Morgunblaðið - 26.02.2004, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 26.02.2004, Qupperneq 20
Morgunblaðið/Ásdís Starfsfólk og heimilisfólk á Grund dansaði kátt á Hattaballi. Þessir krakkar sungu fyrir prúðklæddan Morgunblaðið/Kristján Þessum ungu Akureyringum fannst einn öskudagur ekki nóg. Morgunblaðið/Helgi Jónsson Katla Björnsdóttir og Sonja Geirs- dóttir voru á ferðinni í Ólafsfirði með tvo fallega hunda. Birta litla er í kerrunni en Sonja heldur á Mána. Beðið í spenningi eftir því hvort einn leikskólakennarinn í skólanum finni ekki ÖSKUDEGINUM var fagnað á öll- um landshornum í gær og léku bæði börn og fullorðnir við hvern sinn fingur, því hefð er fyrir sprelli á þessum ágæta miðvikudegi. Bæði norðan heiða og sunnan klæddist yngsta kynslóðin skrýtnum múnder- ingum og söng og trallaði fyrir sæl- gæti. Jafnt í göngugötunni á Akureyri og í Vínberinu ómaði söngur ung- mennanna bjartur og skær á meðan heimilisfólk og starfsfólk á Grund dansaði dátt við harmónikkuleik á hattaballi, þar sem sjá mátti skemmtilega furðuhatta á hvers manns kolli. Á Suðurnesjunum var líka flippað dálaglega og víða um land sáust smávaxnar nornir, jólasveinar, engl- ar og púkar, kisur og kusur og allra heima kvikindi hoppandi og skríkj- andi í blíðskaparveðrinu sem ein- kenndi daginn. Í gamla daga var nokkuð rík hefð fyrir öskudagsfögnuði á Akureyri, en annars staðar á landinu var lítið haldið upp á þennan dag. Þá var jafnan til siðs að slá hrafninn úr tunnunni, en þá var jafnan fundinn dauður hrafn og hengdur upp. Væntanlega hefur þessi siður verið lagður af sökum þess að hann hefur verið talinn miður geðslegur og tunna fyllt af sælgæti í staðinn. Verslunareigendur tóku þó nær undantekningarlaust vel á móti ung- um söngvurum. Sungið, trallað og dansað í furðufötum ÖSKUDAGUR UM ALLT LAND 20 FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ 1 4 4 4 w w w. g u l a l i n a n . i s Morgunblaðið/Brynjar Gauti Þessi unga snót stoppaði örskotsstund í stórfiskaleiknum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.