Morgunblaðið - 26.06.2003, Page 22

Morgunblaðið - 26.06.2003, Page 22
NÝR farði er kominn á markaðinn frá Guerlain-línunni en heildversl- unin Forval ehf. flytur vörurnar inn. Annars vegar er um að ræða Divinora púðurmeik með þunnri áferð sem gefur náttúrulegt og matt yfirbragð og hins vegar Divinora fljótandi farða með kremaðri og mjúkri áferð sem þekur vel, samkvæmt tilkynningu. Guerlain hefur einnig bætt við nýjungum í Terracotta-línunni. Þar er meðal annars um að ræða „Kohl“, plómulituð kol sem notuð eru til að skerpa útlínur augna og „Body Powder“, sólar- púður fyrir andlit og líkama. Púðurmeik og fljótandi farði frá Guerlain NÝTT NEYTENDUR 22 FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ BÓNUS Gildir 26.– 29. júní nú kr. áður kr. mælie.verð Lambalærissneiðar, frosnar .................. 759 Nýtt 759 kr. kg Lambakótilettur, frosnar ....................... 759 Nýtt 759 kr. kg Hamborgarabrauð, 2 í pk...................... 39 55 19 kr. st. Bónus samlokur .................................. 99 Nýtt 99 kr. st. Kók í dós, 500 ml ................................ 59 75 118 kr. ltr Grillborgarar, 5 x 100 g ........................ 299 Nýtt 598 kr. kg Ali vínarpylsur ...................................... 479 719 479 kr. pk. Ali úrbeinaður svínahnakki.................... 599 998 599 kr. kg Burtons Toffypops, 125 g...................... 89, 129 712 kr. kg ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 2. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð Prins póló ........................................... 59 75 1.475 kr. kg Snickers.............................................. 65 79 1.083 kr. kg Mars................................................... 65 79 1.121 kr. kg Emmess toppís.................................... 169 189 2.414 kr. kg Paagen kanelsnúðar ............................ 189 219 727 kr. kg Cadburys fingers milk kex ..................... 169 195 1.352 kr. kg 11-11 Gildir 26. júní- 2. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð SS kryddlegnar lambalærissneiðar ........ 1326 1468 1326 kr. kg SS kryddlegnar svínakótilettur............... 974 1298 974 kr. kg SS kartöflusalat, 350 g ........................ 179 218 510 kr. kg Caj P grillsósa, garlic, 220 g ................. 169 219 770 kr. kg Kjörís heimaís ...................................... 298 415 298 kr. ltr Freyju hrísflóð, 200 g ........................... 289 359 1450 kr. kg Melónur, gular ..................................... 139 199 139 kr. kg FJARÐARKAUP Gildir 26.–28. júní nú kr. áður kr. mælie.verð Kjúklingabringur ................................. 1198 1598 1198 kr. kg Grillsilungur ....................................... 898 nýtt 898 kr. kg Kartöflusalat, 350 g ........................... 119 179 340 kr. kg Létt&laggott, 400 g ............................ 143 179 357 kr. kg Góu-Linda Tvenna .............................. 298 360 149 kr. pk. Maryland kex ..................................... 89 98 445 kr. kg Coca cola .......................................... 534 630 89 kr. stk Haribo mix dós ................................... 498 598 498 kr. kg Nabisco Oreo kex, 176 g..................... 109 149 619 kr. kg Sun Lolly ávaxtaklakar ........................ 175 198 18 kr. stk Merrild Special 400 g ......................... 198 298 495 kr. kg HAGKAUP Gildir 26.–29. júní nú kr. áður kr. mælie.verð Holta eldfugls hlutar í hunangssósu....... 899 1075 899 kr.kg Holta eldfugls hlutar í einiberjasósu....... 899 1075 899kr. kg Holta eldfugl í buffaló sósu ................... 899 1075 899kr. kg Salatpokar frá Matráði 15% afsl ............ Bezt sinneps helgarsteik....................... 799 1198 799kr. kg KRÓNAN Gildir 26. júní - 2. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð Krónu þurrkr. svínakótilettur .................. 767 1395 767 kr. kg Ali hunangsskinka, soðin ...................... 974 1499 974 kr. kg SS grand orange helgarsteik ................. 1049 1398 1049 kr. kg SS koníaksl. grísahnakkasneiðar ........... 839 1198 839 kr. kg Hunt’s BBQ sósa honey hickory original . 169 198 169 kr. stk Swiss Miss Marsm. kakódós, 737 g....... 399 449 540 kr. kg Mónu súkkulaðiköngulær, 1.750 g ........ 149 185 820 kr. kg Mónu hvellir, 140 g.............................. 149 179 1060 kr. kg NETTÓ Gildir frá 26. júní á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. verð Norðl. nautainnanlæri, krydduð............. 1498 1997 1498 kr. kg Norðl. nautasteik, krydduð.................... 1213 1618 1213 kr. kg Norðl. fjallaskinka ................................ 921 1228 921 kr. kg Nettó ís 3 ltr. vanilla/súkkulaði ............. 399 549 Gríms fiskibollur, 550 g ........................ 319 399 Del monte fruit coctail, 420 g ............... 99 139 236 kr. kg Del monte jarðarber, 420 g................... 99 129 236 kr. kg Dm orange & pineapple juice ............... 179 Nýtt 179 kr. ltr NÓATÚN Gildir 26. júní - 2. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð Ungnauta innra læri ............................. 1295 1998 1295 kr. kg Ungnauta prime ribs ............................ 1295 1798 1295 kr. kg Ungnautahakk úr kjötborði.................... 595 949 595 kr. kg Ferskur Móa kjúklingur ......................... 399 695 399 kr. kg Ferskar Móa kjúklingabringur magnpk.... 1299 1799 1299 kr. kg Knorr 1..2 enjoy korma sósa ................. 269 369 269 kr. pk. Knorr austurl. chicken curry................... 199 298 199 kr. pk. SAMKAUP Gildir 26. júní - 1. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð Rauðv. svínakótel. Bautab. ................... 973 1298 973 kr. kg Rauðv. svínal. sneiðar Bautab. .............. 747 997 747 kr. kg Emmess vanillustangir, mp ................... 389 569 38,9 kr. stk Emmess ávaxtastangir, mp ................... 289 395 28,9 kr. stk O&S Létt&laggott ................................ 148 185 370 kr. kg SPAR Bæjarlind Gildir til 26. júní nú kr. áður mælie.verð Lambalæri, kjötborð............................. 789 989 798 kr. kg Lambahryggur, kjötborð........................ 789 989 798 kr. kg Lambakótilettur, kjötborð...................... 889 1098 889 kr. kg Lambalærisneiðar, kjötborð .................. 889 1098 889 kr. kg Lambasirloin, kjötborð.......................... 698 968 698 kr. kg Lambafillet, kjötborð ............................ 1997 2299 1997 kr. kg Lambaprime, kjötborð .......................... 1428 1898 1428 kr. kg Iceberg salat ....................................... 98 278 98 kr. kg Sprite Zero 2 ltr ................................... 227 454 57 kr. ltr ÚRVAL Gildir 26. júní - 1. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð Rauðv.svínakótel. Bautab ..................... 973 1298 973 kr. kg Rauðv.svínal. sneiðar, Bautab. .............. 747 997 747 kr. kg Emmess vanillustangir, magnp.............. 389 569 38,9 kr. stk Emmess ávaxtastangir, magnp. ............. 289 395 28,9 kr. stk O&S Létt&laggott ................................ 148 185 370 kr. kg ÞÍN VERSLUN Gildir 26. júní - 2. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð 4 hamborgarar og 4 brauð.................... 338 398 338 kr. pk. Rauðvínslegin kjúklingalæri .................. 799 Nýtt 799 kr. kg Hatting hvítlauksbrauð, 350 g............... 199 259 557 kr. kg Merrild 103, 500 g .............................. 329 387 658 kr. kg Tommi & Jenni lurkar, 5 stk ................... 259 329 51 kr. stk Heimaís, vanillu ................................... 299 358 299 kr. ltr Kuchen marmarakaka, 400 g ............... 149 229 372 kr. kg Freyju rískubbar, 170 g ........................ 198 226 1148 kr. kg Papco wc pappír, 12 rúllur .................... 399 499 33 kr. stk Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum Kjöt víða á tilboðsverði, afsláttur af salati BÚR ehf. flytur nú inn 12 tegundir af Del Monte-ávaxtasafa. Um er að ræða meðal annars hreinan epla-, ananas- og appelsínu- safa, „Tropical juice“, appelsínu, epla- og passíuávaxtasafa og epla-, vínberja- og bláberjasafa, svo dæmi séu tekin. Umbúðunum er lokað með tappa til hægðarauka og munu fleiri teg- undir væntanlegar á næstunni. Ísland er annað land- ið í Evrópu þar sem Del Monte-ávaxtasafi fer á markað, segir í tilkynningu frá innflytjanda. Safinn fæst í Nóatúni, Nettó, Krónunni, Samkaupum, 11– 11, Strax, Kjarvali, Úrvali, KB, KHB, Kaskó og Sparkaupum. Del Monte-ávaxtasafi í verslunum HEILDVERSLUNIN Dreifing ehf. hefur byrjað innflutning á einu mest selda sinnepi í Bandaríkj- unum, French’s, að því er segir í tilkynningu frá innflytjanda. Um er að ræða fimm tegundir af sinnepi, svokallað „Classic Yellow“, sem mun vera mest selda gula sinnepið í Bandaríkjunum, „Hon- ey“, „Dijon“, „Sweet n’ Zesty“ og „Bold n’ Spicy Brown“. Dreifing hefur ennfremur byrjað inn- flutning á „Frank’s Buffalo Wing“-sósu, frá sama fyrirtæki, en flestir þekktustu veitingastaðir Bandaríkjanna nota umrædda sósu á kjúklinga- vængi, segir enn fremur. „„Frank’s Buffalo Wing“-sósan var upphaflega sósan sem kom af stað miklu æði fyrir „Buffalo“-vængjum í Bandaríkj- unum árið 1964 og allir þekkja undir því nafni í dag,“ segir loks. Vörurnar eru komnar í dreifingu og fást meðal annars í Hagkaupum og Fjarðarkaupum. Þekkt sinnep og „Buffalo“-vængja-sósa SALA á Drykkjarmjólk, sem er nú fitulaus mjólk í handhægum flöskum, hefur farið fram úr björt- ustu vonum, segir Baldur Jónsson markaðsstjóri Mjólkursamsölunnar í Reykjavík. Drykkjarmjólk hefur verið á markaði í rúmar þrjár vikur og segir Baldur að yfir 70.000 flöskur hafi selst á tveimur vikum. „Greinilegt er að mikill áhugi er meðal neytenda, bæði á hreinni Drykkjarmjólk og bragð- bættri. Algengt er að neysla matar fari fram utan heimilisins og Drykkjarmjólk í flöskum virðist því tímabær nýjung,“ segir hann. Drykkjarmjólk er framleidd hjá Mjólkursam- laginu í Búðardal og er mjólk á flöskum nú seld aft- ur eftir nær 40 ára hlé. Fituinnihald Drykkjar- mjólkur er 0,5%. 70.000 flöskur seldar af Drykkjarmjólk VERSLUNIN Í húsinu í Kringlunni hef- ur bætt vörum frá Laura Ashley í hóp vörumerkja sem verið hafa á boð- stólum. Meðal þess sem boðið er til sölu eru lampar, púðar, veggfóður, borðar, gluggatjaldaefni, barnaherbergislína og margvísleg gjafavara, að því er seg- ir í tilkynningu frá versluninni. Fleiri dæmi um vörur í versluninni eru postu- lín frá Kahla og glervara frá Leonardo í Þýskalandi, kubbaljós og blómavasi frá franska fyrirtækinu Tsé & Tsé, hnífa- pör frá Robert Welch í Bretlandi og Itt- ala-vörur. Laura Ashley- vörur í versluninni Í húsinu Þeir sem heimsækja kvikmyndahús hafa eflaust orðið varir við að hljóð- styrkur á kvikmyndum er oft í hærri kantinum. Mörgum finnst þetta nauðsynlegur hluti af því að lifa sig inn í myndina en öðrum finnst hávað- inn fullmikill. Hvaða reglur gilda um þetta, til að mynda á barnasýningum, spyr lesandi? Athyglisvert er að sama viðmið gildir fyrir hljóðstyrk á barnasýning- um í kvikmyndahúsum og í almenn- um sýningum. Þau kvikmyndahús sem Morgunblaðið hafði samband við sögðust flest ekki lækka hljóðið þegar um barnasýningar væri að ræða en SAM-bíóin gáfu þó þær upp- lýsingar að hljóðstyrkur á barnasýn- ingum þar væri ávallt lægri en á al- mennum sýningum. Engin reglugerð til Rósa Magnúsdóttir, deildarstjóri hollustuhátta hjá Umhverfis- og heil- brigðisstofu Reykjavíkur, segir að ekki séu til reglugerðir um hávaða í kvikmyndahúsum en hinsvegar sé hljóðstyrkur athugaður reglulega á þessum stöðum. „Við förum eftir samþykkt Umhverfis- og heilbrigðis- nefndar Reykjavíkur frá árinu 1998, þar sem talað er um að á samkomu- stöðum þar sem fólk kemur saman í skamman tíma megi jafngildishljóð- stig ekki fara 95 desíbil og hæstu hljóðbil ekki yfir 110 desíbil,“ segir Rósa. Hún segir að engar sérstakar regl- ur séu til fyrir samkomur sem börn sækja. Viðmiðið sé það sama og til dæmis á dansstöðum. Til saman- burðar má nefna að leyfileg hávaða- mörk á vinnustað eru talsvert lægri, eða 85 desíbil, enda er þá miðað við fullan vinnudag alla starfsævina en ekki stuttan tíma í senn. Ef farið er yfir 85 desíbila mörkin þarf vinnu- veitandi að útvega starfsmönnum heyrnarhlífar og reglubundið eftirlit með heyrn. Eyru barna ekki viðkvæmari Hannes Hjartarson, háls- nef- og eyrnalæknir, segir að ekki sé hætta á því að heyrn barna skaðist þótt þau sæki kvikmyndasýningar þar sem hljóðstyrkur sé hár, svo fremi að hann sé innan leyfilegra marka. Eyru barna eigi að þola alveg jafn mikinn hávaða og eyru þeirra sem eldri eru. Hann segir að fólk geti orð- ið fyrir tímabundnum heyrnarskaða við mikinn hávaða, en að hann gangi í langflestum tilfellum tilbaka eftir einhvern tíma. Hannes segir að tím- inn skipti miklu máli í þessu tilliti og þeir sem búi við stöðugan hávaða í langan tíma, svo sem börn sem hlusti mikið á vasadiskó á háum hljóðstyrk, geti skaðað heyrnina varanlega. Spurt og svarað um neytendamál Hávaði á bíósýning- um fyrir börn Morgunblaðið/Þorkell Hljóðstyrkur á barnasýningum er víða sá sami og á almennum sýningum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.