Morgunblaðið - 29.05.2003, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 29.05.2003, Qupperneq 42
42 FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ TILBOÐ / ÚTBOÐ Kárahnjúkavirkjun Útboð KAR-04g Stöðvarhússvegur Endurbygging og slitlag Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í lagningu stöðvarhússvegar ásamt gerð vinnubúðaplans í Norðurdal (Fljótsdal) samkvæmt útboðsgögn- um KAR-04g. Stöðvarhússvegur er vegkaflinn frá Valþjófs- stað að væntanlegu stöðvarhúsi Kárahnjúka- virkjunar. Heildarlengd vegkaflans er um 1,7 km. Verkið felst í gerð vegarins með klæðingu, nokkurn veginn á sömu slóðum og núverandi vegur er inn Norðurdal vestan við Jökulsá í Fljótsdal. Einnig er innifalið í þessu verki fylling undir væntanlegt vinnubúðasvæði á áreyrum Jökulsár austan vegarins. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, innkaupadeild, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með föstudeginum 30. maí nk. gegn óafturkræfu gjaldi kr. 2.000 fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 10:00 fimmtudaginn 19. júní 2003, þar sem þau verða opnuð og lesin upp að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. TILKYNNINGAR Skólaslit Menntaskólans í Reykjavík verða í Háskólabíói á morgun, föstudaginn 30. maí, kl. 14.00. Rektor. Skólaslit Skólaslit og afhending einkunna verða föstu- daginn 30. maí kl. 17.30 í Kirkjuhvoli. Skólastjóri. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Uppstigningardagur Hátíðarsamkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 14:00. Heimsókn Hvítasunnukirkjunnar úr Kirkjulækjarkoti. Allir eru hjartanlega velkomnir. Föstudagur 30. maí 2003 Opinn AA fundur kl. 20:00. Mánudagur 2. júní 2003 UNGSAM kl. 19:00 www.samhjalp.is www.fi.is Ferðakynning – Opið hús Í dag, uppstigningardag, verður opið hús í FÍ-salnum, Mörk- inni 6, milli kl. 12.00 og 16.00. Kynntar verða þær ferðir sem Ferðafélagið stendur fyrir í sumar. Fróðir ferðafélagsmenn verða á staðnum, svara spurn- ingum og veita upplýsingar. Í tilefni dagsins verður tilboðs- verð á árbókum og fræðslu- ritum Ferðafélagsins. Allir hjartanlega velkomnir. Í kvöld kl. 20.00 Lofgjörðarsamkoma. Umsjón Áslaug Haugland og Valborg Kristjánsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.