Morgunblaðið - 11.07.2003, Side 53

Morgunblaðið - 11.07.2003, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ 2003 53 KRINGLAN Sýnd kl. 10.10 B.i. 12. AKUREYRI Sýnd kl. 10. B.i. 12. ÁLFABAKKI kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6 og 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10. B.i. 12.  KVIKMYNDIR.COMKVIKMYNDIR.IS  ÓHT Rás 2 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, og 8 KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10 AKUREYRI Sýnd kl. 6 og 8. YFIR 16.000 GESTIR! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5, 8 og 10. AKUREYRI Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. KEFLAVÍK Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. X - IÐ DV KEFLAVÍK Sýnd kl. 6, 8 og 10. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5 OG 8. YFIR 42.000 GESTIR! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6.                                                                        !         !" #  $     % #      "  &!       ! '( )      *+  )     %     , '  *    !    - -           .  "  "                    En þrátt fyrir þessa hollustu í garð Marvels þá stendur Lee nú í mála- ferlum við gamla fyrirtækið sitt og sakar það um að hafa haft af sér væna fúlgu fjár vegna velgengni Köngulóarmannsins hans. Lee, sem síðan þá hefur haft vaðið fyrir neðan sig og komið betur út úr þeim Mar- vel-myndum sem á eftir hafa fylgt, þ.á.m. Hulk, segist þó í viðtalinu von- ast til að lendingin í Köngulóar- manns-málshöfðuninni verði vinsam- leg því honum þyki enn afar annt um fyrirtækið sitt gamla og þá sem þar starfa. „Það er magnaður andi sem ríkir þar og fyrirtækið býður upp á óþrjótandi möguleika. Ég hef alltaf verið á því að Marvel geti orðið næsta Disney-veldi.“ Gríðarmikill hagnaður Þegar komið var fram á tíunda ára- tug síðustu aldar hafði dregið veru- lega úr vinsældum Marvel-mynda- sagnanna. Fyrirtækið var rekið með tapi og Fortune-tímaritið spáði því þá að þess biðu áframhaldandi örðug- leikar og erfið lífsbarátta. Skuldirnar hlóðust upp því sala á myndasögum og myndaspjöldum af íþróttamönn- um hafði þá nánast hrunið enda hafði sölustöðum fækkað þá snarlega og einskorðuðust orðið við litlar, sér- hæfðar myndasögubúðir. Í maí 2003 tilkynntu forsvarsmenn Marvel-fyrirtækisins hinsvegar hróðugir að hagnaður fyrirtækisins fyrir síðasta ár hefði aukist stórum, allt vegna himinhárra höfundarlauna fyrir Köngulóarmanninn, X-mennin og Ofurhugann – en myndirnar um þessar Marvel-hetjur höfðu þá slegið rækilega í gegn. Þá þegar hafði Marvel grætt tölu- vert á því að lána sköpunarverk sín í sjónvarp og minni kvikmyndir. T.d. naut sjónvarpsþáttur um Hulk tals- verðra vinsælda á 8. áratugnum sem og sjónvarpsmynd um Köngulóar- manninn. En tekjurnar af þeim voru smáaurar við hliðina á því sem sam- vinnan við Hollywood-risana hefur skilað fyrirtækinu. Og það þrátt fyrir að fyrstu tilraunir hafi mislukkast, myndir um The Punisher og Captain America. Vinsældir Köngulóarmannsins og félaga hans sem birst hafa á hvíta tjaldinu síðustu tvö árin hafa hins- vegar leitt til stóraukins áhuga á framleiðsu Marvels, ekki einasta kvikmyndum heldur hefur sala á myndasögunum tekið ágætis kipp. Fyrirtæki sem fyrir fimm árum skil- aði 608 milljóna króna árstapi er nú farið að skila hagnaði sem nemur 3.1 milljarði króna og það einungis fyrir fyrsta ársfjórðung þessa árs. Enn sér ekki fyrir endann á vel- gengni Marvels því framhaldsmynd- irnar munu viðhalda þeim um ókomin ár, sem og útgáfa á myndböndum, mynddiskum og sala á ýmiskonar varningi tengdum ofurhetjunum. Hulk er ofurhetja ófullkomin, líkt og önnur sköpunarverk Stan Lee.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.