Morgunblaðið - 04.05.2003, Síða 7

Morgunblaðið - 04.05.2003, Síða 7
33 milljarðar á silfurfati Sjálfstæðisflokkurinn lofaði nýlega að færa útgerðinni 30 þúsund tonna þorskkvóta. Þennan kvóta getur útgerðin selt fyrir um 33 milljarða króna. Þennan kvóta geta útgerðarmenn líka leigt frá sér fyrir 4.500 milljónir á ári – og haft það náðugt á Spáni. Þetta er ranglæti kvótakerfisins. Þessu ætlar Samfylkingin að breyta. Við ætlum að færa fólkinu í landinu auðlindina aftur, afnema einokun og skapa atvinnufrelsi sem færir byggðum landsins aftur tækifæri til að nýta fiskimiðin við bæjardyrnar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.