Morgunblaðið - 20.02.2004, Page 43

Morgunblaðið - 20.02.2004, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2004 43 Fermingar Prentum á fermingar- servíettur. Gyllum á sálmabækur og kerti. Þú færð servíettur og sálmabækur hjá okkur eða kemur með þær. Hlíðaprent, Tryggvabraut 22, Akureyri, s. 462 3596/894 456/462 1456. ÁLFA- OG SKRÝMSLAFERÐIR draugaferðir, útilegumenn og tröll, óvissuferðir, þrauta- keppni o.fl. Guðmundur Tyrfingsson ehf., gt@gtyrfingsson.is, sími 568 1410. Tilboð 1 par 1.290 - 2 pör 2.000. Stærðir 35-41, einnig barnastærðir. Margir litir. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Nýkomið Buxur - bómull/line Peysur - 100% bómull. Grímsbæ, Bústaðavegi. Sími 588 8488. Halli Reynis spilar um helgina. Allir viðburðir á stóru tjaldi. Opnun kl. 12, lau. og sun. Grensásvegi 5 s. 588 85 85 SPRENGI- TILBOÐ Heill grillaður + stór franskar = 1.000 kr. Alpahúfur kr. 990 Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. www.midlarinn.is leitar að net- aniðurleggjurum fyrir viðskiptav- ini, bæði 160 cm og 90 cm, 1 eða 2 rotorar. Skoðaðu á netinu. Upplýsingar í síma 892 0808. VW Passat árg. '98, ek. 85 þ. km, station, 1600cc, álfelgur, krókur, CD, ný heilsársdekk. Tilboðsverð 795 þ. Áhv. 340 þ. Afb. 22 þ. Góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 825 7233. Til sölu Toyota Landcruiser 90 VX. Kom á götuna í september 2003. Svartur með ljósu leðri. Ek- inn 12.000 km. Sæti fyrir 8 manns. Engin skipti. Upplýsingar í síma 660 6400. Til sölu Dodge Caravan árg. 93. 7 manna með bilaða vél. Uppl. í s. 892 5805. Til sölu Chevrolet Lumina árg. 1991. 7 manna bíll. Verð 240.000. Uppl í síma 867 3022. Pontiac Trans Am árg. '86, ek. 160 þús. km. Pontiac Trans Am með gto kitti, t-topp, rafmagn í sætum. Verð 390 þús. Fæst fyrir lítið ef hann er stgr. S. 898 3600. Skoða skipti. Nissan Sunny 1600, árg. '93 Beinskiptur., Skoðaður '05. Ek. 168 þús. Sumar- og vetrardekk. Bein sala. Verð 230 þús. Upplýsingar í síma 893 0246. Mercedes Benz. Einn með öllu! CE-200, árg. '95, ek. 128 þ. km. Upplýsingar í síma 696 3873. Jeep Wrangler árg. '02, ek. 18 þús. km. 4 l, 5 g. V. 2.590.000. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 893 3955. Jeep Grand Cherokee, árg. '99 Glæsilegur jeppi m. öllu. Silfur- grár, nýtt original dráttarbeisli, ný Good Year dekk, vél 4.7 V8. Ekinn aðeins 72.000 km. Nýlega innfluttur - lítur út eins og nýr. Upplýsingar í síma 669 9621.Hyundai H100 2,4 bensín, 08/'96, ek. 95 þús. Tilboð 199 þús. Uppl. í síma 894 3000, Sævar. Grand Cherokee Limited árg. 1996. Ek. 90 þús. mílur. Lúga, leður, krókur, CD. Áhv. 650 þús., verð 1.250 þús. Sími 862 0702. Galloper 2,5 TDI '99. Sjálfsk. Ek. 133 þ. km, 32" dekk, ný negld, fjarst./þjófav. CD, krókur. Verð 1.290. Tilb. 1.050 stgr. Uppl. í s. 860 5310/690 6465. Tek bíla í bón og þrif allar gerð- ir. Einnig á kvöldin. Vönduð vinna. Sæki og skila. Uppl. í síma 820 3247. Sjálfskiptingar Ertu búinn að skipta um olíu og síu í sjálfskipt- ingunni nýlega? Hvernig væri að skipta reglulega og forðst dýrar viðgerðir! Bryngljái á bílinn! Endist árum saman - verndar lakkið - auðveldar þrif. Mössun - blettun - alþrif. Yfir 20 ára reynsla! Litla Bónstöðin, sími 564 6415 og gsm. 661 9232. Sími 590 2000 Hratt og örugglega frá Bandaríkjunum, tvisvar í viku Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 sérhæfum okkur með varahluti í jeppa og Subaru. Nýrifnir: Pajero '92, Patrol '92, Cherokee '89, Terrano'90 og Vitara '91-'97 Gabríel höggdeyfar, sætaáklæði, ökuljós, spindelkúlur, stýrisendar, vatnsdælur, gormar, handbremsu- barkar og drifliðshlífar. GS varahlutir, Bíldshöfða 14, sími 567 6744. Sími 590 2000 Rafgeymarnir komnir TOPPGÆÐI Ökukennsla Ökukennsla, endurhæfing, akstursmat og vistakstur. Upplýsingar í símum 892 1422 og 557 6722, Guðbrandur Bogason. Einn með öllu M. Benz Ökukennsla, ökumat, ökuskóli. Kenni á nýjan M. Benz 2003. Eggert Valur Þorkelsson, öku- kennari, s. 893 4744 og 565 3808. Polaris Indy 340 turing 2000 ár- gerð. Ásett verð 450 þús. Fæst á 199 þús. stgr. Þarfnast smá lag- færinga. S. 898 3600. Orkuboltarnir Reynsla • Þekking • Árangur Þrífum íbúðir, stigaganga, flutningsþrif, húsgögn, teppi o.fl. Gerum tilboð. Veitum öryrkjum og eldri borgurum afslátt. Sími 557 1988 og 699 8779 Hamborgaratilboð alla daga - 650 kr. Allir viðburðir á skjávarpa. Opnum kl. 12.00 lau. og sun. VW Bora, árg. '99, ek. 82 þús. km. Silfurgrár, samlitur, sumar- og vetrardekk, auka 16" álfelgur. Góður bíll á góðu verði. V. 940 þ. Upplýsingar í síma 691 1279. Volvo Penta KAD 43 Volvo Penta KAD 43, 230 hö, ásamt drifi og skyldi, allt árg. '01. Keyrt 680 tíma. Í toppstandi. Uppl. í símum 436 6644/893 2738/896 3644. tals sem þarna er vísað til: „láta hugmynd gerast, mæli ekki með orðalaginu“. Málfarsráðgjöf Íslenskrar mál- stöðvar beinist að því að aðstoða fyrirspyrjendur við að komast að niðurstöðu um heppilega málnotk- un. Málstöðin ber ábyrgð á eigin ráðgjöf en eðli málsins samkvæmt getur stofnunin ekki ráðið þeirri niðurstöðu sem fyrirspyrjandi hverju sinni kemst síðan að. Íslensk málstöð svarar fyrir- spurnum um íslenskt mál í dag- legri málfarsráðgjöf í síma og tölvupósti, með yfirlestri handrita og með málfarsbanka sínum á Netinu. Þessi starfsemi er í sam- ræmi við lög um Íslenska mál- nefnd nr. 2/1990 og reglugerð nr. BORIST hefur eftirfarandi yfir- lýsing frá Íslenskri málstöð: „Þeir sem svara símafyrir- spurnum í Íslenskri málstöð skrá meginatriði símtala hjá sér jafn- óðum í fáeinum orðum en gæta jafnframt fyllsta trúnaðar við fyr- irspyrjendur við meðferð þeirra upplýsinga. Í yfirlýsingu frá aug- lýsingastofunni Góðu fólki í Mbl. 17. febrúar 2004 er látið að því liggja að starfsmenn Íslenskrar málstöðvar séu sammála auglýs- ingastofunni í mati á orðalaginu „að láta hugmynd gerast“. Af þessum sökum er óhjákvæmilegt að upplýsa að í vinnudagbók símaráðgjafa hjá Íslenskri mál- stöð, dags. 16. jan. 2004, var eft- irfarandi skráð um efni þess sam- 159/1987 þar sem kveðið er á um að Íslensk málstöð hafi meðal annars það hlutverk að veita op- inberum stofnunum og almenn- ingi leiðbeiningar um málfarsleg efni á fræðilegum grundvelli. Fyrirspurnir og svör voru lið- lega 2.600 árið 2003 sem var um 10% aukning frá árinu 2002. Mál- farsbanki Íslenskrar málstöðvar var opnaður 2002 en hann hefur að geyma um 7.300 flettugreinar um málfar. Hér er um að ræða nýjung í ráðgjafarþjónustu stofn- unarinnar sem á sér enga hlið- stæðu hér á landi en vonir standa til að málfarsbankinn nýtist ís- lenskum málnotendum vel á kom- andi árum. Sjá http://www.is- mal.hi.is.“ Yfirlýsing frá Íslenskri málstöð MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Kristjáni Loftssyni, forstjóra Hvals hf., í fram- haldi af umræðum um afkomu hvala- skoðunarfyrirtækja: „Árið 2002 var hagnaður af rekstri Norður-Siglingar ehf., Húsavík, kr. 773.258, en hafa ber í huga að félagið fékk styrk frá menntmálaráðuneytinu er hljóðaði upp á kr. 5.000.000 „til að styrkja reksturinn“, eins og segir í svari fjármálaráðherra á Alþingi 4. febrúar 2004 vegna fyrirspurnar Brynju Magnúsdóttur, varaþing- manns Samfylkingarinnar, til fjár- málaráðherra um fjárframlög ríkis- sjóðs til ferðaþjónustu árin 2002 og 2003. Ef þessa styrks hefði ekki notið við árið 2002, þá hefði rekstur Norð- ur-Siglingar ehf. komið út með tapi upp á rúmar kr. 4.000.000. Eigið fé Norður-Siglingar hefði veikst um sömu upphæð eða um tæplega helm- ing. Í yfirlýsingu Norður-Siglingar ehf. í Morgunblaðinu í gær segir m.a. „að félagið hafi undanfarin ár verið rekið með hagnaði og eiginfjárstaðan sé traust“. Ef ofannefndur styrkur hefði ekki komið til þá hefði eigin- fjárhlutfall Norður-Siglingar ehf. lækkað úr um 19% í um 11%. Í fyrir- tækjarekstri telst 11% eiginfjárhlut- fall ekki ýkja traust.“ Yfirlýsing frá Kristjáni Loftssyni BARNA- og unglingageðdeild (BUGL) hafa borist margar rausnarlegar pen- ingagjafir að undanförnu til stuðnings og uppbyggingar. Hringskonur héldu nýverið upp á 100 ára afmæli Kven- félagsins Hringsins. Í afmælishófi sínu á Hótel Nordica tilkynntu þær um 50 milljóna króna gjöf Hringsins til barna- og unglingageðdeildar (BUGL) vegna væntanlegrar byggingar fyrir göngu- deild. Í nóvember síðastliðnum stóð Lionsklúbburinn Fjörgyn í Grafarvogi fyrir tónleikum til styrktar BUGL í Grafarvogskirkju. Lionsmennirnir færðu BUGL afraksturinn 4. febrúar síðastliðinn, 1,5 milljónir króna í Upp- Gjafir til BUGL byggingarsjóð barna- og unglingageð- deildar LSH. Þar komu fram margir helstu tónlistarmenn þjóðarinnar án endurgjalds. Fjörgynsmenn komu líka á aðventu með 6 Legokubbakassa fyrir biðstofu og barnadeildina. Fleiri gáfu á aðventu, Ásgerði ehf. gaf til dæmis 150.000 kr., Eimskip hf. gaf 500.000 kr. og Kaupþing-Búnaðarbanki 2 milljónir króna. Líknarsjóður Dómkirkjunnar afhenti líka nýlega tæpa hálfa milljón til kaupa á tækjum og búnaði og milli jóla og nýárs færðu Lionskonur úr Engey 200.000 krónur að gjöf í sama tilgangi. Þá afhentu forsvarsmenn Gámaþjónustunnar 150.000 kr. A. KARLSSON hf. hefur nýlega skrifað undir tvo rammasamninga við Ríkiskaup og er áætlað verðmæti þessara samninga á árs- grundvelli á bilinu 60–80 milljónir króna. Um er að ræða samninga um kaup á einnota skoð- unar- og skurðstofuhönskum frá Ansell ásamt hefta- og seymavörum frá Tyco–Healthcare. Eru þessar vörur ætlaðar til notkunar á öllum heilbrigðisstofnunum landsins. Að undangengnu útboði var einnig samið við A. Karlsson hf. um kaup á hjartagangráð- um frá fyrirtækinu Guidant. Haraldur Gunnarsson, framkvæmdastjóri A. Karlssonar hf., og Guðrúnu Gunnarsdóttir sölufulltrúi en á milli þeirra stendur Júl- íus S. Ólafsson, forstjóri Ríkiskaupa. A. Karlsson hf. semur við Ríkiskaup

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.