Morgunblaðið - 17.04.2003, Blaðsíða 29
MESSUR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 2003 29
ÁSPRESTAKALL: Skírdagur: ÁSKIRKJA:
Guðsþjónusta og altarisganga kl. 20. Kór
Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Árni
Bergur Sigurbjörnsson. Hrafnista: Guðs-
þjónusta og altarisganga. kl. 14. Árni Berg-
ur Sigurbjörnsson. Föstudagurinn langi:
ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sibille
Köll syngur einsöng. Kór Áskirkju syngur.
Organisti Kári Þormar. Árni Bergur Sig-
urbjörnsson. Dalbrautarheimili: Guðsþjón-
usta kl. 15.30. Árni Bergur Sigurbjörnsson.
Páskadagur: ÁSKIRKJA: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 8 árdegis. Hallveig Rúnarsdóttir
syngur einsöng. Kór Áskirkju syngur. Org-
anisti Kári Þormar. Kirkjubíllinn ekur. Árni
Bergur Sigurbjörnsson. Annar páskadag-
ur: ÁSKIRKJA: Ferming og altarisganga kl.
11. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þor-
mar. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Hjúkr-
unarheimilið Skjól: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Skírdagur: Kór Bú-
staðakirkju flytur kl. 18 þætti úr Sálu-
messu eftir Gabriel Fauré. Orgelleikari Dou-
glas Brotchie. Stjórnandi Guðmundur
Sigurðsson. Prestur Pálmi Matthíasson.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14.
Magnea Tómasdóttir syngur íslensk þjóð-
lög við Passíusálma Hallgríms Péturssonar
í útsetningu Smára Ólasonar. Organisti
Guðmundur Sigurðsson. Lesið verður úr
Píslarsögunni. Prestur Pálmi Matthíasson.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 ár-
degis. Organisti Guðmundur Sigurðsson,
sem stjórnar félögum í Kór Bústaðakirkju.
Óbóleikari Peter Tompkins. Prestur Pálmi
Matthíasson. Messa í Bláfjöllum kl. 12.
Skírnarmessa kl. 14. Annar páskadagur:
Fermingarmessa kl. 10.30. Organisti Guð-
mundur Sigurðsson, sem stjórnar félögum
úr Kór Bústaðakirkju. Prestur Pálmi
Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Skírdagur: Ferming kl. 14.
Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Kvöldmáltíð
kl. 20. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11.
Sr. Hjálmar Jónsson. Tignun krossins kl.
14. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8 ár-
degis. Herra Karl Sigurbjörnsson prédikar
og þjónar fyrir altari ásamt dómkirkjuprest-
unum. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr.
Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn
syngur undir stjórn Marteins H. Friðriks-
sonar organista í öllum messunum. Annar
páskadagur: Æðruleysismessa kl. 20. Sr.
Hjálmar Jónsson prédikar. Bræðrabandið
og Anna Sigríður Helgadóttir sjá um tónlist-
ina.
GRENSÁSKIRKJA: Skírdagur: Messa kl.
20. Altarisganga. Kirkjukór Grensáskirkju
syngur. Ingibjörg Ólafsdóttir og Hellen S.
Helgadóttir syngja tvísöng. Organisti Árni
Arinbjarnarson. Prestur sr. Ólafur Jóhanns-
son. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta
kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Org-
anisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jóhanns-
son. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
8 árdegis. Kirkjukór Grensáskirkju syngur.
Einsöngvarar Ingibjörg Ólafsdóttir, Matt-
hildur Matthíasdóttir og Ingimar Sigurðs-
son. Organisti Árni Arinbjarnarson. Prestur
sr. Ólafur Jóhannsson. Morgunkaffi að lok-
inni guðsþjónustu. Annar páskadagur.
Fermingarmessa kl. 10.30. Kirkjukór
Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Ar-
inbjarnarson. Prestur sr. Ólafur Jóhanns-
son. Kvöldmessa kl. 20. Einfalt form, gleði
og hlýja. Sr. Ólafur Jóhannsson.
GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili:
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14.
Organisti Pavel Manásek. Sr. Guðmundur
Óskar Ólafsson. Páskadagur: Guðsþjón-
usta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Skírdagur: Kvöld-
messa kl. 20 í umsjá sr. Sigurðar Páls-
sonar. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur.
Organisti Hörður Áskelsson. Á undan
messu og í messunni leikur blásarakvint-
ett úr Lúðrasveit æskunnar í Osló. Í lok
messunnar verður Getsemane-stund.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11
í umsjá sr. Jóns D. Hróbjartssonar. Schola
cantorum syngur m.a. verk eftir Lotti og A.
Scarlatti. Organisti Hörður Áskelsson.
Lestur Passíusálma Hallgríms Péturssonar
kl. 13.30–19. Lesarar verða félagar úr
Mótettukór Hallgrímskirkju, en umsjón
hafa dr. Svanhildur Óskarsdóttir og dr. Gísli
Sigurðsson. Milli lestra verður flutt tónlist.
Tónleikar Listvinafélags Hallgrímskirkju kl.
21 (ath. tímasetningu). Kammerkór Hall-
grímskirkju, Schola cantorum, flytur Stabat
mater eftir Alessandro Scarlatti og fleiri
föstuverk. Stjórnandi Hörður Áskelsson.
Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8 árdegis í
umsjá sr. Jóns D. Hróbjartssonar. Hátíð-
armessa kl. 11 í umsjá sr. Sigurðar Páls-
sonar. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur í
báðum messunum undir stjórn Harðar Ás-
kelssonar, organista. Annar páskadagur:
Fermingarmessa kl. 11. Sr. Sigurður Páls-
son og sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Mót-
ettukór syngur. Organisti Hörður Áskels-
son.
HÁTEIGSKIRKJA: Skírdagur: Taizé-messa
kl. 20. Sr. María Ágústsdóttir. Föstudag-
urinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Tóm-
as Sveinsson. Laugardagur: Páskavaka kl.
22.30. Sr. Tómas Sveinsson. Páskadagur:
Hátíðarmessa kl. 8 árdegis. Hressing eftir
messu í safnaðarheimilinu. Sr. Tómas
Sveinsson. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Helga
Soffía Konráðsdóttir. Annar páskadagur:
Fermingarmessa kl. 13.30. Sr. Helga
Soffía Konráðsdóttir og sr. Tómas Sveins-
son. Organisti og kórstjóri í öllum athöfn-
um dr. Douglas A. Brotchie.
LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS:
Skírdagur: Hringbraut: Messa kl. 10.30.
Altarisganga. Sr. Sigfinnur Þorleifsson og
Rósa Kristjánsdóttir, djákni. Grensás:
Messa kl. 20. Altarisganga. Sr. Sigfinnur
Þorleifsson. Páskadagur: Fossvogur:
Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Sigfinnur Þorleifs-
son. Hringbraut: Helgistund kl. 10.30.
Rósa Kristjánsdóttir, djákni. Lúðrasveit
Reykjavíkur leikur. Landakot: Guðsþjón-
usta kl. 11.30. Sr. Sigfinnur Þorleifsson.
Kleppur: Guðsþjónusta kl. 13.30. Sr. Sig-
finnur Þorleifsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups Skírdagur: Kvöldmessa kl. 20.
Samfélagið um Guðs borð – minning síð-
ustu kvöldmáltíðarinnar. Prestar Jón Helgi
Þórarinsson og Petrína Mjöll Jóhann-
esdóttir. Organisti kirkjunnar Jón Stef-
ánsson leiðir söng, ásamt félögum úr Kór
Langholtskirkju. Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta kl. 11. Lesið úr píslarsög-
unni og Ólafur H. Jóhannsson les úr Pass-
íusálmunum. Altarisþjónustu annast prest-
ar kirkjunnar. Kór Langholtskirkju syngur
kórverk sem og Litaníu sr. Bjarna Þor-
steinssonar undir stjórn organista kirkj-
unnar. Tónleikar Kórs Langholtskirkju kl.
17 þar sem frumflutt verður messa í minn-
ingu Guðbrands Þorlákssonar biskups eftir
Hildigunni Rúnarsdóttir, ásamt Kamm-
ersveit og einsöngvurum. Laugardagur:
Miðnæturmessa kl. 23.30. Stundin hefst í
myrkvaðri kirkjunni, þar sem hlýtt er á ritn-
ingarlestra. Um miðnætti er páskakertið
borið inn og ljósið er síðan borið til allra í
kirkjunni. Skírnarminning. Sr. Kristján Valur
Ingólfsson leiðir messugjörð ásamt prest-
um og organista. Páskadagur: Hátíð-
armessa kl. 8 árdegis. Sr. Kristján Valur
Ingólfsson prédikar og annast þjónustu
ásamt prestum kirkjunnar. Kór Langholts-
kirkju syngur og leiðir almennan söng. Ólöf
Kolbrún Harðardóttir syngur einsöng. Org-
anisti Jón Stefánsson. Annar páskadagur:
Fermingarmessa kl. 11. Prestar kirkjunnar
annast þjónustu og Kór Langholtskirkju
syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar.
LAUGARNESKIRKJA: Skírdagur: Kvöld-
messa kl. 20.30. Kór Laugarneskirkju
syngur við undirleik Gunnars Gunn-
arssonar. Prestur Bjarni Karlsson. Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Kór
Laugarneskirkju syngur við undirleik Gunn-
ars Gunnarssonar. Sr. Bjarni Karlsson.
Guðsþjónusta kl. 13 í Dagvistarsalnum,
Hátúni 12. Kór Laugarneskirkju syngur við
undirleik Gunnars Gunnarssonar. Guðs-
þjónusta kl. 14 í dvalarheimilinu Sóltúni.
Prestur sr. Bjarni Karlsson, djáknarnir Jón
Jóhannsson og Jóhanna Guðmundsdóttir
flytja lestra og bænir. Kór Laugarneskirkju
syngur við undirleik Gunnars Gunn-
arssonar. (Sjá síðu 650 í Textavarpi.)
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 ár-
degis. Kór Laugarneskirkju syngur við und-
irleik Gunnars Gunnarssonar. Prestur sr.
Bjarni Karlsson. Að lokinni guðsþjónustu
býður sóknarnefnd upp á rúnnstykki, kaffi
og ávaxtasafa. Annar páskadagur: Sunnu-
dagaskóli kl. 11 með hátíðarbrag. Félagar
úr Kór Laugarneskirkju leiða söng við undir-
leik Gunnars Gunnarssonar.
NESKIRKJA: Skírdagur: Kvöldmessa kl.
20. Kór Neskirkju syngur. Organisti Stein-
grímur Þórhallsson. Prestur sr. Frank M.
Halldórsson. Að messu lokinni verða sýnd-
ar litskyggnur af glerlistaverkum Marcs
Chagall í Jerúsalem og sagt frá tilurð
þeirra. Veitingar. Sr. Frank M. Halldórsson.
Föstudagurinn langi: Dagskrá um þjáningu
og lausn kl. 14. Upplestur, kvikmynd, söng-
kvartett, íhugun. Sr. Örn Bárður Jónsson
leiðir dagskrána. Tónleikar kl. 15. Rósakr-
anssónötur eftir Biber. Martin Frewer, fiðla.
Dean Ferrell, bassi. Steingrímur Þórhalls-
son, orgel. Sr. Örn Bárður Jónsosn les ritn-
ingarlestra á milli sónatnanna. Páskadag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Kór
Neskirkju syngur hátíðarsöngva sr. Bjarna
Þorsteinssonar og leiðir almennan söng.
Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr.
Frank M. Halldórsson prédikar og þjónar
fyrir altari. Hátíðarmessa kl. 11. Kór Nes-
kirkju syngur hátíðarsöngva sr. Bjarna Þor-
steinssonar og leiðir almennan söng. Org-
anisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn
Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir alt-
ari. Barnastarf kl. 11. Annar páskadagur:
Fermingarmessa kl. 11. Kór Neskirkju leið-
ir söng. Organisti Steingrímur Þórhallsson.
Prestar sr. Frank M. Halldórsson og sr. Örn
Bárður Jónsson.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Föstudagurinn
langi: Kvöldvaka kl. 20.30. Helga Þórarins-
dóttir leikur á lágfiðlu. Páskadagur: Páska-
dagsmorgunn kl. 8 árdegis. Heitar brauð-
bollur og súkkulaði í safnaðarheimilinu að
lokinni guðsþjónustu.
SELTJARNARNESKIRKJA: Skírdagur:
Messa kl. 20.30. Organisti Viera Manas-
ek. Prestur Sigurður Grétar Helgason.
Kvartett Seltjarnarneskirkju leiðir tónlist-
arflutning. Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 11. Píslarsagan lesin. Kammerkór
Seltjarnarneskirkju syngur. Einsöngur Anna
Margrét Óskarsdóttir, mezzósópran og
Stefán Stefánsson, tenór. Organisti Viera
Manasek. Sr. Sigurður Grétar Helgason.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 ár-
degis. Eiríkur Örn Pálsson leikur á trompet.
Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur.
Einsöngur Guðrún Helga Stefánsdóttir,
sópran. Organisti Viera Manasek. Sr. Sig-
urður Grétar Helgason. Ath. Sunnudaga-
skólinn er á sama tíma kl. 11. Falleg
páskastund. Umsjón Arna Grétarsdóttir.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Eiríkur Örn
Pálsson leikur á trompet. Kammerkór Sel-
tjarnarneskirkju leiðir tónlistarflutning. Org-
anisti Viera Manasek. Sr. Sigurður Grétar
Helgason. Annar páskadagur: Ferming kl.
10.30. Prestur sr. Sigurður Grétar Helga-
son. Arna Grétarsdóttir, guðfræðingur, að-
stoðar við útdeilingu. Kammerkór Seltjarn-
arneskirkju syngur. Organisti Viera
Manasek.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Skírdagur. Ferm-
ingarguðsþjónusta kl. 11. Tónlist: Carl
Möller, Anna Sigga og Kór Fríkirkjunnar. All-
ir velkomnir. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson.
Föstudagurinn langi: Friðarsamvera klukk-
an 20.30. „Friður við náungann og friður
við Guð.“ Kvöldstund/tónleikar kl. 20.30.
Tónlist: Carl Möller, Anna Sigga, Kór Frí-
kirkjunnar ásamt gestum. Njörður P. Njarð-
vík, prófessor og Guðrún Ásmundsdóttir,
leikkona og Hjörtur Magni Jóhannsson, frí-
kirkjuprestur, munu flytja hugvekjur Allir
velkomnir. Páskadagur. Hátíðarmessa kl.
9. Tónlist: Carl Möller, Anna Sigga og Kór
Fríkirkjunnar Allir velkomnir. Sr. Hjörtur
Magni Jóhannsson.
ÁRBÆJARKIRKJA: Skírdagur: Ferming-
arguðsþjónusta kl. 11 og kl. 14. Sr. Óskar
Ingi Ingason og sr. Sigrún Óskarsdóttir
þjóna fyrir altari. Ólöf Inger Kjartansdóttir
syngur einsöng. Sverrir Sveinsson leikur á
kornett. Kirkjukórinn leiðir söng undir
stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11.
Sr. Óskar Ingi Ingason þjónar fyrir altari.
Sigurður Bragason syngur einsöng og Ólöf
Sesselja Óskarsdóttir leikur á selló. Kirkju-
kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Kriszt-
ínu Kallói Szklenár organista. Páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Sr. Sigrún Ósk-
arsdóttir þjónar fyrir altari. Ingveldur Ýr
Jónsdóttir syngur einsöng og Davíd No-
tenboom leikur einleik á trompet. Kórinn
leiðir söng undir stjórn Krisztínu Kalló
Szklenár organista. Morgunkaffi í boði í
safnaðarheimilinu að guðsþjónustunni lok-
inni. Hátíðarstund fjölskyldunnar kl. 11 í
umsjá sr. Óskars Inga Ingasonar og sunnu-
dagaskólakennaranna. Brúður, söngur og
sögur. Öll börnin fá páskaegg og við fáum
lifandi páskaunga í heimsókn. Annar
páskadagur: Fermingarguðsþjónusta kl.
11. Sr. Óskar Ingi Ingason og sr. Sigrún
Óskarsdóttir þjóna fyrir altari. Ólöf Inger
Kjartansdóttir syngur einsöng og Sverrir
Sveinsson leikur á cornett. Kirkjukórinn
leiðir söng undir stjórn Krisztínu Kalló
Szklenár organista. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Skírdagskvöld:
Messa með altarisgöngu kl. 20. Sr. Sig-
urjón Árni Eyjólfsson messar. Föstudag-
urinn langi.: Guðsþjónusta kl. 14. Litanían
sungin. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árdegis. Sr. Lilja K. Þorsteinsdóttir
prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sókn-
arpresti. Sameiginlegur morgunverður
safnaðarins í framhaldi messunnar. Safn-
aðarfólk er hvatt til að færa eitthvað lít-
ilræði á morgunverðarborðið. Annar
páskadagur: Fermingarguðsþjónusta kl.
13.30. Prestar Sr. Lilja K. Þorsteinsdóttir
og sr. Gísli Jónasson. Organisti í athöfn-
unum er Sigrún Þórsteinsdóttir. Gísli Jón-
asson. DIGRANESKIRKJA: Skírdagur:
Fermingarmessur kl. 10, 12 og 14. Prestar
sr. Gunnar Sigurjónsson. og sr. Magnús B.
Björnsson. Organisti: Kjartan Sig-
urjónsson. Kór Digraneskirkju. Skírdags-
kvöld: Samfélag um Guðs borð, kl. 20.30.
Altarissakramentið verður fram borið með
sérbökuðu ósýrðu brauði og bergt af sam-
eiginlegum kaleik. Föstudagurinn langi:
Kl. 14 flytur sr. Gunnar Sigurjónsson fyr-
irlestur. (Matrix.) Kl. 20.30. Passíuguð-
sþjónusta. Sr. Gunnar Björnsson syngur lit-
aníuna ásamt kór Digraneskirkju.
Laugardagur: Aðfangadagur páska. Páska-
vaka kl. 22. Páskavakan hefst við eldstæði
fyrir utan Digraneskirkju. Páskadagur: Há-
tíðarmessa kl. 8 árdegis. Sungin verður há-
tíðarmessa sr. Bjarna Þorsteinssonar af sr.
Magnúsi B. Björnssyni og kór Digra-
neskirkju. Organisti Kjartan Sigurjónsson.
Einsöng syngja Guðrún Lóa Jónsdóttir,
Stefanía Valgeirsdóttir og Eiríkur Hreinn
Helgason. Sr. Gunnar Sigurjónsson prédik-
ar. Eftir messu verður morgunmatur í safn-
aðarsal og vinsamlega mælst til þess að
safnaðarfólk komi með eitthvað meðlæti
með sér. Húsmóðir kirkjunnar hitar kaffi, te
og heitt súkkulaði. Allir eru velkomnir. Ann-
ar páskadagur: Fermingarmessa kl. 11.
Prestar: Sr. Gunnar Sigurjónsson og sr.
Magnús B. Björnsson. Organisti, Kjartan
Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju (sjá nán-
ar: www.digraneskirkja.is).
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Skírdagur: Ferm-
ingarmessa kl. 11. Prestur sr. Svavar Stef-
ánsson. Organisti: Lenka Mátéová. Kór
Fella- og Hólakirkju syngur. Ferming-
armessa kl. 14. Prestur sr. Guðmundur
Karl Ágústsson. Organisti: Lenka Mátéová.
Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Föstudag-
urinn langi: Messa 17. Prestur: Sr. Svavar
Stefánsson. Djákni: Lilja G. Hallgríms-
dóttir. Organisti: Lenka Mátéová. Kór kirkj-
unnar syngur. Einsöngvari: Lovísa Sigfús-
dóttir. Einleikari á fiðlu: Auður
Hafsteinsdóttir. Páskadagur: Hátíð-
armessa kl. 8. Sr. Svavar Stefánsson og
sr. Guðmundur Karl Ágústsson þjóna. Org-
anisti: Lenka Mátéová. Kór kirkjunnar
syngur. Einsöngur: Ólafía Linberg Jens-
dóttir. Guðmundur Hafsteinsson leikur á
trompet. Kirkjugestum er boðið upp á
súkkulaði og meðlæti í safnaðarheimilinu
eftir messu.
GRAFARVOGSKIRKJA: Skírdagur: Ferming
kl. 10.30. Prestar: Sr. Vigfús Þór Árnason,
sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og sr. Bjarni Þór
Bjarnason. Ferming kl. 13.30. Prestar: Sr.
Vigfús Þór Árnason, sr. Anna Sigríður Páls-
dóttir og sr. Bjarni Þór Bjarnason. Organisti
í athöfnunum er Hörður Bragason og Kór
Grafarvogskirkju syngur. Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 11. Dr. Sigurjón
Árni Eyjólfsson héraðsprestur prédikar og
þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju
syngur. Organisti: Hörður Bragason. Pass-
íusálmar lesnir kl. 13.30–19. Skólastjórar,
aðstoðarskólastjórar og kennarar í Graf-
arvogi annast lesturinn. Milli lestra verður
tónlistarflutningur í umsjón Harðar Braga-
sonar. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árdegis. Sr. Vigfús Þór Árnason prédik-
ar og þjónar fyrir altari. Einsöngur: Eyvör
Pálsdóttir frá Færeyjum. Fiðla: Hjörleifur
Valsson. Bassi: Birgir Bragason. Kór Graf-
arvogskirkju syngur. Organisti: Hörður
Bragason. Heitt súkkulaði að hætti Ingjald-
ar eftir guðsþjónustu. Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir
prédikar og þjónar fyrir altari. Einsöngur:
Eyvör Pálsdóttir frá Færeyjum. Fiðla: Hjör-
leifur Valsson. Bassi: Birgir Bragason.
Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju
syngur. Stjórnandi: Oddný J. Þorsteins-
dóttir. Organisti: Hörður Bragason. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 11 á Hjúkrunarheimilinu
Eir. Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjón-
ar fyrir altari. Einsöngur: Sigurður Skag-
fjörð. Kór Grafarvogskirkju syngur. Org-
anisti: Guðlaugur Viktorsson. Annar
páskadagur: Ferming kl. 10.30. Prestar:
Sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Anna Sigríður
Pálsdóttir og sr. Bjarni Þór Bjarnason.
Ferming kl. 13.30. Prestar: Sr. Vigfús Þór
Árnason, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og sr.
Bjarni Þór Bjarnason. Organisti í athöfn-
unum er Hörður Bragason og Kór Graf-
arvogskirkju syngur.
HJALLAPRESTAKALL: Skírdagur. Pass-
íustund kl. 20. Kyrrðarstund og alt-
arisganga. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. At-
burðir skírdagskvöldsins rifjaðir upp.
Félagar úr Kór kirkjunnar syngja og leiða
safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sig-
urðsson. Föstudagurinn langi. Kvöldvaka
við krossinn kl. 20. Hátíðleg stund þar sem
dauða Krists er minnst með táknrænum
hætti. Sr. Íris Kristjánsdóttir leiðir stund-
ina. Fólk úr kirkjustarfinu annast lestur
píslasögunnar og Kór kirkjunnar syngur.
Fermingarbörn lesa sjö orð Krists á kross-
inum. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson.
Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.
Tíu ára vígsluafmæli kirkjunnar minnst. Sr.
Íris Kristjánsdóttir þjónar og sr. Sigfús
Kristjánsson prédikar. Kór kirkjunnar syng-
ur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Jón
Ólafur Sigurðsson. Afmælis- og morg-
unkaffi að guðsþjónustu lokinni í safn-
aðarsal kirkjunnar. Við minnum á bæna- og
kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18.
KÓPAVOGSKIRKJA: Skírdagur: Messa í
Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð kl. 16.
Messa í Kópavogskirkju á skírdagskvöld kl.
20. Kór Kópavogkirkju syngur og leiðir
safnaðarsöng. Föstudagurinn langi: Guðs-
þjónusta kl. 11. Píslarsagan lesin. Viðeig-
andi tónlist sungin. Páskadagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 8 á páskadagsmorgun.
Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safn-
aðarsöng. Boðið verður upp á heitt súkku-
laði og meðlæti í safnaðarheimilinu Borg-
um að lokinni guðsþjónustu. Prestur í
öllum guðsþjónustunum er sr. Ægir Fr. Sig-
urgeirsson og organisti Julian Hewlett. Sr.
Ægir Fr. Sigurgeirsson.
LINDAKIRKJA: Skírdagur: Kl. 20. Kær-
leiksmáltíð í safnaðarheimili Lindasóknar,
Húsinu á Sléttunni, Uppsölum 3. Páska-
dagur: Kl. 10. Ath. breyttan messutíma.
Kristur er upprisinn! Gleðirík guðsþjónusta
fyrir alla fjölskylduna í Lindaskóla. Að guðs-
þjónustu lokinni verður boðið upp á stað-
góðan morgunverð. Páskaeggjaleit fyrir
börnin. Allir velkomnir.
SELJAKIRKJA: Skírdagur: Guðsþjónusta.
Ferming kl. 10.30. Valgeir Ástráðsson pré-
dikar. Altarisganga. Guðsþjónusta. Ferm-
ing. kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar.
Altarisganga. Kvöldguðsþjónusta kl. 20.
Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Pétur Val-
garð Pétursson flytur gítartónlist. Alt-
arisganga. Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 14. Píslarsagan lesin. Litanían
sungin. Sr. Valgeir Ástráðsson þjónar fyrir
altari. Ingveldur Ýr Jónsdóttir syngur ein-
söng. Páskadagur: Morgunguðsþjónusta
kl. 8. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Mar-
Guðspjall dagsins:
Upprisa Krists.
(Mark. 16.)
Samkvæmt endurskoðaðri vísindastefnu NATO er nú lögð
megináhersla á að styrkja vísindasamstarf við Austur-Evrópu
(svokölluð „Partner Countries“ - sjá lista yfir þau lönd að
neðan). Möguleiki ungs íslensks vísindafólks til að fá
vísindastyrki Atlantshafsbandalagsins til doktorsnáms í
NATO-löndunum er af þessum sökum ekki lengur til staðar.
Hins vegar opnast nú möguleiki íslenskra vísindamanna
á að sækja um styrk til að bjóða hingað til lands vísindafólki
frá Austur-Evrópu eða þá fara þangað sjálfir.
Ráðstöfunarfé árið 2003 er um 2 millj. kr.
Umsóknum um styrki skal komið til Rannsóknamiðstöðvar
Íslands - RANNÍS, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, í síðasta lagi
1. maí 2003.
Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar er hægt að fá á
heimasíðu RANNÍS - http://www.rannis.is .
Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöð
á skrifstofu RANNÍS frá kl. 9-12 og 13-16.
Samstarfslönd í Austur-Evrópu („Partner Countries“):
Albanía, Armenía, Azerbaijan, Búlgaría, Eistland, Georgía,
Hvíta Rússland, Kazakhstan, Kirgisía, Lettland, Litháen,
Makedónía, Moldavía, Rúmenía, Rússland, Slóvakía, Slóvanía,
Tadzhíkístan, Tajikistan, Túrkmenistan, Úkranína og Úzbekistan.
Vísindastyrkir
Atlantshafsbandalagsins
(NATO Science
Fellowships Programme)
Alltaf á þriðjudögum