Morgunblaðið - 04.05.2003, Page 48
Í SJÓNVARPSÞÆTTINUM „Um trúna og tilveruna“
sem sýndur er á Omega í dag, sunnudag, kl. 13.30 og
síðan endursýndur annað kvöld kl. 20 verður fjallað
um umferðarmál og hvernig hægt sé að aka betur og
sýna meiri tillitssemi undir stýri. Ólafur Knútsson
umferðarlögreglumaður og Unnar Erlingsson graf-
ískur hönnuður og áhugamaður um góðakstur sjá um
þáttinn.
Vorferð Safnaðarfélags
Grafarvogskirkju
MÁNUDAGINN 5. maí nk. verður farið í hina árlegu
vorferð Safnaðarfélags Grafarvogskirkju.
Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 19.30 í rútu
og haldið austur að Sólheimum í Grímsnesi. Þar
munu hjónin Agnar Guðlaugsson framkvæmdastjóri
og Kristbjörg Kristjánsdóttir forstöðumaður Brekku-
kots taka á móti hópnum.
Farið verður í skoðunarferð um staðinn, nýbyggt
Sesseljuhús skoðað og hlýtt á sögu Sólheima í máli
og myndum.
Kvöldkaffi verður drukkið á kaffihúsinu „Grænu
könnunni“. Verð 500 kr.
Komið verður til baka upp úr kl. 23.
Umferðin og trúin
Morgunblaðið/Sverrir
Grafarvogskirkja.
KIRKJUSTARF
48 SUNNUDAGUR 4. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali,
Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali, Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali
OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 13-17
Fitjasmári 1a - Kópavogi
Glæsilegt 194 fm parhús á tveimur
hæðum með innb. bílskúr á góðum út-
sýnisstað. Húsið, sem skiptist í for-
stofu, gestasalerni, rúmgóðar stofur
með útgangi á lóð, eldhús, stórt bað-
herb., þvottaherb. og 3-4 svefnherb., er
innréttað á mjög smekklegan máta
með vönd. innrétt. og gólfefnum úr
hlyni. Stórar suðursvalir á efri hæð.
Áhv. 10,8 millj. húsbr. o.fl. Verð 23,9
millj.
Verið velkomin í dag milli kl. 15 og 17
Brúarás 1
Fallegt 208 fm endaraðhús auk 42 fm
tvöf. bílskúrs. Húsið er tvær hæðir og
ris. Á aðalhæð eru forst., gangur með
vinnukrók, flísalagt baðherb., stór
stofa, rúmgott herb. og eldhús auk
efri hæðar sem er geymslurými í dag
en möguleiki væri að útbúa þar 1-2
herb. Mikil lofthæð er í húsinu sem
gefur möguleika á stækkun hluta hússins. Séríbúð er á neðri hæð með góðum
gluggum. Góðir mögul. að nýta neðri hæð bæði sem íbúð eða t.d. sem snyrti-
stofu eða hárgreiðslust. Ræktaður skjólgóður garður með skjólveggjum. Gott
útsýni í átt að Esju og til Bláfjalla. Áhv. húsbr. 2,1 millj. Verið velkomin í dag
milli kl. 15 og 17
Greniás 2 og 4, Garðabæ
Tvö raðhús til sölu í Ásahverfi í Garða-
bæ. Vel skipulögð 152 fm raðhús
ásamt innbyggðum bílskúr. Húsin
verða afhent fullbúin að utan, tilbúin til
málningar að utan og fokheld að inn-
an. Á neðri hæð er gert ráð fyrir auk
bílskúrs fremri forstofu, eldhúsi, stofu, borðstofu, gestasalerni og geymslu, á
efri hæð er gert ráð fyrir sjónvarpsholi, baðherb., þvottahúsi og 3 svefnherb.
Verð 16,3 millj. endahús, 15,8 millj. miðjuhús. Verið velkomin í dag milli kl.
15 og 17
Fálkagata 28
Mjög falleg 132 fm 6 herb. íbúð á 3.
hæð, íb. 0301, í góðu steinhúsi á
þessum frábæra stað. Rúmgóðar
samliggjandi parketlagðar stofur, 4
rúmgóð parketlögð svefnherbergi,
eldhús með ágætri innréttingu og ný-
legum tækjum og baðherbergi.
Þvottaaðst. í íbúð. Stórar svalir til suð-
urs. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð 16,9
millj.
Verið velkomin í dag milli kl. 15 og
17
www.hofdi.is
Suðurlandsbraut 20
Sími 533 6050
Bæjarhrauni 22
Sími 565 8000
Opið hús í dag á milli kl. 14 og 17
Framnesvegur 66
Í dag býðst þér að skoða þetta gullfallega endurbyggða einbýlishús.
Húsið er hæð og ris. Fallegur garður með stórri timburverönd. Þetta
er hús með sál. Ingibjörg tekur vel á móti ykkur. Verð 24,9 millj.
Runólfur Gunnlaugsson viðskiptafræðingur, löggiltur fasteigna- og skipasali
Núpalind 6, íb. 0305
OPIÐ Í DAG
Glæsileg nýleg 78,4 fm 2ja her-
bergja íbúð á 3. hæð í nýl. vönd-
uðu viðhaldsléttu lyftuhúsi á
mjög góðum stað í Lindahverfi,
örstutt frá góðri ört vaxandi
þjónustu. Íbúðin er mjög vel
skipulögð og vönduð á allan
hátt. V. 12,2 m. Áhv. 9,5 m.
húsbr. Viðb.lán.
nybyggingar.is
valholl.is
Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast.
www.valholl.is
Opið virka daga frá kl. 9-17.30.
Langagerði 114
Til sýnis í dag þetta fallega ein-
býlishús sem er 288,4 fm með
innb. bílskúr. Húsið er sérl. vand-
að og hefur verið í toppviðhaldi
alla tíð. Innangengt er í bílskúr.
Glæsil. útsýni. Góðar stofur.
Glæsil. hjónasvíta. Fallegur garð-
ur, viðhaldsléttur. Hannaður af
Stanislav Bohic. Mögul. á séríb. í
kjallara. V. 28,8 m.
Skeiðarvogur 87
Stórglæsil. 163,4 fm raðhús á 2
hæðum og kjallara á eftirsóttum
stað. Húsið er allt endurnýjað að
innan og endurhannað af arki-
tekt. Nýjar glæsil. innréttingar,
sérsmíðaðar. Innfeld halogen-
lýsing í lofti. Nýtt glæsil. baðher-
bergi. Ný massíf gólfefni. Fráb.
nýting. Stór nýl. timburverönd í
suður. V. 20,8 m.
Bárugrandi 7, íb. 0401
Glæsileg ca 87 fm endaíb. á 4.
hæð í fallegu fráb. vel staðsettu
fjölb. ásamt stæði í bílskýli.
Góðar svalir. Parket. Glæsilegar
innréttingar. Örstutt í skóla og
þjónustu. V. 14,4 m. Áhv. ca 8,6
m.
Magnús og Margrét taka
á móti gestum frá kl. 14-17
Húsið verður til sýnis í dag milli kl. 13 og 15.
Húsið verður til sýnis í dag milli kl. 14 og 17.
Birna og Gísli taka á móti áhugasömum frá kl. 14-17
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica
á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–
15. Upplýsingar í s. 563 1010.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S.
543 2000 eða 543 1000 um skiptiborð.
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og
Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl.
17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga.
Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan
sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýs-
ingar í s. 1770.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka
í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika
og slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn
sími.
TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 575 0505.
VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl.
10–16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma
821 5369.
LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin
læknisþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–
17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laek-
nalind.is
APÓTEK
LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl.
8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101.
APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins
kl. 8–24. S. 533 2300.
LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24.
Sími 564 5600.
BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga
kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700.
Læknasími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232.
Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum
læknavaktar.
NEYÐARÞJÓNUSTA
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan
sólarhringinn, s. 525 1710 eða 525 1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólar-
hringinn. S. 525 1111 eða 525 1000.
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð.
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf-
rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn
aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493.
HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af
depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Full-
um trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum
símum.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjaf-
ar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og
aðstandendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr.
Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross-
.is
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer
800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern
til að tala við. Svarað kl. 20–23.
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430
tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan
skrifstofutíma.
NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sól-
arhringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús.
Neyðarnúmer fyrir
allt landið - 112
Reykjavíkurprófastsdæmi. Hádegis-
fundur presta verður í Bústaðakirkju á
morgun, mánudag, kl. 12.
Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist
á morgun í Setrinu kl. 13.
Árbæjarkirkja. Sunnudagur: Æskulýðs-
félagið Lúkas með fund í safnaðarheim-
ilinu kl. 20.
Fella- og Hólakirkja. Mánudagur: kl.
13–15.30. „Opið hús“ fyrir fullorðna í
safnaðarheimili kirkjunnar. Spilað,
fræðst, kaffi og spjall. Bænastund kl.
15.15 í kirkjunni. Fyrirbænaefnum má
koma til djákna í s. 557 3280. Þeir sem
óska eftir akstri láti vita í sama síma fyrir
hádegi á mánudögum. Stúlknastarf fyrir
11–12 ára kl. 17–18. Æskulýðsstarf fyr-
ir 8.–10. bekk á mánudagskvöldum kl.
20.30
Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20.
Tekið er við bænarefnum alla virka daga
frá kl. 9–17 í síma 587 9070.
Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir 9. og
10. bekk kl. 20.
Seljakirkja. Mánudagur: KFUK-fundur
fyrir stelpur á aldrinum 9–12 ára kl.
17.15 í kirkjunni. Lokafundur.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mánudagur:
Unglingar 16 ára og eldri kl. 20–22.
Landakirkja, Vestmannaeyjum.
Kl. 13 Vorhátíð barnastarfsins í landa-
kirkju. Kl. 20 Æskulýðsfélag Landakirkju
og KFUM&K. Skyldumæting fyrir þá sem
eru að fara í utanlandsferð. Hulda Líney
Magnúsdóttir og leiðtogarnir.
Vídalínskirkja. Fjölbreytt æskulýðsstarf
fyrir 9–12 ára drengi í safnaðarheimilinu
Kirkjuhvoli kl. 17.30–18.30 í umsjón
KFUM.
Lágafellskirkja. Sunnudagaskólinn kl.
13 í safnaðarheimili kirkjunnar að Þver-
holti 3, 3. hæð. Allir velkomnir. Mánu-
dagur: Al-Anon-fundur í kirkjunni kl. 21.
Bænahópur á mánudagskvöldum í Lága-
fellskirkju kl. 20.
Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld sunnu-
dag kl. 19.30.
Krossinn. Almenn samkoma að Hlíða-
smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir.
Fríkirkjan KEFAS, Vatnsendabletti
601. Fríkirkjan Kefas: Í dag er samkoma
kl. 14. Ræðumaður er Helga R. Ár-
mannsdóttir. Lofgjörð og fyrirbænir. Tví-
skipt barnastarf fyrir 1–5 ára og 6–12
ára börn á sama tíma. Kaffi og samfélag
eftir samkomu. Allir eru
hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía.
Brauðsbrotning kl. 11.
Ræðum. Svanur Magnússon.
Almenn samkoma kl. 16.30 í umsjón
kvenna sem eru að koma af Kvenna-
mótshelgi í Kirkjulækjarkoti. Gospelkór
Fíladelfíu sér um lofgjörðartónlistina. All-
ir velkomnir.
Miðvikudagur: Mömmumorgunn kl. 10.
Biblíulestur kl. 20. Fimmtudagur:
Eldur unga fólksins kl. 21. Allir velkomn-
ir.
Föstudagur: Unglingasamkoma kl.
20.30.
Allir velkomnir. filadelfia@gospel.is.
Safnaðarstarf
Alltaf á þriðjudögum