Morgunblaðið - 17.04.2003, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 17.04.2003, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 2003 C 33 FERMINGAR Höldum okkar striki Það er bjart yfir Suðurkjördæmi. Í þessu víðfeðmasta kjördæmi landsins hafa stórstígar samgöngubætur sameinað fjölbreytileg atvinnusvæði og fært þau nær stærsta markaðssvæðinu. Undirstöður efnahags- og atvinnulífs hafa verið styrktar. Framundan eru spennandi verkefni við að efla matvælaframleiðslu, þjónustugreinar, léttiðnað, sjávarútveg og ferðamannaþjónustu til þess að tryggja enn betri lífskjör. Það ríður á að við þéttum raðirnar og höldum okkar striki. Árni Ragnar Árnason Reykjanesbæ Kjartan Ólafsson Ölfusi Drífa Hjartardóttir Rangárþingi ytra Guðjón Hjörleifsson Vestmannaeyjum Böðvar Jónsson Reykjanesbæ Björn Benedikt Sigurðarson, Guðlaugsstöðum, Blönduósi. Hlynur Árni Þorleifsson, Sólheimum, Blönduósi. Jón Gauti Skarphéðinsson, Garðabyggð 14b, Blönduósi. Magnús Skúlason, Blönduvirkjun, Blönduósi. Ferming í Kirkjubæjarkirkju laugardaginn 19. apríl. Prestur sr. Jóhanna Sigmars- dóttir. Fermd verða: Heiðrún Erla Hjartardóttir, Skógarhlíð 1. Stefán Fannar Steinarsson, Hallfreðarstöðum 2. Ferming í Bakkagerðiskirkju á páskadag. Prestur sr. Jóhanna Sigmarsdóttir. Fermd verður: Dagrún Sóla Óðinsdóttir, Miðgarði 3a. Ferming í Fáskrúðsfjarðarkirku laugar- daginn 19. apríl kl. 11. Fermd verða: Ásta Hlín Magnúsdóttir, Hliðargötu 47. Birgir Björn Birgisson, Skólavegi 34. Daníel Ármannsson, Dölum. Elva Rán Grétarsdóttir, Túngötu 5. Elvar Friðriksson, Hafranesi. Fanney Björk Kristinsdóttir, Garðaholti 8b. Guðbjörg Steinsdóttir, Hlíðargötu 26. Hafþór Eide Hafþórsson, Hlíðargötu 14. Herbert Clifton Hallsson, Skólavegi 68. Ísmar Örn Steinþórsson, Hafnarnesi. Katrín Dögg Valsdóttir, Skólabrekku 3. Margrét Andersdóttir, Hlíðargötu 28. Ómar Örn Erlingsson, Garðaholti 7d. Ragnar Steinarsson, Hlíðargötu 25. Ragnhildur Jóna Gunnarsdóttir, Búðavegi 37a. Sigurveig Sædís Jóhannesdóttir, Hlíðargötu 57. Snorri Þór Gunnarsson, Skólavegi 94a. Ferming í Vallaneskirkju 21. apríl, annan páskadag, kl 14. Prestur: Vigfús Ingvar Ingvarsson. Fermdir verða: Ásgrímur Helgi Gíslason, Kaldá, Völlum, A-Héraði. Kristinn Kristinsson, Fjósakambi 8b, Hallormsstað. Ferming í Stöðvarfjarðarkirkju laugardag- inn 19. apríl kl. 14.00. Prestur sr. Gunn- laugur Stefánsson. Fermd verða: Agnes Klara Jónsdóttir, Skólabraut 18. Agnar Logi Jónasson, Hólalandi 6. Halldór Sindri Sveinsson, Heiðmörk 13. Maggi Jirayut Andrésson, Hólalandi 16. Margeir Þór Margeirsson, Réttarholti. Ferming í Heydalakirkju í Breiðdal 21. apríl, annan páskadag, kl. 14.00. Prestur sr. Gunnlaugur Stefánsson. Fermd verða: Heiðar Tyne Svavarsson, Ásvegi 11. Hildur Ellen Rúnarsdóttir, Ásgarði. Ísak Snær Róbertsson, Sólbakka 4. Ferming í Keldnakirkju á Rangárvöllum 21. apríl, annan páskadag, kl. 13:30. Fermdur verður: Hákon Hjörtur Haraldsson, Heklugerði, Rangárvöllum. Ferming í Úlfljótsvatnskirkju 21. apríl, annan páskadag, kl. 14. Prestur sr. Rún- ar Þór Egilsson. Fermd verður: Kristný Ásta Ásdísardóttir, Stórahálsi, Grafningi. Ferming í Haukadalskirkju 21. apríl, ann- an páskadag, kl. 14.00. Prestur: Sr. Egill Hallgrímsson. Fermdur verður: Ögmundur Eiríksson, Gígjarhólskoti, Biskupstungum. Ferming í Selfosskirkju 21. apríl, annan páskadag, kl. 10.30: Prestur sr. Gunnar Björnsson. Fermd verða: Björg María Oddsdóttir, Noregi. Fjóla Signý Hannesdóttir, Smáratúni 12. Gísli Guðjónsson, Gauksrima 2. Hólmfríður Erna Kjartansdóttir, Bankavegi 6. Katrín Þrastardóttir, Jórutúni 14. Sigurgeir Búi Daníelsson, Engjavegi 42. Sveinbjörn Jóhannsson, Hólatjörn 4. Fermingar í Lundabrekkukirkju í dag, 17. apríl, skírdag, kl. 14.00. Prestur sr. Arn- aldur Bárðarson. Fermd verða: Arndís Helgadóttir, Kálfborgará. Guðjón Páll Sigurðsson, Lækjavöllum. Karl Pálsson, Víðikeri. Ferming í Þorgeirskirkju laugardaginn 19. apríl kl. 14.00. Prestur sr. Arnaldur Bárðarson. Fermd verða: Egill Fannar Grétarsson, Fellsenda. Gunnlaugur Sigvaldason, Landamóti. Jón Kjartansson, Hriflu 2. Jónina Berta Stefánsdóttir, Víðifelli. Smári Fannar Kristjánsson, Árlandi. Ferming á páskadag hjá íslenska söfn- uðinum í London. Prestur sr. Sigurður Arn- arson. Fermd verður: Katrín Björk Proppé Bailey, London. Námsflokkar Hafnarfjarðar - Miðstöð símenntunar og Háskólinn á Akureyri bjóða í sameiningu upp á fjarnám sem hefst haustið 2003. Opinn kynningarfundur verður haldinn fimmtudaginn 24. apríl hjá Námsflokkum Hafnarfjarðar, Brekkugötu 2 og hefst hann kl. 14.00. Í boði er nám við eftirtaldar deildir: Auðlindadeild: Fiskeldi, líftækni, sjávarútvegsfræði og umhverfisfræði. Kennaradeild: Leikaskólabraut. Rekstrar- og viðskiptadeild: Ferðaþjónusta, fjármál, markaðsfræði og stjórnun. Fyrirkomulag og miðlun námsins er mismunandi eftir deildum. Námsflokkar Hafnarfjarðar Miðstöð símenntunar Kynningarfundur um fjarnám Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Háskólans á Akureyri, www.unak.is SÖGUSÝNING LÖGREGLUNNAR Sýningin er á Skúlagötu 21, Reykjavík, jarðhæð (í sömu byggingu og ríkislögreglustjórinn) Opið kl. 11-17 daglega frá 16. apríl til 22. júní 2003 (Lokað föstudaginn langa og páskadag) Opið skírdag og annan í páskum. Aðgangur ókeypis. Perlunni. Opið alla daga kl. 10 -18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.