Morgunblaðið - 04.05.2003, Síða 56

Morgunblaðið - 04.05.2003, Síða 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 SUNNUDAGUR 4. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ MYNDLISTARNEMAR hjá Stein- unni Einarsdóttur í Vestmanna- eyjum héldu nemendasýningu í Gallerý-Áhaldahúsi í lok nám- skeiðahalds á haust- og vetrarönn. Þetta var áttunda nemendasýning Steinunnar og að þessu sinni sýndu tuttugu og fimm nemendur alls 120 verk. Myndirnar eru unnar í olíu og akríl. Mikill áhugi er fyrir myndlist í Vestmannaeyjum og gera má ráð fyrir að 50 manns séu á nám- skeiðum Steinunnar og Bennós Ægissonar, auk barna sem sækja byrjunarnámskeið hjá Bennó. Morgunblaðið/Sigurgeir Myndlistarkennararnir Steinunn Einarsdóttir og Bennó Ægisson voru augljóslega rígmontin yfir afrakstri nemenda sinna. Mikill myndlistaráhugi í Eyjum Vestmannaeyjum. Morgunblaðið. Moggabúðin Íþróttataska, aðeins 2.400 kr. VEÐUR mbl.is Sunnud. 4. maí kl. 14 Sunnud. 11. maí kl. 14 Kirkjulistahátíð 2003 29. maí – 9. júní FÖSTUDAGURINN 30. MAÍ KL. 20.00 HALLGRÍMSKIRKJA Óratórían Elía, op. 70, eftir Felix Mendelssohn-Bartholdy Hátíðarkór Mótettukórs Hallgrímskirkju Sinfóníuhljómsveit Íslands Einsöngvarar: Elín Ósk Óskarsdóttir sópran, Alina Dubik alt, Anthony Rolfe Johnson tenór og Andreas Schmidt bassi Stjórnandi: Hörður Áskelsson Miðaverð: 3000 kr. LAUGARDAGURINN 31. MAÍ KL. 12.00 LANGHOLTSKIRKJA Barokkorgeltónleikar: Jon Laukvik frá Noregi Verk eftir Froberger, Buxtehude, J.S. Bach, C.P.E. Bach o.fl. Miðaverð: 1500 kr. SUNNUDAGURINN 1. JÚNÍ KL. 20.00 SALURINN Í KÓPAVOGI Ljóðatónleikar: Andreas Schmidt baríton og Helmut Deutsch píanó Andlegir ljóðaflokkar eftir Beethoven, Brahms og Dvorák Miðaverð: 2500 kr. (miðasala í Salnum, s. 5700 400) MÁNUDAGURINN 2. JÚNÍ KL. 20.00 HALLGRÍMSKIRKJA Karlakvartettinn Quattro Stagioni frá Osló og Karlakórinn Fóstbræður Verk eftir Perotinus, Tallis, Gesualdo, Poulenc, Snorra S. Birgisson og Kjell Habbestad Miðaverð: 2000 kr. LAUGARDAGURINN 7. JÚNÍ KL. 18.15 HALLGRÍMSKIRKJA Barokktónleikar á aðfangadegi hvítasunnu Hvítasunnukantata eftir Bach og Gloria eftir Vivaldi Kammerkórinn Schola cantorum Barokkhljómsveitin Das Neue Orchester frá Köln Einsöngvarar: Rannveig Sif Sigurðardóttir sópran, Guðrún Edda Gunnarsdóttir alt, Þorbjörn Rúnarsson tenór og Davíð Ólafsson bassi Stjórnandi: Hörður Áskelsson Miðaverð: 2000 kr. HVÍTASUNNUDAGUR 8. JÚNÍ KL. 20.00 HALLGRÍMSKIRKJA Orgeltónleikar: Olivier Latry frá Notre Dame í París Verk eftir J.S. Bach, Franck, Vierne, Dupré o.fl. Miðaverð: 2000 kr. ANNAR Í HVÍTASUNNU 9. JÚNÍ KL. 20.00 HALLGRÍMSKIRKJA Lokatónleikar Kirkjulistahátíðar: Mótettur meistara Bachs, BWV 225-230 Frumflutningur: Bachbrýr eftir Atla Heimi Sveinsson Einar Jóhannesson, klarinett Mótettukór Hallgrímskirkju Das Neue Orchester frá Köln Stjórnandi: Hörður Áskelsson Miðaverð: 2500 kr. MIÐASALA Í HALLGRÍMSKIRKJU (S. 510 1000) OG Í UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Í REYKJAVÍK (S. 562 3045) VEFFANG: kirkjan.is/kirkjulistahatid M I Ð A S A L A H A F I N Ashkenazy stýrir stórvirki Brittens Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Tónleikar í rauðu röðinni í Háskólabíói föstudaginn 9. maí kl. 19:30 laugardaginn 10. maí kl. 17:00 Hljómsveitarstjóri: Vladimir Ashkenazy Einsöngvarar: Marina Shaguch Peter Auty Markus Brück Kór íslensku óperunnar og unglinga- kór Söngskólans í Reykjavík Benjamin Britten: War Requiem Stríðssálumessa Brittens er magn- þrungin áminning um hrylling og tilgangsleysi striðsbrölts. Hluti textans er eftir velska skáldið Wilfred Owen sem lést 25 ára gamall á vígvellinum í lok fyrri heimsstyrjaldar. „Yrkisefni mitt er stríðið og harmur stríðsins.Allt sem skáldið getur gert í dag er að vara við. Þess vegna verða sönn skáld að segja sannleikann“. Wilfred Owen Sunnudagur 4. maí kl. 20 Vortónleikar Tónvers Tónlistar- skóla Kópavogs Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Mánudagur 5. maí kl. 20.00 Vortónleikar píanódeildar Tónlistarskóla Kópavogs Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Miðvikudagur 7. maí kl. 18 Nemendatónleikar Tónlistar- skóla Kópavogs Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Fimmtudagur 8. maí kl. 18 LIST ÁN LANDAMÆRA Nemendatónleikar Fjölmenntar, full- orðinsfræðsla fatlaðra Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Laugardagur 10. maí kl. 11.30 og kl. 12.30 og kl. 13.30 Forskólatónleikar Tónlistarskóla Kópavogs. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Sunnudagur 11. maí kl. 20 TÍBRÁ: Íslensk sönglög Snorri Wium tenór, Ólafur Kjartan Sigurðarson bariton og Jónas Ingi- mundarson píanó flytja sönglög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Árna Thorsteinson. Verð kr. 1.500/1.200. SU 4/5 SJALLINN AKUREYRI FIM 8/5 örfá sæti, NASA FÖS 16/5 nokkur sæti, NASA FORSALA Á MIÐUM Á SELLÓFON SJALLANUM AKUREYRI FER FRAM Í PENNANUM EYMUMDSSON GLERÁRTORGI OG VERSLUNINNI PARK RÁÐHÚSTORGI Stóra svið Nýja svið Þriðja hæðin Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 11/5 kl 20, Su 18/5 kl 20 Takmarkaður sýningarfjöldi Litla svið RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Mi 7/5 kl 20 - UPPSELT, Fö 9/5 kl 20, Fö 16/5 kl 20, Lau 17/5 kl 20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Lau 10/5 kl. 14, Lau 17/5 kl 14 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Fi 8/5 kl 20, aukasýning, Fi 15/5 kl 20 aukasýning ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Su 11/5 kl 20, Su 18/5 kl 20 Örfáar sýningar vegna fjölda áskorana SJÖ BRÆÐUR e. Aleksis Kivi Gestaleiksýning Theater Mars frá Finnlandi Mi 7/5 kl 20 - AÐEINS EIN SÝNING SUMARÆVINTÝRI e. Shakespeare og leikhópinn Í kvöld kl 20, Lau 10/5 kl 20, Lau 17/5 kl 20 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Fö 9/5 kl 20, Fö 16/5 kl 20 ATH: Fáar sýningar eftir GESTALEIKSÝNINGIN 7 BRÆÐUR kemur hingað með styrk frá Teater og dans i Norden. ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 10/5 kl 20, Lau 17/5 kl 20, Lau 24/5 kl 20 PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Í kvöld kl 20, Su 11/5 kl 20, Fi 22/5 kl 20 ATH: Sýningum lýkur í maí SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Fö 9/5 kl 20 Fö 16/5 kl 20,Fö 23/5 kl 20 Fö 30/5 kl 20, Lau 31/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR "DANS FYRIR ÞIG" 30 ára afmælissýning Íslenska dansflokksins Frosti - Svanavatnið eftir Láru Stefánsdóttur Brot úr nokkrum af eftirminnilegustu verkum Íslenska dansflokksins Frumsýning fi 8/5 kl 20, 2.sýn fi 15/5 kl 20, 3.sýn su 18/5 kl 20 ATH. AÐEINS ÞRJÁR SÝNINGAR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.