Morgunblaðið - 06.02.2004, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 06.02.2004, Blaðsíða 30
LISTIR 30 FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ Í RÁÐSTEFNUSAL Norræna hússins verður haldið stutt námskeið um styrkumsóknir þriðjudaginn 10. febrúar kl. 10-14. Það er Norden i fo- kus sem skipuleggur námskeiðið sem er einkum ætlað meðlimum fé- laga og samtaka á menningarsvið- inu. Farið verður yfir helstu grund- vallaratriði. Námskeiðið er ætlað byrjendum og skiptist í fjóra þætti: Að hverju þarf að huga áður en sótt er um styrk? Hvað þarf að koma fram í umsókn? Hvernig er umsókn metin? Hvað þarf að hafa í huga þeg- ar styrkur hefur fengist? Leiðbeinandi er Guðrún Dís Jón- atansdóttir umsjónarmaður Norden i fokus. Síðasti skráningardagur er á mánudag. Námskeið um styrkumsóknir LEIKFÉLAG eldri borgara, Snúður og Snælda, frumsýnir söngleikinn Rapp og rennilása í félagsheimili eldri borgara í Ás- garði, Glæsibæ, kl. 16 í dag. Verk- ið er eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur. Leikstjóri er Bjarni Ingvarsson, en hann hefur áður leikstýrt hjá félaginu. Leikfélagið Snúður og Snælda er 12 ára gamalt og hafa sumir leikarar verið með frá upp- hafi. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég skrifa fyrir þennan aldurshóp,“ segir Gunnhildur, „ég hef aðallaga verið að skrifa fyrir börn og ung- linga.“ Þegar þeir hjá Snúði og Snældu komu að máli við Gunn- hildi um að skrifa leikrit fyrir fé- lagið brást hún vel við. „Mér var ljúft að verða við þeirri bón vegna þess að lífsferill þessa aldurshóps þykir mér mjög spennandi, en hann spannar hverfandi sögu í okkar samfélagi. Sérstaklega hvað varðar horfna búskaparhætti. Ég hef sjálf upplifað sjálfsþurft- arbúskap þessa tíma, hjá afa mín- um og ömmu, og lærði að bera virðingu fyrir störfum fólks sem hélt í sér lífinu með súrum mat og feitu keti.“ Gunnhildur segist hafa haft nokkuð frjálsar hendur í skrifum sínum en þó voru óskir um að hafa marga leikara því að fólki þykir svo skemmtilegt á æfingum og vill þar af leiðandi gefa sem flestum möguleika á að vera með. „Ég hafði mikla ánægju af að skrifa þetta verk, lífs- og starfsgleði leik- aranna fyllti mig krafti. Þau vildu hafa söng, harmonikuleik og róm- antík. Svo mátti ég líka gera grín að þeim,“ segir Gunnhildur og hlær við. „Með þetta í farteskinu hófst ég handa við að skrifa þenn- an gleðileik. Ég hafði þó í huga að það er sama á hvaða aldri við er- um; þegar kemur að óskum okkar og þrám er ekkert kynslóðabil. Í söngtextunum er litið til fortíðar og framtíðar og samdi harmoniku- leikarinn Þorvaldur Jónsson lag við einn textann, annars notast ég mest við erlenda slagara. Leikritið er í fullri lengd, skipað níu leik- urum og miðað við að meðalaldur leikaranna er 78 ár er flutning- urinn þrekvirki. Þau segja að það sé þeim mjög hollt og haldi þeim ferskum að æfa textann og mæta á æfingar. Félagsstarf eldri borg- ara er mjög líflegt, enda margt í boði fyrir þennan aldurshóp og enginn ætti að þurfa að láta sér leiðast heima.“ Leikritið er dæmigerður gleði- leikur með óhöppum og óvæntum uppákomum, fumi og fáti. Leik- sviðið er sumarbústaður þar sem fundað er í tilefni þess að í vænd- um er 55 ára fermingarafmæli skólasystkinanna. Þegar leikritið hefst er laumulegur náungi að læðast um á sviðinu og rótar í hirslum og skúffum. Í stórum púða í stofusófanum finnur hann litla plastpoka með hvítu dufti. Þegar eigandi hússins, Ragnheið- ur, kemur inn flýr hann og missir í leiðinni einn pokann. Hann hverfur þó ekki alveg af vettvangi því hann ásælist hvíta duftið. Gestirnir koma einn af öðrum og í umræðunni kemur fram að eitt og annað hefur á dagana drifið. Ragnheiður segir að þau hjónin séu nýrík og allt gangi þeim í hag- inn. Þau séu í stöðugum utan- landsferðum og flytji inn ýmislegt smálegt, m.a. púða og belgmikla vasa. Hún er orðin heldur sjón- döpur en vill ekki nota gleraugu. Fyrir slysni setur hún hvíta duftið í kakó gestanna í stað sykursins og færist þá heldur betur fjör í samkvæmið. Ljúfir söngvar breyt- ast í rapp og málbeinið losnar úr viðjum. „Æfingar hófust í nóvember en það hefur gengið á ýmsu, einhver datt í hálku, annar lenti inni á sjúkrahúsi og sumir hafa legið í flensu. En það hefur gengið mjög vel undanfarið og verkið er tilbúið á fjalirnar,“ segir Gunnhildur. Leikarar eru Aðalheiður Guð- mundsdóttir, Theódór Hall- dórsson, Hannes Pétursson, Hörð- ur S. Óskarsson, Sigrún Pétursdóttir, Vilhelmína Magn- úsdóttir, Aðalheiður Sigurjóns- dóttir og Sigríður Helgadóttir. Sýningar eru kl. 15 á sunnudögum og föstudögum kl. 14. Heldur þeim ferskum að æfa textana Morgunblaðið/Þorkell Leikarar og aðstandendur sýningarinnar Rapp og rennilás á æfingu. LEIKSÝNINGIN á Línu Langsokk í Borgarleikhúsinu verður túlkuð á táknmál á sýningunni kl. 14 á morg- un, laugardag. Það er Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra sem á frumkvæðið að framtakinu og túlka- þjónustan Hraðar hendur annast túlkun ásamt tveimur nemum í tákn- málsfræðum við Háskóla Íslands. Túlkarnir standa til hliðar fyrir framan sviðið og eru alltaf tveir í einu, annar túlkar allt sem fröken Sigurlína Rúllugardína Krús- ínmunda Langsokkur lætur út yfir sínar varir og hinn túlkar þær fjöl- mörgu litríku persónur sem á vegi hennar verða í lífinu. Frá áramótum hafa túlkarnir æft sig á hverri sýn- ingu og það verður vissulega að hafa hraðar hendur þegar Lína er annars vegar, því hún er fljót að hugsa og verður aldrei svara vant. Morgunblaðið/Kristinn Ilmur Kristjánsdóttir og Hanna María Karldóttir í hlutverkum Línu langsokks og kennslukonunnar. Lína Lang- sokkur á táknmáli ♦♦♦ 2. FLOKKUR 2004 ÚTDRÁTTUR 5. FEBRÚAR 2004 Kr. 3.000.000 / 53178 Kr. 100.000 / 16635 18346 26289 41294 62000 Aukavinningar Kr. 100.000 / 53177 53179 Þjóðsagnasafn Jóns Árnasonar Númer sem hafa eftirfarandi endatölu: 26 Vöruúttekt hjá Skeljungi að upphæð kr. 10.000.- Númer sem hafa eftirfarandi endatölu: 83 Kr. 15.000 119 5762 12553 17935 24537 30674 37827 45029 52035 58366 63993 71303 138 6043 12656 18009 24592 31112 38023 45353 52244 58452 64491 72155 192 6093 12777 18087 25106 31149 38294 45519 53503 58467 64723 72191 336 7191 12812 19020 25262 31260 38416 45670 53560 58559 64807 72242 474 7215 12933 19115 25501 31362 38490 45697 53622 58606 65556 72587 641 7295 13146 19340 25787 31384 38499 46042 53865 58726 66089 72728 725 7889 13475 19408 25992 31491 38538 46204 54030 58949 66222 73203 823 8032 13850 19718 26220 31493 38542 46538 54496 59137 66227 73888 1595 8268 14243 20126 26315 31700 38578 46695 54743 59288 66314 73904 2060 8673 14245 20131 26416 31937 39520 46842 54762 59524 66422 73919 2286 8784 14645 20286 26892 31978 39537 47251 54789 59644 66452 74267 2410 9000 14760 20289 27108 32024 39843 47440 54799 59810 66808 74319 2514 9079 15042 20390 27378 32356 40390 47565 54813 59898 67543 74476 2570 9350 15051 20441 27383 32444 40462 47805 55283 60163 67572 74758 2640 9412 15274 20514 27396 32558 40524 47965 55352 60170 68010 74832 2667 9491 15472 20520 27505 32703 40684 48443 55643 60245 68060 2733 9559 15662 20585 27716 33239 41780 48574 55647 60501 68161 2820 9582 15663 20616 27761 33720 42151 48734 55817 60566 68401 3577 10037 16007 20792 27800 34428 42158 48912 55890 60653 68611 3816 10232 16149 20825 27841 34501 42214 48945 56003 60855 68888 3856 10524 16207 21276 28075 34587 42375 49428 56211 60932 68892 4190 10532 16426 21557 28076 34756 42495 49599 56328 61892 69211 4234 10893 16584 21690 28294 34907 42548 49609 56481 62027 69431 4388 11027 16621 22058 28491 35442 42801 49693 56517 62130 69550 4545 11092 16645 22614 28735 35544 42856 49810 56586 62481 69565 4713 11245 16838 22653 28764 35713 42909 49929 56846 62614 69621 4717 11737 16852 23187 28853 36357 43350 50099 56950 62709 69861 5017 11888 17090 23236 28859 36479 43879 50626 57037 62802 69872 5127 12023 17275 23314 28981 36488 43918 50785 57522 63027 70246 5156 12154 17368 23455 29238 36645 44149 51058 57788 63028 70300 5202 12320 17407 23658 29276 36845 44152 51519 57846 63196 70736 5359 12350 17450 23794 30012 37528 44215 51776 58156 63275 70939 5457 12377 17643 23825 30266 37643 44472 51821 58236 63465 70998 5463 12420 17739 24330 30301 37699 44625 51936 58285 63685 71168 5743 12468 17771 24436 30536 37721 44901 52009 58327 63802 71235 Kr. 5.000 202 7808 13507 18677 25804 31707 38869 46097 51780 58516 64130 70898 311 7948 13550 19112 25839 31913 38897 46200 51847 58535 64140 70988 421 7953 13592 19164 25855 31915 39026 46326 51939 58602 64342 71004 443 7961 13612 19179 25912 32031 39372 46394 51989 58603 64348 71061 588 7972 13701 19228 26244 32118 39385 46415 52043 58665 64446 71069 696 7993 13799 19422 26378 32228 39619 46528 52141 58784 64791 71134 747 8300 13865 19528 26436 32398 39859 46586 52143 58798 64795 71139 768 8310 13955 19612 26610 32431 39890 46626 52349 59127 64810 71152 1066 8333 13956 19756 26648 32436 39910 46631 52435 59132 64941 71175 1111 8419 14007 19830 26838 32818 39940 46717 52472 59258 65203 71233 1149 8442 14091 19984 26917 32868 40066 46897 52663 59542 65250 71405 1280 8458 14303 20037 26983 32970 40232 47106 52692 59797 65348 71718 1427 8530 14544 20172 27054 33004 40365 47212 52842 59853 65367 71932 1605 8608 14588 20175 27116 33048 40398 47285 52934 59854 65527 72100 1902 8757 14657 20430 27219 33199 40500 47307 52935 59979 65811 72304 1937 8790 14716 20471 27292 33761 40540 47359 52994 60092 65892 72326 1940 8799 14784 20511 27358 33815 40661 47523 53350 60305 65948 72398 1941 8841 14863 20604 27365 34108 40666 47766 53358 60381 66004 72429 2002 8858 14948 20663 27643 34300 40683 47876 53456 60457 66101 72467 2083 8987 14956 21254 27652 34423 40779 48114 53517 60613 66234 72524 2110 9028 15052 21302 27725 34426 41005 48347 53668 60621 66280 72635 2567 9094 15064 21320 27751 34462 41208 48370 53902 60646 66744 72643 2572 9235 15099 21426 27994 34602 41225 48466 53918 60701 67240 72805 2643 9238 15166 21504 28003 34727 41308 48516 54123 60907 67279 72806 3034 9364 15355 21689 28064 34787 41463 48641 54434 61134 67411 72876 3419 9508 15563 21738 28157 34792 41651 48643 54451 61185 67758 73082 3654 9682 15570 21744 28360 34793 41674 48771 54562 61190 67990 73130 3783 9959 15588 21945 28396 34890 41710 48921 54834 61258 68007 73158 4014 9964 15744 22146 28474 35137 42019 48941 54852 61371 68231 73343 4053 9993 15954 22439 28599 35212 42033 49190 55005 61456 68240 73401 4282 10248 15957 22532 28608 35283 42278 49286 55127 61472 68278 73437 4452 10336 16093 22735 28614 35475 42434 49308 55130 61489 68327 73511 4585 10406 16125 22823 28926 35545 42469 49342 55198 61524 68435 73737 4586 10514 16144 22927 29057 35561 42537 49461 55205 61667 68520 73878 4695 10523 16216 22965 29086 35663 42667 49491 55301 61878 68542 74177 4763 10538 16241 23386 29106 36087 42838 49561 55863 61885 68714 74390 5113 10697 16319 23529 29151 36349 42980 49878 55993 61889 68934 74620 5117 10824 16401 23589 29387 36543 43070 49885 56043 61945 68984 74753 5195 10857 16490 23641 29417 36792 43081 49899 56315 62081 69042 74844 5297 10884 16674 23846 29654 36909 43144 49956 56342 62100 69086 74925 5493 10962 16848 24009 29712 37109 43214 50042 56381 62134 69099 5514 11230 16879 24060 29853 37125 43301 50088 56485 62164 69119 5570 11359 17132 24171 29908 37174 43534 50089 56581 62288 69269 5590 11463 17211 24205 29955 37274 43609 50192 56748 62354 69298 5599 11465 17307 24336 29998 37442 43690 50376 56856 62392 69313 5874 11501 17326 24446 30149 37511 43798 50448 56929 62509 69351 5937 11566 17329 24478 30193 37521 43835 50449 57582 62683 69365 5960 11813 17332 24541 30270 37534 43882 50454 57654 62800 69418 6129 12267 17389 24548 30401 37567 44532 50473 57671 62811 69677 6436 12436 17624 24661 30406 37629 44593 50514 57767 63107 69742 6444 12445 17673 24752 30522 37656 44760 50538 57776 63193 69819 6445 12462 17802 24767 30688 37667 45137 50549 57930 63226 69859 6463 12512 17927 25012 30703 37752 45341 50907 57970 63290 70179 6482 12624 18037 25066 31089 37851 45484 50912 58030 63321 70181 6766 13092 18071 25101 31234 37940 45566 50992 58163 63346 70253 6779 13115 18111 25102 31298 38039 45572 51004 58258 63407 70402 6992 13188 18131 25316 31612 38124 45604 51119 58387 63754 70530 7349 13232 18222 25493 31621 38395 45676 51226 58397 63836 70679 7453 13464 18437 25658 31648 38752 45685 51229 58412 64020 70739 7680 13489 18516 25693 31687 38821 45884 51686 58472 64026 70812 Afgreiðsla vinninga hefst 20. febrúar 2004 Birt án ábyrgðar um prentvillur Kr. 25.000 736 7517 13892 21730 29208 35319 45466 49183 53422 58358 854 11192 14907 25406 29849 42921 45588 49708 56351 68880 1150 12167 20327 28284 30529 43637 47061 50104 56467 68915 5272 13465 20479 28450 33571 44965 49054 52238 56940 73320
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.