Morgunblaðið - 20.07.2003, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 20.07.2003, Blaðsíða 34
FRÉTTIR 34 SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ KRINGLUNNI 4-12, s. 800 6000 s. 585 0600 SÖLUTURN - GULLIÐ TÆKIFÆRI í Hafnarfirði í nágrenni 2ja skóla. Um er að ræða rekstur á söluturni, góða viðskiptavild, spilakassar og eigin húsnæði 83,2 fm. Þetta er frábært tæki- færi fyrir duglegt fólk. Áhv. 12 m. Verð 19,9 m. Grandavegur Sérlega glæsileg 103 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi ásamt 25 fm bílskúr. Fallegar innréttingar. Rúmgóð svefnherbergi, stórar stofur, suðvestursvalir. Glæsilegt baðherbergi. Hagstæð lán áhvílandi (byggingarsj. 4,3 millj.) Þetta er frábær eign á frábærum stað. Verð 15,9 millj. Jón Hólm Stefánsson, sími 896 4761. Ef þú þarft að selja eða kaupa bújörð hvar á landi sem er hafðu þá endilega samband við okkar mann, Jón Hólm bónda, sem aðstoðar þig með bros á vör. Bújarðir LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8– 24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232. Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 Metþátttaka í Þeysi- reiðarsveitakeppni Fimmtudaginn 10. júlí var spilað- ur Howell-tvímenningur með þátt- töku 16 para. Mikil keppni var um efstu sætin en að lokum stóðu Sveinbjörn Guð- mundsson og Viðar Jónsson með pálmann í höndunum. Staða efstu para: Sveinbjörn Guðmundss. – Viðar Jónss. 26 Hrafnhildur Skúlad. – Soffía Daníelsd. 25 Björn Friðriksson – Erlingur Sverrisson 23 María Haraldsdóttir – Ómar Olgeirsson 21 Föstudaginn 11. júlí spiluðu 26 pör Snúnings-Mitchell. Spilaðar voru níu umferðir, þrjú spil á milli para og efstu pör voru: Guðjón Sigurjónss. – Guðlaugur Bessas. 108 Stefanía Sigurbjörnsd. – Jóhann Stefánss.80 Alda Guðnad. – Kristján Snorrason 59 Óli Björn Gunnarss. – Alfreð Kristjánss. 51 Helgi Bogas. – Ómar Olgeirss. 45 Sigurbjörn Haraldss. – Sverrir Haraldss. 42 Skorið hjá Guðjóni og Guðlaugi var einkar glæsilegt, 67,3% sem er 4. hæsta skor sumarsins fram til þessa. Glæsileg þátttaka var í Þeysi- reiðarsveitakeppninni, alls tóku 11 sveitir þátt. Að lokum stóð uppi sem sigurvegari sveit Magnúsar Orra Haraldssonar en í henni voru bræð- urnir Magnús Orri, Sverrir og Sig- urbjörn Haraldssynir og fjórði mað- ur var Þröstur Ingimarsson. Þeir fengu 56 stig úr þremur leikjum sem dugði til sigurs. Í 2. sæti var sveitin Ölgerðin, en hana skipuðu Helgi Bogason, Guðjón Sigurjónsson, Óm- ar Olgeirsson og Guðlaugur Bessa- son. Í 3. sæti varð sveit Öldu Guðna- dóttur. Mánudaginn 14. júlí spiluðu 16 pör Monrad-barómeter. Efstu pör voru: Guðlaugur Sveinsson – Erlendur Jónsson 54 Þröstur Ingimarss. Sigurbjörn Haraldss. 43 Sigrún Þorvarðard. – Helgi Samúelss. 25 Sigrún Pétursd. – Unnar Atli Guðmundss.19 Erlendur Jónsson er efstur í bronsstigakeppni sumarbrids með 354 bronsstig. Í 2. sæti er Sveinn R. Þorvaldsson með 305 og í 3. sæti er Guðlaugur Sveinsson með 281. María Haraldsdóttir er hæst kvenna með 178 stig en næstar eru Harpa Fold Ingólfsdóttir með 158 og Alda Guðnadóttir með 116. Í júlíkeppni Þriggja Frakka hefur Gylfi Baldursson nauma forystu með 71 bronsstig en næstir eru Viðar Jónsson með 68, Guðjón Sigurjóns- son með 66, Erlendur Jónsson með 63 og Unnar Atli Guðmundsson með 61. Öll úrslit og aðrar upplýsingar um sumarbrids er að finna á vefsíðu BSÍ, www.bridge.is, og er sumar- brids efst í valröndinni vinstra meg- in, auk þess sem sumarbrids má finna á textavarpinu á síðu 326. Spilarar sem eru 20 ára og yngri, sem og þeir nemar sem voru í brids sem valgrein, borga 300 kr. en aðrir 700 kr. Umsjónarmaður sumarbrids er Sveinn R. Eiríksson, s. 899-0928. Sumarmót Sævars Karls Laugardaginn 26. júlí verður hald- inn silfurstigaparatvímenningur. Spilaform er Monrad-barómeter, 11 umferðir, fjögur spil á milli. Keppni hefst kl. 13 og áætluð spilalok eru laust fyrir kl. 18.40. Sigurvegari er paratvímennings- meistari sumarbrids. Verðlaun: 1. verðlaun: Gjafabréf hjá Sævari Karli. 2. verðlaun: Gjafabréf á veitinga- staðinn Þrjá Frakka hjá Úlfari. 3. verðlaun: Humar frá fiskversl- un Hafliða. Sumargleði í Sumarbrids fyrir norðan Þriðjudaginn 15. júlí mættu 9 pör og áttu góða kvöldstund saman. Pét- ur Guðjónsson og Frímann Stefáns- son höfðu sigur þótt ekki hefði mun- að miklu. Pétur Guðjónss. – Frímann Stefánss. 60,2% Soffía Guðmundsd. – Reynir Helgas. 57,4% Kolbrún Guðv. – Ragnheiður Haralds. 53,7% Björn Þorlákss. – Skúli Skúlas. 50,9% Haldið er utan um þau bronsstig sem spilarar hafa unnið sér inn í sumar og hér eru þeir efstu: Frímann Stefánsson 90 Björn Þorláksson 86 Reynir Helgason 83 Stefán Stefánsson 71 Soffía Guðmundsdóttir 67 Látið endilega sjá ykkur í Hamri kl. 19:30 á þriðjudögum því það er lít- ið mál að mæta stakur. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Spilað var í Ásgarði í Glæsibæ 14. júlí 2003. N-S Bragi Björnsson – Albert Þorsteinsson 204 Sæmundur Björnss. – Oliver Kristóf. 200 Magnús Oddsson – Eysteinn Einarsson 197 A-V Jón Karlsson – Valur Magnússon 217 Alda Hansen – Jón Lárusson 169 Gunnar Péturss. – Kristján Samúelss. 168 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Morgunblaðið/Arnór Þokkaleg þátttaka er í sumarbrids í Reykjavík en spilað er í húsi Brids- sambands Íslands alla daga og hefst keppni kl. 19. ÞJÓNUSTA FÉLAG húsbílaeigenda er nú á ferð um landið og hafa Austfirðir orðið fyrir valinu sem áherslusvæði þetta árið. Í félaginu eru um 700 félagar alls staðar að af landinu og er ár- lega farið í skipulagðar hópferðir. Á tjaldsvæðinu á Reyðarfirði eru nú rúmlega sextíu húsbílar í góða veðrinu. Húsbílar á ferð Reyðarfirði. Morgunblaðið. Morgunblaðið/Hallfríður Bjarnadóttir FRAMKVÆMDIR við eldri byggingu Mýrarhúsaskóla standa nú yfir. Klæða á bygginguna sinki, auk þess sem allir gluggar verða endurnýjaðir. Í tilkynningu frá Sel- tjarnarnesbæ segir að byggingin, sem verið er að klæða, hafi verið reist í tveimur áföngum á árunum 1958–1960. Þá var jafnframt byggt við skólann árið 1998 eftir teikn- ingum Magga Jónssonar, sem útfærði endurbæturnar. Klæðning og endurnýjun glugga er fyrsti áfangi við- halds- og endurnýjunarvinnu sem miðar að því að bæta vinnuaðstöðu nemenda og kennara. Í næsta áfanga er ráðgert að huga að innviðum skólans og áætla þörf á frekari viðbyggingu. Mýrarhúsaskóli hefur starfað frá árinu 1875 og er einn af fimm elstu skólum landsins. Mýrarhúsaskóli klæddur sinki Moggabúðin Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr. Moggabúðin Geisladiskahulstur, aðeins 700 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.