Morgunblaðið - 01.09.2003, Blaðsíða 5
VengerovMaxim
Stórtónleikar
4. september
www.sinfonia.is
Sími 545 2500
Vengerov ætlar að taka sér verðskuldað frí
frá tónleikahaldi árið 2005. Þá hyggst hann fara í píanótíma,
þeysa um Bandaríkin á mótorhjóli og læra að dansa tangó.
Háskólabíói, fimmtudaginn 4. september kl. 19:30. Miðaverð: 5.000 / 4.000 kr.
Victor Urbancic ::: Gamanforleikur
Emmanuel Chabrier ::: España
William Walton ::: Siesta
Rimskíj-Korsakov ::: Capriccio Espagnole
Edouard Lalo ::: Symphonie Espagnole
Maurice Ravel ::: Tzigane
Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba
Einleikari ::: Maxim Vengerov
Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
MIÐASALA:
20032 04MIÐJARÐARHAFSHITI Í HÁSKÓLABÍÓI„Fjandinn hirði þennan vals!“HVER ER CHRISTIAN LINDBERG? Drífðu þig. Komdu á sinfóníutónleika.Valinkunn verk af vinsældalista aldanna.LOKSINS, LOKSINS, LOKSINS !
OPNUNARTÓNLEIKAR SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS ERU ÓVENJU GLÆSILEGIR.
FIÐLUSNILLINGURINN MAXIM VENGEROV MUN LEIKA EINLEIK MEÐ HLJÓMSVEITINNI.
ÞANGAÐ TIL HANDLEIKUR HANN FIÐLUNA EINS OG HÁLFGUÐ. NJÓTUM Á MEÐAN VIÐ GETUM.
Þetta eru viðhafnartónleikar sem enginn sannur tónlistarunnandi
lætur fram hjá sér fara. Miðasalan er hafin. Tryggðu þér miða!
SALA Á ÁSKRIFTUM OG REGNBOGAKORTUM ER Í FULLUM GANGI.
Efnisskrá Sinfóníuhljómsveitar Íslands er spennandi og margbrotin.
Láttu verða af því núna. Tryggðu þér áskrift eða Regnbogakort og
fáðu gott sæti á uppáhaldstónleika þína með góðum afslætti.
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN