Morgunblaðið - 29.05.2003, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 29.05.2003, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ TILBOÐ / ÚTBOÐ Kárahnjúkavirkjun Útboð KAR-04g Stöðvarhússvegur Endurbygging og slitlag Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í lagningu stöðvarhússvegar ásamt gerð vinnubúðaplans í Norðurdal (Fljótsdal) samkvæmt útboðsgögn- um KAR-04g. Stöðvarhússvegur er vegkaflinn frá Valþjófs- stað að væntanlegu stöðvarhúsi Kárahnjúka- virkjunar. Heildarlengd vegkaflans er um 1,7 km. Verkið felst í gerð vegarins með klæðingu, nokkurn veginn á sömu slóðum og núverandi vegur er inn Norðurdal vestan við Jökulsá í Fljótsdal. Einnig er innifalið í þessu verki fylling undir væntanlegt vinnubúðasvæði á áreyrum Jökulsár austan vegarins. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, innkaupadeild, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með föstudeginum 30. maí nk. gegn óafturkræfu gjaldi kr. 2.000 fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 10:00 fimmtudaginn 19. júní 2003, þar sem þau verða opnuð og lesin upp að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. TILKYNNINGAR Skólaslit Menntaskólans í Reykjavík verða í Háskólabíói á morgun, föstudaginn 30. maí, kl. 14.00. Rektor. Skólaslit Skólaslit og afhending einkunna verða föstu- daginn 30. maí kl. 17.30 í Kirkjuhvoli. Skólastjóri. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Uppstigningardagur Hátíðarsamkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 14:00. Heimsókn Hvítasunnukirkjunnar úr Kirkjulækjarkoti. Allir eru hjartanlega velkomnir. Föstudagur 30. maí 2003 Opinn AA fundur kl. 20:00. Mánudagur 2. júní 2003 UNGSAM kl. 19:00 www.samhjalp.is www.fi.is Ferðakynning – Opið hús Í dag, uppstigningardag, verður opið hús í FÍ-salnum, Mörk- inni 6, milli kl. 12.00 og 16.00. Kynntar verða þær ferðir sem Ferðafélagið stendur fyrir í sumar. Fróðir ferðafélagsmenn verða á staðnum, svara spurn- ingum og veita upplýsingar. Í tilefni dagsins verður tilboðs- verð á árbókum og fræðslu- ritum Ferðafélagsins. Allir hjartanlega velkomnir. Í kvöld kl. 20.00 Lofgjörðarsamkoma. Umsjón Áslaug Haugland og Valborg Kristjánsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.