Morgunblaðið - 22.10.2003, Blaðsíða 41
ÍÞRÓTTIR
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 2003 41
Alltaf á laugardögum
Smáauglýsing
á aðeins 500 kr.*
Áskrifendum Morgunblaðsins býðst smáauglýsing fyrir aðeins 500 kr.*
Almennt verð er 1.689 kr.
Pantanafrestur er til kl. 12.00 á föstudögum.
*5 línur; tilboðið gildir til 31. desember 2003.
Hafðu samband! Auglýsingadeild Morgunblaðsins,
sími 569 1111 eða augl@mbl.is
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
M
O
R
21
22
0
0
9/
20
03
Það er nánast ómögulegt að hugsaum frjálsíþróttir án þess að
tengja lyfjamál við íþróttina. Banda-
ríkin ættu að leggja niður frjáls-
íþróttalandsliðið til þess að endur-
heimta trúverðugleika sinn og að
auki eiga Bandaríkin ekki að senda
keppendur til keppni í frjálsíþróttum
í Aþenu.“
Í fyrsta sinn í sögunni eru fréttir
um lyfjamál íþróttamanna í kastljósi
fjölmiðla vestanhafs en Bandaríkja-
menn hafa í gegnum tíðina ekki
kippt sér upp við slíkt, en þegar
Teddy Madden, formaður banda-
ríska lyfjaeftirlitsins, sagði sl.
þriðjudag að stærsta lyfjamál sög-
unnar væri í uppsiglingu vöknuðu
menn til lífsins.
Allt að 20 grunaðir um græsku
Í lok nóvember eða í byrjun des-
ember gætu 20 af fremstu íþrótta-
mönnum landsins, jafnvel fleiri, stað-
ið frammi fyrir því að hafa fallið á
lyfjaprófi vegna THG-steralyfsins.
Dagblaðið San Francisco Cronicle
greinir frá því að BALCO-lífefnafyr-
irtækið í San Francisco hafi fengið
heimsókn frá lyfjaeftirlitinu í sept-
ember þar sem lagt var hald á gögn
sem gefa til kynna að fyrirtækið hafi
vísvitandi framleitt THG-steralyfið
til þess að viðskiptavinir BALCO
gætu náð betri árangri, en fyrirtæk-
ið selur og framleiðir m.a. fæðubót-
arefni. Þar fundust einnig gögn um
prófanir á sýnum sem margir af
þekktustu íþróttamönnum landsins
höfðu sent til BALCO á undanförn-
um misserum, bæði þvag- og blóð-
sýni.
Földu fingraför THG
San Francisco Cronicle segir enn-
fremur að sérfræðingar BALCO hafi
breytt sameindauppbyggingu THG
með þeim hætti að lyfið kom ekki
fram á lyfjaprófum, og má líkja því
við að „fingraför“ steralyfsins hafi
ekki komið fram í lyfjaprófum sem
notuð voru.
En USADA fékk aðstoð frá þjálf-
ara sem komst yfir sprautu með
steralyfinu í og kom mönnm þannig
á sporið á því sem gæti orðið „lyfja-
hvellur“ aldarinnar. Sérfræðingar
USADA náðu að greina efnið og sáu
hvað framleiðendur THG höfðu gert
til þess að fela ummerki þess í þeim
sýnum sem tekin eru á lyfjaprófum.
„Þetta er steralyf“
Samkvæmt frétt breska ríkisút-
varpsins, BBC, hafa um 20 íþrótta-
menn fallið á svokölluðu A-sýni sem
tekin voru fyrr á þessu ári. Ef nið-
urstöðum B-sýnis ber saman við A-
sýnið verða nöfn þeirra sem falla á
lyfjaprófinu birt 30 dögum eftir að
niðurstöður B-sýnis liggja fyrir.
Victor Conte, talsmaður BALCO,
segir að THG sé ekki á bannlista og
sé í raun ekki steralyf
þrátt fyrir að efnafræðileg upp-
bygging þess sé lík steralyfjum.
Conte bætir því við að fyrirtækið
hafi ekkert að fela í þessu máli. Tals-
menn USADA eru á öðru máli:
„Þetta er steralyf,“ segir Dr. Don
Catlin við UCLA-háskólann en þar
er aðalrannsóknarstofa bandaríska
lyfjaeftirlitsins.
„Bandaríkin eiga að leggja niður frjálsíþróttalands-
liðið,“ segir ritstjóri íþróttablaðsins Sports Illustrated
Eiga ekki að
keppa í Aþenu
„BANDARÍKIN ættu að leggja niður landslið í frjálsíþróttum og á
Ólympíuleikunum í Aþenu á næsta ári ættu engir bandarískir frjáls-
íþróttamenn að vera á meðal keppenda,“ sagði ritstjóri bandaríska
íþróttatímaritsins Sports Illustrated, Roy S. Johnson, við fréttastofu
CNN í kjölfar þess að bandaríska lyfjaeftirlitið, USADA, hefur kom-
ist á snoðir um nýtt steralyf, THG, og segja margir að mesta lyfja-
hneyksli sögunnar sé í uppsiglingu.
gott á þessum tímapunkti að mæta
liði eins og Arsenal. „Það er komið
gott sjálfstraust í mannskapinn og
það er hugur í okkur að gera góða
hluti á móti Arsenal. Við getum
vonandi haldið stígandanum áfram
í liðinu. Vonandi næ ég bara að
skora aftur.“
Hverju spáir þú um framvindu
mála í toppbaráttunni, stefnir í
einvígi Arsenal og Manchester
United um titilinn?
„Jú, mér sýnist á öllu að slag-
urinn verði á milli Arsenal og Man-
chester United og ég held að
Chelsea geti blandað sér í þá bar-
áttu. Þessi þrjú lið eru áberandi
best og eru með öflugasta mann-
skapinn. Hvað okkur varðar er
markmiðið að verða í einu af tíu
efstu sætunum og ég held að við
höfum alla burði til að ná því marki
og vonandi að komast sem næst
toppnum,“ sagði Hermann, sem
skoraði sitt fyrsta mark fyrir
Lundúnaliðið.
Reuters
Reuters
Matt Holland og Hermann
Hreiðarsson, félagarnir sem
komu til Charlton frá Ips-
wich, þakka áhangendum
sínum stuðninginn á Ewood
Park í Blackburn.