Morgunblaðið - 23.06.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 23.06.2003, Blaðsíða 35
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 2003 35 GALLABUXUR kr. 490 Virkir dagar frá kl. 10-18 Laugardagar frá kl. 11-16 Sunnudagar frá kl. 12-16                                                                             ! "#$ %  #" & #'  ! " # ) $% (  # " ( (   ( # $%  (  (  # $"&'(()* $!+)& ,-.** $ *-' /' .! *'% * *    ( * *  ( ( ( ( "" #   ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )     +," " ##  " --.#"  !" #'" /"   #0   / 1 (& 1##--.#"  !" #')  .#"!"   ( !  ()0122!,".       !"     #     $ "%        &$ !" %   ' !"  %(  &   )* *+  !"       "  #     01322!.4"%!*!#" 23""--.#" , !& #'( 56 -%' 56 -%' 56 -%' -70"8!0 9:' ."8!0 0'-7 .**"% 0';4" " <"7- =''0 ="**"**'"> ?$*+@ /:#*@ A* "'(#" "+    4.  14.  14.  14.  14.  0' 4.  4.  0' 0 4! /" ##' 14.  4.  :00+$#' B-* 0 '; "*.:C : ,: "!* #*-,"# " 0 B"#;: 9-! ! ."8-  4.  4.  "##" 14.  4.  4.  "##" 14.  14.  <""." <", 9"D-: " ;E" $# - -7" F (-. <: -" B""G =-C 6+D".: " ,:   4/  4/  14.  4/  4/  14.  14.  4.  4.  4 "##" <%80',".'   # *%!" "##"## #)# " !"$ *  #!  #(+ ") . #!  # #'( )##',-."'.",".*H ## # !"  #!"/ '/ "##" 5## /#!   # #'( + "( !   ?%',".'   # *%!" "##"## #)# " !"$ *  #!  #(+ ") . #!  # #'( ,,- )+). ,,. )+). )+** )++-)+++ )++* "#$ ""$ ""$ "%$ "&$ '$ "($ ")$ "%$ "&$ "%$ BYLGJAN FM 98,9 07.00-09.00 Ísland í bítið Þórhallur Gunn- arsson og Jóhanna Vilhjálmsdóttir 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Eitíshádegi Bylgjunnar 13.00-13.05 Íþróttir eitt 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis Þorgeir Ástvaldsson, Sighvatur Jónsson og Kristófer Helgason 18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30-24.00 Bragi Guðmundsson RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Ljúfir næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morg- unvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óð- inn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþrótta- spjall. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dags- ins. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Hljómalind. Akkústísk tón- list úr öllum áttum. Umsjón: Magnús Ein- arsson. (Frá því í gær). 22.10 Hringir. Við hljóðnemann með Andreu Jónsdóttur. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 18.26-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Nýbýlavegi 12 • 200 Kópavogi • Sími 554 4433 Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15 Föt fyrir allar konur www.nowfoods.com DAVID Caruso í hlutverki tækni- rannsóknarlögreglumannsins Horatio Caine hefur stjórnað harðri hendi vösku liði rannsókn- armanna sinna í vetur og upplýst hvern glæpinn á fætur öðrum á sjónvarpsskjánum. CSI: Miami tók við af fyrri þátt- unum um tæknirannsóknarliðið sem sýndir voru á SkjáEinum þar sem William L. Petersen túlkaði Gil Grissom sem stjórnaði hverri glæparannsókninni á fætur ann- arri. Þættirnir CSI: Miami gerast eins og nafnið gefur til kynna í sól- sleiktri borginni í Flórídafylki og sýna á áhugaverðan hátt – en ef til vill sumpart ýktan – hvernig vís- indalegar rannsóknir og hyggjuvit verða til þess að leysa hverja glæpagátuna á fætur annarri. Ör- litlar vísbendingar: málning- arflögur hér, hár þar, skóför og fingraför og jafnvel örlitlar efna- leifar verða til þess að tæknirann- sóknarliðið kemst á sporið. Í kvöld sýnir SkjárEinn lokaþátt fyrstu þáttaraðar CSI: Miami en auk Davids Caruso leika aðal- hlutverkin þau Emily Procter, Adam Rodriguez, Rory Cochrane og Khandi Alexander. Lokaþáttur fyrstu þáttaraðar CSI Gáturnar leystar í Miami David Caruso hefur verið iðinn við að þefa uppi minnstu vísbendingar sem hjálpa til við að koma höndum yfir glæponana. Lokaþáttur CSI: Miami er á dagskrá SkjásEins í kvöld, mánudagskvöld, kl. 21. UM NOKKUÐ langt skeið hefur mátt heyra útsendingar BBC World Service útvarpsrásarinnar í Reykjavík á FM-bylgjulengdinni 90,9 þar sem áður var útvarps- stöðin Gull. BBC World Service er, eins og vænta má, að öllu leyti send út á ensku og flytur fjölbreytta þætti allan sólarhringinn. Fréttaskot eru alltaf á heila tímanum og oft einnig fréttaskýringaþættir á hálfa tím- anum. Þættir útvarpsstöðvarinnar einkennast ekki hvað síst af fjöl- breyttri flóru fréttaritara sem senda inn pistla og þætti hvaðan- æva úr heiminum og gefa áheyr- andanum oft óvenjulifandi innsýn í hversdagslíf jafnt sem sérstaka viðburði í fjarlægum heimshorn- um. Áberandi er þó ítarleg frétta- umfjöllun þar sem sjóaðir útvarps- menn ræða við valdamenn víðsveg- ar um heiminn og krefja þá svara um málefni líðandi stundar. Þannig má heyra samtöl jafnt við kon- unga, forseta og fræðimenn en einnig forsvarsmenn grasrótar- hreyfinga og jafnvel stjórnendur hryðjuverkahópa og trúarhreyf- inga. Þessu til viðbótar má nefna þætti á borð við sápulegar útvarps- sögur, þætti um heilsufar og sjúk- dóma, þætti um listir og bók- menntir og tónlistarrýni. Um þessar mundir stendur yfir sérstök umfjöllun um vatn, og hvernig magn og gæði vatns og drykkjarvatnsforðabúr jarðar eru að þróast og hvaða áhrif það getur haft á hverjum stað. Eins eru þættir á borð við Every Woman þar sem fjallað er um kvennamál í alþjóðlegu samhengi og víðtæku. Síðast en ekki síst má endrum og sinnum heyra gaman-keppnis- þætti þar sem fróðir og fyndnir einstaklingar mæta í útvarpssal og kljást í þáttum á borð við Just A Minute þar sem jafnvel má stund- um heyra Stephen Fry, fremstan á meðal jafningja. Breskt útvarp BBC World Servie er á bylgjulengd- inni FM 90,9. Sent er út allan sólar- hringinn. Upplýsingar um dag- skrárliði eru á www.bbc.co.uk/worldservice/ index.shtml. Fjölbreytt dagskrá á BBC World Service ÚTVARP/SJÓNVARP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.