Morgunblaðið - 23.06.2003, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.06.2003, Blaðsíða 7
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 2003 7 Það er óþarfi að hafa líka áhyggjur af bílaviðskiptum Eigendur óskast! ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 21 54 5 0 6/ 20 03 Við bjóðum áhyggjulaus og örugg bílaviðskipti. Allir notaðir bílar hjá okkur fara í gegnum strangt skoðunarferli. Fjórtán daga skiptiréttur. Ókeypis skoðun eftir fyrstu þúsund kílómetrana. Allt að eins árs ábyrgð á notuðum bílum. Skoðaðu úrvalið á Nýbýlavegi 4, á www.toyota.is eða hringdu í síma 570 5070. Ford Mondeo F.skráð: 11.1997 Ekinn: 57.000 km Vél: 1600cc 5g Litur: Silfur Verð: 780.000 kr. Tilboðsverð: 580.000 kr. Audi A8 F.skráð: 01.1995 Ekinn: 130.000 km Vél: 4200cc ssk Litur: Grár Verð: 2.790.000 kr. Tilboðsverð: 2.290.000 kr. VW Passat Turbo F.skráð: 06.1999 Ekinn: 68.000 km Vél: 1800cc Litur: Grár Verð: 1.960.000 kr. Tilboðsverð: 1.690.000 kr. Renault Scenic F.skráð: 06.1999 Ekinn: 95.000 km Vél: 1600cc 5g Litur: Ljósgrænn Verð: 1.020.000 kr. Tilboðsverð: 790.000 kr. Opel Astra F.skráð: 02.1997 Ekinn: 135.000 km Vél: 1400cc 5g Litur: Blár Verð: 390.000 kr. Tilboðsverð: 290.000 kr. KVENNAHLAUP ÍSÍ fór fram í fjórtánda skipti á laugardaginn og var hlaupið á yfir 90 stöðum hér á landi og á fimmtán stöðum í níu löndum erlendis. Alls tóku milli 15 og 16 þúsund konur þátt í hlaupinu og heppnaðist það hvarvetna mjög vel að mati að- standenda hlaupsins sem vildu þakka þeim fjölmörgu sem lögðu fram krafta sína til að gera við- burðinn jafnglæsilegan og raun bar vitni. Elsti þátttakandinn í hlaupinu að þessu sinni var 90 ára og fór hún 5 kílómetra. Í Garðabæ hlupu á sjötta þúsund konur í blíðskaparveðri og gátu þátttakendur valið milli þess að hlaupa tvo, fimm, sjö eða níu kíló- metra. Á Akureyri og í Mosfellsbæ voru þátttakendur á hvorum stað um 600. Í ár var Beinvernd sérstakur samstarfsaðili Kvennahlaupsins og af því tilefni var yfirskrift hlaups- ins ,,Sterk bein alla ævi – hreyfðu þig reglulega!“. Ein af hverjum þremur konum má búast við að brotna af völdum beinþynningar einhvern tíma á ævinni en regluleg hreyfing er ein helsta forvörn gegn beinþynningu. Morgunblaðið/SverrirÞátttakendur í Garðabæ við rásmarkið en þar hlupu fimm til sex þúsund konur. Tæplega sextán þúsund konur í kvennahlaupi ÍSÍ Morgunblaðið/Jenný Jensdóttir Sextán konur tóku þátt í kvennahlaupinu á Drangsnesi í frábæru veðri, sú yngsta ársgömul og sú elsta rúmlega 70 árum eldri. Þegar í mark var kom- ið tóku ungir drengir á mótu konunum og veittu þeim verðlaun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.