Morgunblaðið - 22.07.2003, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 22.07.2003, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ 19.07. 2003 2 9 3 7 9 6 9 8 3 6 3 11 12 16 37 17 16.07. 2003 4 13 21 36 45 48 1 32 Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 6.10, 8.10 og 10.10. B i. 12Sýnd kl. 4, 7 og 10. with english subtitles Sýnd kl. 6. Ensk. texti Fyndnasta Woody Allen myndin til þessa. Sjáið hvernig meistarinn leikstýrir stórmynd frá Hollywood blindandi.  Mike Clark/ USA TODAY  Peter Travers ROLLING STONE i l I Sýnd kl. 8. B.i. 12 YFIR 42.000 GESTIR!  GH KVIKMYNDIR.COM "Besta hasarmynd sumarsins það sem af er" t r r i f r" „Líklegast best heppnasta ofurhetjumynd allra tíma! Sá græni rokkar.“ B.Ö.S. Fréttablaðið í l j ll í ! i . . . . l i KVIKMYNDIR.IS  SG. DV Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B i. 12  X-IÐ 97.7  DVKVIKMYNDIR.COM KVIKMYNDIR.IS  ÓHT Rás 2 HL MBL SG DVRoger Ebert Miðaverð kr. 800. Sýnd kl. 10. Bi.14. VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4741-5200-0002-4854 4548-9000-0059-0291 4539-8500-0008-6066 4507-4300-0029-4578 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. KRINGLAN Sýnd kl. 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8. SG. DV B.i. 12 ára KRINGLAN Sýnd kl. 10.10 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10. B.i. 12. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl. tal. KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10. YFIR 42.000 GESTIR! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, og 8 KRINGLAN Sýnd kl. 6. Á SUMRIN grilla menn eitthvað fljótlegt, lesa reyfara og hlusta á formúlupopp – eða er það tilfellið? Ég get skilið að tím- inn gefist ekki fyr- ir þunga doðranta en af hverju eiga „sumarplötur“ að vera léttari en aðr- ar plötur? Þola bílferðalögin og tjaldútilegurnar aðeins þriggja mínútna smelli? Af einhverjum ástæðum vilja sumarsafnplötur verða ógurlegt miðjumoð og leiði- gjarnt samsafn af fyrirsjáanlegu sumarpoppi sem lifir ekki fram yfir verslunarmannahelgi. Það var því með nokkuð blendnum áhuga sem ég setti þennan nýja sumarsafn- plötudisk á fóninn, en viti menn, hér er meira um áhugaverða útsýn- isstaði en helbera flatneskju. Markmiðið með þessari plötu, að sögn útgefanda, er að setja saman plötu sem gæti verið ferðafélagi allrar fjölskyldunnar í sumar og það tekst ágætlega. Margir traustir og vinsælir flytjendur eiga hér lag og nafnalistinn er tilkomumikill: Stuðmenn, Hljómar, Borgardætur, Papar, Milljónamæringarnir og fleiri. Allt eru þetta nýjar upptök- ur, lögin ýmist ný eða þá gömul lög í nýjum búningi og vel gert hjá út- gáfunni að fara ekki „uppsópsleið- ina“. Fremst má telja nýtt lag með Hljómum sem gefur smjörþefinn af nýju efni sem væntanlegt er frá þeim, lagið „Við saman“ sem er ágætis stemma í Bítlaanda, Borg- ardætur setja lag Georgie Fame, „Yeh Yeh“ í íslenskan búning og gera það ákaflega fjörlega og text- inn sem er eftir Þórð Árnason, er mjög skemmtilegur og gerir mikið fyrir lagið. Hér má líka finna eitt af frambærilegustu lögunum úr Evró- visjón undankeppninni í vor, lagið „Ferrari“ sem hin geðþekka Ragn- heiður Gröndal syngur og einnig er fengur að flutningi Eivör Pálsdótt- ur á „Sofðu unga ástin mín“ við lag eftir Björgvin Guðmundsson – fín- leg og falleg túlkun. Angurværðin í þessu lagi stingur reyndar dálítið í stúf við heildarstemninguna á disk- inum sem er svona í léttum diskó/ salsa/fönk anda sem Milljónamær- ingarnir eru hvað dæmigerðastir fyrir en þeir eiga tvö lög hér og Stuðmenn og Jagúar sveiflast sömuleiðis í sama takti. Útvarpsmaðurinn John Peel sagði einhvertímann um ákveðna tónlist að hún væri fyrir „alla fjöl- skylduna, líka þennan sem þið geymið í hlekkjum á háaloftinu“. Til að sú umsögn gæti átt við hér skortir að vísu hið óvænta og sér- staka og ég er hrædd um að rapp- eða rokkunglingur fjölskyldunnar eigi eftir að stynja þunglega þegar líður á diskinn – en útgáfan er þess virði þegar inn á milli eru sum sum- arleg lög sem geta líka lifað af vet- urinn. Tónlist Lifir af veturinn Ýmsir Edda 2003 Flytjendur: Stuðmenn, Ragnheiður Grön- dal og Salsasveitin, Papar, Súellen, Raggi Bjarna og Milljónamæringarnir, Borgardætur, Bang Gang, Jagúar, Páll Óskar og Milljónamæringarnir, Regína Ósk, Hljómar, Sigga Guðna, Eivör Páls- dóttir. Alls 14 lög. Tónjöfnun í höndum Bjarna Braga Kjartanssonar. Steinunn Haraldsdóttir Stuðmenn heilsa sumri og segja „Halló, halló, halló…“ Halló, halló, halló loka augunum og stinga upp í eyrun. Handritið er næfurþunn, fyrirsjá- anleg teiknimyndahas- arsaga um þriðju heim- sókn Tortímandans til Jarðar og Mostow tekst að halda dampinum gangandi, líkt og í Vél- arbilun (Breakdown) og U 571. Það tekur því varla að rekja efnið en átökin eru hengd á örgrannan söguþráð. Tortímand- inn (Arnold Schwarzen- egger), kemur til Jarðar að bjarga John Connor (Nick Stahl), eina ferð- ina enn, og framtíðar- eiginkonu hans Kötu dýralækni (Clare Dan- es). Vélarnar eru við það að ná yfirráðum á Jarðríki, aðeins Tortím- andinn, tvímenningarn- ir og örfáir Jarðarbúar til viðbótar standa í veginum. Vél- arnar senda því annan tortímanda, T-X (Kristanna Loken), til að ryðja þeim úr vegi. Stahl er ekki mikill bógur en Dan- es því betri og Loken hefur svæsið útlit kvendjöfuls. Arnold karlinn er vígalegur sem fyrr en nú bregður svo við að handritshöfundarnir eru gjörsneyddir kímnigáfu og ná ekki SUMARSMELLIR þurfa ekki síst að að hafa driftina, slagkraftinn, gefa ekki gestunum nægilegan um- hugsunarfrest til að láta sér leiðast. Þá fer hugurinn að hvarfla að góða veðrinu utan dyra (undirr. sá mynd- ina í sumarblíðu sem sjálfsagt verð- ur færð í annála), o.s.frv. Tortímand- inn 3: … kölluð T3 eftirleiðis, fær mann reyndar til að minnast tíma- mótaverka af þessu sauðahúsi einsog T1, Stjörnustríðs og Blade Runner, með nokkrum söknuði, en það gerist ekki fyrr en maður er kominn út í sólskinið því hinn bráðflinki hasar- myndaleikstjóri Jonathan Mostow heldur átökunum gangandi frá upp- hafi til enda. Eins gott því þau augnablik sem myndin bögglast við dramatíkina langar mann mest að að setja saman eina, minnisstæða línu í ætt við „Hasta la vista…“ Þar er skarð fyrir skildi og vöðvabúntið hálfvandræðalegt á mislukkuðum augnablikum gamanseminnar. Tortímandinn er því frekar ófynd- inn að þessu sinni. Keyrslan, leik- stjórnin, tónlist, taka og klipping með ágætum. Sömuleiðis tæknibrell- urnar, eins og við er að búast í mynd sem kostar 150 milljónir dala. Svið og munir eru samt sem áður engin tímamótaverk (líkt og stafrænu brellurnar í T2), enda áhorfendum hætt að bregða í bíó. Það er allt orðið framkvæmanlegt með tæknibúnaði samtímans og við, gestirnir, vitum það manna best. Hálfgerð synd. Tortímandinn sjálfur, „Addi Svakanagg“, fer mikinn í nýjasta kafla ævintýrisins. T-800 mætir T-X KVIKMYNDIR Smárabíó, Regnboginn, Laug- arásbíó, Sambíóin Keflavík, Borgarbíó Akureyri og Ísafjarð- arbíó. TORTÍMANDINN 3: UPPRISA VÉLANNA /TERMINATOR 3: RISE OF THE MACHINES   Leikstjóri: Jonathan Mostow. Handrit: John Brancato og Michael Ferris. Kvik- myndatökustjóri: Don Burgess;. Tónlist: Marco Beltrami. Aðalleikendur:. Aðal- hlutverk: Arnold Schwarzenegger, Nick Stahl, Claire Danes, Kristanna Loken, David Andrews. 109 mínútur. Warner Brothers. Bandaríkin 2003. Sæbjörn Valdimarsson Útsala Útsala Útsala COS Undirfataverslun • Glæsibæ • S: 588 5575

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.