Morgunblaðið - 26.02.2004, Page 49

Morgunblaðið - 26.02.2004, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 2004 49 Þarftu að losna við gömul hús- gögn, ísskáp, þvottavél og fleira? Sæki þér að kostnaðarlausu. Verkvaki, húsaviðgerðir, sími 697 5850. Veisluþjónusta Litlar og stórar veislur. Fundir, af- mæli, partý o.s.frv. með eða án veitinga. Leitið uppl. og tilboða. Lóuhreiður, Kjörgarði, sími 562 2165 eða 895 3362. Orkuboltarnir Reynsla • Þekking • Árangur Þrífum íbúðir, stigaganga, flutningsþrif, húsgögn, teppi o.fl. Gerum tilboð. Veitum öryrkjum og eldri borgurum afslátt. Sími 557 1988 og 699 8779 Múrverk - flísalagnir Múrara- meistari getur bætt við sig verkefnum. Upplýsingar í síma 894 0048. Get bætt við mig verkefnum í pípulögnum. Viðhald breytingar og nýlagnir. Upplýsingar í síma 894 0035 eða 565 9177. Viltu vinna heima? Leitum að fólki sem vill vinna heima. Góðar tekjur fyrir rétta fólkið. Hlutastarf - Fullt starf. Starfsþjálfun í boði. Edda Borg, s. 896 4662 - www.eddaborg.com Vaskurinn, VSK forrit VSK forrit með útprentun fyrir reikninga. Hentar vel fyrir einyrkja og minni fyrirtæki. Einfalt og ódýrt Wind- ows forrit. S. 864 6598. tasehf.com tas@simnet.is Tjaldvagn óskast. Óska eftir notuðum tjaldvagni, helst Camp- Let árg. '94-'97. Hámarksverð 200 þ. kr. Má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 660 2564, Njalli. Pierre Lannier Erna ehf., Skipholti 3, s. 552 0775 www.erna.is Skart, trúlofunarhringir, silfurmunir o.fl. 25% afmælis- afsláttur í febrúar. Vönduð armbandsúr Tveggja ára ábyrgð Nýjar bækur og sígildar, um andleg mál! Olíubrennarar, reykelsi, spil og margt fleira Ljós og Líf, Ingólfsstræti 8. Fyrir þá sem spá í lífið. Lokaútsala Eldri vörur á 1.000 kr., 2.000 kr. og 2.990 kr. Allar blússur á 3.900 kr. Nýkomnir - toppar. Grímsbæ, Bústaðavegi. Sími 588 8488. Grensásvegi 5 s. 588 85 85 SPRENGI- TILBOÐ Heill grillaður + stór franskar = 1.000 kr. Sambyggð trésmíðavél. Til sölu sambyggð trésmíðavél, 3ja fasa, „Hammer“. Vélin er 3 ára og mjög lítið notuð. Upplýsingar fást í síma 693 3001. Þessi bátur er til sölu. Til sölu tog- og netabátur, eikarbátur, byggður árið 1974. Vél Cummins 1994. Verð: Tilboð. Upplýsingar í síma 897 4707. www.midlarinn.is til sölu notaðir hlutir tengdir bát- um og smábátum. Net og teinar, vélar og drif, spil og dælur, skip og bátar. S: 892 0808. e-mail midlarinn@midlarinn.is Til sölu netabátur. Til sölu mb. Brynhildur HF-83. Báturinn er smíðaður á Skagaströnd 1978. Vél Ford Mermaid 1979. Báturinn selst með grásleppuleyfi. Er tilbú- inn á netaveiðar. Upplýsingar í síma 897 4707. Toyota Landcruiser árg. '97, 38" breyting, beinskiptur, einn með öllu. Upplýsingar Toyota í Kefla- vík, sími 421 4888. Til sölu Toyota Corolla árg. '91, 3ja dyra, ek. 162 þ. Nýlegt púst, bremsur, smurbók. sk. '05. Verð 145 þ. Upplýsingar í s. 699 3181 eftir kl. 13.00. Til sölu Opel Safíra, árg' 00, ek. 122. þús. km., dráttarbeisli, 7 manna. Vel við haldinn díselbíll. Verð 1.190 þús., skipti möguleg. Upplýsingar í síma 893 2203. Til sölu Man 8-153, sendibif- reið, árg'97, ek. 103 þ. km., kassi, állyfta, kælir. Verðtilboð. Skipti mögul. Uppl. í síma 893 2203. Opel Omega station, árg. 1999, turbo dísel, 2,5 vél, sjálfskiptur. Vel með farinn bíll. Verð 1100 þús. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 847 4927. MMC Lancer station, árg. '88 Góður bíll, sk. '05 - sumardekk fylgja. Verð 120.000. Uppl. í s. 565 0812 og 861 3790. Mercedes Benz 316 CDI Sprint- er, nýr, til sölu. Millilengd (3,55 m), 156 hestöfl, sjálfskiptur, raf- magnsrúður. Upphitaðir raf- magnsútispeglar. Samlæsingar, „crusie control", 2 líknarbelgir, loftkæling, hitari o.fl. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, Kópavogi, s. 544 4333. M. Pajero GLS, árg. 2000 Vél 3,2 DI-D, sjálfsk., leðurkl., litað gler, dráttark., topplúga, varadekkshl. Breyttur fyrir 33". Uppl. í s. 587 1339 eftir kl. 19.00. Hyundai Elantra, árg. 1993 Ek. 110 þús. km., sk. '05, sjálf- skiptur, vökva- og veltistýri, raf- drifnar rúður, centrallæsingar. V. 170 þús. S. 861 3790/565 0812. Ford Mondeo, árgerð 1998 Þessi frábæri bíll er til sölu á gjafverði kr. 490.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 691 9610. Ford F-150 V8 4,6 beinskiptur árg. '97, ekinn 76 þús., 4x4, tilbú- inn fyrir camber. Bílalán 700 þús., verð 1400 þús. Sími 554 1610 og 892 7852. Bryngljái á bílinn! Endist árum saman - verndar lakkið - auðveldar þrif. Mössun - blettun - alþrif. Yfir 20 ára reynsla! Litla Bónstöðin, sími 564 6415 og gsm. 661 9232. Sími 590 2000 Hratt og örugglega frá Bandaríkjunum, tvisvar í viku Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 sérhæfum okkur með varahluti í jeppa og Subaru. Nýrifnir: Pajero '92, Patrol '92, Cherokee '89, Terrano'90 og Vitara '91-'97 Gabríel höggdeyfar, sætaáklæði, ökuljós, spindelkúlur, stýrisendar, vatnsdælur, gormar, handbremsu- barkar og drifliðshlífar. GS varahlutir, Bíldshöfða 14, sími 567 6744. Sími 590 2000 Rafgeymarnir komnir TOPPGÆÐI áttavitarnir komnir Stór- lækkað verð Ökukennsla, akstursmat Bifreið Toyota Touring 4x4. Steinn Karlsson, símar 861 2682 og 586 8568. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Wolksvagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza, 4 wd. Góður í vetraraksturinn. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Lyngs Racing, árg. 2001, ekinn 3000 km. Þessi vélsleði, sem er eins og nýr, er til sölu á gjafverði. Upplýsingar í síma 691 9610 Kjarni ehf. Bókhald - VSK-upp- gjör - skattskýrslur - ársuppgjör - stofnun hlutafélaga - launa- útreikningar o.fl. Sími 561 1212, GSM 891 7349 - www.kjarni.net. Búslóðaflutningar. Stór bíll, fast verð á Stór-Reykjavíkursvæðinu, 16 þús. + vsk og þú hefur bílinn í allt að 12 tíma. Sími 868 4517. BMW 520i station, ek. 60 þús. km, árg. 2000, hvítur, ssk./step- tronic, aðgerðir í stýri, spólvörn, sóllúga, hiti í sætum/stýri. Verð 2.490 þús. Áhv. 1.200 þús. Sími 893 2293. Toyota Landcruiser 90 VX. Nýskr. 7/1997, sjálfsk., rauður, ek. 125 þ., 32" dekk, álfelgur. Glæsi- legur bíll - einn eigandi. Verð 2.250 þús. Skipti koma til greina. Toyota Selfossi, sími 480 8000. Bílskúrshurðir. Hurðamótorar, öll bílskúrshurðajárn og gormar. Iðnaðarhurðir og allt viðhald við bílskúrs- og iðnaðarhurðabúnað. Bílskúrshurðaþjónustan - HallDoors - s. 892 7285. RÚMLEGA 70 manns mættu á fyrsta fund Cruise Iceland-samtak- anna sem haldinn var á Hótel Sögu 20. febrúar sl. Á fundinum voru flutt erindi um móttöku skemmtiskipa í hinum ýmsu höfnum landsins og fram kom að sumarið 2004 verður það stærsta í komum skemmtiskipa til landsins. Til Reykjavíkur koma 68 skip samanborið við 58 árið 2003 og Akureyringar eiga von á 53 skip- um en fengu 43 í fyrra. Einnig var fjallað um öryggismál í höfnum en ný lög þar að lútandi, sem taka gildi hinn 1. júlí í ár, munu breyta ýmsu við móttöku skipanna og meðal ann- ars aðgengi almennings að hafnar- svæðum. Á fundinum kom fram að sam- tökin munu sérstaklega leggja áherslu á að markaðssetja Ísland sem áhugaverðan áfangastað skemmtiskipa, bæði í samvinnu við innlenda og erlenda aðila. M.a. verð- ur hugað að möguleikum þess að fá fleiri skip til þess að skipta um far- þega á Íslandi og einnig verða möguleikar þess efnis að fá skip til að sigla hringferðir í kringum Ís- land sumarlangt skoðaðir. Samtökin munu einnig stuðla að frekari vöruþróun í framboði afþreyingar fyrir farþega skipanna og skoða möguleika á frekari verslun við far- þega og útgerð skipanna. Í stjórn Cruise Iceland voru kjörnir: Ágúst Ágústsson formaður, Reykjavíkurhöfn, Einar Gústavsson varaformaður, Ferðamálaráði Ís- lands í Banadaríkjunum, Pétur Ólafsson, Akureyrarhöfn, Gunnar Rafn Birgisson, Ferðaskrifstofunni Atlantik, og Svava Johansen, Versl- uninni 17. Í varastjórn voru kjörnir: Tryggvi Harðarson Seyðisfirði, Ár- sæll Harðarson, Ferðamálráði Ís- lands, Ingvar Sigurðsson, Samskip- um hf., Guðmundur M. Kristjánsson, Ísafirði, og Edda Sverrisdóttir, Versluninni Flex. 70 manns á stofn- fundi Cruise Iceland Í TILEFNI af því að 40 ár eru liðin frá því Landsbankinn og undanfari hans Sam- vinnubankinn stofnuðu útibú í Grundarfirði var viðskiptavinum boðið í kaffi og marsip- antertu sl. föstudag. Í tilefni þessara tímamóta færði afmælisbarnið grunnskólanum og Golf- klúbbnum Vestari sameiginlega barna- og unglingagolfsett til eflingar golfíþróttinni. Gjöfinni fylgja kennslubæklingur og kennslu- myndband ásamt búnaði til æfinga úti sem inni. Sú bankastarfsemi sem verið var að minnast þennan dag hófst með umboðs- skrifstofu sem starfrækt var í Kaupfélagi Grundarfjarðar árið 1964 en þá var kaup- félagsstjóri Húnbogi Þorsteinsson. Það var síð- an árið 1967 sem Samvinnubanki Íslands opn- aði útibú á Grundargötu 25 þar sem fyrsti útibússtjórinn var Jónas Gestsson. Hinn 13. maí árið 1991 sameinaðist útibú Samvinnu- bankans Landsbanka Íslands og þá um haustið fluttist starfsemin að Grundargötu 38 þar sem það er enn í dag. Landsbankinn gefur golfsett í afmælisgjöf Morgunblaðið/Gunnar Kristjánsson Frá afhendingu gjafarinnar. F.v.: Páll Guðmundsson frá golf- klúbbnum Vestarr, Ólöf Hildur Jónsdóttir, skrifstofustjóri Landsbankans í Grundarfirði, og Anna Bergsdóttir, skólastjóri Grunnskólans. Fyrir framan þau halda á kylfum tilvonandi kylfingar, Samúel Pétur og Sigurbjörg Sandra. Grundarfirði. Morgunblaðið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.