Morgunblaðið - 22.10.2003, Síða 42
ÍÞRÓTTIR
42 MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
ENSKA knattspyrnu-
félagið Wolverhampt-
on Wanderers sam-
þykkti í gær tilboð
Crystal Palace í
landsliðsmanninn Ív-
ar Ingimarsson. Þar
með hefur félagið
lagt blessun sína yfir
tvö tilboð í Ívar á
rúmum sólarhring
því á mánudag af-
greiddi Wolves tilboð
frá öðru 1. deild-
arfélagi, Reading, á
sama hátt.
Ívar hitti for-
ráðamenn Reading í
gær ásamt umboðsmanni sínum,
Ólafi Garðarssyni, og þeir buðu
honum samning til vorsins 2006. Í
dag hittir hann for-
ráðamenn Crystal
Palace sem vænt-
anlega gera honum
áþekkt tilboð og eftir
það verður það hans
að ákveða með hvoru
félaginu hann vill
leika.
Ívar sá Reading
tapa á heimavelli
fyrir Walsall, 0:1, í
ensku 1. deildinni í
gærkvöld en liðið er
þó kyrrt í níunda
sæti deildarinnar.
Crystal Palace tapaði
líka á heimavelli í
gærkvöld, 3:4 fyrir Ipswich, og
seig við það niður í 17. sæti deild-
arinnar.
Wolves hefur samþykkt
tilboð Palace í Ívar
Ívar Ingimarsson
Gestirnir mættu ákveðnir til leiksog höfðu yfirhöndina fyrstu
fimmtán mínútur leiksins. Eyja-
stúlkur áttu þó betri
lokasprett í hálf-
leiknum og leiddu
með fjórum mörkum
þegar gengið var til
búningsherbergja. Sóknarleikur
ÍBV liðsins var hreinlega slakur
mestan part leiksins og í síðari hálf-
leik lá munurinn á liðunum fyrst og
fremst í vel útfærðum hraðaupp-
hlaupum Eyjastúlkna þar sem Guð-
björg Guðmannsdóttir fór fremst í
flokki. Lokakaflinn var þó Eyja-
stúlkna og smám saman juku þær
forskot sitt og áður en yfir lauk var
munurinn tíu mörk en það gaf ekki
rétta mynd af gangi leiksins.
Anna Yakova og Guðbjörg Guð-
mannsdóttir voru einu leikmenn
ÍBV sem sýndu sitt rétta andlit í
leiknum en hjá gestunum voru fyr-
irliðinn Eva Hlöðversdóttir og Aiga
Stefane bestar. Elísa Sigurðardótt-
ir, fyrirliði ÍBV, var ekki sátt að
leikslokum þrátt fyrir sigurinn. „Ég
veit eiginlega ekki hvað þetta var,
það var eins og leikurinn væri búinn
áður en hann byrjaði hjá okkur. Sig-
urinn var eiginlega ótrúlega stór
miðað við hvað við spiluðum ótrú-
lega lélega.“ Elísa sagði einnig að
það sýndi að liðið ætti meira inni en
andleysið var allsráðandi í leiknum.
„Þetta var hálfgerður skyldusigur,
þannig séð miðað við hvernig við
spiluðum og leikurinn fór miklu bet-
ur en maður hefði ætlað með svona
spilamennsku, þetta hefði kannski
breyst hefðu þær sýnt meiri mót-
spyrnu en sigur er sigur, það er það
sem telur.“
Fullstór Eyjasigur
Sigursveinn
Þórðarson
skrifar
EYJASTÚLKUR sigruðu Gróttu/
KR í gærkvöldi með tíu mörkum,
34:24, í 1. deild kvenna í Vest-
mannaeyjum og verður sá sigur
að teljast heldur of stór miðað
við gang leiksins.
Þorlákur sagði við Morgunblaðiðeftir undirskriftina í gær að sér
litist mjög vel á sig í Árbænum.
„Fylkir er öflugt fé-
lag með gríðarlega
góða umgjörð og
hefur átt góðu gengi
að fagna í meistara-
flokki á undanförnum árum, enda
þótt árangur liðsins í sumar hefði
ekki verið alveg samkvæmt vænt-
ingum. En Fylkir er félag á uppleið í
stóru hverfi þar sem mikið er af
börnum og framtíðin er því björt. Ég
hef á undanförnum árum unnið hjá
stórum félögum með mikla hefð og
sögu, Val og ÍA. Fylkir er aftur á
móti ungt félag en þar á bæ hafa
menn að mínu mati verið mjög skyn-
samir í sinni skipulagningu. Hug-
myndafræði Fylkismanna byggist á
eigin leikmönnum og það hentar mér
vel því ég vann samkvæmt því hjá
bæði Val og ÍA. Stefnan er að byggja
sem mest innan frá,“ sagði Þorlákur.
Finnur þú fyrir meiri pressu en
áður við það að taka við þjálfun hjá
Fylki?
„Ég get varla sagt það, ekki ennþá
allavega. Þetta verður að sjálfsögðu
öðruvísi en hjá Val þar sem við vor-
um á ferð á milli deilda því hjá Fylki
er krafan sú að vera í toppbaráttu í
úrvalsdeildinni. Vonandi tekst okkur
að halda Fylki þar áfram. Fyrsta
skrefið er að ganga frá því að halda
þeim leikmönnum sem fyrir eru hjá
félaginu og síðan setjumst við niður
með leikmönnum og stjórn og setj-
um okkur markmið.“
Verða miklar breytingar á hópn-
um?
„Kjartan Sturluson markvörður
verður í námi á Ítalíu og ljóst að
hann spilar ekki með okkur, en ég
vona að aðrir verði áfram. Sverrir
Sverrisson og Finnur Kolbeinsson
eru að skoða sín mál og það er ekki
útséð með þá ennþá.“
Eruð þið að leita að markverði í
stað Kjartans?
„Nei, það munum við ekki gera.
Bjarni Halldórsson, markvörður úr
21 árs landsliðinu, verður í markinu
hjá okkur næsta sumar.“
Ætlið þið að styrkja hópinn að
öðru leyti?
„Ég á von á því að við reynum að
fá til okkar 1–2 nýja leikmenn en það
fer þó eftir því hvort einhverjir
hætta. Við erum með góðan og
breiðan hóp og þurfum ekki miklar
breytingar,“ sagði Þorlákur Árna-
son.
Þorlákur Árnason, nýráðinn þjálfari Fylkis
Hugmynda-
fræðin hent-
ar mér vel
ÞORLÁKUR Árnason gekk formlega til liðs við Fylki í gær ásamt
Jóni Þ. Sveinssyni en þeir skrifuðu þá undir samning um þjálfun
tveggja efstu flokka félagsins í knattspyrnu næstu þrjú árin. Þor-
lákur verður aðalþjálfari en Jón aðstoðarmaður hans. Aðalsteinn
Víglundsson hefur þjálfað Fylkisliðið undanfarin tvö ár en Árbæj-
arfélagið sagði upp samningnum við hann fyrir skömmu.
Eftir
Víði
Sigurðsson
HANDKNATTLEIKUR
Íslandsmót karla, RE/MAX-deildin, suð-
urriðill:
Austurberg: ÍR – Haukar.....................19.15
Kaplakriki: FH – HK............................19.15
Í KVÖLD
HANDKNATTLEIKUR
ÍBV – Grótta/KR 34:24
Vestmannaeyjar, 1. deild kvenna, RE/
MAX-deildin, þriðjudagur 21. október 2003.
Gangur leiksins: 1:0, 1:2, 2:3, 4:5, 6:6, 7:8,
9:8, 11:9, 12:10, 14:10, 15:11, 15:12, 16:13,
18:14, 20:14, 21:15, 22:17, 23:18, 25:19, 27:20,
30:21, 30:23, 33:24, 34:24.
Mörk ÍBV: Anna Yakova 9/6, Guðbjörg
Guðmannsdóttir 6, Alla Gorkorian 5, Birgit
Engl 4, Sylvia Strass 4, Nína K. Björns-
dóttir 3, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 1, El-
ísa Sigurðardóttir 1, Anja Nielsen 1.
Varin skot: Julia Gunimorova 13 þar af 2
aftur til mótherja.
Brottvísanir: 8 mínútur.
Mörk Gróttu/KR: Eva Hlöðversdóttir 8/4,
Aiga Stefane 6, Ragna Sigurðardóttir 4,
Eva Kristinsdóttir 3, Anna Guðnadóttir 1,
Theodora Visockaite 1, Kristín Þórðardótt-
ir 1.
Varin skot: Hildur Gísladóttir 11 þar af 2
aftur til mótherja.
Brottvísanir:14 mínútur.
Áhorfendur: 210.
Dómarar: Arnar Sigurjónsson og Svavar
Pétursson.
Staðan:
Valur 7 7 0 0 185:151 14
ÍBV 7 6 0 1 208:154 12
FH 7 5 0 2 186:171 10
Haukar 7 4 1 2 189:185 9
Stjarnan 7 4 0 3 144:139 8
Grótta/KR 7 2 1 4 162:177 5
Víkingur 7 2 1 4 152:154 5
KA/Þór 8 1 1 6 195:234 3
Fram 6 1 0 5 129:167 2
Fylkir/ÍR 7 1 0 6 176:194 2
Þýskaland
Magdeburg – Essen ..............................30:24
Pfullingen – Lemgo ...............................31:39
Staðan:
Magdeburg 9 8 0 1 272:211 16
Flensburg 9 8 0 1 295:237 16
Lemgo 10 8 0 2 376:279 16
Kiel 9 6 2 1 274:241 14
Hamburg 8 7 0 1 226:198 14
Nordhorn 7 5 1 1 211:180 11
Essen 9 5 0 4 251:230 10
Gummersb. 9 4 0 5 248:244 8
Wallau 9 3 1 5 276:291 7
Grosswallst. 6 3 1 2 139:154 7
Minden 8 3 0 5 207:225 6
Eisenach 9 3 0 6 235:254 6
Wetzlar 9 3 0 6 238:267 6
Pfullingen 10 2 1 7 268:309 5
Wilhelmshav. 9 2 0 7 230:253 4
Kr-Östringen 9 2 0 7 241:280 4
Stralsunder 9 2 0 7 201:259 4
Göppingen 8 1 0 7 189:211 2
KNATTSPYRNA
Meistaradeild Evrópu
A-RIÐILL
Anderlecht – Celtic...................................1:0
Dindane Aruna 72. Rautt spjald: Glen De
Boeck (Anderlecht) 26. - 27.000.
Lyon – Bayern München ..........................1:1
Peguy Luyindula 88. - Roy Makaay 25. -
38.145.
Staðan:
Bayern München 3 1 2 0 4:3 5
Anderlecht 3 1 1 1 2:2 4
Lyon 3 1 1 1 2:3 4
Celtic 3 1 0 2 3:3 3
B-RIÐILL
Lokomotiv Moskva – Inter.......................3:0
Dmitri Loskov 3., Mikheil Ashvetia 50.,
Dmitri Khokhlov 57. - 25.000.
Dynamo Kiev – Arsenal ...........................2:1
Maksim Shatskikh 27., Valentin Belkevich
64. - Thierry Henry 80. - 80.000.
Staðan:
Dynamo Kiev 3 2 0 1 5:3 6
Inter 3 2 0 1 5:4 6
Lokomotiv 3 1 1 1 3:2 4
Arsenal 3 0 1 2 1:5 1
C-RIÐILL:
AEK Aþena – PSV Eindhoven ................0:1
Theo Lucius 36. - Rautt spjald: Kofi Amp-
onsah (AEK) 65. - 10.000.
Deportivo La Coruna – Mónakó..............1:0
Diego Tristan 82. - 22.000.
Staðan:
Deportivo 3 2 1 0 4:1 7
Monaco 3 2 0 1 6:2 6
PSV Eindhoven 3 1 0 2 2:4 3
AEK 3 0 1 2 1:6 1
D-RIÐILL
Galatasaray – Olympiakos.......................1:0
Cihan Haspolatli 9. - 41.000.
Juventus – Real Sociedad ........................4:2
David Trezeguet 3., 63., Marco Di Vaio 6.,
45. - Igor Tudor 67. (sjálfsm.), Javier De
Pedro 80. - 17.246.
Staðan:
Juventus 3 3 0 0 8:4 9
Real Sociedad 3 2 0 1 5:5 6
Galatasaray 3 1 0 2 3:4 3
Olympiakos 3 0 0 3 1:4 0
England
Úrvalsdeild:
Fulham – Newcastle .................................2:3
Lee Clark 3., Louis Saha 7. - Laurent Ro-
bert 15., Alan Shearer (víti) 50., 55. - 16.506.
Staðan:
Arsenal 9 7 2 0 18:7 23
Man. Utd 9 7 1 1 17:3 22
Chelsea 9 6 2 1 19:9 20
Birmingham 9 4 4 1 8:5 16
Man. City 9 4 3 2 20:11 15
Fulham 9 4 3 2 17:12 15
Charlton 9 4 2 3 13:12 14
Southampton 9 3 4 2 8:5 13
Portsmouth 9 3 3 3 11:9 12
Newcastle 9 3 3 3 12:12 12
Liverpool 9 3 2 4 12:10 11
Tottenham 9 3 2 4 10:13 11
Everton 9 2 3 4 12:14 9
Aston Villa 9 2 3 4 8:12 9
Blackburn 9 2 2 5 15:17 8
Leeds 9 2 2 5 8:18 8
Bolton 9 1 5 3 8:18 8
Middlesbro 9 2 1 6 7:15 7
Wolves 9 1 3 5 3:18 6
Leicester 9 1 2 6 11:17 5
1. deild:
Crystal Palace – Ipswich...........................3:4
Reading – Walsall ......................................0:1
Sunderland – Rotherham .........................0:0
Wigan – Sheffield United..........................1:1
Crewe – Preston ........................................2:1
Norwich – Derby .......................................2:1
Watford – Coventry...................................1:1
WBA – Wimbledon ....................................0:1
Staðan:
Wigan 15 8 6 1 21:11 30
WBA 14 9 1 4 20:13 28
Sheff. Utd 14 8 3 3 23:14 27
Sunderland 14 8 3 3 19:10 27
Ipswich 15 8 2 5 28:21 26
West Ham 13 7 4 2 18:9 25
Norwich 14 7 4 3 20:15 25
Millwall 15 6 5 4 19:15 23
Reading 14 6 3 5 21:17 21
Nottingham F. 13 6 2 5 25:16 20
Crewe 14 6 2 6 16:18 20
Cardiff 13 5 4 4 23:15 19
Preston 14 6 1 7 19:18 19
Burnley 14 5 3 6 22:27 18
Walsall 14 4 4 6 15:16 16
Coventry 13 4 4 5 18:20 16
Cr. Palace 14 4 4 6 20:23 16
Stoke City 14 4 3 7 16:19 15
Derby 15 3 5 7 15:25 14
Watford 13 3 4 6 13:16 13
Gillingham 14 3 4 7 13:24 13
Rotherham 15 2 7 6 10:22 13
Bradford 14 3 3 8 13:23 12
Wimbledon 14 2 1 11 14:34 7
2. deild:
Blackpool – Rushden & Diamonds ..........2:3
Bournemouth – Luton ..............................6:3
Brentford – Brighton ................................4:0
Chesterfield – Hartlepool .........................1:2
Grimsby – Notts County...........................2:0
Peterborough – Barnsley..........................2:3
Port Vale – QPR ........................................2:0
Stockport – Colchester..............................1:3
Tranmere – Swindon ................................1:0
Wrexham – Oldham ..................................4:0
Wycombe – Bristol City ............................3:0
Staðan:
Brighton 15 8 3 4 24:15 27
Bournemouth 15 7 5 3 22:16 26
Port Vale 15 8 2 5 24:22 26
Barnsley 14 7 4 3 19:17 25
Plymouth 14 6 6 2 32:17 24
QPR 14 6 6 2 24:11 24
Hartlepool 15 6 6 3 27:19 24
Sheff. Wed. 14 6 5 3 20:15 23
Bristol City 15 5 7 3 17:12 22
Colchester 15 6 4 5 19:20 22
Wrexham 13 6 3 4 15:12 21
Luton 15 6 3 6 28:29 21
Rushden & D. 15 6 3 6 24:25 21
Grimsby 15 6 3 6 20:22 21
Swindon 15 5 5 5 23:21 20
Oldham 15 5 5 5 26:25 20
Brentford 14 6 2 6 18:21 20
Blackpool 14 5 3 6 21:25 18
Tranmere 15 4 5 6 16:25 17
Peterborough 15 2 6 7 17:23 12
Stockport 15 2 6 7 18:27 12
Wycombe 15 2 4 9 18:28 10
Notts County 15 2 4 9 13:27 10
Chesterfield 15 1 6 8 12:23 9
BLAK
1. deild karla:
Þróttur R. – ÍS ...........................................2:3
(25:23, 12:25, 25:23, 18:25, 7:15).
1. deild kvenna:
Þróttur R. – HK .........................................3:0
(26:24, 25:20, 26:24)
KATRÍN Jónsdóttir skoraði
eitt mark og lagði upp tvö
þegar Kolbotn vann stórsigur
á Larvik, 9:1, á útivelli í
norsku úrvalsdeildinni í knatt-
spyrnu í gær. Hún gerði
fyrsta mark leiksins en níu
leikmenn sáu um að skora
mörkin níu. Þetta var annar
leikur Katrínar eftir að hún
tók fram skóna á ný fyrir
skömmu og hún hefur skorað
þrjú mörk.
„Ég lék á miðjunni að þessu
sinni og var orðin frekar
þreytt í lokin. Leikurinn var
ansi skrautlegur því hann fór
fram í snjókomu á óupphituðu
gervigrasi,“ sagði Katrín við
Morgunblaðið í gærkvöld.
Trondheims-Örn varð
meistari í gærkvöld með því
að sigra Röa, 4:1. Liðið er með
44 stig þegar tvær umferðir
eru eftir en síðan koma Kol-
botn og Asker með 36 stig
hvort.
Katrín
aftur með
mark
BARNSLEY komst í gærkvöld upp í
fjórða sæti ensku 2. deildarinnar í
knattspyrnu með því að sigra Pet-
erborough á útivelli, 3:2. Liðið er því
að rétta sinn hlut á ný eftir köflótt
gengi um skeið. „Við byrjuðum ekki
nógu vel en skoruðum þrjú góð mörk
og það var sérstaklega gott að ná að
sigra eftir að hafa lent tvívegis undir
í leiknum,“ sagði Guðjón Þórðarson,
knattspyrnustjóri Barnsley, á
heimasíðu félagsins eftir leikinn.
Góður útisigur Barnsley