Morgunblaðið - 16.05.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 16.05.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 2003 53 ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI / KEFLAVÍK EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 2, 6 OG 10. B.I. 16. Sýnd kl. 2, 4, 5, 6, 8, 10 og 11. / Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. / Sýnd kl. 5, 8, 9.30 og 10 / Sýnd kl. 5, 6.30, 8, 9.30 og 11 æstra aðdáenda sem fylgdust með úr fjarlægð – allir nema sjálfir höfundar og leikstjórar mynd- anna, Wachowski-bræður, sem eru fjarri góðu gamni en fram- leiðandi myndarinnar, Joel Silver, sagði þá önnum kafna við gerð þriðju myndarinnar. Spurt var ítrekað á blaðamannafundi fyrr um daginn hvort bandaríska hæfileikafólkið hefði fundið fyrir einhverri spennu á milli sín og frönsku gestgjafanna í ljósi ágreinings Bandaríkjamanna og Frakka um Íraksstríðið. Því var svarað neitandi. „Það kemur mál- inu bara ekkert við, þetta er kvikmyndabransinn,“ svaraði Reeves, á sinn heillandi álkulega hátt. Smith og tvíburarnir: Adrian Rayment, Hugo Weaving og Neil Rayment. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Neo sjálfur kominn á staðinn: Keanu Reeves veifar mannskapnum. SÖNGKONAN Mariah Carey seg- ir, að það verði að hafa sinn gang birti rapparinn Eminem skilaboð sem hún skildi eftir á símsvara hans, en rapparinn er sagður ætla að nota skilaboðin sem texta við nýtt lag. „Ég veit ekki hvað í ósköpunum hann ætlast fyrir. Þetta virðist nokkuð ýkt. Er hann ekki bara smástelpulegur? Eins og við séum í stelpuslag?“ segir hún. Þá segir söng- konan af og frá að skilaboðin, sem hún skildi eftir á símsvara rapp- arans, séu brjálæðisleg. „Ég bý til skærar raddir. Ég geri það stundum til gamans þegar ég er að leika mér. Ef einhver hefur ekkert betra að gera en að sitja og hlusta á gömul skilaboð þá veldur það mér svolitlum áhyggjum,“ segir hún. Þá segir hún að Eminem verði að fá að gera það sem hann vilji við skila- boðin, en að hann ætti kannski að hafa það í huga að hann sé ekki einn um að eiga upptökur af gömlum skilaboðum. FÓLK Ífréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.