Morgunblaðið - 15.07.2003, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 15.07.2003, Blaðsíða 38
ÍÞRÓTTIR 38 ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT Meistaramót Íslands 15–22 ára Stangarstökk Ungkarlar 19–22 Felix Woelflin, FH ..................................4,32 Meyjar 15–16 Fanney Björk Tryggvadóttir, ÍR ..........3,30 Ungkonur 19–22 Eyrún María Guðmundsdóttir, HSK ... 2,70 Eydís Þórunn Guðmundsdóttir, HSK.. 2,70 Sveinar 15–16 Orri Guðmundsson, HSK .......................2,80 Jón Örn Árnason, HSK...........................2,80 Drengir 17–18 ára Gauti Ásbjörnsson, UMSS .....................4,32 Ragnar Tómas Hallgrímsson, FH........ 3,00 Langstökk Stúlkur 17–18 ára Bryndís Eva Óskarsdóttir, HSK ...........5,39 Sigrún Halla Unnarsdóttir, UÍA ...........4,99 Fanney Dögg Indriðadóttir, USVH ..... 4,96 Kúluvarp Meyjar 15–16 Alissa Vilmundardóttir, Fjölnir ...........10,50 Elísabet Ásta Bjarkadóttir, HSK .......10,04 Greta Mjöll Samúelsdóttir, Breiðablik10,02 Stúlkur 17–18 Ásdís Hjálmsdóttir, Árm. .....................10,79 Valdís Lilja Andrésdóttir, UÍA............10,19 Eygló Ævarsdóttir, UFA .......................9,99 100 m grindahlaup Stúlkur 17–18 Kristín Birna Ólafsdóttir, ÍR ...............15,19 Bryndís Eva Óskarsdóttir, HSK ........ 15,23 Ungkonur 19–22 Íris Svavarsdóttir, FH..........................16,84 María Aldís Sverrisdóttir, UFA.......... 19,43 Drengir 17–18 Fannar Gíslason, FH ............................15,35 Bjarki Páll Eysteinsson, Breiðablik ... 15,66 80 m grindahlaup Meyjar 15–16 ára Hafdís Sigurðardóttir, HSÞ.................12,22 Greta Mjöll Samúelsdóttir, Breiðablik12,24 Þóra Kristín Pálsdóttir, ÍR ..................12,31 Langstökk Ungkonur 19–22 Þórunn Erlingsdóttir, Breiðablik ......... 5,40 Kristín Þórhallsdóttir, UMSB ...............5,33 Ungkarlar 19–22 Kristinn Torfason, FH............................6,64 Halldór Lárusson, UMFA......................6,52 Drengir 17–18 Sigurkarl Gústavsson, UMSB ...............6,47 Gauti Ásbjörnsson, UMSS .....................6,37 Sveinar 15–16 Þorsteinn Ingvarsson, HSÞ ...................6,66 Arnór Jónsson, Breiðablik .....................5,99 Orri Guðmundsson, HSK .......................5,93 Kúluvarp Ungkonur 19–22 Þórunn Erlingsdóttir, Breiðablik ....... 11,00 Sigurbjörg Hjartardóttir, HSÞ ...........10,75 Aðalheiður Vigfúsdóttir, Breiðablik....10,65 1.500 m hlaup Stúlkur 17–18 Arndís María Einarsdóttir, UMSS...5.00,80 Ungkonur 19–22 Eygerður Inga Hafþórsdóttir, FH.. 4.56,74 Meyjar 15–16 Herdís Helga Arnalds, Breiðablik... 5:01,58 Árný Heiða Helgadóttir, Breiðablik 5:01,82 Drengir 17–18 Stefán Guðmundsson, Breiðablik .....4:13,97 Ungkarlar 19–22 Ólafur Margeirsson, UMSS ..............4.13,84 Sveinar 15–16 Sigurjón Þórðarson, Breiðablik........4:39,61 Sölvi Guðmundsson, Breiðablik........4:40,64 Kringlukast Drengir 17–18 Bergur Ingi Pétursson, FH..................42,35 Ævar Örn Úlfarsson, FH .....................40,93 Sveinar 15–16 Birkir Sveinsson, HSÞ..........................38,40 Pálmi Þór Gíslason, HHF.....................36,86 Kristján Reynald Hjörleifsson, HHF 36,13 Ungkonur 19–22 Sigurbjörg Hjartardóttir, HSÞ ...........33,28 Þórunn Erlingsdóttir, Breiðablik ....... 32,94 Hallbera Eiríksdóttir, UMSB..............32,35 Ungkarlar 19–22 Heiðar Geirmundsson, HSH................37,38 Meyjar 15–16 Alissa Vilmundardóttir, Fjölnir ...........29,28 100 m hlaup Meyjar 15–16 Þóra Guðfinnsdóttir, ÍR........................12,80 Hafdís Sigurðardóttir, HSÞ.................12,92 Greta Mjöll Samúelsdóttir, Breiðablik12,96 Stúlkur 17–18 Linda Björk Lárusdóttir, Breiðablik ..12,91 Arna Óttarsdóttir, UÍA ........................13,21 Bryndís Eva Óskarsdóttir, HSK ........ 13,28 Sveinar 15–16 Arnór Jónsson, Breiðablik ...................11,53 Þorsteinn Ingvarsson, HSÞ .................11,69 Ragnar Hólm Ragnarsson, UFA........ 11,91 Drengir 17–18 Sigurkarl Gústavsson, UMSB..............11,15 Bjarki Páll Eysteinsson, Breiðablik ... 11,59 Gunnar Bergmann Gunnarsson, FH.. 11,59 400 m hlaup Meyjar 15–16 Svanhvít Júlíusdóttir, FH ....................61,66 Helga Kristín Harðardóttir, Fjölnir... 61,94 Stúlkur 17–18 Anna Jónsdóttir, Breiðablik.................63,17 Sveinar 15–16 Sigurður Sindri Helgason, FH 56,06 Birgir Örn Strange, Breiðablik 56,15 Drengir 17–18 Sigurkarl Gústavsson, UMSB..............51,36 Gauti Ásbjörnsson, UMSS ...................53,15 Fannar Gíslason, FH ............................53,64 Ungkarlar 19–22 Björgvin Víkingsson, FH .....................50,58 Ómar Freyr Sævarsson, UMSE..........53,43 Jónas Hlynur Hallgrímsson, FH.................. Ungkonur 19–22 Þórunn Erlingsdóttir, Breiðablik ........59,21 Eygerður Inga Hafþórsdóttir, FH......63,46 Langstökk Meyjar 15–16 Hafdís Sigurðardóttir, HSÞ...................5,41 Dagrún Inga Þorsteinsdóttir, Árm. ..... 5,30 Þóra Guðfinnsdóttir, ÍR..........................5,20 Kúluvarp Drengir 17–18 Bergur Ingi Pétursson, FH..................15,14 Ungkarlar 19–22 Heiðar Geirmundsson, HSH................13,76 Jónas Hlynur Hallgrímsson, FH.........13,25 Hástökk Ungkarlar 19–22 Björgvin Reynir Helgason, HSK...........1,85 Halldór Lárusson, UMFA......................1,65 Drengir 17–18 Gauti Ásbjörnsson, UMSS .....................1,85 Bjarki Páll Eysteinsson, Breiðablik ..... 1,75 Tryggvi Hjaltason, UMFÓ ....................1,75 Þrístökk Sveinar 15–16 Þorsteinn Ingvarsson, HSÞ .................12,89 Guðjón Kárason, UMSS .......................12,23 Jón Örn Árnason, HSK.........................11,78 300 m grindahlaup Meyjar 15–16 Þóra Guðfinnsdóttir, ÍR........................47,68 Þóra Kristín Pálsdóttir, ÍR ..................48,43 Arna Benný Harðardóttir, HSÞ ..........50,80 Stúlkur 17–18 Kristín Birna Ólafsdóttir, ÍR ...............44,40 Elfa Berglind Jónsdóttir,UFA ............46,94 Linda Björk Lárusdóttir, Breiðablik . 47,64 Spjótkast Meyjar 15–16 Októvía Edda Gunnarsdóttir, ÍR........ 33,06 Anna Sæunn Ólafsdóttir, HSÞ............ 30,69 Valgerður Sævarsdóttir, UMFA ........ 29,69 Sveinar 15–16 Arnór Jónsson, Breiðablik ...................43,12 Sigurður Sindri Helgason, FH ............43,52 Steinar Þór Bachmann, Breiðablik..... 45,75 Drengir 17–18 Fannar Gíslason, FH ............................41,99 Ragnar Tómas Hallgrímsson, FH...... 51,67 400 m grindahlaup Ungkonur 19–22 Silja Úlfarsdóttir, FH ...........................64,82 Halla Björnsdóttir, Árm. ......................73,22 Ungkarlar 19–22 Björgvin Víkingsson, FH .....................55,52 Hástökk Sveinar 15–16 Hlmar Sigurjónsson, HSH.....................1,86 Rúnar Hjálmarsson, HSK......................1,75 Orri Guðmundsson, HSK .......................1,75 Þrístökk Ungkarlar 19–22 Kristinn Torfason, FH..........................13,32 Björgvin Reynir Helgason, HSK.........12,39 Björgvin Víkingsson, FH .....................11,60 Drengir 17–18 Gauti Ásbjörnsson, UMSS ...................13,69 Bjarki Páll Eysteinsson, Breiðablik....13,14 Bogi Pétur Eiríksson, HSK..................11,19 Spjótkast Stúlkur 17–18 Ásdís Hjálmsdóttir, Á ...........................44,26 Elfa Berglind Jónsdóttir, UFA............35,80 Valdís Lilja Andrésdóttir, UÍA............30,64 800 m hlaup Meyjar 15–16 Árný Heiða Helgadóttir, Breiðablik.2.24,11 Svanhvít Júlíusdóttir, FH .................2.28,39 Ungkonur 19–22 Eygerður Inga Hafþórsdóttir, FH...2.21,61 Arndís María Einarsdóttir, UMSS...2.23,33 Hástökk Ungkonur 19–22 Íris Svavarsdóttir, FH............................1,60 Jóhanna Ingadóttir, ÍR...........................1,50 Stúlkur 17–18 Bryndís Eva Óskarsdóttir, HSK ...........1,50 Dagný Jóhanna Friðriksdóttir, UFA ...1,50 Fanney Dögg Indriðadóttir, USVH .....1,50 Spjótkast Sveinar 15–16 Friðrik Theodórsson, UMFA ..............51,91 Drengir 17–18 Arnar Már Þórisson, FH......................52,18 Bergur Ingi Pétursson, FH..................51,33 Ungkarlar 19–22 Jónas Hlynur Hallgrímsson, FH ........ 51,51 Arnór Sigmarsson, UFA ......................51,16 Halldór Lárusson, UMFA ...................50,01 Ungkonur 19–22 Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, FH...........40,78 Soffía Theódóra Tryggvadóttir, ÍR .....36,53 800 m hlaup Sveinar 15–16 Sigurjón Þórðarson, Breiðablik ........2.10,22 Hilmar Sigurjónsson, HSH...............2.10,29 Ungkarlar 19–22 Ólafur Margeirsson, UMSS ..............1.59,95 Drengir 17–18 Stefán Guðmundsson, Breiðablik .....2.03,49 Sigurjón Böðvarsson, Breiðablik......2.19,91 Þrístökk Meyjar 15–16 Hafdís Sigurðardóttir, HSÞ.................11,25 Svanhvít Júlíusdóttir, FH ....................10,97 Þóra Kristín Pálsdóttir, ÍR ..................10,52 200 m hlaup Meyjar 15–16 Þóra Guðfinnsdóttir, ÍR........................26,27 Þóra Kristín Pálsdóttir, ÍR ..................27,15 Björg Hákonardóttir, Fjölnir...............27,28 Sveinar 15–16 Þorsteinn Ingvarsson, HSÞ .................23,69 Arnór Jónsson, Breiðablik ...................24,10 Birgir Örn Strange, Breiðablik............24,80 Drengir 17–18 Sigurkarl Gústavsson, UMSB..............22,76 Gauti Ásbjörnsson, UMSS ...................23,72 Gunnar Bergmann Gunnarsson, FH...23,81 ÁSDÍS Hjálmsdóttir úr Ármanni gerði sér ekki miklar vonir um ár- angur en sigraði þó í spjótkasti og kúluvarpi. „Ég gerði mér engar væntingar því ég hef legið í veik- indum síðan á fimmtudaginn en mætti því ég er á styrkjum, mest til að sýna mig og keppa en bjóst ekki við neinum árangri. Ég hefði verið ánægð með fjörutíu metra því ég er alveg kraftlaus svo að ég er mjög ánægð með þennan árangur. Ég var enn slappari í gær og kastaði því kúlunni án atrennu og það var því erfitt að sjá tölur, sem ég var með fyrir tveimur árum,“ sagði Ás- dís sem byrjaði ferilinn í kúluvarpi. Hilmar Sigurjónsson úr HSH fór á kostum í hástökkinu og stökk 1.86 m, sem duga honum til að komast í afrekshóp FRÍ. „Þetta var frábært, ég setti stefnuna að vísu á 1.90 m, en það gekk ekki alveg,“ sagði hinn 15 ára og 194 sentimetra Hilmar, sem hefur æft hástökk í fjögur ár. „Ég fann mig strax vel í hástökkinu og hef haldið mig við það enda mjög gaman. Ég ætla mér að komast yfir 1.90 í sumar og stefni á 1.95 áður en árið er liðið. Ég hef bætt mig um tíu sentimetra á hverju ári síðan ég byrjaði og mun sjá hve lengi það gengur eft- ir.“ Ásdís með tvö gull Hilmar Sigurjónsson Ásdís Hjálmsdóttir Morgunblaðið/Stefán Fjórir keppendur tóku þátt í 3.000 metra hlaupi karla en þeir komu úr þremur aldursflokkum. Hér er fremstur Stefán Ágúst Hafsteinsson úr ÍR, næstur Stefán Guðmundsson úr Breiðabliki og síð- an félagi hans Sölvi Guðmundsson en Gestur Einarsson úr HSK fylgir fast á eftir. Heiðar er þó enginn nýgræðing –hann á að baki frjálsíþróttaferil með UMFG, auk töluverðrar keppnis- reynslu frá Bandaríkj- unum frá liðnum vetri, en hann stundaði nám við Freemont Ross- menntaskólann í Ohio og keppti tvisvar í viku með skólaliðinu. Þar sló hann 34 ára gamalt skólamet í kúluvarpi með 5,5 kg kúlu og varpaði henni 17.60 m. Á mótinu um helgina notaði hann fullorðinskúlu, sem vegur 7,2 kg og varpaði henni 13.74 m. Kringl- unni kastaði hann rúmlega 37.60 m. „Það var býsna gott að ná þessum ár- angri, því það mun nýtast mér á næsta móti,“ segir Heiðar. Hann var reyndar nokkuð frá sínu besta á mótinu, þar sem hann fór upp í 14.20 metra á æfing- um. „Nú tek ég til við æfingar fyrir næstu mót, m.a. ungmennafélagsmót sem hefst bráðlega. Ég vonast til að geta bætt persónulegan árangur minn og komast sem lengst. Ég gerði mér ekki vonir um að vinna mótið því ég vissi ekki um getu hinna keppendanna. En þetta kom mér skemmtilega á óvart, sérstaklega ár- angurinn í kringlukastinu,“ segir Heið- ar. Heiðar Geirmundsson meistari í kúluvarpi og kringlukasti þrátt fyrir stuttan undirbúning „Kom skemmti- lega á óvart“ Heiðar kominn heim – bæjarfjallið Kirkjufell í baksýn. ÞRÁTT fyrir örstuttan undirbúning hreppti Heiðar Geirmundsson, 19 ára Grundfirðingur, Íslandsmeist- aratitilinn í kringlukasti og kúlu- varpi í flokki 19–22 ára. Heiðar kom til landsins frá Bandaríkjunum að- eins tveimur dögum fyrir mótið og notaði nokkrar af þeim 48 klukku- stundum sem gáfust fram að mótinu til að æfa sig. Morgunblaðið/Gunnar Kristjánsson Gunnar Kristjánsson skrifar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.