Morgunblaðið - 04.05.2003, Síða 63

Morgunblaðið - 04.05.2003, Síða 63
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. MAÍ 2003 63 Hér erum við gur Sæbraut ata kk as tíg ur LindargataHverfisgata Vi ta stí gu r Ba ró ns stí gu r ta Njálsgata Bergþórugata Skarphéð.gKaut au ða rá rs tíg ur rh ol t Ski h lt Brautarholt Laugavegur Há Hátún Miðtún Nó at ún Samtún Borgartún H öf ða tú n Sæ Sæt únSkúlatún Skúlagata Steintún HLEMMUR M jö ln is h. Eldaskálinn Brautarholti 3 105 Reykjavík Sími: 562 1420 www.invita.com Þetta er ekki Invita... Þeirra draumur var m.a. um opið rými með mjög stórri eyju, stóran og góðan lokaðan geymslu- og bökunarskáp, undirlímdan vask, Corian borðplötu og góð vinnuborð. Þess vegna er þetta „persónulega eldhúsið“ þeirra. Og þess vegna er innréttingin í auglýsingunni nákvæmlega "Jóns og Gunnu eldhús". „Persónulega eldhúsið“ færðu hjá ... ...þetta er Jóns og Gunnu - persónulega eldhúsið                                                                         ! "#$ %  #" & #'    (  ) ) ) !" ( (        (   !"    (  !#$%%&' !(&# )*+'' ! '*$ ,$-+ '$" (  (               ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )        *+ !", " #"  -.+ + !"/" (*+  0''+ ( *+$ !", " #"  1!   2!"3  #')4  !" 5 +$  +   . 6 ' (     %&./011)+1!   "2 % #'  # !" 7 +!.)#,+6     #'(8   "$ 9"  #' # )#"#" . #2 %::7  '"!";9++#   #::(* "## #2!" #)#  ! + #!   # #'(    .211+3"' <9""::6#" - !& #'( 45 *"$ 45 *"$ 45 *"$ *6. 7. 89$-+7. .$*6 +''" . $:3  -;6*- <$$. <''''$= >!'(? ,9'? @' $%--(   2 2  2     ,+6  7 +! ." ##' +6  +6  ,+6  +  ###" +6  +6  "##".(+( ,+6  +6  +7  .(+( 9..(!$ A*'-. $: '+9B 9-)9- ' '*) -. A:9 8*- - +7*   ,+6  +6  ,+6  +.  +6  "##".(+( +7  +6  +6  +.  ;+ ;) 8C*9- :D ! *-*6  E--%*+ ;9-* AF <*B 5(C+9 -)9   +.  ,+6  ;!+ ,+6  +6  ;!+ +.  +.  ;!+ +6  +.  +6  >" $)+$   # 2% ## #2!" #)+6 !"7'   "##"   )# ' " !"+6 +.   #' (*6# #' ( ;"7.$)+$  "   " (=. "##"## #2!" #) #+6 +!";  ##    (* "(       ;&-$)+$8   "$ 9" !"$ +)#+6   !"++7   #(/.  6# #' (  !"    !   ! ! ! " " ÚTVARP/SJÓNVARP EITT er víst að jöklar eru meira en sjá má við fyrstu sýn. Þetta þykjast margir vita, og fáir þekkja jökla betur en Sigfús J. Johnsen. Hann veit að úr þykkum jöklum má lesa veðurfars- sögu, sögu eldgosa og umhverfis- breytinga takist að bora úr þeim kjarna. En Sigfús leynir líka á sér, og um hann má fræðast í heimildarmynd sem nefnist Maðurinn sem gatar jökla, og er eftir þá Ara Trausta Guð- mundsson og Valdimar Leifsson. Sigfús er íslenskur vísindamaður hefur unnið í áratugi við rannsóknir á kjörnum úr jöklum heimsskauta- svæða sem vakið hafa heimsathygli, og hefur hlotið margs konar alþjóð- lega viðurkenningu fyrir störf sín. Hann er búsettur í Kaupmannahöfn ásamt eiginkonu sinni Pálínu Krist- insdóttur, en hún hefur einnig unnið við ískjarnaboranir. Þeir Ari Trausti og Valdimar lögðu land undir fót, heimsóttu þau hjón og ræddu við þau um jökla og lífið allt. „Þetta er mynd sem segir miklu meira um manninn Sigfús en það sem hann hefur verið að vinna við,“ út- skýrir Ari Trausti. „Það var mark- miðið að kynna Sigfús sem vísinda- mann og reyndar Pálínu líka, en hún er hans hægri hönd í svo mörgu. Við erum að teikna portrett af manninum frekar en að segja frá rannsóknum hans.“ Ari Trausti segir Sigfús heldur ekki allan þar sem hann er séður. „Hann er nefnilega eðlisfræðingur en hefur óskaplega mikinn áhuga á því sem er handan við, á yfirskilvitlegum fyrirbærum og við eyðum töluverðum tíma í að ræða um það, og m.a. hvern- ig það samræmist hans raunvísinda- áhuga.“ Einnig eru þau hjónin miklir lífs- kúnstnerar og finnst fátt skemmti- legra en að elda stórkostlegar mál- tíðir. „Og Sigfús drekkir sér í tónlist, og hann fékk að velja alla tónlistina í myndina og það sýnir svolítið hvað hann er að fara,“ segir Ari Trausti að lokum um portrettið af manninum sem Íslendingar þekkja alla jafna ekki, en Danir hafa m.a. sæmt dönsku riddaraorðunni, fyrir vísindastörf sín á Grænlandsjökli í þrjá áratugi. Sigfús með elsta hluta borkjarnans úr Grænlandsjökli. Maðurinn sem leynir á sér Maðurinn sem gatar jökla er á dag- skrá Sjónvarpsins kl. 20.05 í kvöld. AÐDÁENDUR Stephens Kings hafa tilefni til að gleðjast næstu daga því framhaldsmynd Stöðvar 2 í maí er gerð eftir sögu þessa hryllings- og spennusagnahöfundar. Myndin, sem er í þremur hlutum, kallast Rósa- garðurinn (Rose Red) og er fyrsti hluti á dagskrá stöðvarinnar í kvöld. Þáttaröðin er í leikstjórn Craig R. Baxley, sem hefur mikið dálæti á sögum Kings, eins og svo margir kvikmyndagerðarmenn. Aðalhlutverkið í Rósagarðinum leikur Nancy Travis en hún varð fyrst þekkt seint á níunda áratugn- um fyrir kvikmyndina Þrír menn og barn (Three Men and a Baby). Hún leikur dr. Joyce Reardon, prófessor í sálfræði, sem býður hópi fólks í yf- irgefið draugahús sem gengur und- ir nafninu Rósagarðurinn. Allir í hópnum eru gæddir yfirnáttúru- legum hæfileikum af einhverju tagi en fólkinu er ætlað að dvelja í hús- inu næturlangt. Húsinu fylgir skuggaleg saga hroðalegra atburða sem enginn gleymir í bráð. Stephen Edwin King er fæddur í Portland. Hann lauk háskólanámi 1970 og sneri sér að ritstörfum en varð að gefa þau upp á bátinn vegna bágs fjárhags. Hann fékk þá vinnu á bensínstöð en tók fljótt upp fyrri iðju. King fékk dágóða upphæð fyr- ir útgáfuréttinn að Carrie og eftir- leikinn þekkja flestir. Carrie varð metsölumynd og var tilnefnd til tvennra Óskarsverðlauna. Framhaldsmynd eftir sögu Stephens Kings Yfirgefið draugahús Fólk með yfirnáttúrulega hæfileika ákveður að dvelja í yfirgefna draugahúsinu Rósagarðinum. Fyrsti þáttur Rósagarðsins er á dag- skrá Stöðvar 2 kl. 21.15 í kvöld. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturvörðurinn. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veð- urfregnir. 07.05 Morguntónar. 08.07 Morg- untónar. 09.03 Helgarútgáfan. Úrval landshluta- útvarps, dægurmála- og morgunútvarps liðinnar viku með liðsmönnum Dægurmálaútvarpsins. 10.03 Helgarútgáfan. Úrval landshlutaútvarps, dægurmála- og morgunútvarps liðinnar viku með liðsmönnum Dægurmálaútvarpsins. 11.00 Fólk og fasteignir. Umsjón: Margrét Blöndal. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lísu Pálsdóttur. 15.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Kristján Þorvaldsson. 16.08 Kosninga- útvarp - Suðvesturkjördæmi. Bein útsending á vegum fréttastofu. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Hálftíminn með Spain. Umsjón: Guðni Már Henn- ingsson. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 21.30 Kosningaútvarp - Formaður Vinstrihreyf- ingarinnar, græns framboðs. Bein útsending á vegum fréttastofu. 22.10 Hljómalind. Akkústísk tónlist úr öllum áttum. Umsjón: Magnús Ein- arsson. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 00.00. BYLGJAN FM 98,9 07.00–09.00 Reykjavík síðdegis Það besta úr liðinni viku 09.00–11.00 Milli mjalta og messu Anna Kristine Magnúsdóttir 11.00–12.00 Hafþór Freyr Sigmundsson 12.00–12.20 Hádegisfréttir 12.20–16.00 Halldór Backman (Íþróttir eitt) 16.00–18.30 Jói Jó 18.30–19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30–23.00 Bragi Guðmundsson 23.00–24.00 Milli mjalta og messu Endurflutt viðtal frá síðasta sunnudags- morgni Fréttir um helgar 10-12-15-17 og 18.30 frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar Moggabúðin Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr. alltaf á föstudögum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.