl: Páskavaka kl. 23. Páskadagur:
Messa kl. 11. Annar páskadagur: Messa
kl. 9. Skírdagur: Messa kl. 14. Messa á
pólsku kl 17. Að messu lokinni er tilbeiðsla
altarissakramentisins til kl. 20. Föstudag-
urinn langi: Guðsþjónusta um písl og
dauða Drottins kl. 18. Laugardaginn 19.
apríl: Páskavaka kl. 20. Páskadagur:
Messa á pólsku. kl. 11. Messa kl. 14.
Annar páskadagur: Messa kl. 9. Borg-
arnes, Annar páskadagur: kl. 11.
Stykkishólmur, Austurgötu 7: Skírdagur:
Messa kl. 18. Föstudagurinn langi: Guðs-
þjónusta um písl og dauða Drottins kl.
14.30. Laugardaginn 19. apríl: Páskavaka
kl. 22. Páskadagur: Messa kl. 10. Annar
páskadagur: Messa kl. 10.
Ólafsvík: Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 17. Annar páskadagur: Messa kl.
14.30.
Grundarfjörður: Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta kl. 19. Annar páskadagur:
Messa kl. 17.
Ísafjörður: Skírdagur: Messa kl. 20.
Föstudagurinn langi: Krossferilsbæn kl.
15. Guðsþjónusta um písl og dauða Drott-
ins kl. 20. Páskadagur: Messa kl. 11.
Annar páskadagur: Messa kl. 11.
Flateyri: Páskadagur: Messa kl. 8. Annar
páskadagur: Messa kl. 19.
Bolungarvík: Páskadagur: Messa kl. 16.
Suðureyri: Páskadagur: Messa kl. 19.
Þingeyri: Annar páskadagur: Messa kl.
16.
Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja,
Hrafnagilsstræti 2: Skírdagur: Messa kl.
18. Að messu lokinni er tilbeiðsla alt-
arissakramentisins til miðnættis. Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta um písl og
dauða Drottins kl. 15. Laugardaginn 19.
apríl: Páskavaka kl. 22. Páskadagur:
Messa kl. 11.
DAGSKRÁ KIRKJU SJÖUNDA
DAGS AÐVENTISTA:
Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykja-
vík. Laugardagur 19. apríl. Biblíufræðsla
kl. 10:00. Guðsþjónusta kl 11:00. Ræðu-
maður: Björgvin Snorrason.
Loftsalurinn Hólshrauni 3, Hafnarfirði.
Skírdagur: Biblíurannsókn og bænastund
kl 20:00. Föstudagurinn langi: Kvöld-
máltíðarathöfn kl 20:00. Laugardagur:
Biblíufræðsla og guðsþjónusta kl 11:00.
Ræðumaður: Brynjar Ólafsson. Páskadag-
ur: Morgunverður kl 10:00. Guðsþjónusta
kl 11:00. Ræðumaður: Björgvin Snorra-
son.
Safnaðarheimili Aðventista, Blikabraut 2,
Keflavík. Laugardagur: Biblíufræðsla kl.
10.15. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður
Gavin Anthony. Biblíurannsókn og bæna-
stund á föstud. kl 20:00
Safnaðarheimili Aðventista, Gagnheiði
40, Selfossi. Laugardagur. Biblíufræðsla
kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður
Eric Guðmundsson
Aðventkirkjan Brekastíg 17, Vest-
mannaeyjum. Laugardagur. Biblíu-
fræðsla/guðsþjónusta kl. 10.30. Biblíu-
rannsókn og bænastund á sunnudögum kl
14:00.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Skír-
dagur: Kl. 20. Messa á skírdagskvöld. Í lok
messunnar verður afskrýðing altarisins.
Kaffisopi á eftir í safnaðarheimilinu. Föstu-
dagurinn langi: Kl. 14. Guðsþjónusta með
kórsöng og mikilli tónlist. Félagar í Leik-
félagi Vestmannaeyja lesa píslarsögu Jesú
Krists úr guðspjöllunum og völdum Pass-
íusálmum sr. Hallgríms Péturssonar. Guðs-
þjónustunni lýkur með lestri síðustu orða
Krists á krossinum. Páskadagur: Kl. 8. ár-
degis. Hátíðarguðsþjónusta á páskadags-
morgni. Morgunverður á eftir í safn-
aðarheimilinu. Kl. 11.
Hátíðarguðsþjónusta á Hraunbúðum. Allir
hjartanlega velkomnir. Annar páskadagur:
Kl. 14. Barna- og skírnarguðsþjónusta. Kl.
16. Tónleikar í Landakirkju. Anna Alex-
andra Cwalinska og móðir hennar, Védís
Guðmundsdóttir og faðir hennar. Fjölbreytt
dagskrá.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi:
Guðsþjónusta föstudaginn langa kl. 11.
Hátíðarmessa á páskadag kl. 11 f.h.
Gunnar Kristjánsson sóknarprestur
REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: Hátíðarmessa
á páskadag kl. 14. Gunnar Kristjánsson
sóknarprestur
SAURBÆJARKIRKJA á Kjalarnesi: Guðs-
þjónusta á páskadag kl. 16. Gunnar Krist-
jánsson sóknarprestur.
LÁGAFELLSKIRKJA: Skírdagur: Ferming-
arguðsþjónustur kl. 10.30 og 13.30. Ein-
söngur: Gyða Björgvinsdóttir og Hanna
Björk Guðjónsdóttir. Trompetleikur: Sveinn
Þ. Birgisson. Kirkjukór Lágafellssóknar.
Organisti: Jónas Þórir. Jón Þorsteinsson.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta í Víði-
nesi kl. 11. Guðsþjónusta í Mosfellskirkju
kl. 14. Jón Þorsteinsson. Páskadagur:
Lágafellskirkja. Hátíðarguðsþjónusta kl.
8. Einsöngur: Gyða Björgvinsdóttir. Kirkju-
kór Lágafellssóknar. Organisti: Jónas Þórir.
Kirkjukaffi í skrúðhússalnum. Jón Þor-
steinsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Skírdagur.
Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Prestar
sr. Þórhallur Heimisson og sr. Þórhildur
Ólafs. Organisti Antonía Hevesi. Einleikur á
þverflautu Gunnar Gunnarsson. Ferming-
arguðsþjónusta kl. 14. Prestar sr. Þórhall-
ur Heimisson og sr. Þórhildur Ólafs. Org-
anisti Antonía Hevesi. Einleikur á
þverflautu Gunnar Gunnarsson. Messa kl.
20. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Gréta Jóns-
dóttir og Hrönn Hafliðadóttir syngja dúetta.
Organisti Antonía Hevesi. Föstudagurinn
langi. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Þór-
hildur Ólafs. Einsöngur Ildikó Varga mezzó-
sópran. Organisti Antonía Hevesi. Páska-
dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Prestur
sr. Þórhallur Heimisson. Antonía Hevesi
leikur undir söng og kór kirkjunnar syngur
hátíðartón sr. Bjarna. Þá mun Söngveit
Hafnarfjarðarðar syngja Páskakórinn úr
Cavalerea Rusticana eftir Mascagni undir
stjórn Elínar Óskar Óskarsdóttur. Einsöng
syngur Svana Berglind Karlsdóttir. Undir-
leik á píanó annast Pavel Manasek og á
orgel Antonía Hevesi. Einleikari á trompet í
guðsþjónustunni er Eiríkur Jónsson. Eftir
hátíðarguðsþjónustuna er boðið upp á veg-
legan morgunmat í safnaðarheimilinu.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Skírdag-
ur. Fermingarguðsþjónusta kl. 10. Kirkju-
kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úl-
riks Ólasonar. Einsöngur: Sigurður
Skagfjörð Steingrímsson. Trompet: Eiríkur
Örn Pálsson. Föstudagurinn langi. Guðs-
þjónusta kl. 20.30. Kirkjukór Víð-
istaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Óla-
sonar. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta
á páskadagsmorgun kl. 8. Kirkjukór Víð-
istaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Óla-
sonar. Einsöngvarar: Sigurður Skagfjörð,
Guðbjörg Tryggvadóttir og Ragnheiður Lin-
net. Flutt verður verkið Páskadagsmorgunn
og sungnir hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þor-
steinssonar. Boðið verður upp á heitt
súkkulaði og meðlæti í safnaðarheimilinu
að messu lokinni.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Föstudagurinn
langi. Kvöldvaka við krossinn kl. 20.30. At-
burða föstudagsins langa minnst í tali og
tónum. Ljósin tendruð undir stóra kross-
inum meðan sunginn er sálmurinn Ég
kveiki á kertum mínum við krossins helga
tré. Í lok stundarinn lesa fermingarbörn síð-
ustu orð Jesú á krossinum og slökkva ljós-
in í kirkjunni. Örn Arnarson og hljómsveit
ásamt kór kirkjunnar leiða dagskrá. Páska-
dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árd. Sig-
ríður Kristín Helgadóttir predikar. Kór Frí-
kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Þóru
Vigdísar Guðmundsdóttur og Arnar Arn-
arsonar. Að lokinni guðsþjónustu er kirkju-
gestum boðið til morgunverðar í safn-
aðarheimili kirkjunnar.
ÁSTJARNARKIRKJA, Samkomusal Hauka
að Ásvöllum. Páskadagur. Páskamessa kl.
11.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Páskadagur. Há-
tíðarmessa kl. 14. Kirkjukaffi eftir messu.
VÍDALÍNSKIRKJA: Skírdagur. Messa kl.
21. Kirkjukórinn leiðir söng. Organisti Jó-
hann Baldvinsson. Sr. Friðrik J Hjartar og
sr. Hans Markús Hafsteinsson þjóna. Vak-
in er athygli á að hefðbundin kyrrðarstund
kl. 22 fellur niður. Föstudagurinn langi:
Lestur Passíusálma hefst kl. 11 með
stuttri bænastund. Leikmenn úr Garða-
sókn lesa sálmana og er áætlað að lestr-
inum ljúki um það bil kl. 16. Milli lestra á
völdum stöðum leika hjónin Guðný Guð-
mundsdóttir og Gunnar Kvaran saman á
fiðlu og selló. Þau flytja verk eftir Þorkel
Sigurbjörnsson, „Sjö hugleiðingar fyrir fiðlu
og selló“. Verkið er samið sérstaklega sem
umgjörð um Passíusálmana. Listanefnd
kirkjunnar hefur undirbúið þennan viðburð.
Fólk getur komið og farið að vild á meðan á
flutningi stendur. Páskadagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 8. Kirkjukórinn syngur
undir stjórn organistans, Jóhanns Bald-
vinssonar. Flautuleikur: Hallfríður Ólafs-
dóttir. Sr. Friðrik J Hjartar, sr. Hans Markús
Hafsteinsson og Nanna Guðrún Zoëga,
djákni, þjóna. Boðið verður upp á morg-
unverð að lokinni athöfn. Fögnum páskum í
kirkjunni. Allir velkomnir. Helgistund verður
í Holtsbúð kl. 10 með prestum, kórfélögum
og organista.
GARÐAKIRKJA: Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta kl. 18. Píslarsagan lesin.
Kórverk sem eiga við daginn flutt á milli
lestra og messuliða. Litanía sr. Bjarna Þor-
steinssonar flutt. Kirkjukórinn syngur undir
stjórn organistans, Jóhanns Baldvins-
sonar. Sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Hans
Markús Hafsteinsson þjóna. Annar páska-
dagur: Fermingarmessa kl. 13.30. Kirkju-
kórinn syngur undir stjórn organistans, Jó-
hanns Baldvinssonar. Sr. Friðrik J. Hjartar
og sr. Hans Markús Hafsteinsson þjóna.
Allir velkomnir!
BESSASTAÐAKIRKJA: Páskadagur. Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 11. Álftaneskórinn
syngur undir stjórn organistans, Hrannar
Helgadóttur. Sr. Friðrik J. Hjartar og sr.
Hans Markús Hafsteinsson þjóna. Fögnum
páskum í kirkjunni. Allir velkomnir. Annar
páskadagur: Fermingarmessa kl. 10.30.
Álftaneskórinn syngur undir stjórn organist-
ans, Hrannar Helgadóttur. Kristjana Helga-
dóttir leikur á þverflautu. Sr. Friðrik J. Hjart-
ar og sr. Hans Markús Hafsteinsson þjóna.
Allir velkomnir. Prestarnir.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Skírdagur. Messa
kl. 14. Barn borið til skírnar – altarisganga.
Ferming í Höfnum kl. 10.30. Föstudag-
urinn langi. Lesmessa kl. 20. Tignun
krossins. Páskadagur. Hátíðarmessa kl.
8. Fögnum upprisunni. Morgunkaffi og
súkkulaði í safnaðarheimilinu. Helgistund í
Víðihlíð kl. 10. Prestur sr. Jóna Kristín Þor-
valdsdóttir. Organisti: Örn Falkner. Kór
Grindavíkurkirkju leiðir safnaðarsöng. Fjöl-
mennum í kirkjuna okkar. Sóknarnefndin
ÞORLÁKSHAFNARKIRKJA: Skírdagur. Kl.
13.30. Fermingarmessa í Þorlákskirkju.
Föstudagur langi. kl. 14 Píslarsagan lesin
í Hjallakirkju. Orgelleikur Julian Isaaks.
Páskadagur kl. 10 Hátíðarmessa í Þor-
lákskirkju. Páskadagur kl. 14 Hátíð-
armessa í Strandarkirkju. Annar páska-
dagur. Fermingarmessa í Hjallakirkju kl.
14. Prestur sr. Baldur Kristjánsson. Org-
anisti og kórstjóri Julian Isaaks. Kór Söng-
félag Þorlákshafnar.
NJARÐVÍKURKIRKJA: Skírdagur. Ferming-
armessa kl.10.30. Kór kirkjunnar syngur
undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur
organista. Meðhjálpari er Kristjana Gísla-
dóttir. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 11. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn
Arngerðar Maríu Árnadóttur organista.
Meðhjálpari er Kristjana Gísladóttir.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Skírdagur kl.
20. Sameiginleg samkoma þar sem fram
koma GIG, hljómsveit frá Krossinum, Hjalti
Gunnlaugsson, Wynne Goss frá Wales og
Sólveig Guðnadóttir. Ávörp flytja Árni Sig-
fússon bæjarstjóri og sr. Baldur Rafn Sig-
urðsson. Einnig ræðir Gunnar Þor-
steinsson um páskahátíðina. Kynnir er
Þórdís Karlsdóttir. Allir hjartanlega vel-
komnir. Föstudagurinn langi. Tignun
krossins kl. 20. Kirkjukór Ytri-Njarðvík-
urkirkju syngur undir stjórn Natalíu Chow
Hewlett organista. Páskadagur. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 8. Kaffiveitingar á eftir í
boði sóknarnefndar. Kirkjukór Ytri-
Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn Natalíu
Chow Hewlett organista. Meðhjálpari Ást-
ríður Helga Sigurðardóttir .
KIRKJUVOGSKIRKJA (Höfnum) Páskadag-
ur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 12.15. Kór
Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn Arn-
gerðar Maríu Árnadóttur organista. Hlév-
angur. Páskadagur. Helgistund kl. 10.
Kirkjukór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur undir
stjórn Natalíu Chow Hewlett organista.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Föstudagurinn langi.
Helgistund kl. 20.30 í Hvalsneskirkju
(sameiginleg helgistund fyrir sóknirnar).
Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur flytur
hugleiðingu. Lesið verður úr Pass-
íusálmum Hallgríms Péturssonar. Kirkju-
kórar Hvalsness- og Útskálakirkna syngja.
Organisti Steinar Guðmundsson. Páska-
dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Guð-
spjall: Hann er upprisinn (Matt. 28). Guð-
mundur Ólafsson syngur einsöng. Kór
Útskálakirkju syngur. Organisti Steinar
Guðmundsson. Morgunkaffi í Sæborgu að
guðsþjónustu lokinni. Garðvangur: Helgi-
stund kl. 12.30.
HVALSNESKIRKJA: Föstudagurinn langi.
Helgistund kl. 20.30 í Hvalsneskirkju
(sameiginleg helgistund fyrir sóknirnar).
Lesið verður úr Passíusálmum Hallgríms
Péturssonar. Steinunn Jóhannesdóttir rit-
höfundur flytur hugleiðingu. Kirkjukórar
Hvalsness- og Útskálakirkna syngja. Org-
anisti Steinar Guðmundsson. Páskadagur.
Hátíðarmessa kl. 11 Kór Hvalsneskirkju
syngur. Guðspjall: Hann er upprisinn. Org-
anisti Steinar Guðmundsson Garðvangur:
Helgistund kl. 12:30. Heilbrigðisstofnun
Suðurnesja. Helgistund kl 13.30. Sókn-
arprestur Björn Sveinn Björnsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Skírdagur. Guðs-
þjónusta kl. 20.30. Barn borið til skírnar.
Samfélagið um Guðs borð. Prestur: Sigfús
Baldvin Ingvason. Meðhjálpari: Helga
Bjarnadóttir. Kór Keflavíkurkirkju leiðir
söng. Organisti og söngstjóri: Hákon Leifs-
son. Föstudagurinn langi: Æðruleysis- og
útvarpsmessa kl. 11. AA-menn lesa lestra
dagsins. Prestur: sr. Ólafur Oddur Jóns-
son. Ræðuefni: Enginn langur föstudagur
án páskadags. Kór Keflavíkurkirkju leiðir
söng.. Kristján Kristjánsson (KK) syngur
einsöng, m.a. „Nú vil ég enn í nafni þínu“,
eftir Hallgrím Pétursson og tvö frumsamin
lög. Organisti og söngstjóri: Hákon Leifs-
son. Meðhjálpari: Björgvin Skarphéð-
insson. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árd. Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson.
Birna Rúnarsdóttir leikur einleik á flautu.
Davíð Ólafsson syngur Agnus Dei eftir Biz-
et og Betrachte meine Seel eftir Bach.
Meðhjálpari: Hrafnhildur Atladóttir. Kaffi-
veitingar í Kirkjulundi eftir messu. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Börn borin til skírnar.
Prestur: Sigfús Baldvin Ingvason. Bylgja
Dís Gunnarsdóttir syngur Blute nur, du lie-
bes Herz eftir Bach. Kór Keflavíkurkirkju
leiðir söng við báðar athafnir. Organisti og
söngstjóri: Hákon Leifsson. Meðhjálpari:
Björgvin Skarphéðinsson. Sjá Vefrit Kefla-
víkurkirkju: keflavikurkirkja.is
LEIRÁRKIRKJA: Skírdagur. Messa kl. 11.
INNRA-HÓLMSKIRKJA: Skírdagur. Messa
kl. 13.30. Páskadagur: Hátíðarmessa kl.
14.
HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ: Páskadag-
ur. Hátíðarmessa kl. 11.
REYKHOLTSPRESTAKALL: Föstudagurinn
langi: Reykholtskirkja. Lestur Píslarsögu
og söngur kl. 22. Páskadagur: Síðumúla-
kirkja kl. 11. Reykholtskirkja kl. 14. Ann-
ar páskadagur: Gilsbakkakirkja kl. 14 fyrir
Gilsbakka- og Stóra-Ás-sóknir.
BORGARPRESTAKALL: Borgarneskirkja.
Föstudagurinn langi. Helgistund og lestur
Passíusálma kl. 14. Páskadagur. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 11. Borgarkirkja. Páska-
dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Álfta-
neskirkja. Páskadagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Akrakirkja.
Annar páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Dvalarheimili aldraðra. Annar
páskadagur. Guðsþjónusta kl 16.30.
Sóknarprestur.
ÍSAFJARÐARKIRKJA: Fermingarmessa á
skírdag kl. 14. Hátíðarmessa páskadag
kl. 9. Kirkjukaffi á eftir. Sóknarprestur.
HNÍFSDALSKAPELLA: Hátíðarmessa á
páskadag kl. 11. Sóknarprestur.
BREIÐABÓLSSTAÐARPRESTAKALL: Skír-
dagur. Heilagt altarissakramenti kl. 21 í
Hvammstangakirkju. Helg stund þar sem
minnst er síðustu kvöldmáltíðarinnar og
gengið til altaris með óhefðbundnum
hætti. Föstudagurinn langi. Íhugun á písl-
argöngu Krists í Hvammstangakirkju kl.
18. Píslarsagan lesin milli sálmasöngs.
Laugardagur 19. apríl. Fermingarmessa í
Vesturhópshólakirkju kl. 14. Fermdur
verður Aðalsteinn Ingi Halldórsson, Súlu-
völlum. Páskadagur. Hátíðarmessa kl. 8 í
Hvammstangakirkju. Einstök árdagsstund
á einstökum tíma á einstökum degi. Sókn-
arprestur.
HOFSÓS OG HÓLAPRESTAKALL: Skírdag-
ur. Messa í Viðvíkurkirkju í Viðvíkursveit
kl. 14 og kvöldmessa í Barðskirkju í Fljót-
um kl. 21. Páskadagur. Hátíðarmessa í
Hofsóskirkju kl. 8. Hátíðarmessa í Hóla-
dómkirkju kl. 14, sr. Sigurður Guðmunds-
son vígslubiskup prédikar og sr. Ragnheið-
ur Jónsdóttir þjónar fyrir altari. Allir
velkomnir.
HRÍSEYJARKIRKJA: Messa á skírdag
kl.14. Hátíðarguðsþjónusta á páskadag kl.
11.
STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA: Helgistund á
föstudaginn langa kl. 14. Hátíðarguðs-
þjónusta á páskadag kl. 8. Morgunmatur í
Árskógi að lokinni athöfn.
MÖÐRUVALLAKLAUSTURSPRESTAKALL:
Föstudagurinn langi. Lestur Passíusálma í
samvinnu við Leikfélag Hörgdæla í Möðru-
vallakirkju kl. 13 og fram eftir degi. Kaffi-
sopi á prestssetrinu. Páskadagur. Hátíðar-
guðsþjónusta í Glæsibæjarkirkju kl. 11 f.h
(ath. breyttan tíma). Hátíðarguðsþjónusta í
Möðruvallakirkju kl. 14. Marta Guðmunds-
dóttir leikur á selló.Kirkjukaffi á prestssetr-
inu. Annar páskadagur. Hátíðarguðsþjón-
usta í Bakkakirkju kl. 14. Kirkjukaffi á
Bakka. Hátíðarguðsþjónusta í Bæg-
isárkirkju kl. 16.
AKUREYRARKIRKJA: Skírdagur. Kyrrðar-
Morgunblaðið/Brynjar Gauti