Morgunblaðið - 15.06.2003, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.06.2003, Blaðsíða 47
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 2003 47 Verslanir opnar frá kl. 11 – 19 virka daga, 11 – 18 laugardaga og 13 – 18 sunnudaga / www.smaralind.is 12.-15. JÚNÍ KAUPHLAUPI L†KUR Í DAG - KOMDU NÚNA! ER HEPPNIN ME‹ fiÉR Í DAG? EF fiITT NÚMER ER DREGI‹ ÚR LUKKUPOTTINUM FÆR‹ fiÚ A‹ VELJA EINA AF fiESSUM OG FLEIRI VÖRUM Á HLÆGILEGA LÁGU VER‹I. LÍF OG FJÖR Á KAUPHLAUPI fia› er eitthva› fyrir alla á Kauphlaupi; frábær tilbo›, skemmtileg leiktæki fyrir börnin í Vetrargar›inum og spennandi geimskip á 2. hæ›, vi› Debenhams. Tuttugasti hver geimfari fær frítt í Veröldina okkar. Flugmi›i til London LUKKUPOTTS VER‹ 1 STK. Á DAG Söngdúettinn Geiri og Villa fer á kostum og dregur úr Lukkupottinum í Lukkupottsbásnum á 1. hæ›. Komdu í Smáralind, fá›u ókeypis Lukkupottsnúmer og flú gætir vali› eina af vörunum hér á sí›unni og fleiri til á hlægilega lágu ver›i. GEIRI OG VILLA DREGI‹ ÚR LUKKUPOTTINUM Í SMÁRALIND Í DAG KL. 16 Pizzuveisla Rifjaveisla fyrir 4 Ver› á›ur 168.000 kr. LUKKUPOTTS VER‹ 1 STK. Á DAG LUKKUPOTTS VER‹ 1 STK. Á DAG LUKKUPOTTS VER‹ 1 STK. Á DAG LUKKUPOTTS VER‹ 1 STK. Á DAG LUKKUPOTTS VER‹ 1 STK. Á DAG LUKKUPOTTS VER‹ 1 STK. Á DAG LUKKUPOTTS VER‹ 1 STK. Á DAG G O TT F Ó LK M cC A N N -E R IC K S O N · S ÍA Leiga í viku LUKKUPOTTS VER‹ 1 STK. Á DAG Sæng, 2 koddar og sængurfatna›ur LUKKUPOTTS VER‹ 1 STK. Á DAG Hlí›asmára 15 • Sími 535 2100 Bi llu nd Bi llu nd DANMÖRK Beint leiguflug me› ICELANDAIR 11 . j ún í - 4 . s ep t. 21 .5 63 21 .5 63 V er › fr á kr. á mann m. v. að 2 fullorðnir og 2 börn, 2ja-11 ára, ferðist saman. Innifalið er flug og flugvallarskattar. Ef 2 ferðast saman, 24.950 kr. á mann. Takmarkað sætaframboð HÓPUR íslenskra fagmanna sem vinna með foreldrum og börnum, alls 24 manns, sótti leiðbeinendanám- skeið í liðnum mánuði á vegum ÓB- ráðgjafar. Þar gafst þátttakendum færi á læra að nota leiðbeinenda- handbókina „Að alast upp aftur“, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá ÓB-ráðgjöf. Jean Illsley Clarke leiðbeindi og þjálfaði á námskeiðinu og er hún meðal virtustu uppeldis- sérfræðinga Vesturlanda. Hún hefur MA-gráðu í „human development“, heiðursdoktorsnafnbót fyrir þjón- ustu í þágu mannkyns og hefur skrif- að fjölda bóka. Hún er frá Minnesota í Bandaríkjunum og rekur ráðgjaf- arfyrirtækið J.I. Consultants. Aðrir leiðbeinendur koma úr ýmsum fag- stéttum og má þar meðal annars nefna hjúkrunarfræðinga, sálfræð- inga, félagsráðgjafa, fjölskylduráð- gjafa, skólastjórnanda, kennara, leikskólafulltrúa og prest. Þátttak- endur komu m.a. frá Heilsugæslu- stöðinni í Árbæ, Forvarnarnefnd Garðabæjar, Skólaskrifstofu Mos- fellsbæjar og Vestmannaeyja og Smáraskóla í Kópavogi, Heiðarskóla í Leirársveit, Hlíðarskóla á Akur- eyri, Reyni ehf. ráðgjafarstofu á Ak- ureyri, Barnaverndarstofu, Fé- lagsþjónustu Reykjavíkur, Héraðs- svæðis og Ólafsfjarðar, meðferðar- heimilinu Geldingalæk og Regn- bogabörnum. Einnig tóku fagaðilar á eigin vegum þátt í námskeiðinu. Samkvæmt upplýsingum forsvars- manna ÓB-ráðgjafar var mikil ánægja meðal þátttakenda með nám- skeiðið og verður því annað námskeið haldið dagana 8.–12. september nk. Skráning og nánari upplýsingar er að finna á vefsetri ÓB-ráðgjafar og í síma 553 9400. Á myndinni má sjá hluta af áhuga- sömum þátttakendum á námskeiðinu í síðastliðnum mánuði. Mikill áhugi á leiðbeinendanámskeiði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.