Morgunblaðið - 16.05.2003, Page 40

Morgunblaðið - 16.05.2003, Page 40
FRÉTTIR 40 FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Safamýrarskóli, sérskóli, fagn- ar 20 ára afmæli Safamýrarskóli, sérskóli fyrir alvarlega fatlaða nemendur, fagnar 20 ára afmæli laugardaginn 17. maí kl. 14–16. Allir velunnarar Safamýrarskóla eru velkomnir. Húsið verður opnað kl. 13.45 og munu félagar úr Lúðrasveit Reykjavíkur leika við innganginn. Síðan verður dagskrá á skólalóð. Kl. 16 verður boðið uppá veitingar og myndlistarsýn- ing í íþróttasal, myndir úr starfinu til sýnis og námsgögn í kennslu- stofum. Vorbasar á Grund Dvalar- og hjúkrunarheimilið Grund heldur vorbasar laugardaginn 17. maí kl. 13–17 og mánudaginn 19. maí kl 13–16. Til sölu verða munir sem heimilisfólkið hefur unnið en það er nýjung að halda vorbasar á Grund. Basarinn verður í nýju handavinnustofunni á fjórðu hæð í austurhluta aðalbyggingar Grund- ar. Inngangur er bæði frá Hring- braut og af baklóðinni við Brá- vallagötu. Vorhátíð Íslenska bútasaums- félagsins Aðalfundur Íslenska bútasaumsfélagsins verður haldinn í Gerðubergi á morgun, laugardag- inn 17. maí kl. 13– 14. Að fund- inum loknum verða A og B salur á efri hæð í Gerðubergi opnir al- menningi til kl. 17. Þar verða sýn- ingar á teppum sem félagskonur hafa unnið í samvinnuhópum í vet- ur. Einnig verða til sýnis „teppi handa hetju“ sem ætlunin er að gefa Umhyggju, félagi langveikra barna. Bútasaumsverslanir verða með kynningarhorn í A-sal. Á fyrstu hæð í Gerðubergi stendur nú yfir sýning Íslenska búta- saumsfélagsins á verkum sem unn- in voru fyrir þessa sýningu undir heitinu Ísland. Sýningin stendur til 1. júní og er opin virka daga 11–19 og 13–17 um helgar. Póstganga Íslandspósts verður farin á morgun, laugardaginn 17. maí. Lagt verður af stað frá Hellisheiði kl. 10.45 og gengið í u.þ.b. 2–3 klukkustundir vestur að Kolviðarhóli. Í lok göngunnar verður boðið í grillveislu við Skíða- skála ÍR–inga. Póstkort með póst- göngustimpli ásamt göngubolum verða afhent þeim sem mæta. Gengin er gömul póstgönguleið sem farin var um Hellisheiði. Leið- sögumaður er Björn Pálsson. Rút- ur munu sækja göngumenn í boði Íslandspósts. Kl.. 9.30 leggja tvær rútur af stað frá Umferð- armiðstöðinni í Reykjavík og koma við á pósthúsinu á Grensásvegi og Póstmiðstöðinni á Stórhöfða (Jörfa). Aðrar tvær rútur leggja af stað á sama tíma frá pósthúsinu í Hafnarfirði með viðkomu á póst- húsunum í Garðabæ, Kópavogi og Mjódd. Áætlaður komutími til Reykjavíkur er um kl. 16.30. Allir velkomnir. Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða verður haldinn í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði á morgun, laugardaginn 17. maí kl. 10. Dagskráin hefst með málþingi um markaðssetningu Vestfjarða. Erindi halda: Neil Shiran Þórisson starfsmaður Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða, Ársæll Harðarson for- stöðumaður markaðssviðs Ferða- málaráðs Íslands, Sigmar B. Hauksson verkefnastjóri, Dorothee Lubecki ferðamálafulltrúi Vest- fjarða og Rúnar Óli Karlsson ferðamálafulltrúi Ísafjarðarbæjar. Að loknum aðalfundi verður sam- eiginlegur kvöldverður. Allt áhugafólk um ferðaþjónustu á Vestfjörðum velkomið. Lokapredikun í guðfræðideild Háskóla Íslands verður á morgun, laugardaginn 17. maí. Sjöfn Þór guðfræðinemi flytur lokapredikun í kapellu Háskóla Íslands. Athöfn- in hefst kl. 14 og eru allir vel- komnir. Á MORGUN TILKYNNINGAR Auglýsing Breyting á deiliskipulagi ræktunarlóðar við Neðra-Hrísnes, Borgarbyggð Samkvæmt ákvæðum 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, er hér með lýst eftir athugasemdum við ofangreinda breytingu á deiliskipulagi. Breytingarnar felast í því að bætt er við einum byggingarreit fyrir allt að 65 fm verkfærahús. Tillagan mun liggja frammi á Bæjarskrifstofu Borgarbyggðar frá 16. maí 2003 til 13. júní 2003. Athugasemdum skal skila á bæjarskrifstofuna fyrir 27. júní 2003 og skulu þær vera skriflegar. Borgarnesi, 7. maí 2003. Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar. Auglýsing Deiliskipulag fyrir frístundahús í Há- brekkum í landi Heyholts, Borgarbyggð. Samkvæmt ákvæðum 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, er hér með lýst eftir athugasemdum við ofangreint deiliskipulag. Tillagan mun liggja frammi á Bæjarskrifstofu Borgarbyggðar frá 16. maí 2003 til 13. júní 2003. Athugasemdum skal skila á bæjarskrifstofuna fyrir 27. júní 2003 og skulu þær vera skriflegar. Borgarnesi, 7. maí 2003. Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar. UPPBOÐ Akurinn, kristilegt samfélag Góð heimsókn Sautján söngvarar frá Klaksvík í Færeyjum (vinabæ Kópavogs) heimsækja Kópavog helg- ina 17.-18. maí. Þeir halda tónleika í Salnum í Kópavogi laugardaginn 17. maí kl. 17.00. Stjórnandi kórsins er Jógvan við Keldu, lögþingsmaður. Söngflokkurinn mun halda söngsamkomu í Núpalind 1, sunnudaginn 18. maí kl. 13.00 og tónleika á Akranesi kl. 17.00 sama dag. Allir hjartanlega velkomnir. Kaffi og meðlæti eftir samkomuna. Akurinn, kristið samfélag, Núpalind 1, Kópavogi. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 20. maí 2003 kl. 11.00 á eftirfarandi eignum: Austurey, Bláskógabyggð, fastanr. 220-6123, þingl. eig. Sigurður Ingi Tómasson, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf. Austurmýri 4, Selfossi, fastanr. 225-1256, þingl. eig. Jón Örvar Bald- vinsson og Ingibjörg Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Árvirkinn ehf. og Íbúðalánasjóður. Austurmörk 20, Hveragerði, fastanr. 223-4365, þingl. eig. Runólfur Björn Gíslason, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf. Álftarimi 3, Selfossi, fastanr. 218-5250, þingl. eig. Sigríður Ólína Marinósdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Suðurlands. Árvegur 2, Selfossi, fastanr. 218-5358, þingl. eig. Ingimar Pálsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Birkivellir 15, Sveitarfélaginu Árborg, fastanr. 218-5601, ehl. gþ. Sigrún Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Leikskólar Reykjavíkur. Borgarheiði 19H, Hveragerði, fastanr. 220-9938, þingl. eig. Hans Christiansen, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda. Breiðamörk 1C, Hveragerði, fastanr. 221-0055, þingl. eig. Lykilhótel hf., gerðarbeiðendur Ekran ehf., Hörn Harðardóttir, Landssími Íslands hf., innheimta, Ragna Gerður Jóelsdóttir, Sigurbjörg S. Sveinsdóttir, Sparisjóður vélstjóra og Tollstjóraembættið. Breiðamörk 24, Hveragerði, fastanr. 221-0115, þingl. eig. Kaupfélag Árnesinga, gerðarbeiðandi Búland ehf. Breiðamörk 7, Hveragerði, fastanr. 221-0076, þingl. eig. Ólöf Jóns- dóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins. Breiðamörk 8, Hveragerði, fastanr. 221-0078, þingl. eig. Sigrún Helga- dóttir og skv. þingl. kaupsamn. Steina Rósa Björgvinsdóttir, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður. Dynskógar 30, Hveragerði, fastanr. 221-0159, þingl. eig. Steingrímur Ingason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Eyjahraun 31, Þorlákshöfn, fastanr. 221-2245, þingl. eig. Guðmunda Híramía Birgisdóttir og Snorri Snorrason, gerðarbeiðendur Íbúða- lánasjóður og Tyrfingsson ehf. Eyrarbraut 29, Stokkseyri, fastanr. 221-8076, þingl. eig. Álfag ehf., gerðarbeiðendur Eimskipafélag Íslands hf., Ólafur Þór Smárason og Skeljungur hf. Eyrarbraut 47, Stokkseyri, fastanr. 219-9620, þingl. eig. Ragnhildur Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Leifur Árnason. Eyrargata 38, Eyrarbakka, 50%, fastanr. 220-0093, eig. skv. þingl. kaupsamn. Valgeir Geirsson, gerðarbeiðendur Olíuverslun Íslands hf. og Tryggingamiðstöðin hf. Eyravegur 2, Selfossi, fastanr. 218-5689, ehl. gerðarþ., þingl. eig. Eignarhaldsfélagið Brú hf., gerðarbeiðendur Arkís ehf., Gólflagnir- Flotun ehf., Málningarþjónustan ehf., Olíuverslun Íslands hf., Sam- skipti ehf., sýslumaðurinn á Selfossi, Vatnsverk ehf. og Öryggismið- stöð Íslands hf. Ferjunes, Villingaholtshreppi, fastanr. 220-1230, þingl. eig. Ingjaldur Ásmundsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og sýslumaðurinn á Selfossi. Fossheiði 52, Selfossi, fastanr. 218-6025, þingl. eig. Sigurveig M. Andersen, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf. Gagnheiði 67, Selfossi, fastanr. 225-0739, þingl. eig. Selfossbíllinn ehf., gerðarbeiðandi P. Samúelsson hf. Háahlíð 29, Grímsness- og Grafningshreppi, fastanr. 224-9627, talin eign gerðarþ. Stefáns Birgis Guðfinnssonar, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið. Hásteinsvegur 17, Stokkseyri, fastanr. 219-9760, þingl. eig. Guðlaugur Magnússon og Halldóra Brandsdóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður og Sveitarfélagið Árborg. Hásteinsvegur 34, Stokkseyri, fastanr. 221-9861, þingl. eig. Unnur Ása Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Heiðmörk 22V, Hveragerði, 50%, fastanr. 221-0361, ehl. gþ. Guð- mundar F. Benediktssonar, gerðarb. Landsbanki Íslands hf., aðal- stöðvar. Hrauntunga 18, Hveragerði, fastanr. 221-0505, eig. skv. þingl. kaup- samn. Sigurður Magnús Sólmundsson, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki Íslands hf., Hellu, og Glitnir hf. Ísabakki, Hrunamannahreppi, landnr. 166-777, ehl. gerðarþ. Agnars Jóhannssonar, gerðarbeiðandi Vélaverkstæðið Klakkur ehf. Jörðin Þórustaðir II, Ölfushreppi, þingl. eig. Gamalíel ehf., gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., Íslandsbanki hf., útibú 0586, Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, Lánasjóður landbúnaðar- ins og sýslumaðurinn á Selfossi. Kirkjuhvoll, Eyrarbakka, fastanr. 220-0391, þingl. eig. Ingunn Guðna- dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Tryggingamiðstöðin hf. og Þorsteinn Pálsson. Lindargata 7, Bláskógabyggð, landnr. 186-575, þingl. eig. Hjördís Björk Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf. Lóð úr landi Efri-Brúar, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Sigrún Lára Hauksdóttir, gerðarbeiðendur Byko hf og Sparisjóður Rvíkur og nágr,útib. Lóð úr landi Ingólfhvols, Ölfusi, matshl. 010109, (hús B), matshl. 010110, (hús D) og matshl. (010111, hús E), skv. eignaskiptasamn. dags. 9.1. 01, ásamt 15% hlutdeild í borholu í landi Sandhóls, auk búnaðar, þingl. eig. Gerpla ehf., gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraembættið. Oddabraut 10, Þorlákshöfn, fastanr. 221-2574, þingl. eig. Magnús Georg Margeirsson, gerðarbeiðandi Lögvangur ehf. Reykjavellir, Bláskógabyggð, landnr. 167-160, þingl. eig. Hannes Sigurður Sigurðsson og Sigurður Guðmundsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Glitnir hf., Íslandsbanki hf., Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, Landsbanki Íslands hf., útibú, Lánasjóður landbúnaðarins, Set ehf., Skeljungur hf., Vátryggingafélag Íslands hf. og Viðskiptanetið hf. Reynilundur 6, Bláskógabyggð, fastanr. 170490, þingl. eig. Margrét Ingunn Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Kreditkort hf. Rjúpnastekkur 4, Bláskógabyggð, fastanr. 220-9269, þingl. eig. Pétur Jónsson, gerðarbeiðendur Íslandssími GSM ehf. og Sparisjóður Hafnarfjarðar. Selvogsbraut 12, Þorlákshöfn, fastanr. 221-2745, þingl. eig. Kaupfélag Árnesinga, gerðarbeiðandi Búland ehf. Selvogsbraut 37, Þorlákshöfn, fastanr. 221-2772, þingl. eig. Guðrún Valdimarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf., útibú. Smiðjustígur 1, Hrunamannahreppi, fastanr. 224-3688, þingl. eig. Björn H. Einarsson, gerðarbeiðandi Kreditkort hf. Snorrastaðir, Laugardalshreppi, landnr. 168151, þingl. eig. Ólafur Ólafsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf. Sólvellir 10, Stokkseyri, fastanr. 219-9481, þingl. eig. Jóhann Óli Hilmarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Syðri-Reykir, lóð 167449, Biskupstungnahreppi, fastanr. 220-5635, ehl. gerðarþ. Lindu Hrannar Gylfadóttur, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar. Sæljós, ÁR-011, skipaskrárnr. 0467, þingl. eig. Nesbrú ehf., gerðar- beiðandi Magnús ehf. Tjörn, Stokkseyri, fastanr. 219-9889, þingl. eig. Kata Gunnvör Magn- úsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Vallarholt 2 A-B, Bláskógabyggð, landnr. 178703, þingl. eig. Snæ- björn Ó. Vilhjálmsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf. Vallarholt 21, Bláskógabyggð, landnr. 178704, þingl. eig. Snæbjörn Ó. Vilhjálmsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf. Vesturbyggð 6, Bláskógabyggð, fastanr. 220-5565, þingl. eig. Jakob Narfi Hjaltason, gerðarbeiðendur Bifreiðaverkstæðið Klettur ehf. og Ker hf. Víðivellir 21, Selfossi, fastanr. 218-7658, þingl. eig. María Rós Sigþórsdóttir og Guðmundur Jakob Jónsson, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarkaupstaður og Íbúðalánasjóður. Vörðás 9, Bláskógabyggð, fastanr. 223-2079, þingl. eig. Jóhannes Guðvarður Stefánsson, gerðarbeiðandi Kjötumboðið hf. Þelamörk 60, Hveragerði, fastanr. 221-0969, eig. skv. þingl. kaup- samn. Eystrasaltsviðskipti ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Öndverðarnes 2, Grímsness- og Grafningshreppi, fastanr. 220-8714, ehl. gþ. Gunnars Arnar Ólafssonar, gerðarbeiðandi Stálskip ehf. Sýslumaðurinn á Selfossi, 14. maí 2003. R A Ð A U G L Ý S I N G A R

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.