Pressan - 03.11.1988, Page 1
10. tbl. 1. árg. 3. nóv. 1988. Verð kr. 100.
Örfúum einstaklingum,
fjölskyldum og fyrir-
tœkjum þeirra hefur
tekist að tryggja séryfir-
burðastöðu í almenn-
ingshlutafélaginu Eim-
skip. Margir þessara
aðila hafa eignast bréf í
fyrirtcekinu í krafti að-
stöðu sinnar innan þess.
Á meðan hlutabréf voru
seld ú nafnvirði söfnuðu
þeir auði í Eimskipafé-
laginu. I dag eiga hokkr-
irþessara aði/a hlutabréf
sem metin eru ú tugi
millfóna króna ú frjúls-
um markaði.
Sjá bls. 9 og 10.
■■■■■■■■
HEIMSFRÆGIR
HÁSKÓLAR Á
REYKJANESI
PRESSAN heim-
sækir útibú virtra
háskóla, sem fæstir
hafa hugmynd um
aö starfræktir eru
hér á landi. Bls. 12.
SVONA BUA
ÞINGMENNIRNIR!
Myndir af einbýlishúsum, raöhúsum og blokkum,
sem hýsa fulltrúa alþýöunnar í landinu bls. 21—22
Fræga fólkið fær ekki svefnfrið nema taka símann ur sambandi. Viðtöl
ábls. 5
ulltékkl með mynd
öryggi viðtakanda og öryggi bankans þins.
Það fer ekki milli mála hver þú ert.
Sérprentun án aukakostnaðar!