Morgunblaðið - 22.10.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 22.10.2003, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 2003 35 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Blómaverslun Starfskraftur óskast í eina virtustu blómaversl- un Reykjavíkur. Þarf að hafa reynslu. Um er að ræða heildagsstörf og hlutastörf. Svör sendist til augldeildar Mbl., merkt: „Blóm — 14390“, eða í box@mbl.is, fyrir 27. okt. nk. Flugvirkjar Óskum eftir flugvirkjum til starfa í viðhalds- stöð Íslandsflugs á Reykjarvíkurflugvelli. Um er að ræða vinnu við Dornier 228 og Boeing 737-300. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Umsóknir sendist til viðhaldsdeildar Íslands- flugs, Hlíðasmára 15, 201 Kópavogi. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu á Suðurlandsbraut tvær skrifstofuhæðir, hvor um sig ca 110 fm. Leigjast saman eða í sitt hvoru lagi. Upplýsingar í símum 568 9230 og 897 3047. FYRIRTÆKI Bílasala Til sölu bílasala í fullum rekstri á mjög góðum stað. Stórt útisvæði, góður inni- salur. Hentar vel 2 samhentum aðilum. Áhugasamir sendi umsóknir til auglýs- ingadeildar Mbl., merktar: „B — 14389“, fyrir 28. október. KENNSLA Söngnámskeið Upplýsingar og innritun daglega frá kl.13-18 á skrifstofu skólans Snorrabraut 54 í síma 552 7366 Skólastjóri ••• • TÓMSTUNDANÁM • Á ÞÍNUM TÍMA • • Á ÞÍNUM FORSENDUM • FYRIR ÞINN ALDUR • Ný kvöldnámskeið eru að byrja Söngskólinn í Reykjavík NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embætisins í Gránugötu 4—6, Siglufirði, sem hér segir á eftirfarandi eiginum: Aðalgata 16, 50% eignar, þingl. eig. Ólafur Magnússon, gerðarbeið- andi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mánudaginn 27. október 2003 kl. 13.30. Gránugata 25, fiskverkunarhús, þingl. eig. Daníel P. Baldursson, gerðarbeiðandi Byggðastofnun, mánudaginn 27. október 2003 kl. 13.30. Hafnartún 18, þingl. eig. Guðmundur Jón Skarphéðinsson, gerðar- beiðandi PÁ bókhaldsþjónusta ehf., mánudaginn 27. október 2003 kl. 13.30. Hávegur 9, 0201, þingl. eig. Hörður Bjarnason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sparisjóðurinn í Keflavík og sýslumaðurinn á Siglu- firði, mánudaginn 27. október 2003 kl. 13.30. Hólavegur 17b, þingl. eig. Sigurgeir Hrólfur Jónsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Norðurlands, mánudaginn 27. október 2003 kl. 13.30. Lækjargata 2, þingl. eig. Siglókjör ehf., gerðarbeiðendur Bergdal ehf., Ferskar kjötvörur hf., Ísfugl ehf., Nathan og Olsen hf., og Slátur- félag Suðurlands svf., mánudaginn 27. október 2003 kl. 13.30. Norðurgata 11, 2. hæð t.h., þingl. eig. Hans Þorvaldsson, gerðarbeið- endur Hekla hf., Íslandsbanki hf. og Sparisjóður Siglufjarðar, mánu- daginn 27. október 2003 kl. 13.30. Norðurgata 12, 50% eignar, þignl. eig. Adolf Árnason, gerðarbeið- andi Sesselja Salóme Tómasdóttir, mánudaginn 27. október 2003 kl. 13.30. Norðurgata 13, 1. hæð t.h., þingl. eig. Jón Aðalsteinn Hinriksson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Norðurlands og sýslumaðurinn á Siglufirði, mánudaginn 27. október 2003 kl. 13.30. Suðurgata 28, 50% eignar, þingl. eig. Haraldur Björnsson, gerðarbeið- andi D & T endurskoðun ehf., mánudaginn 27. október 2003 kl. 13.30. Vetrarbraut 17, 010101, fastanr. 213-1018, þingl. eig. Siglókjör ehf., gerðarbeiðendur Bergdal ehf., Ferskar kjötvörur hf., Ísfugl ehf., Nathan og Olsen hf. og Sláturfélag Suðurlands svf., mánudaginn 27. október 2003 kl. 13.30. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 21. október 2003. Guðgeir Eyjólfsson. TIL SÖLU Til sölu Falleg verslun með glæsilega og spennandi sérvöru, staðsett á besta stað í miðbæ Reykjavíkur, til sölu af sérstök- um ástæðum (veikindi eiganda). Upplagt tækifæri til að skapa sér sjálfstæða atvinnu í fallegu fyrirtæki og góðu umhverfi. Miklir möguleikar og vöxtur í arð- bærri verslun. Góð vertíð framundan. Áhugasamir leggi inn helstu upplýsingar á auglýsingadeild Mbl., Kringlunni 1, R., eða á netfang: book@isl.is merkt: „Góð staðsetning“. TILKYNNINGAR Eskfirðingar/Reyðfirðingar í Reykjavík og nágrenni Eldri borgarar, munið vetrarkaffið sunnudaginn 26. okt. kl. 15 í félagsheimili eldri borgara, Gullsmára 13, Kópavogi. Kaffikonurnar. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Búhamar 62, þingl. eig. Valmundur Valmundsson og Björg Sigrún Baldvinsdóttir, gerðarbeiðandi Glitnir hf., miðvikudaginn 29. október 2003 kl. 14:30. Hólagata 39, 50% eignarhluti gerðarþola Sigfúsar Scheving Sigurð- urðssonar, þingl. eig. Elísabet Anna Traustadóttir og Sigfús Scheving Sigurðsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðviku- daginn 29. október 2003 kl. 15:00. Strandvegur 81-83-85, þingl. eig. Lifró ehf., gerðarbeiðendur Söfnun- arsjóður lífeyrisréttinda, Vestmannaeyjabær og Þróunarsjóður sjávar- útvegsins, miðvikudaginn 29. október 2003 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 21. október 2003.                                                                                                                                                                British Embassy Iceland Reykjavík University, The Icelandic Chamber of Commerce present: Entrepreneurship, Venture Capital and Investing Overseas A seminar dedicated to making companies strong and prosperous. Prof. Russell Smith, BSc MD PhD, CEO, Business Boffins, UK The crucial business plan. What invest- ors need to know. Growing the busin- ess. Managing the various parties inv- olved Paddy MccGwire, Managing Director, Cobalt Corporate Finance, UK How to raise venture capital Reykjavik University - Room 201 - October 23rd 2003. 08.30-10.30 Free admission - Everyone welcome Til sölu gufuvél fyrir fatnað, þjófavarnakerfi, faxtæki og fataslár og hankar á panelborð. Upplýsingar í símum 562 0284 og 894 0284. ÚU T B O Ð Þjóðminjasafn Íslands - innréttingar Útboð nr. 13413 Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. menntamála- ráðuneytisins, óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetningu innréttinga í Þjóðminjasafn Íslands við Suðurgötu í Reykjavík. Smíða á innréttingar fyrir grunnsýningu Þjóðminjasafnsins og setja upp á verkstað. Innréttingar eru smíðaðar úr spónlögðum við, gleri, stáli og öðrum sértil- greindum efnum. Glerþráðalýsing er innfelld í innréttingar ásamt ljósgjöfum. Innréttingar samastanda af 80 stöðvum sem eru sérgerðar til framsetningar á ólíkum sýningarþáttum. For- smíða skal einingar fyrir hverja stöð. Stöðvum skal skilað fullbúnum til innsetningar sýningar- muna. Vettvangsskoðun verður haldin 29. október kl. 13:00 að viðstöddum fulltrúa verkkaupa. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 22. mars 2004. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.000 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík frá og með fimmtudeginum 23. október 2003. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum 11. nóv- ember 2003 kl. 14:00 að viðstöddum þeim bjóð- endum, sem þess óska. TILBOÐ / ÚTBOÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.