Pressan


Pressan - 03.11.1988, Qupperneq 5

Pressan - 03.11.1988, Qupperneq 5
Fimmtudagur 3. nóvember 1988 5 „Eg ætla að fá mér leyninúmer." segir þekkfur I lendingur. sem fengið hefur sig fullsaddan af síir hringingum á ókristilegum tíma sólarhringsins. Þekkt fjölmiðlafólk og stjórnmála menn eiga það sameiginlegt að verða fyrir töluverðu ónœði í frí- tíma sínum á kvöldin og að nœturlagi. Sumir halda, að það sé afskaplega eftirsóknarvert að vera þekktur. Að vera persóna, sem öll þjóðin kannast við í sjón og veit einhver deili á. Fólk, sem er í þeirri stöðu, er hins vegar ekki endilega á sama máli. Sífellt fleiri bætast í hóp hinna „frægu“ i þjóðfélaginu. Þar er lík- lega blessuðu sjónvarpinu um að kenna — eða þakka — þvi það færir okkur fjölda manns heim á stofugólf á degi hverjum. Sumir heimsækja okkur oftar en aðrir og brátt eru þessar persónur orðnar nákunnugar manni. Gamlir fjöl- skylduvinir, eða því sem næst. Maður þekkir þá í sjón á hundrað metra færi og röddina hvar sem er. Það kemur m.a.s. fyrir besta fólk að heilsa þessum „kunningjum“ sínum á götum úti, en átta sig andartaki síðar á þvi að þetta var einn af veðurfræðingunum í sjón- varpinu, dagskrárkynnir, frétta- maður eða pólitíkus. Ýmsir kunnir einstaklingar virðast njóta þess innilega að baða sig í sviðsljósinu og láta taka eftir sér hvar sem þeir eru á ferð. Þeir ganga um með tilbúið bros á vör, ávallt reiðubúnir að kinka kolli til nærstaddra ef þörf krefur, og göngulagið minnir einna helst á fas tískusýningarslúlkna á sviði. Við- komandi er með öðrum orðum til sýnis, veit af því og er ánægður með það! Vissulega verður t'rægðin fólki oft til framdráttar. Ýmislegt reynist auðveldara fyrir þá þekktu en Jón Jónsson, þó það kunni að vera óréttlátt — svo sem að komast inn á vínveitingastaði, fá miða á upp- seldar sýningar eða í fullar ferðir og svo framvegis. En það eru aðrar hliðar á frægðinni en þær, sem fólk sér í hillingum. Hliðar, sem flestir myndu eflaust prísa sig sæla að sleppa við, ef þeir vissu um þær. PRESSAN hafði samband við nokkra þjóðþekkta einstaklinga í fjölmiðla- og stjórnmálaheiminum og spurði hvort þeir yrðu fyrir miklu ónæði i einkalífinu. Hver einn og einasti svaraði spurning- unni játandi og allir báðu um að nöfn þeirra yrðu ekki birt í þessu sambandi „til þess að ýta nú ekki undir enn frekari ágang“, eins og einn viðmælenda okkar komst að orði. Hér á siðunni birtast glefsur úr svörum þessa fólks. , J-inu siimi fékk ét* u/)fibriii)’- iiifiii frá íikajlet’íi knrteisniii iiuiiini, sem scitfrii ck) sit’ langaöi sro mikiö til a<) kyniuist méi: l’et’cir é)> sci)>()ist rerci f’i/t /uikk- ciöi bciiin bcirci />ent fyrir <))> bcic) cifsökiincir ci óuceöinu. Mér J'cmnst /lettci i rciiin <>)’ rerit bctrci ffott hjci hoiiiiin... ciö reyiui ciö herci si)> sronci eftir björf’inni. Þetta rcir eif’inlegci riröingar- rerö s/cilfsbjar)(cirri()leitni. " ,,Ég er nú ýmsu vanur, en það sló held ég öll met þegar maður úti á landi hringdi klukkan fögur um nótt og sagðist ekki geta sofið fyrir höfuðverk. í fyrsta lagi var ég í allt öðrum landsfjórðungi. í öðru lagi er ég þingmaður en ekki læknir. I þriðja lagi er ég ekki einu sinni þing- maður þess kjördæmis, sem maðurinn býr í, og hafði aldrei heyrt hans getið.“ „Eg hef mikla ánægju af þvi að fara út að ganga mér til hcilsubótar, en i seinni tið er það orðið stórhættulegt. Ekki þó fyrir mig, heldur „bilistana". Það hefur mörgum sinnum legið við stórslysi, þegar ökumenn hafa verið um það bil að fara úr hálsliðnum við að glápa á mig óg alveg gleymt að horfa á veginn framundan." „Þad cr afska|)lcga crlilt aó ná í mig í vimmnni, cins og llcsta mcnn í áhrifastöðum, cn þannig cr þclta mi cinu sinni. Maður cr alllaf imnuni kafími og þvrft i raunar nnm flciri líma í sólarlu'ingiim lil þcss komasl yfir allt, scm lyrir liggur. I;j(")lmargir virðast hins vcgar ckki liafa nokkurn skilning á því aö maöui' sc uppgcfínn á kvöldin og hafi þar aö auki jiörf lyrir aö lilii cinhvcrju Ijölskyldulíli. Þaö cr ckkcrl hcilagt. Stjórninálamaöur cr grcinilcga álitinn algjör almcnn- inyscign. Hg cr a.m.k. ckki l’yrr koniinn hcim cn síminn byrjar aö hringju, cn ónæöiö nær |>ú hámarki um kvöldmaturlcvtiö og á mcöan frcltirnur cru í sjónvurpimi. Þácru stanslausar hringingar, j>ó lang- flcsl crindin t’cIi vcl bcöiö næsta dags cöa varöi citthvaö, scni cg hcl' ckkcrt mcö aö gcra. Um hcli'ar vcrö cg svo skilyrðis- laust aö taku símuim úr sambandi aö nælurlagi, j>ví j)á cr cnt’inn friður fyrir fyUibyttum. Guö lijál])i mcr, cfþuö jivrfli aö láta munn viia um cinhvcr alvarlct’ líöindi, cn svona vcrdur jictta aö vcra.“ ,,Það leið mjög stuttur tími frá því ég fór að koma fram í sjónvarpinu þar til símhringingarnar byrj- uðu. Yfirleitt var hringt um miðja nótt eða undir morg- un og langoftast var við- komandi áberandi drukk- inn. Þetta voru alltaf karl- menn — menn, sem ég þekkti ekki neitt — og ég skellti alltaf á eftir nokkrar sekúndur. Ég á aldraða foreldra, sem gætu hvenær sem er þurft á mér að halda, svo það er neyðarbrauð að taka símann úr sambandi á næturnar — en ég verð að gera það. Öðruvísi fæ ég ekki almennilegan nætur- svefn. Sérstaklega um helgar. En auðvitað finnst mér þetta skítt...“ „Eg læt mii’ sko ckki lcnj’itr dicyma um aö furu á (ildmhús. Fólk starir á inuiiii á Lauj’avci’iu- um, cu |)aö kássast upp á manu á skcmmlislööum. Þaö cr hrcinasla kv(»l.“ ..liitt siiin rcir é)> stöclcl i incil- riirubtiö ot) beiö meö niína inn- kciu/icikörjii eftir þrí ciö f’ela borj’aö. hcí siteri sér ciö niérkonci <>{’ scif’öi hcitt <>)> skýrl, sro {flunuli iiiii cillci rerslunina: Jcí, þiö þurfiö i’íst líkci aö boröa eins <>{’ riö hin! „Það er mjög algengt að gamalt fólk hringi á milli klukkan átta og tiu á sunnudagsmorgnum. Þá er það klætt og komið á ról og gerir sér enga grein fyrir þvi að útjaskaður pólitikus er á þessum tima að sofa úr sér þreytu vikunnar." ,,1'ólk er cilref’ ótniief’ct skiln- ini’slcmst. hciö 'hriiif’ir ci keölclin <>{’ uin helffcir <>)> talcir leiif’i leiif’i iiin alls kyns ..traf’ec/íur " í fjöl- skylctuiini, sem inaöiir f’etur ekkert hjcilþaö þri meö <>)> befur enf’cin tinia til aö hlusta cí. Flest reröa seonci síintöl ci fösluclcif’s- <>{( /ciutfci rc/atfsk rö/clu in, sro iiuiiiii tfruiiar mi ciö Ihikkns teiif’- isl þessn <>J't, þó ekki heyrisl þciö cilltcif cí inceli Jölksins. " „Svo er náttúrulega vonlaust fyrir mann að fara á skemmtistaði. Þar kemsl maður ekki skrefið fyrir lólki, sem þarf annaðhvort endilega að skammast eða hrósa manni. Það hefur ekki sncfil af skilningi á þvi að maður sé úti að skemmla sér með maka sinum og vinum og vilji fá að vera i íriði." „Maður einn fékk mig algjörlega á heilann og ég var víst ekki sú fyrsta, sem hann lét svona við. Hann sendi mér stóra blómvendi og hringdi í tíma og ótíma. Ef eiginmaður minn svar- aði í símann jós maðurinn yfir hann svívirðingum og lét öllum illum látum. Ég held hann hafi alls ekki alltaf verið drukkinn.“ „Ivi> hcl oröiö fyrir hrcimiin of- sókinun, cn mcr skilst uö jicttu sc nokkuö, scm kurlkyns kollcj’ur míiiir vcröi lítid fvrir.“ „Mér er hætt að standa á sama um það hvað börnin mín eru orðin flínk að ljúga að ég sé ekki heima..." ,,Ég er ákveðin i þvi að fá mér leyninúmer."

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.