Morgunblaðið - 04.06.2003, Side 27
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 2003 27
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.466,43 0,35
FTSE 100 ................................................................... 4.115,70 -0,33
DAX í Frankfurt .......................................................... 3.026,82 -1,23
CAC 40 í París ........................................................... 3.039,41 -0,29
KFX Kaupmannahöfn ................................................ 208,26 -1,25
OMX í Stokkhólmi ..................................................... 511,85 -1,29
Bandaríkin
Dow Jones ................................................................. 8.922,95 0,28
Nasdaq ...................................................................... 1.603,56 0,81
S&P 500 .................................................................... 971,56 0,47
Asía
Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 8.564,49 0,20
Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.662,82 0,26
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq .................................................... 3,77 -2,08
Big Food Group í Kauphöllinni í London .................. 82,00 0,31
House of Fraser í Kauphöllinni í London ................. 93,00 1,09
Ýsa 270 70 227 1,992 451,306
Þorskur 204 100 158 721 113,700
Þykkvalúra 130 130 130 56 7,280
Samtals 167 3,748 626,016
FMS GRINDAVÍK
Litli karfi 5 5 5 12 60
Ufsi 55 35 36 2,863 104,385
Und.þorskur 109 109 109 93 10,137
Þorskur 204 160 201 600 120,464
Samtals 66 3,568 235,046
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Gullkarfi 112 112 112 40 4,480
Keila 90 90 90 20 1,800
Skata 165 165 165 49 8,085
Ufsi 53 52 52 259 13,576
Þorskur 178 163 170 367 62,494
Samtals 123 735 90,435
FMS ÍSAFIRÐI
Gellur 515 515 515 45 23,175
Ýsa 250 230 241 1,900 457,300
Þorskur 165 160 163 1,900 308,998
Samtals 205 3,845 789,473
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Bleikja 340 330 335 56 18,910
Gellur 565 565 565 30 16,950
Skarkoli 169 119 168 307 51,533
Steinbítur 151 151 151 21 3,171
Ýsa 260 260 260 200 52,000
Þorskur 226 200 213 6,300 1,342,392
Þykkvalúra 225 225 225 250 56,250
Samtals 215 7,164 1,541,206
Keila 39 39 39 63 2,457
Langa 90 90 90 140 12,600
Skarkoli 150 138 145 125 18,174
Steinbítur 96 96 96 258 24,768
Und.ýsa 75 56 61 1,210 73,992
Samtals 68 2,851 194,971
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 132 125 127 530 67,405
Steinbítur 111 108 109 606 66,326
Ýsa 232 232 232 161 37,352
Samtals 132 1,297 171,083
FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR
Bleikja 330 330 330 20 6,600
Flök/steinbítur 235 235 235 2,265 532,284
Gellur 550 550 550 19 10,450
Kinnar 240 240 240 50 12,000
Samtals 238 2,354 561,334
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Skarkoli 156 156 156 370 57,720
Ufsi 30 30 30 75 2,250
Ýsa 257 257 257 612 157,284
Þorskur 237 211 215 2,641 568,303
Samtals 212 3,698 785,557
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Hlýri 30 30 30 61 1,830
Keila 90 90 90 80 7,200
Lúða 200 110 150 9 1,350
Skarkoli 120 120 120 41 4,920
Skötuselur 130 100 114 68 7,730
Steinbítur 65 65 65 20 1,300
Ufsi 42 42 42 700 29,400
ALLIR FISKMARKAÐIR
Bleikja 340 330 334 76 25,510
Djúpkarfi 18 18 18 525 9,450
Flök/steinbítur 235 235 235 2,265 532,284
Gellur 565 515 538 94 50,575
Gullkarfi 112 112 112 40 4,480
Hlýri 132 30 110 1,121 122,765
Keila 90 39 70 163 11,457
Kinnar 240 240 240 50 12,000
Langa 138 90 103 192 19,776
Litli karfi 5 5 5 12 60
Lúða 200 100 115 31 3,550
Skarkoli 169 119 157 843 132,347
Skata 165 165 165 49 8,085
Skötuselur 150 100 120 82 9,830
Steinbítur 151 65 106 905 95,565
Ufsi 55 30 38 3,897 149,611
Und.ýsa 75 56 61 1,210 73,992
Und.þorskur 109 109 109 93 10,137
Ýsa 270 70 237 4,865 1,155,242
Þorskur 237 100 201 12,529 2,516,351
Þykkvalúra 225 100 196 343 67,230
Samtals 171 29,385 5,010,297
AUSTFJARÐAMARKAÐURINN
Langa 138 138 138 52 7,176
Lúða 100 100 100 22 2,200
Skötuselur 150 150 150 14 2,100
Þykkvalúra 100 100 100 37 3,700
Samtals 121 125 15,176
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Djúpkarfi 18 18 18 525 9,450
Hlýri 101 101 101 530 53,530
VEXTIR SKULDABRÉFA
OG DRÁTTARVEXTIR
Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm.
vextir óvtr. skbr. vtr. skbr.
Sept. ’02 20,5 11,5 7,7
Okt. ’02 20,5 10,5 7,7
Nóv.’02 20,5 10,0 7,5
Des. ’02 20,5 9,5 7,1
Jan. ’03 17,5 9,0 7,1
Feb. ’03 17,5 9,0 6,9
Mars ’03 17,5 8,5 6,7
Apríl ’03 17,5 8,5 6,7
Maí ́03 17,5 8,5 6,7
VÍSITÖLUR
Eldri Neysluv. Byggingar Launa-
lánskj. til verðtr vísitala vísitala
Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1
Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7
Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 237,0
Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 237,5
Mars ’03 4.429 224,3 285,5 237,8
Apríl ’03 4.476 226,7 284,8 238,0
Maí ’03 4.482 227,0 285,6 238,0
Júní ’03 4.474 226,6 285,6
Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100
m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til
verðtrygg
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
3.6 ’03 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
!
!"## #$# %& '
(
)
(
! " !"#$
*
Neyðarnúmer fyrir
allt landið - 112
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15.
Upplýsingar í s. 563 1010.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða
543 1000 um skiptiborð.
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, á Smáratorgi 1, Kópavogi. Móttaka kl. 17–23.30
v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðnir
og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um
helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í
Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og
slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími.
TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Símsvari 575 0505.
VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10–
16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369.
LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn-
isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl.
í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is
APÓTEK
LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–
24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101.
APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–
24. S. 533 2300.
LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími
564 5600.
BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl.
9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími
585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232.
Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar.
NEYÐARÞJÓNUSTA
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar-
hringinn, s. 525 1710 eða 525 1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring-
inn. S. 525 1111 eða 525 1000.
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð.
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf-
rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra
daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493.
HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep-
urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum
trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að-
standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr.
Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer
800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til
að tala við. Svarað kl. 20–23.
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek-
ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif-
stofutíma.
NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar-
hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús.
FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA
MIKLAR annir voru
hjá lögreglunni í
Reykjavík um helgina
og komu til kasta henn-
ar líkamsárásamál, innbrot,
skemmdarverk, fikniefnamál og
fleira.
Um helgina var tilkynnt um 38
umferðaróhöpp. Í fimm tilvikum var
um meiðsli á fólki að ræða, þar af
tvisvar börn á reiðhjóli. Ekki var
um alvarleg meiðsli að ræða. 27
ökumenn voru kærðir fyrir að aka
of hratt. Um helgina voru 10 öku-
menn kærðir, grunaðir um að vera
ölvaðir við aksturinn.
Tilkynnt var um 13 innbrot og 13
þjófnaði um helgina. Þá var tilkynnt
um 14 skemmdarverk.
Á föstudaginn var stöðvuð bifreið
í austurborginni en ökumaðurinn
var grunaður um að vera með fíkni-
efni. Hann reyndi að komast undan
lögreglumönnunum en var hlaupinn
uppi. Hann reyndist vera með tölu-
vert af amfetamíni og e-töflum.
Óvenju margir voru um helgina
teknir með fíkniefni í fórum sínum.
Réðst gegn lögreglumönnum
Aðfaranótt laugardags var óskað
eftir lögreglu að íbúð í austurborg-
inni vegna hávaða. Er lögreglu-
menn komu á vettvang mætti þeim í
stigaganginum maður sem réðst
gegn þeim með slökkvitæki. Í fram-
haldi kom til nokkurra ryskinga og
urðu lögreglumenn að beita tára-
gasi til að yfirbuga þá sem höfðu sig
mest í frammi.
Á laugardagsmorgun var tilkynnt
um tvo menn að reyna að brjótast
inn í bifreið á gatnamótum Suður-
landsvegar og Vesturlandsvegar.
Er lögreglumenn komu á vettvang
kom í ljós að þarna var kominn eig-
andi bifreiðarinnar. Hann hafði fyrr
um nóttina verið tekinn vegna
gruns um að vera ölvaður við akstur
og bifreiðin skilin eftir á staðnum.
Hann var þarna kominn til að
sækja, að því er hann sagði, verð-
mæti sem væru í bifreiðinni en hafði
ekki lykla að henni þar sem þeir
voru í vörslu lögreglu. Ánægjulegt
er til þess að vita að vegfarendur
láti sig það varða er þeir verða varir
við eitthvað sem þeir telja athuga-
vert og tilkynni það lögreglu.
Laust fyrir hádegi á laugardag
var óskað aðstoðar vegna konu sem
hafði farið út frá sér með ruslið en
rataði ekki heim. Er lögreglumenn
komu á staðinn kom í ljós að konan
hafði ekki verið að henda rusli,
heldur var málið það að hún hafði
fyrr um nóttina hitt mann og farið
með honum heim til hans. Þegar
hún síðan yfirgaf manninn um
morguninn og var komin nokkuð frá
húsinu kom í ljós að hún hafði
gleymt veskinu, skóm og yfirhöfn.
Konan gat aftur á móti ekki með
nokkru móti fundið húsið aftur og
varð því úr að lögreglumenn fluttu
konuna heim til sín og ætlaði hún
síðar að reyna að finna út hvar hún
hefði verið.
Úr dagbók lögreglunnar 30. maí–2. júní
Miklar annir hjá lögreglu
SNERRUÚTGÁFAN ehf. hefur
sent frá sér 6 ný almanök fyrir árið
2004, sem er 22. útgáfuárgangurinn.
1) Íslenska almanakið, 12 síðna
almanak með myndum vítt og breitt
af landinu. Þar má tiltaka myndir af
toppskarfi, frá Hrafnseyri og Skaft-
árrétt. Myndatextar auk íslensku
eru á sænsku, ensku, þýsku og
frönsku. Tuttugasta og annað út-
gáfuár almanaksins.
2) Breiða náttúrualmanakið, 12
síðna breiðmyndaalmanak. Mynd-
efnið að þessu sinni er m.a. frá
Dimmugljúfrum og Borgarfirði
eystra. Myndatextar eru auk ís-
lensku á sænsku, ensku, þýsku,
frönsku og spænsku. Níunda útgáfu-
ár almanaksins.
3) Íslenska náttúrualmanakið, 6
síðna almanak. Valdar myndir úr
náttúru landsins. Myndirnar eru
m.a. af Norðurljósum, Dettifossi og
af hnúfubaki. Myndatextar á ís-
lensku og ensku. Sextánda útgáfuár
almanaksins.
4) Stóra náttúrualmanakið, 12
síðna almanak. Valdar ljósmyndir
m.a. frá Hrafntinnuskeri, Horn-
bjargi og Núpsstaðarskógum.
Myndirnar eru með skuggalakki.
Myndatextar auk íslensku, sænska
enska, þýska, franska og spænska.
Tólfta útgáfuár almanaksins.
5) Íslenska hestaalmanakið, 12
síðna almanak, sem kemur nú út í 11.
skipti. Meðal annars myndir frá
Þórsmörk og Hornafirði. Mynda-
textar auk íslensku eru á dönsku,
þýsku og ensku.
6) Breiða borðalmanakið, breið-
mynda almanak með myndum m.a.
frá Hrafnkelsdal.
Almanökin eru vinsæl meðal er-
lendra ferðamanna sem sækja Ís-
land heim. Auk þess tengja þau burt-
flutta Íslendinga við föðurlandið.
Á þessu vori gefur Snerruútgáfan
út nýjan landkynningarbækling
Land andstæðna, Land of Contrasts.
Bæklinginn prýða ljósmyndir m.a.
frá Snæfellsnesi, Ísafirði, Akureyri,
Herðubreið og Jökulsárlóni. Texti er
á mörgum tungumálum. Áður hefur
komið út bæklingurinn um Gullna
hringinn, The Golden Circle. Einnig
koma út ný fuglaspil frá útgáfunni.
Snerruútgáfan gefur út 6 almanök
Moggabúðin
Geisladiskahulstur, aðeins 700 kr.
Moggabúðin
Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr.