Morgunblaðið - 06.02.2004, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.02.2004, Blaðsíða 37
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 2004 37 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 2.342,82 -0,22 FTSE 100 ................................................................ 4.382,40 -0,45 DAX í Frankfurt ....................................................... 4.014,79 -0,34 CAC 40 í París ........................................................ 3.610,31 0,08 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 268,59 1,81 OMX í Stokkhólmi .................................................. 673,12 0,78 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 10.495,55 0,24 Nasdaq ................................................................... 2.019,56 0,27 S&P 500 ................................................................. 1.128,59 0,18 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 10.464,60 0,00 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 13.030,94 -0,43 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 10,79 -0,9 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 182,0 0,8 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 100,00 0,00 Ýsa 126 67 92 1,306 120,602 Þorskur 206 106 151 3,683 555,023 Samtals 122 6,907 842,042 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 77 77 77 281 21,637 Hrogn/Ufsi 69 69 69 152 10,488 Hrogn/Þorskur 190 190 190 308 58,520 Keila 28 26 27 850 23,260 Langa 87 68 74 480 35,585 Lúða 491 458 487 62 30,178 Rauðmagi 31 31 31 149 4,619 Skarkoli 252 96 196 4,743 931,826 Skötuselur 230 109 215 544 117,046 Steinbítur 66 37 58 5,305 305,059 Tindaskata 11 11 11 20 220 Ufsi 33 33 33 110 3,630 Undýsa 38 38 38 1,576 59,888 Undþorskur 99 99 99 830 82,170 Ýsa 137 46 97 13,167 1,277,911 Þorskur 240 141 173 26,118 4,513,232 Þykkvalúra 294 294 294 282 82,908 Samtals 137 54,977 7,558,176 FMS ÍSAFIRÐI Undýsa 34 31 33 450 14,700 Undþorskur 94 84 86 500 43,000 Ýsa 141 68 122 3,600 440,850 Þorskur 146 141 142 1,100 156,601 Samtals 116 5,650 655,151 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 81 81 81 820 66,419 Gellur 490 490 490 80 39,200 Grásleppa 40 10 35 434 15,271 Grásleppuhrogn 24 24 24 10 240 Gullkarfi 74 29 71 2,108 149,747 Hlýri 78 72 74 297 21,903 Hrogn/Ýmis 181 181 181 51 9,231 Hrogn/Þorskur 242 137 193 2,052 396,476 Keila 52 15 41 1,190 48,893 Langa 86 29 80 1,289 102,543 Lifur 270 20 29 1,112 31,760 Lúða 607 350 525 226 118,656 Lýsa 28 23 25 603 14,874 Rauðmagi 58 25 39 535 20,811 Sandkoli 70 70 70 41 2,870 Skarkoli 269 146 221 5,464 1,205,665 Skötuselur 201 137 152 339 51,377 Steinbítur 74 24 63 15,607 987,109 Tindaskata 10 10 10 516 5,160 Ufsi 48 18 25 828 20,993 Undýsa 41 34 36 1,076 38,888 Undþorskur 96 53 83 6,436 531,698 Ýsa 156 29 85 30,731 2,599,954 Þorskur 256 85 171 76,768 13,134,403 Þykkvalúra 342 342 342 500 171,000 Samtals 133 149,113 19,785,142 Keila 51 30 37 467 17,388 Langa 81 48 79 1,462 116,009 Langlúra 32 32 32 1 32 Lúða 339 294 317 6 1,899 Skarkoli 8 8 8 1 8 Skötuselur 193 101 161 54 8,700 Ufsi 69 20 40 18,057 727,870 Ýsa 116 81 116 145 16,750 Þorskur 219 92 114 1,464 167,257 Þykkvalúra 90 7 49 2 97 Samtals 54 27,344 1,478,468 FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR Ýsa 115 115 115 151 17,365 Samtals 115 151 17,365 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Hrogn/Þorskur 197 197 197 45 8,865 Undþorskur 76 76 76 100 7,600 Ýsa 109 109 109 24 2,616 Þorskur 250 125 171 3,830 656,208 Samtals 169 3,999 675,289 FMS GRINDAVÍK Blálanga 40 40 40 84 3,360 Grásleppa 38 38 38 26 988 Gullkarfi 76 71 74 4,690 347,386 Hlýri 80 78 78 417 32,702 Hrogn/Langa 138 138 138 27 3,726 Hrogn/Þorskur 192 186 192 113 21,644 Keila 62 37 59 4,292 253,058 Langa 95 43 93 2,584 240,238 Lúða 615 315 486 180 87,490 Rauðmagi 65 65 65 15 975 Skarkoli 204 185 198 1,526 302,095 Skötuselur 210 170 209 290 60,500 Steinbítur 75 49 65 784 50,764 Stórkjafta 20 20 20 10 200 Ufsi 52 42 49 2,157 105,489 Undýsa 41 41 41 208 8,528 Undþorskur 89 65 82 50 4,114 Ýsa 140 50 118 11,095 1,308,646 Þorskur 245 113 182 2,551 464,627 Þykkvalúra 321 308 312 435 135,527 Samtals 109 31,534 3,432,056 FMS HAFNARFIRÐI Gellur 600 600 600 38 22,800 Hrogn/Þorskur 190 190 190 125 23,750 Kinnar 185 185 185 105 19,425 Kinnfisk/Þorskur 450 450 450 2 900 Lúða 598 598 598 6 3,588 Rauðmagi 44 44 44 3 132 Skarkoli 238 238 238 13 3,094 Skötuselur 199 156 157 49 7,687 Steinbítur 53 53 53 500 26,500 Ufsi 33 33 33 177 5,841 Undýsa 33 32 33 500 16,300 Undþorskur 92 90 91 400 36,400 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 391 391 391 12 4,692 Náskata 50 50 50 110 5,500 Skarkoli 159 159 159 94 14,946 Skrápflúra 50 50 50 161 8,050 Undýsa 35 35 35 1,602 56,070 Ýsa 94 94 94 286 26,884 Samtals 51 2,265 116,142 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi 48 48 48 71 3,408 Hlýri 71 71 71 216 15,336 Undýsa 27 27 27 328 8,856 Undþorskur 62 62 62 49 3,038 Ýsa 66 65 66 765 50,130 Þorskur 145 142 144 1,986 285,679 Samtals 107 3,415 366,447 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Steinbítur 46 46 46 44 2,024 Ýsa 99 99 99 138 13,662 Þorskur 153 147 152 466 70,890 Samtals 134 648 86,576 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Blálanga 53 53 53 107 5,671 Hlýri 83 83 83 116 9,628 Hrogn/Þorskur 188 188 188 87 16,356 Keila 53 53 53 556 29,468 Langa 93 93 93 1,012 94,115 Tindaskata 15 15 15 317 4,755 Ufsi 46 46 46 89 4,094 Samtals 72 2,284 164,087 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Undýsa 33 33 33 20 660 Undþorskur 86 86 86 200 17,200 Ýsa 130 71 95 250 23,650 Þorskur 181 148 150 2,100 314,096 Samtals 138 2,570 355,606 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Grásleppa 20 20 20 138 2,760 Hrogn/Þorskur 180 180 180 130 23,400 Lúða 337 337 337 3 1,011 Rauðmagi 55 55 55 34 1,870 Sandkoli 50 50 50 66 3,300 Skarkoli 210 154 155 131 20,286 Steinbítur 27 27 27 4 108 Ýsa 89 42 53 13 687 Þorskur 246 91 237 2,436 576,402 Samtals 213 2,955 629,824 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 37 37 37 43 1,591 Grálúða 162 162 162 4 648 Gullkarfi 60 20 60 3,429 205,420 Hlýri 71 71 71 1,685 119,635 Hrogn/Ýmis 182 182 182 226 41,132 Hrogn/Þorskur 185 155 182 296 54,016 Háfur 8 8 8 2 16 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 5.2. ’04 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRA- HÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum sím- um. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. KVENNAATHVARF: Athvarf og viðtalsþjónusta fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Opið allan sólarhringinn, 561 1205. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112                      ! "  # $   #% #& #' # #! #" # ## #$         ()**  +            ! $,(,$%%'-$ #" # ## #$ # $% $& $' $ $!  VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ tekur undir þá skoðun Fjármála- eftirlitsins (FME) að rétt sé að láta reyna frekar á núgildandi löggjöf um lífeyrissjóði og fjár- málafyrirtæki áður en hugað verði að endurskoðun á henni til að koma í veg fyrir hagsmuna- árekstra hjá lífeyrissjóðum og öðrum fjármálafyrirtækjum. Þetta kom fram í svari Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðar- og við- skiptaráðherra, á Alþingi í vik- unni við fyrirspurn frá Jóhönnu Sigurðardóttur, alþingismanni Samfylkingarinnar, um eftirlit með fjármálafyrirtækjum. Í svari viðskiptaráðherra kem- ur hins vegar fram að FME hef- ur í nokkuð mörgum tilfellum gert athugasemdir við afgreiðslu lánveitinga til stjórnarmanna líf- eyrissjóða, framkvæmdastjóra þeirra og aðila sem þeim eru tengdir. Í mörgum tilfellum eru gerðar athugasemdir þar sem ekki er farið að ákvæðum laga og reglna um hæfi til afgreiðslu lánveit- inga. Auk þess hafa hámarkslán verið hærri en lánareglur segja til um, veð- hlutfall ekki verið í samræmi við regl- ur viðkomandi sjóðs eða nauðsynleg- ar upplýsingar vegna lánveitinga ekki verið til staðar hjá viðkomandi lífeyr- issjóði. Stjórnarmenn í fleiri stjórnum FME hefur jafnframt gert athuga- semdir og gripið til aðgerða vegna fyrirgreiðslu til stjórnarmanna í öðr- um fjármálafyrirtækjum, að því er fram kemur í svari viðskiptaráðherra. Segir í svarinu að slíkar athugasemd- ir og aðgerðir geti verið liður í ýmiss konar eftirlitsaðgerðum, svo sem að- gerðum gagnvart fyrirtækinu sjálfu og eigendum virkra eignarhluta. FME segir erfitt að leggja mat á það hvort hagsmunatengsl vegna setu stjórnarmanna lífeyrissjóða og ann- arra fjármálafyrirtækja í stjórnum annarra aðila séu algeng. Stjórnar- menn lífeyrissjóða sitji hins vegar margir hverjir í stjórnum annarra fé- laga, hlutafélaga, einkahlutafélaga og annarra félagasamtaka. Hefur FME kannað setu stjórnarmanna stærstu lífeyrissjóða í öðrum félögum. Niður- stöður þeirrar könnunar gefa til kynna að um 70% stjórnarmanna þessara lífeyrissjóða sitji í stjórnum hlutafélaga eða einkahlutafélaga. Að meðaltali sitja þessir stjórnarmenn í fjórum stjórnum félaga, hlutafélaga eða einkahlutafélaga. Tæplega 40% þeirra sitja í tveimur eða fleiri stjórn- um. Látið reyna á nú- gildandi löggjöf Athugasemdir FME við lánveitingar lífeyrissjóða til stjórnarmanna eru nokkuð margar Morgunblaðið/Jim Smart Úrslitin í ítalska boltanum beint í símann þinn Fréttasíminn 904 1100 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.