Morgunblaðið - 29.10.2003, Page 29
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 2003 29
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 1.895,01 1,18
FTSE 100 ................................................................ 4.272,90 0,51
DAX í Frankfurt ....................................................... 3.586,93 1,99
CAC 40 í París ........................................................ 3.352,15 1,38
KFX Kaupmannahöfn ............................................. 258,19 0,57
OMX í Stokkhólmi .................................................. 622,03 1,18
Bandaríkin
Dow Jones .............................................................. 9.748,31 1,46
Nasdaq ................................................................... 1.932,26 2,62
S&P 500 ................................................................. 1.046,79 1,52
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 10.561,01 1,02
Hang Seng í Hong Kong ......................................... 12.091,88 2,91
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ................................................. 6,65 4,67
Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 117,00 1,73
House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 104,00 0,24
Gullkarfi 40 40 40 310 12,400
Hlýri 106 106 106 13 1,378
Keila 37 37 37 154 5,698
Langa 85 85 85 287 24,395
Langlúra 80 80 80 105 8,400
Lúða 294 294 294 8 2,352
Lýsa 23 23 23 112 2,576
Náskata 15 15 15 9 135
Skötuselur 247 247 247 1,373 339,131
Steinbítur 100 94 94 151 14,260
Ufsi 47 12 43 343 14,721
Und.Ýsa 51 51 51 316 16,116
Ýsa 88 88 88 2,921 257,052
Samtals 114 6,126 699,766
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Þorskur 205 205 205 599 122,795
Samtals 205 599 122,795
FMS ÍSAFIRÐI
Hlýri 111 111 111 16 1,776
Keila 13 13 13 10 130
Lúða 335 335 335 12 4,020
Steinbítur 104 104 104 113 11,752
Ufsi 11 11 11 6 66
Und.Ýsa 41 41 41 73 2,993
Und.Þorskur 102 102 102 300 30,600
Ýsa 114 113 113 217 24,619
Þorskur 224 153 161 2,310 372,766
Samtals 147 3,057 448,722
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Blálanga 52 42 49 1,986 98,004
Gellur 645 556 562 93 52,253
Grálúða 93 93 93 12 1,116
Gullkarfi 47 44 46 1,758 81,405
Hlýri 113 90 100 1,082 108,170
Keila 38 33 36 3,845 137,823
Langa 77 67 75 2,505 188,688
Lifur 20 20 20 737 14,740
Lúða 372 355 370 121 44,808
Náskata 17 17 17 34 578
Sandkoli 70 67 67 212 14,237
Skarkoli 197 149 172 1,252 215,548
Skrápflúra 48 48 48 127 6,096
Skötuselur 245 213 223 244 54,526
Steinbítur 106 99 105 332 34,759
Tindaskata 10 10 10 192 1,920
Ufsi 57 32 57 4,001 227,729
Und.Ýsa 45 32 41 180 7,346
Und.Þorskur 107 88 105 1,024 107,336
Ýsa 146 54 121 11,886 1,434,696
Þorskur 260 116 190 20,264 3,844,175
Þykkvalúra 230 230 230 38 8,740
Samtals 129 51,925 6,684,694
Þorskur 192 91 136 3,699 503,378
Samtals 132 4,465 588,321
FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR
Gullkarfi 27 27 27 15 405
Hlýri 113 113 113 59 6,667
Skarkoli 163 163 163 34 5,542
Steinbítur 100 98 100 54 5,388
Ýsa 137 137 137 20 2,740
Þykkvalúra 205 205 205 10 2,050
Samtals 119 192 22,792
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Lúða 521 509 517 27 13,947
Steinbítur 90 90 90 294 26,460
Þorskur 221 221 221 21 4,641
Samtals 132 342 45,048
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Lúða 257 257 257 16 4,112
Und.Þorskur 98 98 98 382 37,436
Ýsa 108 108 108 1,500 162,000
Samtals 107 1,898 203,548
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 32 31 32 497 15,670
Gullkarfi 8 8 8 8 64
Hlýri 71 53 70 1,699 118,826
Keila 39 39 39 212 8,268
Langa 70 67 67 297 20,019
Lúða 417 170 263 333 87,702
Skötuselur 227 216 220 295 64,831
Steinbítur 70 69 69 8,117 560,494
Ufsi 43 43 43 6 258
Ýsa 56 56 56 944 52,864
Þorskur 176 176 176 44 7,744
Samtals 75 12,452 936,740
FMS GRINDAVÍK
Blálanga 58 58 58 846 49,068
Gullkarfi 59 45 52 2,423 124,853
Hlýri 110 110 110 73 8,030
Hvítaskata 7 7 7 11 77
Keila 30 9 26 2,440 62,280
Langa 68 65 67 1,280 85,120
Lúða 484 310 441 342 150,871
Lýsa 38 38 38 742 28,196
Steinbítur 86 86 86 58 4,988
Und.Ýsa 54 42 48 1,127 54,558
Und.Þorskur 92 92 92 550 50,600
Ýsa 162 58 120 8,278 994,042
Þorskur 245 150 192 3,710 713,710
Samtals 106 21,880 2,326,393
FMS HAFNARFIRÐI
Þorskur 96 96 96 100 9,600
Samtals 96 100 9,600
FMS HORNAFIRÐI
Blálanga 48 48 48 24 1,152
ALLIR FISKMARKAÐIR
Blálanga 58 20 49 3,389 164,614
Gellur 645 556 562 93 52,253
Grálúða 93 90 91 43 3,906
Gullkarfi 59 8 43 8,421 363,008
Hlýri 113 53 96 6,380 612,274
Hvítaskata 7 7 7 11 77
Keila 39 7 32 6,731 214,914
Langa 85 61 72 4,526 327,799
Langlúra 85 80 82 168 13,755
Lifur 20 20 20 737 14,740
Lúða 521 170 356 1,242 441,553
Lýsa 38 23 36 854 30,772
Náskata 17 15 17 43 713
Sandkoli 70 65 67 301 20,022
Skarkoli 197 123 173 1,564 271,027
Skata 149 82 144 410 59,080
Skrápflúra 60 48 54 268 14,556
Skötuselur 247 213 240 2,104 505,229
Steinbítur 111 69 77 10,781 830,864
Tindaskata 14 10 12 425 5,182
Ufsi 57 11 51 5,824 298,043
Und.Ýsa 58 32 51 2,475 126,196
Und.Þorskur 107 75 99 3,391 334,877
Ýsa 162 54 108 33,099 3,568,027
Þorskur 260 91 165 70,360 11,581,189
Þykkvalúra 264 205 258 3,960 1,019,866
Samtals 125 167,600 20,874,536
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Blálanga 20 20 20 36 720
Gullkarfi 39 24 32 2,541 80,541
Hlýri 110 104 108 1,624 174,758
Keila 7 7 7 61 427
Lúða 227 227 227 4 908
Skarkoli 152 123 150 40 5,993
Steinbítur 106 95 104 1,484 154,862
Ýsa 81 66 74 1,286 94,836
Þorskur 145 145 145 36 5,220
Samtals 73 7,112 518,265
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Grálúða 90 90 90 31 2,790
Gullkarfi 40 40 40 607 24,280
Hlýri 108 102 106 1,814 192,669
Keila 32 32 32 9 288
Steinbítur 84 72 82 63 5,136
Ufsi 39 37 38 1,417 53,241
Und.Þorskur 97 75 96 1,042 100,128
Ýsa 96 87 87 4,934 431,335
Þorskur 236 129 151 39,520 5,986,855
Samtals 137 49,437 6,796,722
FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR
Ufsi 28 28 28 11 308
Ýsa 127 98 112 755 84,635
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
28.10. ’03 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRA-
HÚS
SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000.
BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050.
BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími
543 1000.
BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími
543 4050.
NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími
543 2085.
EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222.
ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upp-
lýsingar í s. 563 1010.
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30
v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og
símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helg-
ar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770.
TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Símsvari 575 0505.
VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10–16.
Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369.
LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn-
isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í
síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is
APÓTEK
LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–
24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101.
LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300.
LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími
564 5600.
NEYÐARÞJÓNUSTA
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf-
rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra
daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493.
HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep-
urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trún-
aði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að-
standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjald-
frjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer
800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að
tala við. Svarað kl. 20–23.
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek-
ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif-
stofutíma.
NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar-
hringinn. Vímulaus æska-Foreldrahús.
Neyðarnúmer fyrir
allt landið - 112
,-./01
!
!
/
2.23-/ 4)(%&''5
"# $ % &'$( )
)
!)
)
*)
)
)
*)
*)
*)
* )
*)
*!)
*)
**)
*)
+
,-&
ÍSLENSK ull sf. – vinnustofa hefur flutt sig um set
frá Þingholtsstræti 3 að Þingholtsstræti 30. Þar
fást lopapeysur, sem og úrval af smávörum, s.s.
húfum fóðruðum með flísi, vettlingum og treflum
sem unnið er á staðnum og eftir óskum við-
skiptavina.
Afgreiðslutími verslunarinnar á veturna er kl.
12–18 virka daga og kl. 10–14 á laugardögum. Yf-
ir sumartímann er opið kl. 10–18 virka daga og
laugardaga kl. 10 –16. Einnig er hægt að opna ut-
an afgreiðslutíma sé þess óskað, segir í frétta-
tilkynningu.
Íslensk ull –
vinnustofa flytur
RÚMLEGA 13 þúsund ferðamenn
komu til Íslands í sumar á vegum
Katla Travel, Troll Tours og Thomas
Cook og hefur þeim fjölgað um helm-
ing frá því í fyrra. Fyrr á þessu ári var
gert ráð fyrir að farþegar í orlofsferð-
um á vegum Katla Travel yrðu tvöfalt
fleiri og gekk sú áætlun eftir. Katla
Travel skipuleggur flug til Íslands frá
þremur borgum í Þýskalandi og einni
í Austurríki. Aukningin í umsvifum
Katla Travel helst því í hendur við
fjölgun ferðamanna frá þessum lönd-
um. Leiguflug félagsins stóð níu vik-
um lengur en árið 2002 og var sæta-
nýtingin í því mjög góð eða tæp 90%.
Af þessum 13 þúsund gestum fóru
fjögur þúsund í hringferð um landið í
skipulögðum hópferðum þar sem þeir
gistu á hótelum en aðrir gestir ferð-
uðust um landið á eigin vegum.
Ferðamönnum frá Þýskalandi og
Austurríki, en þaðan koma helstu við-
skiptavinir Katla Travel, fjölgaði
mest í sumar. Ferðamenn frá ofan-
greindum löndum eru verðmætustu
ferðamenn íslenskrar ferðaþjónustu,
þar sem þeir ferðast mest um landið
og hafa lengsta viðdvöl fimm dýrustu
mánuði ársins, segir í fréttatilkynn-
ingu. Katla Travel rekur einnig sum-
arhúsaleiguna Viator og gekk rekstur
hennar framar vonum. Meðalnýting á
hvert hús var um tíu vikur en alls voru
húsin leigð út í 445 vikur í sumar.
Í sumar störfuðu um 40 manns hjá
Katla Travel og tengdum fyrirtækj-
um en yfir vetrarmánuðina starfa
allajafna tíu manns hjá fyrirtækinu í
Þýskalandi og á Ísland.
Helmingsfjölgun farþega hjá Katla Travel milli ára
90% sætanýting sumarið 2003
LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft-
ir vitnum að árekstri á á gatnamót-
um Miklubrautar og Kringlumýrar-
brautar mánudaginn 27. október kl.
19.22. Þar rákust saman tvær fólks-
bifreiðar, annarri ekið norður
Kringlumýrarbraut og beygt til
vinstri áleiðis vestur Miklubraut en
hinni suður Kringlumýrarbraut. Vafi
er á stöðu umferðarljósanna þegar
áreksturinn varð. Þeir sem geta gef-
ið upplýsingar eru beðnir um að hafa
samband við lögregluna í Reykjavík.
Lýst eftir
vitnum
Teppi á stigaganga
Ármúla 23, sími 533 5060 • www.stepp.is
♦ ♦ ♦
FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA