Morgunblaðið - 14.07.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.07.2003, Blaðsíða 13
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. JÚLÍ 2003 13 Laxaveisla LAX 399 Stór Hornafjarðarhumar 3.600 Fiskbúðin Vör Höfðabakka 1 sími 587 5070 Fiskbúðin Vegamót Nesvegi 100 sími 562 1070 Innlausnarverð: 9.813.065 kr. 1.962.613 kr. 196.261 kr. 19.626 kr. 1. flokkur 1991: Innlausnardagur 15. júlí 2003 Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 3.124.620 kr. 312.462 kr. 31.246 kr. 3. flokkur 1991: Nafnverð: 1.000.000 kr. 500.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 2.780.309 kr. 1.390.155 kr. 278.031 kr. 27.803 kr. 1. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 13.691.933 kr. 2.738.387 kr. 273.839 kr. 27.384 kr. 2. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 1. flokkur 1993: Innlausnarverð: 13.477.058 kr. 2.695.412 kr. 269.541 kr. 26.954 kr. Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 3. flokkur 1993: Innlausnarverð: 12.411.671 kr. 2.482.334 kr. 248.233 kr. 24.823 kr. Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 1. flokkur 1994: Innlausnarverð: 10.790.296 kr. 2.158.059 kr. 215.806 kr. 21.581 kr. Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 1. flokkur 1995: Innlausnarverð: 10.408.329 kr. 2.081.666 kr. 208.167 kr. 20.817 kr. Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.843.954 kr. 184.395 kr. 18.440 kr. 1. 2. og 3. flokkur 1996: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð húsbréfa Innlausn húsbréfa fer fram hjá Íbúðalánasjóði, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum og liggja þar einnig frammi upplýsingar um útdregin húsbréf. Húsbréf Rafrænt 96/2 1 1,84395423 Borgartúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800 www.ils.is SÝNING á verkum Stefáns Jóhanns Boulters stendur yfir þessa dagana í sýningarsal ráðhúss Siglufjarðar á vegum Herhúsfélagsins. „Ég sýni 17 olíumálverk sem ég hef verið að vinna að síðustu tvö ár,“ segir Stefán, „málverk af fólki, uppstilling- ar og landslag. Raunar má segja að ég geri allt það sem ekki má ef ég kallaði sjálfan mig myndlistarmann, sem ég er ekki. Ég er handverksmaður og mála kitsch. Ég er ekki að kópíera náttúruna, heldur fremur að mála hana með ljóðrænu auga.“ Sýningin er opin frá kl. 13–16 virka daga og frá kl. 14–17 um helgar. Henni lýkur 4. ágúst. Í viðtali við Stefán í blaðinu sl. laug- ardag var ranglega sagt að sýningin væri í gamla Herhúsinu á Siglufirði sem væri nýuppgert. Rétt er að við- gerðir standa ennþá yfir á húsinu og er fyrirhugað að taka það í notkun á miðju næsta ári. Sérstakt félag, Her- húsfélagið, var stofnað um verkefnið og er tilgangur þess að endurbyggja og varðveita Herhúsið og skapa þar gestavinnustofu og dvalarstað fyrir innlent og erlent listafólk. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Kitsch á Siglufirði MENS solen er stadig fremme, er heiti nýrrar ljóða- bókar Önnu S. Björnsdóttur er Salka gefur út. Í bókinni eru danskar þýð- ingar á áður útkomnum ljóðum Önnu, en íslensku ljóðin standa við hlið þýð- inganna. „Þetta er í rauninni nýj- asta ljóðabók- in mín sem kom út á ís- lensku 2001, en í danskri þýð- ingu,“ segir Anna. Auk hennar þýða ljóðin þau Søren Søren- sen og Rikke May Kristþórs- son. Anna er búsett á Þórshöfn á Langanesi, en dvelst á sumr- um í Danmörku. „Ég ætla að vera í litla húsinu mínu á Þórs- höfn í vetur og vinna að næstu bók, sem á að heita Yfir hæð- ina.“ Anna segist hafa heyrt á vinum sínum meðal danskra rithöfunda að kveðskapur í Danmörku sé orðinn svo nú- tímalegur að þetta sé akkúrat það sem ljóðelskir Danir vilji. „Ég hef líka áhuga á að koma bókinni á framfæri við skóla og bókasöfn og kynna ís- lenskuna í leiðinni. Ég er á leið til Danmerkur næstu daga, og verð með upplestur á Katedralen á Skáni 5. ágúst og í öðru galleríi á Jótlandi dag- inn áður og þar á ég von á mörgum gestum.“ Það sem ljóðelskir Danir vilja Anna S. Björnsdóttir NÚ stendur yfir sýning í Eden í Hveragerði á verkum Guðráðs B. Jó- hannssonar listamanns frá Beina- keldu í A-Húnavatnssýslu. Guðráður sýnir 25 olíumálverk og sækir hug- myndir meðal annars til íslenskrar náttúru. Gamlir hlutir, húsdýr og blóm eru honum einnig hugleikin. Guðráður er sjálfmenntaður í þessari listgrein en hefur notið mik- illar leiðsagnar Bjarna Jónssonar listmálara. Sýning Guðráðs, sem jafnframt er sölusýning, lýkur 21. júlí. Þetta er önnur sýning Guðráðs í Eden en hann hefur haldið nokkrar sýningar heima í héraði. Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Eitt af verkum Guðráðs sem nú eru á sýningu í Eden í Hveragerði. Guðráður á Beina- keldu sýnir í Eden Blönduósi. Morgunblaðið. Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opn- ar sýningu í Félagsheimilinu í Hrís- ey. Opnun sýningarinnar er liður í verkefninu „40 sýningar á 40 dög- um“. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is SAMLESTUR á nýju leikriti eftir Kristínu Ómarsdóttur, Vinur minn heimsendir, stendur nú yfir. Leik- ritið er samstarfsverkefni Hafnar- fjarðarleikhússins og Mink-leik- hússins. Leikstjóri er Kristín Eysteinsdóttir. Með helstu hlutverk fara Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Frank H. Christian- sen, Arndís Egilsdóttir og Elma Lísa Gunnarsdóttir. Um búninga sér Þórunn Elísabet Sveinsdóttir. Ljósahönnun er í umsjá Kára Gísla- sonar, leikmynd er eftir Ingibjörgu Magnadóttur, tónlist er eftir Úlf Eldjárn og aðstoðarleikstjóri er Sigríður Árnadóttir. Framkvæmdastjóri er Ingibjörg Þórisdóttir. Frumsýning verður í Hafnar- fjarðarleikhúsinu í haust. Morgunblaðið/Arnaldur Fyrsti samlestur á Vinur minn heimsendir eftir Kristínu Ómarsdóttur. Nýtt leikrit æft í Hafn- arfjarðarleikhúsinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.