Morgunblaðið - 20.07.2003, Side 34
FRÉTTIR
34 SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ
KRINGLUNNI 4-12,
s. 800 6000
s. 585 0600
SÖLUTURN - GULLIÐ TÆKIFÆRI
í Hafnarfirði í nágrenni 2ja
skóla. Um er að ræða rekstur á
söluturni, góða viðskiptavild,
spilakassar og eigin húsnæði
83,2 fm. Þetta er frábært tæki-
færi fyrir duglegt fólk.
Áhv. 12 m. Verð 19,9 m.
Grandavegur
Sérlega glæsileg 103 fm 3ja herbergja
íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi ásamt
25 fm bílskúr. Fallegar innréttingar.
Rúmgóð svefnherbergi, stórar stofur,
suðvestursvalir. Glæsilegt baðherbergi.
Hagstæð lán áhvílandi (byggingarsj. 4,3
millj.) Þetta er frábær eign á frábærum
stað. Verð 15,9 millj.
Jón Hólm Stefánsson,
sími 896 4761.
Ef þú þarft að selja eða kaupa
bújörð hvar á landi sem er
hafðu þá endilega samband
við okkar mann,
Jón Hólm bónda,
sem aðstoðar þig
með bros á vör.
Bújarðir
LANDSPÍTALI -
HÁSKÓLASJÚKRAHÚS
SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000.
BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050.
BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími
543 1000.
BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími
543 4050.
NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími
543 2085.
EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222.
ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15.
Upplýsingar í s. 563 1010.
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30
v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og
símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um
helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770.
TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Símsvari 575 0505.
VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10–
16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369.
LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn-
isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl.
í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is
APÓTEK
LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–
24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101.
APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–
24. S. 533 2300.
LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími
564 5600.
BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl.
9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími
585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232.
Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar.
NEYÐARÞJÓNUSTA
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf-
rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra
daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493.
HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep-
urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum
trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að-
standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr.
Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer
800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til
að tala við. Svarað kl. 20–23.
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek-
ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif-
stofutíma.
NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar-
hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús.
Neyðarnúmer fyrir
allt landið - 112
Metþátttaka í Þeysi-
reiðarsveitakeppni
Fimmtudaginn 10. júlí var spilað-
ur Howell-tvímenningur með þátt-
töku 16 para.
Mikil keppni var um efstu sætin
en að lokum stóðu Sveinbjörn Guð-
mundsson og Viðar Jónsson með
pálmann í höndunum. Staða efstu
para:
Sveinbjörn Guðmundss. – Viðar Jónss. 26
Hrafnhildur Skúlad. – Soffía Daníelsd. 25
Björn Friðriksson – Erlingur Sverrisson 23
María Haraldsdóttir – Ómar Olgeirsson 21
Föstudaginn 11. júlí spiluðu 26 pör
Snúnings-Mitchell. Spilaðar voru níu
umferðir, þrjú spil á milli para og
efstu pör voru:
Guðjón Sigurjónss. – Guðlaugur Bessas. 108
Stefanía Sigurbjörnsd. – Jóhann Stefánss.80
Alda Guðnad. – Kristján Snorrason 59
Óli Björn Gunnarss. – Alfreð Kristjánss. 51
Helgi Bogas. – Ómar Olgeirss. 45
Sigurbjörn Haraldss. – Sverrir Haraldss. 42
Skorið hjá Guðjóni og Guðlaugi
var einkar glæsilegt, 67,3% sem er 4.
hæsta skor sumarsins fram til þessa.
Glæsileg þátttaka var í Þeysi-
reiðarsveitakeppninni, alls tóku 11
sveitir þátt. Að lokum stóð uppi sem
sigurvegari sveit Magnúsar Orra
Haraldssonar en í henni voru bræð-
urnir Magnús Orri, Sverrir og Sig-
urbjörn Haraldssynir og fjórði mað-
ur var Þröstur Ingimarsson. Þeir
fengu 56 stig úr þremur leikjum sem
dugði til sigurs. Í 2. sæti var sveitin
Ölgerðin, en hana skipuðu Helgi
Bogason, Guðjón Sigurjónsson, Óm-
ar Olgeirsson og Guðlaugur Bessa-
son. Í 3. sæti varð sveit Öldu Guðna-
dóttur.
Mánudaginn 14. júlí spiluðu 16 pör
Monrad-barómeter. Efstu pör voru:
Guðlaugur Sveinsson – Erlendur Jónsson 54
Þröstur Ingimarss. Sigurbjörn Haraldss. 43
Sigrún Þorvarðard. – Helgi Samúelss. 25
Sigrún Pétursd. – Unnar Atli Guðmundss.19
Erlendur Jónsson er efstur í
bronsstigakeppni sumarbrids með
354 bronsstig. Í 2. sæti er Sveinn R.
Þorvaldsson með 305 og í 3. sæti er
Guðlaugur Sveinsson með 281.
María Haraldsdóttir er hæst kvenna
með 178 stig en næstar eru Harpa
Fold Ingólfsdóttir með 158 og Alda
Guðnadóttir með 116.
Í júlíkeppni Þriggja Frakka hefur
Gylfi Baldursson nauma forystu með
71 bronsstig en næstir eru Viðar
Jónsson með 68, Guðjón Sigurjóns-
son með 66, Erlendur Jónsson með
63 og Unnar Atli Guðmundsson með
61.
Öll úrslit og aðrar upplýsingar um
sumarbrids er að finna á vefsíðu
BSÍ, www.bridge.is, og er sumar-
brids efst í valröndinni vinstra meg-
in, auk þess sem sumarbrids má
finna á textavarpinu á síðu 326.
Spilarar sem eru 20 ára og yngri,
sem og þeir nemar sem voru í brids
sem valgrein, borga 300 kr. en aðrir
700 kr.
Umsjónarmaður sumarbrids er
Sveinn R. Eiríksson, s. 899-0928.
Sumarmót Sævars Karls
Laugardaginn 26. júlí verður hald-
inn silfurstigaparatvímenningur.
Spilaform er Monrad-barómeter,
11 umferðir, fjögur spil á milli.
Keppni hefst kl. 13 og áætluð
spilalok eru laust fyrir kl. 18.40.
Sigurvegari er paratvímennings-
meistari sumarbrids.
Verðlaun:
1. verðlaun: Gjafabréf hjá Sævari
Karli.
2. verðlaun: Gjafabréf á veitinga-
staðinn Þrjá Frakka hjá Úlfari.
3. verðlaun: Humar frá fiskversl-
un Hafliða.
Sumargleði í Sumarbrids
fyrir norðan
Þriðjudaginn 15. júlí mættu 9 pör
og áttu góða kvöldstund saman. Pét-
ur Guðjónsson og Frímann Stefáns-
son höfðu sigur þótt ekki hefði mun-
að miklu.
Pétur Guðjónss. – Frímann Stefánss. 60,2%
Soffía Guðmundsd. – Reynir Helgas. 57,4%
Kolbrún Guðv. – Ragnheiður Haralds. 53,7%
Björn Þorlákss. – Skúli Skúlas. 50,9%
Haldið er utan um þau bronsstig
sem spilarar hafa unnið sér inn í
sumar og hér eru þeir efstu:
Frímann Stefánsson 90
Björn Þorláksson 86
Reynir Helgason 83
Stefán Stefánsson 71
Soffía Guðmundsdóttir 67
Látið endilega sjá ykkur í Hamri
kl. 19:30 á þriðjudögum því það er lít-
ið mál að mæta stakur.
Bridsdeild Félags eldri
borgara í Reykjavík
Spilað var í Ásgarði í Glæsibæ 14.
júlí 2003.
N-S
Bragi Björnsson – Albert Þorsteinsson 204
Sæmundur Björnss. – Oliver Kristóf. 200
Magnús Oddsson – Eysteinn Einarsson 197
A-V
Jón Karlsson – Valur Magnússon 217
Alda Hansen – Jón Lárusson 169
Gunnar Péturss. – Kristján Samúelss. 168
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Morgunblaðið/Arnór
Þokkaleg þátttaka er í sumarbrids í Reykjavík en spilað er í húsi Brids-
sambands Íslands alla daga og hefst keppni kl. 19.
ÞJÓNUSTA
FÉLAG húsbílaeigenda er nú á ferð
um landið og hafa Austfirðir orðið
fyrir valinu sem áherslusvæði þetta
árið. Í félaginu eru um 700 félagar
alls staðar að af landinu og er ár-
lega farið í skipulagðar hópferðir.
Á tjaldsvæðinu á Reyðarfirði eru
nú rúmlega sextíu húsbílar í góða
veðrinu.
Húsbílar
á ferð
Reyðarfirði. Morgunblaðið.
Morgunblaðið/Hallfríður Bjarnadóttir
FRAMKVÆMDIR við eldri byggingu Mýrarhúsaskóla
standa nú yfir. Klæða á bygginguna sinki, auk þess sem
allir gluggar verða endurnýjaðir. Í tilkynningu frá Sel-
tjarnarnesbæ segir að byggingin, sem verið er að klæða,
hafi verið reist í tveimur áföngum á árunum 1958–1960.
Þá var jafnframt byggt við skólann árið 1998 eftir teikn-
ingum Magga Jónssonar, sem útfærði endurbæturnar.
Klæðning og endurnýjun glugga er fyrsti áfangi við-
halds- og endurnýjunarvinnu sem miðar að því að bæta
vinnuaðstöðu nemenda og kennara. Í næsta áfanga er
ráðgert að huga að innviðum skólans og áætla þörf á
frekari viðbyggingu.
Mýrarhúsaskóli hefur starfað frá árinu 1875 og er einn
af fimm elstu skólum landsins.
Mýrarhúsaskóli klæddur sinki
Moggabúðin
Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr.
Moggabúðin
Geisladiskahulstur, aðeins 700 kr.