Morgunblaðið - 14.07.2003, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.07.2003, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. JÚLÍ 2003 27 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Kvikmyndir.com  X-ið 977  HJ MBL  HK DV kl. 8 og 10. B.i. 16.Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 6.10, 6.50, 8.30, 9.10 og 10.50 Englarnir eru mættir aftur! Geggjaðar gellur í gæjalegustu mynd sumarsins!YFIR 20.000 GESTIR! Á AÐEINS 10 DÖGUM Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 9 og 11.30. Sýnd kl. 6.30, 9 og 11:15. www.laugarasbio.is YFIR 20.000 GESTIR! Á AÐEINS 10 DÖGUM  GH KVIKMYNDIR.COM "Besta hasarmynd sumarsins það sem af er" t r r i f r" Ingvar Helgason hf. · Sími 525 8000 · Sævarhöfða 2 ih@ih.is www.ih.is · opið virka daga kl. 9-18 Það eru alltaf frábær tilboð í gangi á Netinu á ih.is/notadir notaðir bílarIngvarHelgason TILBOÐS BÍLAR! STOPP ÞAÐ var mikið um að vera á Eiríks- stöðum um helgina þegar Leifshátíð Dalamanna var haldin. Í víkingabúð- unum var hægt að fylgjast með vík- ingum við vinnu sína, sjá þá elda mat að fornum sið, skera út hluti úr tré og beini, smíða úr járni og sýna bar- dagalistir og bogfimi. Meðal víking- anna var spákona sem spáði í rúnir fyrir gestina. Börnunum var boðið að taka þátt í leikjum víkinganna og voru mörg þeirra mætt í sínum fín- ustu víkingabúningum. Setning há- tíðarinnar var í höndum Þorsteins Jónssonar, nýskipaðs oddvita Dala- byggðar, og mun þetta hafa verið fyrsta opinbera starf hans. Grjótkast kvenna fjölmennast Á víkingakappleikum Ungmenna- sambands Dalamanna og Norður- Breiðfirðinga (UDN) kepptu menn í hlaupi og grjótkasti. Fjölmennast var í grjótkasti kvenna og sigraði fyrrum Eiríksstaðabúinn og víkingurinn Helga Guðmundsdóttir með yfir- burðum. Þá sté Sigurður Atlason galdramaður af Ströndum á svið og kenndi mönnum að særa upp drauga. Það sem menn biðu hvað spenntastir eftir var þrælauppboð lögsögukonu Dala-goðorðs, Önnu Birnu Þráins- dóttur. Hún mætti í salinn ásamt fríðu föruneyti „þræla bæði karl- og kvenkyns og á misjöfnum aldri, mis- mikið notaðra“ og voru þrælarnir teymdir inn í hlekkjum. Anna Birna fór mikinn og tók þrælana fyrir einn og einn, skoðaði þá í bak og fyrir, kleip í rassa og upphandleggsvöðva og athugaði með tennur þeirra. Gaf hún gestum greinagóða lýsingu á þrælnum og bað fólk að bjóða í. Fólk bauð ýmsan varning í skiptum fyrir þræla, heilu jarðahlutana, nýja jeppa, mjólkurkýr, sauðfé og fleira. Í lok föstudagskvöldsins spilaði hljóm- sveitin „Synir Dóar“ fram eftir nóttu en „Ábrestir“ léku fyrir dansi á laug- ardagskvöld. Á Leifshátíð er flest gert að víkingasið og bera áhöld og fatnaður þess glögglega merki. Morgunblaðið/Helga Ágústsdóttir Þrælauppboðið var þrælfjörugt eins og sjá má. Mikið er lagt í búninga og tjöld. Eiríksstaðir verða eins og alvöru víkingaþorp á Leifshátíð. Þrælauppboð í víkingabúðum Leifshátíð á Eiríksstöðum í Dölum haldin í fjórða sinn Svo virðist sem móðir söngkonunnar ungu, Charlotte Church, hafi haft rétt fyrir sér um að hinn nýi kærasti hennar, plötusnúðurinn og súkku- laðistrákurinn Steven Johnson, sé pörupiltur hinn mesti. Þau Charlotte og Steven hafa verið kærustupar um nokkurt skeið en þau fóru saman í gleðskap á skemmtistað í Lund- únum þar sem listamaðurinn sem kallar sig Mr. Cheeks fagnaði. Þau Steven og Charlotta tóku einnig með sér Samiru, tvíburasystur Stevens, en fyrrum kærasti Samiru var á staðnum og fór að atast í henni. Eftir nokkurt ölþamb fór að færast harka í leikinn og gamli kærasti Samiru fór að hafa uppi einhver dónaleg köll. Síðan á hann að hafa rykkt í hand- legg Samiru og eitthvað þaðan af dónalegra. Þá gat Steven ekki hamið bræði sína lengur heldur þaut í kauða og upphófust slagsmál sem stóðu þar til öryggisverðir á staðn- um stíuðu þeim í sundur…Hnoss- gætið Brad Pitt hyggur á að taka námskeið í elda- mennsku með spúsu sinni Jennifer An- iston. Heimildir segja þau hjónin orðin mjög áhugasöm um allt sem tengist eldamennsku og þau séu aðdáendur klæðlitla kokksins Jamie Oliver auk þess sem þau horfi iðu- lega á sjónvarpsstöð vestra sem helguð er matargerð. Brad mun þykja matargerð göfugt listform og ætla þau hjónin að stunda hana í sameiningu. FÓLK Ífréttum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.