Morgunblaðið - 29.10.2003, Side 23
Laugavegi 170, 2. hæð
105 Reykjavík
Sími 552 1400
fax 552 1405
Opið virka daga
kl. 8.00-17.00
Viðar Böðvarsson
viðskiptafræðingur
löggiltur fasteignasali
Bollagarðar - Seltjarnarnesi
Nýlegt FULLBÚIÐ einbýli. Fallegt og vel
staðsett hús á Seltjarnarnesi. Húsið er skráð
220 fm en er með stærri gólfflöt sem er und-
ir súð. Tvær stórar stofur með arni og sól-
skála á neðri hæð. Stórt eldhús með þvotta-
húsi og búri innaf einnig á neðri hæð. Allt
húsið er með nýju merbau-parket á báðum
hæðum og nýjum flísum á gólfum. Mahóní-
hurðir eru í öllu húsinu. Á efri hæðinni eru
upptekin loft að hluta m. innbyggðum halo-
genljósum. Fjögur rúmgóð herbergi og stórt
flísalagt baðherbergi með baðkari og hlöðn-
um sturtuklefa. Ný innrétting á baði. FAL-
LEGT FULLBÚIÐ HÚS Á GÓÐUM RÓLEG-
UM STAÐ. Áhv. 6,6 m. Verð 29,95 m. 6153
Gljúfrasel Glæsilegt og mjög vandað
315 fm einbýli á rólegum og fallegum stað.
Ca 90 fm hliðarbygging fylgir. Innangengt
er í hana frá húsinu og nýtist hún vel fyrir
atvinnustarfsemi eða séríbúð. Tvöfaldur bíl-
skúr og fallegt úsýni. Mikið af góðum mynd-
um á Fold.is. Eign sem vert er að skoða.
Möguleg skipti á minna. 5972
Bolholt - þakhæð
Björt og rúmgóð þakíbúð í góðu lyftuhúsi með stórfenglu útsýni. 2 her-
bergi með skápum. Björt og rúmgóð stofa. Eldhús með nýlegri innrétt-
ingu. Nýlegt parket á gólfum. Laus við kaupsamning. Góð íbúð á frábær-
um stað. Verð 13,990 millj. 6289
Auðbrekka - 3ja-4ra herb.
Mjög góð ca 80 fm íbúð á jarðhæð í vel viðhöldnu litlu fjölbýli. Íbúðin var
öll endurnýjuð ‘98-’99. Nýlegt eldhús, baðherbergi og nýleg gólfefni.
Stórt eldhús og tvöföld stofa. Hús nýlega viðgert að utan. Áhv. 8,1 millj.
í húsbréfum og viðbótarláni. Verð 10,7 millj. 6269
Einbýlis-, par- og raðhús
í Foldahverfi í Grafarvogi
Flókagata
- hæð í miðbæ
Stórgóð 90 fm hæð á þessum
frábæra stað í hjarta Reykjavíkur.
Íbúðin er björt, opin og mikið
endurnýjuð. Nýlegar innréttingar í
eldh. Í herb. og holi eru fallegir
skápar með innfelldri lýsingu o.fl.
Eign á hreint ótrúlegu verði eða
aðeins 12,9 millj. Allar frekari
upplýsingar á skrifstofu Foldar.
Engjasel - raðhús
- með góðu útsýni
Vorum að fá í sölu gott raðhús á
tveimur hæðum ásamt stæði í
bílageymslu. Fjögur svefnherbergi
og rúmgóð stofa. Frábær ca 80 fm
afgirt sólarverönd gerir garðinn að
hreinni paradís. Verð 18,9 m. 6142
Sóltún
- stór 3ja-4ra herb.
Glæsileg 103 fm íbúð á jarðhæð í
þessum fallega nýbyggingar-
kjarna nálægt miðbæ Reykjavíkur.
Granít og fallegt parket á öllum
gólfum. Tvö rúmgóð herb. og stór
stofa og borðstofa. Stórir mahóní-
fataskápar í hjónaherbergi og í holi. Mahóní-hurðir og -innréttingar. Stór
hellulögð suðurverönd með skjólgirðingu. GLÆSIEIGN. Áhv. 7,25 millj.
Verð 17,6 millj. 6155
Tungusel
- 3ja herbergja
Falleg 3ja herbergja íbúð á 3. hæð
í snyrtilegu fjölbýli. Íbúðin er mjög
rúmgóð, björt og hlýleg. Glæsilegt
útsýni er til norðurs, m.a. yfir Esj-
una. Suðursvalir. Verð aðeins
10,9 millj.
Suðurhólar
Vorum að fá til sölu mjög góða
3ja herbergja 91 fm íbúð á annarri
hæð með miklu útsýni til austurs.
Tvö rúmgóð herbergi með skáp-
um. Baðherbergi með glugga.
Verð 10,7 millj. 6293
Bergþóra Halldórsdóttir, Böðvar Reynisson, Ævar Dungal, Guðbjörg Gylfadóttir Blöndal,
Helgi Þorsteinsson, Sigríður Sif Sævarsdóttir, Viðar Böðvarsson, Þorgrímur Jónsson
20 íbúðir -
2ja, 3ja og 4ra herbergja
Okkur hefur verið falið af opinberum aðila að útvega 20
íbúðir, 2ja, 3ja og 4ra herbergja, í Reykjavík. Stað-
greiðsla í boði fyrir réttar eignir. Skoðun og kaup ganga
mjög hratt fyrir sig. Áhugasamir hafi samband við sölu-
menn Foldar fasteignasölu.
Fagrabrekka Vorum að fá til sölu gott
einbýli á einni hæð með 37 fm bílskúr, ásamt
litlu fokheldu sérbýli á lóðinni. Nýleg eldhús-
innrétting. Fimm svefnherb. Parket og flísar
á gólfum. Góður suðurgarður. Hiti í bílaplani.
Útsýni yfir á Perluna. Róleg botnlangagata.
Áhv. 14,0 m. Verð 24,5 m. Skipti möguleg
á minni eign í sama hverfi. 5869.
Þrastarás Vandað nýlegt parhús með
frábæru útsýni. Allar innréttingar og gólf-
efni sérlega vönduð. 4 til 5 svefnherbergi,
tvennar stórar stofur, rúmgott sjónvarpshol,
rúmgóður bílskúr, fallegt baðherb. og eld-
hús. Vönduð eign á einstökum útsýnisstað.
Áhv. 9,0 m. húsbr. Verð 29,9 m. 6185
Leifsgata Rúmgóð og björt 92 fm hæð
ásamt 33 fm bílskúr. Tvær rúmgóðar saml.
stofur og mjög stórt hjónaherbergi með
miklu skápaplássi. Nýlega standsett bað-
herbergi flísalagt í hólf og gólf. Frábær stað-
setning. Áhv. 3,9 millj. í byggingarsjóði.
Verð 14,5 millj . 6211
Leifsgata - hæð og ris ásamt
bílskúr - Stórglæsileg íbúð á tveimur
efstu hæðunum í vel viðhöldnu litlu fjölbýli.
Gegnheilt Merbau-parket á öllum gólfum.
Nýtt eldhús með kirsuberjainnréttingu og
góðum eldunartækjum. Endurnýjað
rafmagn, pípur, ofnar, eldhús, gler o.fl.
Glæsiíbúð nálægt miðbænum, ekki samt of
nálægt. Útsýni til 3ja átta. Áhv. 11 m. í
góðum langtímalánum. Verð 17,9 m. 6158
Digranesvegur - sérhæð í
suðurhlíðum Kópavogs Falleg
og björt jarðhæð í suðurhlíðum Kópavogs.
Vel rúmgóð og björt stofa með parketi. Tvö
svefnherbergi. Baðherbergi með flísum. Fal-
leg eign á vinsælum stað. 6292
Skaftahlíð - TVÆR ÍBÚÐIR,
hæð og ris - Mikið endurnýjuð ca 156
fm hæð og ris ásamt ca 30 fm bílskúr.
Hæðin er mjög mikið endurnýjuð. M.a.
gegnheilt parket, allt nýtt á baði, allt nýtt í
sérlega glæsilegu eldhúsi o.s.frv. Á hæðinni
eru 3 herb. og 2 stofur. Í risinu er góð 2ja
herb. íbúð. Áhv. húsbr. og lífeyrissj. 10
millj. Verð 22,9 millj. 6262
Rjúpufell 4ra herbergja 108 fm íbúð á
annarri hæð. Eign hefur verið klædd að utan
með álklæðningu. Mjög stóra yfirbyggðar
svalir. Dúkur á gólfum. Þvottahús í íbúð.
Verð 11,5 millj. 6253
Unufell. Erum með í sölu mög fallega
97 fm íbúð á fjórðu og efstu hæð í góðu
húsi. Gólfefni og innréttingar eru nýlegar í
allri íbúðinni. Þvottahús og búr innaf eld-
húsi. Eign sem vert er að skoða. Verðtil-
boð. Mögul. skipti. 5786
Seljabraut Virkilega góð 4ra herb. 100
fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Flís-
ar og parket á gólfum. Baðherbergi er flísa-
lagt í hólf og gólf. Þvottahús innan íbúðar.
Áhv 6,7 millj. í húsb. Verð 12,9 millj. 6252
Austurborgin Góð 4ra herb. íbúð á 4.
hæð í góðu lyftuhúsi á svæði 104. Íbúðin er
snyrtileg með glæsilegu útsýni til austurs og
vesturs. Vestursvalir. Hagstætt verð
Hvassaleiti - 5 herb. + herb. í
kjallara + bílskúr Virkilega góð 5-6
herbergja 150 fm íbúð á 4. hæð ásamt 21
fm bílskúr, samtals 170 fm. Teppi, parket
og dúkur á gólfum. Mjög góð innrétting í
eldhúsi úr gegnheilli eik. Fallegt útsýni til
vesturs. Í kjallara er herbergi sem hægt er
að nota í útleigu. Nýlega búið að gera við
húsið að utan, endurnýja þak, gler og
glugga. Mjög góð eign fyrir stóra fjöl-
skyldu. Verð 16,9 millj. 6279
Torfufell Vel rúmgóð 4ra herbergja íbúð
á 4. hæð í snyrtilegu fjölbýli. Rúmgóð her-
bergi, yfirbyggðar svalir, eldhús með ágætri
innréttingu, gengt inn í búr og þvotthús.
Góð eign. Mögul. skipti á minna. 6291
Miðbær Sérlega rúmgóð ca 73 fm sér-
hæð með sérinng. í góðu bakhúsi. 2-3
svefnh., rúmgott eldhús og stofa. Þessi
eign þarfnast lagfæringar og býður upp á
mikla möguleika. Verð aðeins 9,3 m. 6138
Engjasel - TÆKIFÆRI - laus strax!
Rúmgóð 3ja-4ra herb. íbúð á 4. og efstu
hæð í góðu fjölbýli. Gott stæði í bíla-
geymslu. Parket á gólfum. S-svalir með
glæsilegu útsýni. Þvottahús innan íbúðar.
Laus strax. Góð langtímalán ca 8-10 m.
Verð 11,7 m. 6073
Austurberg Vel rúmgóð 4ra herbergja
íbúð á 4. og efstu hæð í litlu snyrtilegu fjöl-
býlishúsi. Björt og rúmgóð stofa. Góð eign
á betra verði. Góður bílskúr. S-svalir.
Skoða þessa. Verð 11,9 millj. 6129
Kórsalir Vorum að fá í einkasölu fallega
4ra herbergja íbúð á 5. hæð með fallegu út-
sýni í viðhaldsléttu fjölbýlishúsi. Bílskýli.
Allur frágangur sérlega vandaður. Parket og
flísar á gólfum, nýlegar innréttingar. Útsýn-
issvalir. Betra verð. 6134
Æsufell - LÆKKAÐ VERÐ Mjög
góð og mikið endurnýjuð 4ra herb. íbúð á 5.
hæð í lyftuhúsi. Parket á gólfum og endur-
nýjað glæsilegt baðherbergi og endurnýjað
eldhús. Tvær stofur og tvö herb. (hægt að
hafa 3 herb. og stofu). Glæsilegt útsýni.
Áhv. 3,6 millj. Verð AÐEINS 9,9 millj. 6117
Bergvegur - Keflavík Mjög rúm-
góð 4ra herb. íbúð í risi í tvíbýli. Íb. er öll ný-
lega uppgerð, ný gólfefni, endurnýjað bað-
herbergi með nuddbaðkari og ný innrétting í
eldhúsi. Parket og flísar á gólfum. Glæsilegt
útsýni er frá íbúðinni og stór garður. Áhv.
2,5 millj. í húsbr. Verð 7,8 millj. 6122
Skipasund - GOTT VERÐ Rúm-
góð og mikið endurnýjuð risíbúð í fjórbýli.
Nýlegt parket á gólfum og 2ja ára gömul
innrétting og tæki í eldhúsi. Stór svefnher-
bergi og rúmgóð stofa. Frábær rólegur
barnvænn staður. Áhv. 4 millj. Verð aðeins
8,9 millj. 6264
Holtsgata - laus - lyklar á
skrifstofu Foldar Mikið endurnýjuð
60 fm íbúð á 2. hæð í þríbýli. Tvær stofur
og herb. Endurnýjað rafmagn og tafla. Nýjar
pípur og ofnar. Gler að hluta nýtt. Hús og
sameign í góðu standi. Garður í góðri rækt.
Verð aðeins 10,5 millj. 6156
Rauðalækur Vorum að fá í einkasölu
þessa stórfínu 94 fm 3ja herb íbúð á 3.
hæð. Frábær staðsetning. Magnað út-
sýni. Suðursvalir. Nýl. eldhús og bað. Húsi
vel við haldið. Leikvöllur fyrir börn í bak-
garði. Áhv. 8,7 millj. Verð 13,9 millj. Eign
sem vert er að skoða! 6239
Kristnibraut Glæsileg 3ja herbergja
rúmgóð rúmlega 90 fm íbúð á 2. hæð
ásamt bílskýli á þessum eftirsótta stað.
Parket og flísar á gólfum. Vönduð innrétting
úr kirsuberjavið í eldhúsi. Þvottahús innan
íbúðar. Hús byggt árið 2001. Verð 14,2
millj. 6285
Suðurhólar - 3ja til 4ra her-
bergja Góð 91 fm íbúð á annarri hæð
með sérinngangi. Stórar suðursvalir. Parket
og flísar á gólfum. Baðherbergi með dúk á
gólfi og glugga. Verð 11,7 millj. 6256
Nesvegur Góð 3ja herbergja 65 fm
íbúð í tvíbýlishúsi á þessum vinsæla stað í
vesturbænum. Parket á gólfum. Eldri en
góð innrétting í eldhúsi. Tvær góðar
geymslur og er önnur köld. Afhending við
kaupsamning. Verð 9,5 millj. 6295
Reynimelur - ÓDÝRT ÓDÝRT
Kósý 35 fm stúdíó-íbúð í kjallara í litlu fjöl-
býli á þessum frábæra stað í vesturbænum.
Parket og flísar á gólfum. Góður garður í
rækt. Áhv. 3,0 millj. í húsb. Verð 6,0 millj.
6232
Laugavegur Vel skipulögð ca 65 fm
2ja herbergja íbúð í miðbænum. Parket og
dúkur á gólfum. Stofa með skrautlistum í
lofti. Þvottahús. Fallegur afgirtur suður-
garður. Verð 8,5 millj. 6230
Faxafen - fyrir fjárfesta - stór
hluti eignar er í góðri lang-
tímaleigu Um 1500-2000 fm iðnaðar-
og verslunarpláss á tveimur hæðum til sölu
á þessum eftirsótta stað. Hugsanleg skipti
á minna. 4233
Flugumýri Erum með nokkur 150-370
fm rými með stórum innkeyrsludyrum við
Flugumýri í Mosfellsbæ. Einnig nokkur rými
í Hafnarf. 60 til 75 fm með innkeyrsludyrum
með mögul. á millilofti í Hafnarfirði. 6048
Kringlan - Norðurturn Glæsileg
„penthouse“-skrifstofu hæð á 9. hæð í ný-
legu góðu atvinnuhúsi. Glæsilegt 360 gráðu
útsýni. Topp innréttingar og allar lagnir fyrir
tölvur og síma. Laus strax. SALA EÐA
LEIGA. Mjög gott verð og góðir greiðslu-
skilmálar. 5268
Seljabraut Tæplega 300 fm atvinnu-
húsnæði, sem í dag eru 18 útleiguherb.
Sameiginlegt eldhús og setustofa. Verð að-
eins 25,0 m. 5588
Sumarhús í Fljótstungu. Glæsi-
legur tæpl. 90 fm heilsárs sumarhús, full-
búið að öllu leyti, 4 rúmgóð svefnherbergi,
baðherbergi, forstofa, geymslu, rúmgott
eldhús með borðkrók, björt stofa, franskir
gluggar, stór ca: 45 fm verönd. Vandaður
bústaður á aðeins 7.9 millj. 5845
Sumarbústaður tilb. til flutnings á
lóðina þína. Bústaðurinn er rétt tæpir 60 fm
ásamt svefnlofti ca 35 fm. Húsið er fullbú-
inn að utan, einangraður og rakavarinn að
innan. Komnir eru milliveggir, grindur og
hurðir. Mögul. á afh. á öðrum byggingar-
stigum. Verð 5,4 millj. 5550
Nýr sumarbústaður í Munað-
arnesi. Glæsilegur bústaður á fallegum
stað á gróðursælum stað. Tvö svefnher-
bergi ásamt rúmgóðu svefnlofti með útsýn-
isglugga. Rúmgóð og björt stofa. Parket á
gólfum. Vandaður útskurður. Verönd. Ósk-
að er eftir tilboði. 8877
Vorum að selja tvö einbýlishús í Foldahverfi í Grafarvogi. Í báð-
um tilfellum fengu færri en vildu. Okkur vantar einbýlis-, par- eða
raðhús í þessu hverfi fyrir þessa aðila. Verð allt að 30 milljónir.
Tilbúnir kaupendur, bæði sem búnir eru að selja og aðrir með
eignir í hverfinu í skiptum.
Áhugasamir hafi samb. við sölumenn Foldar fasteignasölu
í gsm-síma sölumanna: Ævar 897 6060/
Þorri 897 9757/Böðvar 892 8934/Helgi 897 2451.
SELD
SELD
SELD