Morgunblaðið - 26.02.2004, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 26.02.2004, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 2004 49 Þarftu að losna við gömul hús- gögn, ísskáp, þvottavél og fleira? Sæki þér að kostnaðarlausu. Verkvaki, húsaviðgerðir, sími 697 5850. Veisluþjónusta Litlar og stórar veislur. Fundir, af- mæli, partý o.s.frv. með eða án veitinga. Leitið uppl. og tilboða. Lóuhreiður, Kjörgarði, sími 562 2165 eða 895 3362. Orkuboltarnir Reynsla • Þekking • Árangur Þrífum íbúðir, stigaganga, flutningsþrif, húsgögn, teppi o.fl. Gerum tilboð. Veitum öryrkjum og eldri borgurum afslátt. Sími 557 1988 og 699 8779 Múrverk - flísalagnir Múrara- meistari getur bætt við sig verkefnum. Upplýsingar í síma 894 0048. Get bætt við mig verkefnum í pípulögnum. Viðhald breytingar og nýlagnir. Upplýsingar í síma 894 0035 eða 565 9177. Viltu vinna heima? Leitum að fólki sem vill vinna heima. Góðar tekjur fyrir rétta fólkið. Hlutastarf - Fullt starf. Starfsþjálfun í boði. Edda Borg, s. 896 4662 - www.eddaborg.com Vaskurinn, VSK forrit VSK forrit með útprentun fyrir reikninga. Hentar vel fyrir einyrkja og minni fyrirtæki. Einfalt og ódýrt Wind- ows forrit. S. 864 6598. tasehf.com tas@simnet.is Tjaldvagn óskast. Óska eftir notuðum tjaldvagni, helst Camp- Let árg. '94-'97. Hámarksverð 200 þ. kr. Má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 660 2564, Njalli. Pierre Lannier Erna ehf., Skipholti 3, s. 552 0775 www.erna.is Skart, trúlofunarhringir, silfurmunir o.fl. 25% afmælis- afsláttur í febrúar. Vönduð armbandsúr Tveggja ára ábyrgð Nýjar bækur og sígildar, um andleg mál! Olíubrennarar, reykelsi, spil og margt fleira Ljós og Líf, Ingólfsstræti 8. Fyrir þá sem spá í lífið. Lokaútsala Eldri vörur á 1.000 kr., 2.000 kr. og 2.990 kr. Allar blússur á 3.900 kr. Nýkomnir - toppar. Grímsbæ, Bústaðavegi. Sími 588 8488. Grensásvegi 5 s. 588 85 85 SPRENGI- TILBOÐ Heill grillaður + stór franskar = 1.000 kr. Sambyggð trésmíðavél. Til sölu sambyggð trésmíðavél, 3ja fasa, „Hammer“. Vélin er 3 ára og mjög lítið notuð. Upplýsingar fást í síma 693 3001. Þessi bátur er til sölu. Til sölu tog- og netabátur, eikarbátur, byggður árið 1974. Vél Cummins 1994. Verð: Tilboð. Upplýsingar í síma 897 4707. www.midlarinn.is til sölu notaðir hlutir tengdir bát- um og smábátum. Net og teinar, vélar og drif, spil og dælur, skip og bátar. S: 892 0808. e-mail midlarinn@midlarinn.is Til sölu netabátur. Til sölu mb. Brynhildur HF-83. Báturinn er smíðaður á Skagaströnd 1978. Vél Ford Mermaid 1979. Báturinn selst með grásleppuleyfi. Er tilbú- inn á netaveiðar. Upplýsingar í síma 897 4707. Toyota Landcruiser árg. '97, 38" breyting, beinskiptur, einn með öllu. Upplýsingar Toyota í Kefla- vík, sími 421 4888. Til sölu Toyota Corolla árg. '91, 3ja dyra, ek. 162 þ. Nýlegt púst, bremsur, smurbók. sk. '05. Verð 145 þ. Upplýsingar í s. 699 3181 eftir kl. 13.00. Til sölu Opel Safíra, árg' 00, ek. 122. þús. km., dráttarbeisli, 7 manna. Vel við haldinn díselbíll. Verð 1.190 þús., skipti möguleg. Upplýsingar í síma 893 2203. Til sölu Man 8-153, sendibif- reið, árg'97, ek. 103 þ. km., kassi, állyfta, kælir. Verðtilboð. Skipti mögul. Uppl. í síma 893 2203. Opel Omega station, árg. 1999, turbo dísel, 2,5 vél, sjálfskiptur. Vel með farinn bíll. Verð 1100 þús. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 847 4927. MMC Lancer station, árg. '88 Góður bíll, sk. '05 - sumardekk fylgja. Verð 120.000. Uppl. í s. 565 0812 og 861 3790. Mercedes Benz 316 CDI Sprint- er, nýr, til sölu. Millilengd (3,55 m), 156 hestöfl, sjálfskiptur, raf- magnsrúður. Upphitaðir raf- magnsútispeglar. Samlæsingar, „crusie control", 2 líknarbelgir, loftkæling, hitari o.fl. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, Kópavogi, s. 544 4333. M. Pajero GLS, árg. 2000 Vél 3,2 DI-D, sjálfsk., leðurkl., litað gler, dráttark., topplúga, varadekkshl. Breyttur fyrir 33". Uppl. í s. 587 1339 eftir kl. 19.00. Hyundai Elantra, árg. 1993 Ek. 110 þús. km., sk. '05, sjálf- skiptur, vökva- og veltistýri, raf- drifnar rúður, centrallæsingar. V. 170 þús. S. 861 3790/565 0812. Ford Mondeo, árgerð 1998 Þessi frábæri bíll er til sölu á gjafverði kr. 490.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 691 9610. Ford F-150 V8 4,6 beinskiptur árg. '97, ekinn 76 þús., 4x4, tilbú- inn fyrir camber. Bílalán 700 þús., verð 1400 þús. Sími 554 1610 og 892 7852. Bryngljái á bílinn! Endist árum saman - verndar lakkið - auðveldar þrif. Mössun - blettun - alþrif. Yfir 20 ára reynsla! Litla Bónstöðin, sími 564 6415 og gsm. 661 9232. Sími 590 2000 Hratt og örugglega frá Bandaríkjunum, tvisvar í viku Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 sérhæfum okkur með varahluti í jeppa og Subaru. Nýrifnir: Pajero '92, Patrol '92, Cherokee '89, Terrano'90 og Vitara '91-'97 Gabríel höggdeyfar, sætaáklæði, ökuljós, spindelkúlur, stýrisendar, vatnsdælur, gormar, handbremsu- barkar og drifliðshlífar. GS varahlutir, Bíldshöfða 14, sími 567 6744. Sími 590 2000 Rafgeymarnir komnir TOPPGÆÐI áttavitarnir komnir Stór- lækkað verð Ökukennsla, akstursmat Bifreið Toyota Touring 4x4. Steinn Karlsson, símar 861 2682 og 586 8568. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Wolksvagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza, 4 wd. Góður í vetraraksturinn. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Lyngs Racing, árg. 2001, ekinn 3000 km. Þessi vélsleði, sem er eins og nýr, er til sölu á gjafverði. Upplýsingar í síma 691 9610 Kjarni ehf. Bókhald - VSK-upp- gjör - skattskýrslur - ársuppgjör - stofnun hlutafélaga - launa- útreikningar o.fl. Sími 561 1212, GSM 891 7349 - www.kjarni.net. Búslóðaflutningar. Stór bíll, fast verð á Stór-Reykjavíkursvæðinu, 16 þús. + vsk og þú hefur bílinn í allt að 12 tíma. Sími 868 4517. BMW 520i station, ek. 60 þús. km, árg. 2000, hvítur, ssk./step- tronic, aðgerðir í stýri, spólvörn, sóllúga, hiti í sætum/stýri. Verð 2.490 þús. Áhv. 1.200 þús. Sími 893 2293. Toyota Landcruiser 90 VX. Nýskr. 7/1997, sjálfsk., rauður, ek. 125 þ., 32" dekk, álfelgur. Glæsi- legur bíll - einn eigandi. Verð 2.250 þús. Skipti koma til greina. Toyota Selfossi, sími 480 8000. Bílskúrshurðir. Hurðamótorar, öll bílskúrshurðajárn og gormar. Iðnaðarhurðir og allt viðhald við bílskúrs- og iðnaðarhurðabúnað. Bílskúrshurðaþjónustan - HallDoors - s. 892 7285. RÚMLEGA 70 manns mættu á fyrsta fund Cruise Iceland-samtak- anna sem haldinn var á Hótel Sögu 20. febrúar sl. Á fundinum voru flutt erindi um móttöku skemmtiskipa í hinum ýmsu höfnum landsins og fram kom að sumarið 2004 verður það stærsta í komum skemmtiskipa til landsins. Til Reykjavíkur koma 68 skip samanborið við 58 árið 2003 og Akureyringar eiga von á 53 skip- um en fengu 43 í fyrra. Einnig var fjallað um öryggismál í höfnum en ný lög þar að lútandi, sem taka gildi hinn 1. júlí í ár, munu breyta ýmsu við móttöku skipanna og meðal ann- ars aðgengi almennings að hafnar- svæðum. Á fundinum kom fram að sam- tökin munu sérstaklega leggja áherslu á að markaðssetja Ísland sem áhugaverðan áfangastað skemmtiskipa, bæði í samvinnu við innlenda og erlenda aðila. M.a. verð- ur hugað að möguleikum þess að fá fleiri skip til þess að skipta um far- þega á Íslandi og einnig verða möguleikar þess efnis að fá skip til að sigla hringferðir í kringum Ís- land sumarlangt skoðaðir. Samtökin munu einnig stuðla að frekari vöruþróun í framboði afþreyingar fyrir farþega skipanna og skoða möguleika á frekari verslun við far- þega og útgerð skipanna. Í stjórn Cruise Iceland voru kjörnir: Ágúst Ágústsson formaður, Reykjavíkurhöfn, Einar Gústavsson varaformaður, Ferðamálaráði Ís- lands í Banadaríkjunum, Pétur Ólafsson, Akureyrarhöfn, Gunnar Rafn Birgisson, Ferðaskrifstofunni Atlantik, og Svava Johansen, Versl- uninni 17. Í varastjórn voru kjörnir: Tryggvi Harðarson Seyðisfirði, Ár- sæll Harðarson, Ferðamálráði Ís- lands, Ingvar Sigurðsson, Samskip- um hf., Guðmundur M. Kristjánsson, Ísafirði, og Edda Sverrisdóttir, Versluninni Flex. 70 manns á stofn- fundi Cruise Iceland Í TILEFNI af því að 40 ár eru liðin frá því Landsbankinn og undanfari hans Sam- vinnubankinn stofnuðu útibú í Grundarfirði var viðskiptavinum boðið í kaffi og marsip- antertu sl. föstudag. Í tilefni þessara tímamóta færði afmælisbarnið grunnskólanum og Golf- klúbbnum Vestari sameiginlega barna- og unglingagolfsett til eflingar golfíþróttinni. Gjöfinni fylgja kennslubæklingur og kennslu- myndband ásamt búnaði til æfinga úti sem inni. Sú bankastarfsemi sem verið var að minnast þennan dag hófst með umboðs- skrifstofu sem starfrækt var í Kaupfélagi Grundarfjarðar árið 1964 en þá var kaup- félagsstjóri Húnbogi Þorsteinsson. Það var síð- an árið 1967 sem Samvinnubanki Íslands opn- aði útibú á Grundargötu 25 þar sem fyrsti útibússtjórinn var Jónas Gestsson. Hinn 13. maí árið 1991 sameinaðist útibú Samvinnu- bankans Landsbanka Íslands og þá um haustið fluttist starfsemin að Grundargötu 38 þar sem það er enn í dag. Landsbankinn gefur golfsett í afmælisgjöf Morgunblaðið/Gunnar Kristjánsson Frá afhendingu gjafarinnar. F.v.: Páll Guðmundsson frá golf- klúbbnum Vestarr, Ólöf Hildur Jónsdóttir, skrifstofustjóri Landsbankans í Grundarfirði, og Anna Bergsdóttir, skólastjóri Grunnskólans. Fyrir framan þau halda á kylfum tilvonandi kylfingar, Samúel Pétur og Sigurbjörg Sandra. Grundarfirði. Morgunblaðið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.