Morgunblaðið - 19.02.2004, Page 51

Morgunblaðið - 19.02.2004, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 2004 51 Alpahúfur kr. 990 Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Rafstöðvar. Díselrafstöðvar 3 kW dísel, 1.f 126.305 m. vsk. 5 kw dísel 1.f 145.104 m. vsk, m. raf- starti. Bensínrafstöðvar 650W 22.000 m. vsk. 2,5kw bensín 1.f 67.639 m. vsk. 5 kw bensín 3.f 121.000 m. vsk. Loft og raftæki, s. 564 3000. www.loft.is. www.midlarinn.is leitar að net- aniðurleggjurum fyrir viðskiptav- ini, bæði 160 cm og 90 cm, 1 eða 2 rotorar. Skoðaðu á netinu. Upplýsingar í síma 892 0808. Tölvup. midlarinn@midlarinn.is Grásleppuleyfi ásamt grá- sleppuúthaldi, niðurleggjari og spil til sölu ásamt veiðileyfi fyrir 6 tonna bát. Upplýs. í s. 893 2179 og 453 5579. Til sölu 2ja sleða kerra/þriggja hjóla álkerra með þægilegum festingum. Mjög vönduð með sturtu. Verð 290 þús. Uppl. í s. 897 7571/897 9599. Nissan Almera árg. '01, ek. 40 þús. km. Silfurgrár, 5 dyra, spar- neytinn bíll til sölu vegna flutn- ings. Útborgun 45.000 kr. og yfir- taka á láni. Upplýsingar í síma 421 4569. Mercedes Benz ML 230 árg. '98, ekinn 84 þúsund km. Verð kr. 2.490.000. Upplýsingar í síma 898 0808. Lítil sem engin útborgun. Nýr Iveco 120 E 18, bíll ársins. Burð- argeta 6 tonn, stærð 36 rúmmetr- ar. Einn með öllu. Til afgreiðslu strax. Öll skipti skoðuð. Allar uppl. í síma 693 3730. Lexus IS200 árg. '00, ek. 63 þús. km. Dökkgrænn. 4 dyra. Sjálf- skiptur, 2000cc. 17" dekk. Leður- sæti, topplúga, litað gler. Verð um 2.150.000. Sími 663 2140. Höfum til sölu körfubíla frá CTE á Ítalíu. Vinnuhæð: 14 m-25 m. 20 m körfubíll kr. 5.700.000 án vsk. GD Trésmíði, sími 892 7512, lyfta@lyfta.is Ford Mondeo til sölu árg. '98. Ek. 223 þús. Bíll í mjög góðu lagi. Verð 550 þús. Uppl. í s. 691 9610. BMW 320i Steptronic, 03/01 Ek. 37.000 þús. km. Mjög vel með farinn. Verð 2.590. Áhv. 1.100. Ath. skipti. Uppl. í símum 897 7571 og 554 7571. Bryngljái á bílinn! Endist árum saman - verndar lakkið - auðveldar þrif. Mössun - blettun - alþrif. Yfir 20 ára reynsla! Litla Bónstöðin, sími 564 6415 og gsm. 661 9232. Sími 590 2000 Hratt og örugglega frá Bandaríkjunum, tvisvar í viku Partasala, varahlutir. Mazda, Mitsubishi, Nissan. Bílaviðgerðir. Sími 587 8040, 892 5849 og 897 6897. Musso - Musso - Musso Á til flest allt í Musso: Boddýhluti, 2,9 vél, innréttingu, driflínu o.fl. Upplýsingar í síma 866 9699. Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 sérhæfum okkur með varahluti í jeppa og Subaru. Nýrifnir: Pajero '92, Patrol '92, Cherokee '89, Terrano'90 og Vitara '91-'97 Gabríel höggdeyfar, sætaáklæði, ökuljós, spindelkúlur, stýrisendar, vatnsdælur, gormar, handbremsu- barkar og drifliðshlífar. GS varahlutir, Bíldshöfða 14, sími 567 6744. Sími 590 2000 Rafgeymarnir komnir TOPPGÆÐI Ökukennsla, akstursmat Bifreið Toyota Touring 4x4. Steinn Karlsson, símar 861 2682 og 586 8568. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Wolksvagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza, 4 wd. Góður í vetraraksturinn. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Viltu vinna heima? Leitum að fólki sem vill vinna heima. Góðar tekjur fyrir rétta fólkið. Hlutastarf - Fullt starf. Starfsþjálfun í boði. Edda Borg, s. 896 4662 - www.eddaborg.com Skemmtanir! Spila við öll tæki- færi: Árshátíðir, afmæli, brúðkaup og fleira. Viðar Jónsson, s. 554 0315. Pierre Lannier Erna ehf., Skipholti 3, s. 552 0775 www.erna.is Skart, trúlofunarhringir, silfurmunir o.fl. 25% afmælis- afsláttur í febrúar. Vönduð armbandsúr Tveggja ára ábyrgð Nýkomið Buxur - bómull/line Peysur - 100% bómull. Grímsbæ, Bústaðavegi. Sími 588 8488. Baksýnismyndavélar fyrir send- ibíla. Hörkugóðar myndavélar. Stórauka öryggi og þægindi. S/h eða litaskjár. Allur búnaður og festingar fylgja. Verð frá kr. 37 þús. m. vsk. B. Friðriksson ehf., s. 898 4699. Halli Reynis spilar um helgina. Allir viðburðir á stóru tjaldi. Opnun kl. 12, lau. og sun. Hamborgaratilboð alla daga - 650 kr. Allir viðburðir á skjávarpa. Opnum kl. 12.00 lau. og sun. ALÞJÓÐLEGT dansmót stendur yfir á Írlandi 19.–22. febrúar. Mótið nefnist „Celtic Classic“ og fer fram í borginni Tralee á Suður-Írlandi. Hópur íslenskra dansara mun taka þátt og munu Íslendingar eiga þátt- takendur í flestum aldurshópum þ.e. barna, unglinga og seniora. Morgunblaðið/ Jón Svavarsson Alþjóðlegt dansmót á Írlandi um helgina Fyrirlestur í Líffræðistofnun Há- skóla Íslands verður á morgun, föstudaginn 20. febrúar kl. 12.20, í stofu 132, Náttúrufræðihúsi Há- skólans. Yfirskrift fyrirlestrarins er: Breytt veðurfar – nýir skað- valdar áhrif vetrarhita á stofnþróun sitkalúsar. Erindi heldur Guð- mundur Halldórsson, Rann- sóknastöð Skógræktar ríkisins, Mó- gilsá. Á undanförnum árum hafa áhyggj- ur af breytingum á veðurfari jarðar farið sívaxandi. Ein afleiðing slíkra breytinga gæti orðið aukin skað- semi meindýra og sjúkdóma sem herja á trjágróður og landbún- aðarjurtir. Menn telja sig raunar nú þegar vera farna að verða vara við slíkar breytingar, segir í frétta- tilkynningu. Á MORGUN Félag íslenskra fornleifafræð- inga heldur ráðstefnu laug- ardaginn 21. febrúar, um forn- leifarannsóknir sumarið 2003. Ráðstefnan fer fram í Norræna húsinu og hefst kl. 11. Á ráðstefnu verður í stuttu máli fjallað um all- ar helstu rannsóknirnar en þeim er ætlað að varpa ljósi á okkar merkustu sögustaði og efla sam- starf þeirra sem að fornleifarann- sóknum standa. Mímir–símenntun heldur nám- skeiðið „Töfrar Tékklands og perlurnar í Prag“ fimmtudaginn 26. febrúar kl. 20–23. Anna Krist- ine Magnúsdóttir og Katrín Þóra Jónsdóttir kenna á námskeiðinu. Fjallað verður um sögu Tékklands og stiklað á þróun landsins. Hvernig var landið meðan komm- únistastjórnin réði ríkjum og hvað breyttist við flauelsbyltinguna 1989? Bent verður á merka staði í Prag, sem vert er að heimsækja o.fl. Skráning á námskeiðið fer fram hjá Mími–símenntun í síma eða á mimir.is. Á NÆSTUNNI Fræðslufundur um flogaveiki. Lauf, landssamtök áhugafólks um flogaveiki, verður með fræðslu- fund í dag, fimmtudaginn 19. febr- úar, kl. 20 íHátúni 10b í kaffistofu á jarðhæð. Elías Ólafsson, sér- fræðingur í taugasjúkdómum, heldur erindi um flogaveiki og svarar fyrirspurnum. Veitingar verða seldar. Í DAG FYRIRTÆKIÐ Norður-Sigling ehf. á Húsavík hefur sent frá sér yfirlýs- ingu vegna umræðu í fjölmiðlum um hvalaskoðunarfyrirtæki. „Félagið hóf rekstur fyrir aðeins tæplega níu ár- um og hefur á þeim tíma flutt 132.000 farþega í hvalaskoðun á Skjálfanda- flóa. Frá upphafi hefur einn megintil- gangur Norður-Siglingar verið varð- veisla íslenskra eikarskipa sem voru þá og hafa enn frekar síðan týnt töl- unni þar sem smíði eikarskipa var hætt á Íslandi á áttunda áratug síð- ustu aldar. Eigendur Norður-Siglingar ein- settu sér að gera hugtakið „íslensk strandmenning“ að útflutningsvöru. Þess má m.a. sjá stað í því að nú er skonnortan Haukur orðin að veru- leika. Haukur er „lifandi“ eftirlíking af íslenskri fiskiskútu frá síðustu ára- tugum nítjándu aldar. Auk Hauks rekur félagið Knörrinn, Náttfara og Bjössa Sör. Allir eru þeir glæsilegir íslenskir eikarbátar og stórmerkur hluti strandmenningararfs Íslend- inga. Í strandmenningarsetrinu í Gamla Bauk vinnur félagið að uppsetningu sýninga sem er að sama skapi ætlað að varðveita þekkingu á hugtökum og myndefni frá skútuöldinni íslensku. Félagið hefur því frá upphafi lagt á það áherslu að tengja saman fram- ansagða menningararfleifð og þá af- þreyingu sem fólgin er í hvalaskoð- unarferðum. Í fréttum fjölmiðla hefur því verið slegið fram að afkoma og eiginfjár- staða hvalaskoðunarfyrirtækjanna sé bágborin. Þetta á ekki við um Norður-Sigl- ingu ehf. á Húsavík. Undanfarin ár hefur félagið verið rekið með hagnaði og eiginfjárstaða félagsins er traust,“ segir í yfirlýs- ingu Norður-Siglingar. Norður-Sigling rekin með hagnaði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.