Morgunblaðið - 19.02.2004, Blaðsíða 60
FÓLK Í FRÉTTUM
60 FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
NÚ HAFA Prúðu-
leikararnir verið
seldir til Disney-
samsteypunnar. Þar
með hafa Kermit
froskur, Svínka og
Fossi björn slegist í
lið með Mikka mús,
Andrési önd, Simba,
Tímon, Púmba og
öðrum sígildum
Disney-fígúrum.
Disney hefur
tryggt sér bæði
sjónvarps- og kvik-
myndaréttinn á
Prúðuleikurunum
vinsælu, Búrunum
og öðrum sköpun-
arverkum Jims
heitins Hensons en það voru börn
Hensons sem tóku ákvörðun um söl-
una.
Þau segja að faðir þeirra hafi
ávallt litið svo á að Prúðuleikararnir
ættu vel heima hjá Disney.
Koma þessi gleðitíðindi á góðum
tíma fyrir Disney sem hefur orðið
fyrir hverju áfallinu á fætur öðru
undanfarið. Á dögunum ákváðu Pix-
ar – sem gerðu Leikfangasögu,
Skrímsli hf. og Leitina að Nemó – að
endurnýja ekki dreifingarsamning
sinn við Disney og í vikunni bárust
svo af því fregnir að sjónvarpsrisinn
Comcast væri að reyna að eignast
Disney en yfirtökutilboði þeirra sem
hljóðaði upp á 54 milljarða dala (3672
milljarða króna) var hafnað á þriðju-
dag með þeirri yfirlýsingu að tilboðið
væri allt of lágt.
Kermit og félagar í
lið með Mikka mús
Kermit er aðalstjarna Prúðuleikaranna
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
loftkastalinn@simnet.is
Lau. 21. feb. kl. 20 örfá sæti laus
Fös. 27. feb. kl. 20 nokkur sæti
Lau. 28. feb. kl. 20 laus sæti
Lau. 6. mars kl. 20 laus sæti
Lau. 13. mars kl. 20 nokkur sæti
„Frábært-drepfyndin-átakanlegt“
- Ekki við hæfi barna -
Opið virka daga kl. 13-18
Sýningar hefjast kl. 20
Miðasala alla daga
í síma 555-2222
Miðsala opin mið til lau, kl. 16 - 19
Fös. 20. feb. nokkur sæti
Lau. 21. feb. nokkur sæti
Fös. 27. feb. laus sæti
Lau. 28. feb. laus sæti
Fim. 4. mars.
Fös. 5. mars.
„Hrein snilld í Hafnarfjarðarleikhúsinu“
Valur Gunnarsson DV 7. jan.
„...töfrar Hafnarfjarðarleikhússins losna
fyrir alvöru úr læðingi“ „stórviðburður“
Þorgeir Tryggvason Mbl. 9. jan.
„Sýningin er skemmtileg, litrík,
fjölbreytileg, full af glæsilegum
og skínandi hugmyndum“
Páll Baldvin DV 10. jan
FIMMTUDAGINN 19. FEBRÚAR KL. 19:30
Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
AÐALSTYRKTARAÐILI
SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR
ÍSLANDS
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Hljómsveitarstjóri ::: Petri Sakari
Gustav Mahler ::: Sinfónía nr. 7
FUGLASÖNGUR,
KÚABJÖLLUR, KLEZMER-LÖG,
LÚÐRASVEITAMÚSÍK,
FÁGAÐIR VÍNARVALSAR
OG EINLÆG SÁLMALÖG.
Kynning á efnisskrá kvöldsins í Sunnusal Hótels Sögu.
Samverustund Vinafélagsins hefst kl. 18.00. Fyrirlestur Árna
Heimis Ingólfssonar um tónleikana hefst. kl 18.30.
ÞAÐ KENNIR ÝMISSA GRASA Í BRAUTRYÐJANDAVERKI
MÓDERNISTANS MAHLERS.
Stóra svið
Nýja svið og Litla svið
CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse
Fö 20/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 21/2 kl 20 - UPPSELT,
Su 22/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 28/2 kl 20 - UPPSELT,
Su 29/2 kl 20, - UPPSELT, Mi 3/3 kl 20 - UPPSELT,
Fö 5/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 6/3 kl 20 - UPPSELT,
Su 7/3 kl 20 - UPPSELT, Fö 19/3 kl 20 - UPPSELT,
Lau 20/3 kl 20 - UPPSELT, Fi 25/3 kl 20 - UPPSELT
Fö 26/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 27/3 kl 20 - UPPSELT
Fi 1/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 2/4 kl 20 - UPPSELT
Lau 3/4 kl 15 - AUKASÝNING
Lau 3/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 16/4 kl 20 - UPPSELT
Lau 17/4 kl 20 - UPPSELT, Su 18/4 kl 20 - UPPSELT
Fi 22/4 kl 20, Fö 23/4 kl 20,
Lau 24/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 30/4 kl 20
Lau 1/5 kl 15, Lau 1/5 kl 20
Ósóttar pantanir seldar daglega
Miðasala: 568 8000
Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00
miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00
laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00
www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is
Meira (en) leikhús!
SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams
Fö 20/2 kl 20, Su 22/2 kl 20
Lau 28/2 kl 20, Su 29/2 kl 20
Lau 6/3 kl 20, Fi 11/3 kl 20
ERLING eftir Hellstenius/Ambjörnssen
Lau 21/2 kl 20
Síðasta sýning
IN TRANSIT e. THALAMUS
Fi 19/2 kl 20
Lau 21/2 kl 14:30 - Á Reykjavíkurflugvelli!
Su 22/2 kl 14, Fi 26/2 kl 20, Fö 27/2 kl 20
Sýningin er á ensku - Aðeins þessar sýningar
15:15 TÓNLEIKAR - CAPUT
Hafliði Hallgrímsson Tvennur
Lau 21/2 kl 15:15
ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield
Lau 13/3 kl 20
Síðasta sýning
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Su 22/2 kl 14 - UPPSELT, Lau 28/2 kl 14 - UPPSELT,
Su 7/3 kl 14, - UPPSELT, Lau 13/3 kl 14,
Su 14/3 kl 14, Su 21/3 kl 14,
Su 28/3 kl 14, Su 4/4 kl 14
GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ
FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU
****************************************************************
KORTAGESTIR MUNIÐ VALSÝNINGAR
Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst
DRAUGALEST e. Jón Atla Jónasson
Í kvöld kl 20, Fi 26/2 kl 20,
Fö 27/2 kl 20 - Powersýning eftir hlé
LÚNA - ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
ÆFING Í PARADÍS e. Stijn Celis
LÚNA e. Láru Stefánsdóttur
Frumsýning fö 27/2 kl 20
Fi 4/3 kl 20, Fi 18/3 kl 20, Su 21/3 kl 20,
Su 28/3 kl 20, Su 4/4 kl 20
Aðeins þessar sýningar
Vinsælasta sýning leikársins heldur áfram
Yfir 30 þúsund gestir!
Mið. 25. feb. kl. 19.00 Uppselt
Sun. 29. feb. kl. 11.00 Hádegissýning
Sun. 29. feb. kl. 15.00 Uppselt
Sun. 28. mars. kl. 15.00 Akureyri
Selma Björnsdóttir fer í hlutverk Krissu.
Birgitta Haukdal heldur áfram sem Sandy
Jónsi heldur áfram sem Danni
Miðasala í
síma
562 9700
www.idno.is
Opið frá kl. 18 fim. - sunnudagskvöld.
Tenórinn
Í kvöld 19. feb. k l . 20:00 laus sæti
Fös. 27. feb. k l . 20:00 örfá sæti
Leikbrúðuland
Pápi veit hvað hann syngur og
Flibbinn
Lau. 21. feb. k l . 14:00
Sun. 22. feb. k l . 14:00
Kryddlegnir tónleikar
Marion Herrera hörpuleikari leikur
lög eftir Bernard Andres
föstudag 20. febrúar kl. 20.00
Sellófon
Gríman 2003: „Besta leiksýningin“
að mati áhorfenda
Lau.21.feb. k l .19:00 nokkur sæti
Fim.26. feb. k l .21 :00 nokkur sæti
WWW.sellofon.is og sellofon@mmedia.is