Morgunblaðið - 16.05.2003, Side 51

Morgunblaðið - 16.05.2003, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 2003 51 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is HK DV X-97,7  HJ MBL  Kvikmyndir.com ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5.40 og 8. B.i 12.Sýnd kl. 10.20. B.i 12.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Verð 600 kr. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 12.Sýnd kl. 6, 8 og 10.  Kvikmyndir.com "Tvöfalt húrra" Frétta- blaðið SV MBL  HK DVKvikmyndir.is Búðu þig undir skemmtilegustu flugferð ársins! Gwyneth Paltrow og Mike Myers fara á kostum! FRUMSÝNING "Íslensk heimilda- mynd um karl- stripparann Charlie. Sjáðu hvað gerist bakvið tjöldin!" Í l i il - l- i li . j i i j l i FerðalögFimmtudaginn . maí fylgir Morgunblaðinu blaðauki um29 Meðal annars verður fjallað um: • gönguferðir • tjaldsvæði landsins • ferðalög á hálendið • nestið í ferðalagið • viðburði og uppákomur vítt og breitt um landið í sumar • óviðjafnanlegar náttúruperlur • nýjungar í afþreyingu • nýja gististaði og veitingahús • leiki og skemmtun fyrir börnin í aftursætinu. Blaðið verður í nýju broti, þverformi 25x19 sm, heftað og prentað á 60 gr pappír. Pöntunarfrestur auglýsinga er til kl. 16 föstudaginn 23. maí. Skilafrestur er til kl. 12 mánudaginn 26. maí. Hafið samband við auglýsingadeild Morgunblaðsins í síma 569 1111 eða á augl@mbl.is 400 kr www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4. Ísl. tal. 400 kr. Sýnd kl. 8 og 10.  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. B.i. 12 SV MBL  HK DV "Tvöfalt húrra" Frétta- blaðið Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15 B.i. 16 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Tilboð 500 kr. 500 kr Brjálaður morðingi, Stórhættulegir dópsmyglarar Nú er honum að mæta. Svakaleg spennumynd með töffaranum Vin Diesel úr xXx. ÞRIÐJA plata Mínus, Halldór Laxness, kemur út á mánudaginn. Platan fékk fullt hús í Kerrang! eða fimm K á dögunum og fjór- ar stjörnur af fimm í The Independent. Nú hefur stærsta tónlistarvikuritið í Bretlandi, NME, kveðið upp sinn dóm og fær platan 8 af 10 sem telst mjög gott. Í dómnum er Mínus kölluð hin íslenska Queens of the Stone Age og sagt frá því að meðlimir hafi komið sér í samband við Curver (sem er listamannsnafn upptöku- stjóra nýju plötunnar, Birgis Arn- ar Thoroddsen), hinn íslenska Aphex Twin og farið að framþróa list sína. Ártöl flækjast nú eitt- hvað fyrir dómaranum en hann lýsir tónlistinni sem „norðlægu eyðimerkurrokki“ sem minni á QOTSA og Black Sabbath. Mel- ódíurnar séu bensínlegnar og plat- an sé „hressilegt ferðalag inn í myrkt hjarta sýru-harðkjarna- rokksins“. Mínus fær 8/10 í NME alltaf á föstudögumDAGLEGT LÍF

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.