Morgunblaðið - 19.02.2004, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 2004 49
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
ATVINNA ÓSKAST
Heimilisþrif
Ég er þrifin, reglusöm og heiðarleg
húsmóðir. Get bætt við mig þrifum.
Upplýsingar í síma 895 2445.
Rekstraraðili
Vopnafjarðarhreppur hefur keypt Hótel Tanga
á Vopnafirði og óskar eftir að ráða rekstraraðila
til að annast stjórn og rekstur þess.
Um er að ræða spennandi og krefjandi starf.
Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun á
sviði fram- og/eða matreiðslu.
Allar nánari upplýsingar veitir Magnús Már
Þorvaldsson á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps
í síma 473 1300.
Umsóknir skal senda til skrifstofu Vopnafjarð-
arhrepps, Hamrahlíð 15, 690 Vopnafirði, fyrir
25. febrúar nk.
Vopnafjarðarhreppur.
Markaðsfulltrúi
Stórt fyrirtæki leitar að markaðsfulltrúa sem
þarf að geta byrjað strax. Mikil vinna og mörg
spennandi verkefni. Reynsla af markaðsmálum
æskileg. Í starfinu felast samskipti við markaðs-
stjóra og sölustjóra allra sviða, samskipti við
hönnuði og almannatengslastofu. Umsjón með
vef fyrirtækisins og því er æskileg reynsla af
vefumsjónarkerfinu Lisa. Vinnutími 9:00-17:00.
Aðeins kemur til greina fólk sem ekki reykir.
Áhugasamir sendi inn umsóknir til augldeildar
Mbl., merktar: „7088“ fyrir 22. febrúar.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Fræðslufundur í Safnaðarheimili Háteigskirkju
í kvöld 19. febrúar kl. 20-22.
Umfjöllunarefni: Líf í skugga sjálfsvígs.
Fyrirlesarar Guðrún Eggertsdóttir djákni,
Sesselja Sigurðardóttir og Sigurbjörg Óskarsdóttir.
Allir velkomnir.
Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
Líf í skugga sjálfsvígs
Þormóður rammi -
Sæberg hf.
Aðalfundur Þormóðs
ramma - Sæbergs hf.
Aðalfundur Þormóðs ramma - Sæbergs hf.
verður haldinn í Félagsheimilinu Tjarnarborg,
Ólafsfirði, föstudaginn 27. febrúar og hefst
hann kl. 15:30.
Dagskrá
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 12. gr.
samþykkta félagsins.
2. Tillaga um breytingu á samþykktum.
Sjá tillögu 2.
3. Tillaga um heimild félagsins til að kaupa
eigin bréf skv. 55. gr. hlutafjárlaga.
4. Önnur mál, löglega upp borin.
Dagskrá, endanlegar tillögur, ársreikningur,
skýrsla stjórnar og skýrsla endurskoðenda
munu liggja frammi á skrifstofu félagsins viku
fyrir aðalfund.
Tillögur stjórnar til aðalfundar:
Tillaga 1.
„Aðalfundur Þormóðs ramma - Sæbergs hf.
haldinn í Ólafsfirði föstudaginn 27. febrúar
2004 samþykkir að greiddur verði 50% arður
á nafnverð hlutafjár vegna ársins 2003, en vísar
að öðru leyti til ársreiknings um meðferð
hagnaðar. Samþykki aðalfundur tillöguna
verða viðskipti með hlutabréf án arðs frá og
með 28. febrúar 2004. Stjórnin leggur einnig
til að arðurinn verði greiddur út 12. mars
2004“.
Tillaga 2.
„Aðalfundur Þormóðs ramma - Sæbergs hf.
haldinn í Ólafsfirði föstudaginn 27. febrúar
2004 samþykkir að 2. gr. samþykkta félagsins
breytist og hljóði svo: Heimilisfang félagsins
er Gránugata 1-3, Siglufirði“.
Tillaga 3.
„Aðalfundur Þormóðs ramma - Sæbergs hf.
haldinn í Ólafsfirði föstudaginn 27. febrúar
2004 samþykkir heimild til þess að félagið eigi
eigin bréf allt að 10% af nafnverði hlutafjár“.
ÝMISLEGT
Berast skattgreiðslur fljótt
vegna starfa við Kárahnjúka, þrátt fyrir yfirlýs-
ingu Impregilo um ráðgert málskot til Evrópu-
dómstólsins? Reynist skattstofnaáætlanir háar,
sem ber að vera, ætti að vera hagkvæmt að
greiða skattana skilvíslega með fyrirvara,
fremur en að greiða þá eftir löghald hjá Lands-
virkjun og málarekstur með fimm til tíu ára
dráttarvöxtum.
Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar-
hlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Akurholt 21, 0101, Mosfellsbær, þingl. eig. Hans Þór Jensson, Sigurð-
ur Helgi Hansson, Alda Kristinsdóttir og Hjördís Sigurðardóttir,
gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Lífeyrissjóður verslunarmanna,
mánudaginn 23. febrúar 2004 kl. 10:00.
Ásland 18, 0101, Mosfellsbær, þingl. eig. Jóhann Guðmundur Guð-
jónsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 23. febrúar
2004 kl. 10:00.
Ásvallagata 48, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Viðar Hreinsson og Anna
Guðrún Júlíusdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn
23. febrúar 2004 kl. 10:00.
Barónsstígur 23, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Lydia V. Jónsson, gerð-
arbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., mánudaginn 23. febrúar 2004
kl. 10:00.
Berjarimi 9, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Stefánsdóttir og Egill
Guðlaugsson, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánudag-
inn 23. febrúar 2004 kl. 10:00.
Engjasel 70, 0401, 50% ehl., Reykjavík , þingl. eig. Grétar Kjartansson,
gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mánudaginn
23. febrúar 2004 kl. 10:00.
Flúðasel 61, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Jón Ólafur Ingimundarson
og Margrét Linda Helgadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
mánudaginn 23. febrúar 2004 kl. 10:00.
Grettisgata 46, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Eggert Már Marinósson,
gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Eimskipafélags Íslands, Lífeyrissjóð-
urinn Framsýn, Reykjavíkurborg, Tollstjóraembættið og Vari ehf.,
mánudaginn 23. febrúar 2004 kl. 10:00.
Háaleitisbraut 123, 080001, Reykjavík, þingl. eig. Rannveig Biering,
gerðarbeiðandi Kreditkort hf., mánudaginn 23. febrúar 2004 kl.
10:00.
Klapparberg 16, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Valgerður Hjartardóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 23. febrúar 2004
kl. 10:00.
Kóngsbakki 5, 0106, Reykjavík, þingl. eig. Steini Björn Jóhannsson,
gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. og Íbúðalánasjóður, mánudag-
inn 23. febrúar 2004 kl. 10:00.
Lambhagi gróðrarstöð við Úlfarsá í Lambhagalandi, þingl. eig. Haf-
berg Þórisson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., útibú 528, Spari-
sjóður Hafnarfjarðar og Tollstjóraembættið, mánudaginn 23. febrúar
2004 kl. 10:00.
Laufengi 154, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Katrín Snæhólm Baldurs-
dóttir, gerðarbeiðandi Leikskólar Reykjavíkur, mánudaginn 23. febrú-
ar 2004 kl. 10:00.
Laugavegur 30b, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Exitus ehf., gerðarbeið-
andi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn
23. febrúar 2004 kl. 10:00.
Ljósheimar 20, 0801, Reykjavík, þingl. eig. Margrét A. Kristinsdóttir,
gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 23. febrúar
2004 kl. 10:00.
Lækjargata 6a, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Eva Dís Snorradóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 23. febrúar 2004
kl. 10:00.
Miðbraut 9, 0102, Seltjarnarnes, þingl. eig. Ingvar Björgvin Hilmars-
son og Vilborg Aldís Ragnarsdóttir, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður
lífeyrisréttinda, mánudaginn 23. febrúar 2004 kl. 10:00.
Naustabryggja 54, 0205, Reykjavík , þingl. eig. Örn Þorvarður Þor-
varðsson og Karitas Kristín Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalána-
sjóður og Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn 23. febrúar 2004
kl. 10:00.
Nökkvavogur 6, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Halldór Jóhann Harðar-
son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið,
mánudaginn 23. febrúar 2004 kl. 10:00.
Rjúpufell 48, 0402, Reykjavík, þingl. eig. Kaj Anton Larsen, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 23. febrúar 2004 kl. 10:00.
Rofabær 45, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Tómas Bragason, gerðarbeið-
endur Íbúðalánasjóður og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mánudag-
inn 23. febrúar 2004 kl. 10:00.
Starengi 8, 0201, 44% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Heiðar Gottskálks-
son, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mánudaginn
23. febrúar 2004 kl. 10:00.
Stíflusel 6, 050302, Reykjavík, þingl. eig. Anna Rósa Þorfinnsdóttir,
gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn
23. febrúar 2004 kl. 10:00.
Vesturberg 140, 020402 (áður merkt 0403), Reykjavík, þingl. eig.
Þorgeir Ísfeld Jónsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna
ríkisins, B-deild, mánudaginn 23. febrúar 2004 kl. 10:00.
Vesturgata 73, 020002, Reykjavík, þingl. eig. Helga Pálsdóttir, gerðar-
beiðandi Íslandsbanki hf,útibú 526, mánudaginn 23. febrúar 2004
kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
18. febrúar 2004.
UPPBOÐ
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Austurberg 36, 050203, Reykjavík, þingl. eig. Friðrik Svanur Sigur-
ðarson, gerðarbeiðendur Austurberg 36, húsfélag og Vátrygginga-
félag Íslands hf., mánudaginn 23. febrúar 2004 kl. 11:00.
Freyjugata 36, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Logn ehf., gerðarbeiðandi
Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 23. febrúar 2004
kl. 14:30.
Gaukshólar 2, 010707, Reykjavík, þingl. eig. Sveinn Óli Jónsson,
gerðarbeiðendur Gaukshólar 2, húsfélag og Íbúðalánasjóður, mánu-
daginn 23. febrúar 2004 kl. 10:30.
Grensásvegur 12, 0103, Reykjavík, þingl. eig. Alþjóðlega knattspfél.
á Ísl. ehf., gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Spari-
sjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 23. febrúar
2004 kl. 14:00.
Kríuhólar 2, 0206, Reykjavík, þingl. eig. Rafn Gestsson, gerðarbeið-
endur Leikskólar Reykjavíkur og Og Vodafone - Íslandssími hf., mánu-
daginn 23. febrúar 2004 kl. 11:30
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
18. febrúar 2004.