Morgunblaðið - 04.05.2003, Side 23

Morgunblaðið - 04.05.2003, Side 23
Trygging á innbúi Er eignatrygging fyrir innbú á heimili. Í henni er innbú tryggt gegn áhættu af ýmsu tagi s.s. bruna, innbroti, ráni og þjófnaði svo fátt eitt sé nefnt. Innbústrygging tryggir eingöngu innbú fyrir bruna, vatni og innbroti Ábyrgðartrygging einstaklings Þessi trygging tekur til ábyrgðar gagnvart þriðja aðila ef einhver meðlimur í fjölskyldunni veldur þriðja aðila tjóni sem felur í sér skaðabótaskyldu. Málskostnaðartrygging Tryggingin greiðir málskostnað vegna ágreinings í tilteknum einkamálum. Frítímaslysatrygging Tryggingin bætir tjón vegna slysa sem verða í frítíma og inniheldur hún dánarbætur, dagpeninga og stighækkandi örorkubætur. Börn undir 16 ára aldri eru tryggð við íþróttaæfingar og keppni, hér á landi og erlendis. Þá nær tryggingin til barna vátryggðs, yngri en 16 ára, sem hafa annað lögheimili en hann og eru á ferðalagi með honum erlendis. Sjúkrakostnaður innanlands er greiddur að tiltekinni fjárhæð þegar um bótaskyld tjón er að ræða vegna varanlegrar örorku eða tímabundins missis starfsorku. Farangurstrygging erlendis Tryggingin bætir tjón sem verður ef farangur týnist í flutningum eða er stolið á ferðalögum erlendis. Ferðasjúkra- og ferðarofstrygging erlendis Tryggingin greiðir bætur ef rjúfa þarf ferð erlendis vegna tiltekinna atvika svo og sjúkrakostnað ef slys eða veikindi ber að höndum á ferðalögum erlendis. Umönnunartrygging barna Með umönnunartryggingu barna fást bætur vegna langtímadvalar barna yngri en 16 ára á sjúkrahúsi. Afslættir Fjölskyldu- og heimilistryggingar hjá VÍS veita einnig rétt til margvíslegra afslátta á öðrum tryggingum svo sem: • bifreiðatryggingum • brunatryggingum íbúðarhúsnæðis • húseigendatryggingum íbúðarhúsnæðis • Lífís, líf- og sjúkdómatryggingum og fjölmörgum sértryggingum sem VÍS býður viðskiptavinum sínum Umönnunartrygging barna þar sem tryggingar snúast um fólk VÍS býður nú fjölbreyttari tryggingar fyrir fjölskyldur og heimili – og veitir þér alla afslætti strax Lítið eða stórt, einfalt eða margbrotið Nánari upplýsingar um bótasvið er að finna í skilmálum félagsins. Frítímaslysatrygging Frítímaslysatrygging Frítímaslysatrygging Verð kr. 17.943 á ári eða 1.495 kr. á mánuði Verð 13.406 kr. á ári eða 1.117 kr. á mánuði Verð 8.825 kr. á ári eða 735 kr. á mánuði Farangurstrygging erlendis Sjúkrakostnaðar- og ferðarofstrygging á ferðalögum erlendis *Iðgjöld með afslætti vegna eins bíls þar sem á við með opinberum gjöldum, án stimpilgjalds í maí 2003. Vátryggingarverðmæti innbús kr. 4.500.000. Bótasvið og bótafjárhæðir eru mismunandi eftir tryggingum. * * * Farangurstrygging erlendis Sjúkrakostnaðar- og ferðarofstrygging á ferðalögum erlendis F í t o n / S Í A F I 0 0 6 3 6 2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.