Morgunblaðið - 04.05.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.05.2003, Blaðsíða 15
ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S H IR 2 09 86 05 /2 00 3 Lagadeild Við skipulagningu laganáms við HR var tekið mið af laganámi við marga af virtustu háskólum í Evrópu og Bandaríkjunum. Námið er hagnýtt og nútímalegt en byggir um leið á traustum fræðilegum grunni. „Líflegar umræður í tímum, kraftmiklir nemendur og framúrskarandi kennarar eru einkenni laganáms í HR.“ Erna Mathiesen, lagadeild HR, stúdent frá Kvennaskólanum í Reykjavík Viðskiptadeild Viðskiptanám í HR skilar sér ekki einungis í formi aukinnar þekkingar – þú þjálfar hæfni í greiningu, ákvarðanatöku og samskiptum. Þannig eykur þú samkeppnishæfni þína sem einstaklingur og margfaldar möguleika þína í starfi og frekara námi. „Ég valdi Háskólann í Reykjavík því ég taldi að hér væri meiri metnaður en gengur og gerist í öðrum íslenskum háskólum. Í þeim efnum hef ég sannarlega ekki orðið fyrir vonbrigðum.“ Kolbeinn Friðriksson, 1. ári í viðskiptadeild HR, stúdent frá VMA Tölvunarfræðideild Sérhæfð námskeið undir leiðsögn færustu sérfræðinga, viðamikil verkefnavinna í lok hverrar annar og rannsóknir í fremstu röð eru á meðal þess sem einkennir nám við tölvunarfræðideild HR og veitir nemendum grunn sem býr þá jöfnum höndum undir störf og framhaldsnám. „Róbótanámskeiðið, þar sem við lærðum af einum færasta sérfræðingi heims á þessu sviði var ómetanleg reynsla.“ Jóhann Ari Lárusson, tölvunarfræðideild HR, stúdent frá Verzlunarskóla Íslands Opið hús Háskólanum í Reykjavík,í dag kl. 13–15 Vertu velkomin(n) á Opið hús þar sem stúdentar, námsráðgjafar og kennarar kynna námið og aðstöðuna – og smita þig af metnaðinum sem ræður ríkjum í skólanum. Léttar veitingar í boði. Auk hefðbundins háskólanáms bjóðum við: • Háskólanám með vinnu í viðskiptafræði • MBA nám • Fjarnám í tölvunarfræði • Meistaranám í tölvunarfræði Viltu fá sendan bækling? Sendu póst á ru@ru.is Umsóknarfrestur er til 5. júní Félag stúdenta við Háskólann í Reykjavík www.ru.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.