Pressan - 07.11.1991, Blaðsíða 14
14
FIMMTUDAGUR PRESSAN 7. NÓVEMBER 1991
pacssAN
Útgefandi
Blað hf.
Framkvæmdastjóri
Hákon Hákonarson
Rltstjóri
Gunncir Smári Egilsson.
Ritstjórnarfulltrúl
Sigurjón M. Egilsson
Auglýsingastjóri
Hinrik Gunnar Hilmarsson.
Dreifingarstjóri
Steindór Karvelsson
Ritstjórn, skrifstoiur og
auglýsingar: Hverfisgötu 8-10,
sfmi 62 13 13.
Faxnúmer: 62 70 19.
Eftir lokun skiptlborðs:
Ritstjórn 621391, drelfing 621395,
tæknideild 620055.
Áskriftargjald 600 kr. á mánuði.
Verð f lausasölu 190 kr. eintakið.
Ófyrirleitin
sóun almannafjár
í 1’RK.SSUNNI í dag eru raktar
nokkrar ástæöur þess aö útgjöld
ríkisins hafa fariö langt fram úr
fjárlögum l’egar |>;er eru skoöaö-
ar kemur i Ijös aö rikisútgjöld fara
ekki fram úr fjárlögum af sjálfu sér.
I>aö eru j>eir sem gæla eiga al-
mannasjööa sem eyöa og söa fjár-
munum langt út lyrir lagaheimild-
ir og i mörgum tilfellum einnig
langt út fyrir almennt velsæmi.
Annars staöar í hlaöinu kemiir
fram aö á tuttiign ára timahili hef-
ur kostnaöur viö risnu og feröalög
ráöherra ríkisstjórnarinnar aukist
utn tæp 640 prósent. Á enn ööriun
staö í hlaöinu kemur fram hvernig
ráöherrum og þiugmönnum lekst
aö lyfta sér upp í iaunum meö alls-
kyns aukasporslum.
Ofyrirleitin eyösla gæsliimanna
almannasjóöa er mein í þjóöfélag-
inu. Kkki fyrir aö |>essir sömii
nienn veröi hlægilegir |>egar |>eir
hvetja aöra landsmenn til aö lieröa
sultarólina heldur vegna þess aö
skattar og álögur á almenning eiga
aö renna til mála sem eru í al-
mannahag. — ekki i liag ráöa-
mauiia. vina |>eirra og yanda-
manna.
FJÖLMIÐLAR
*
A hvaöa leiö er
Ég er alltaf að verða meira
og meira hissa á Mogganum.
Þar á bæ virðast menn
orðnir svo stórir að þeir þurfa
ekkert tillit að taka til neinna
prinsippa í blaðamennsku.
Þetta opinberuðu þeir síðast
á sunnudaginn var þegar þeir
birtu viðtal við Hrafn Gunn-
laugsson í miðopnu blaðsins.
Viðtalið tók Björn G. Björns-
son, — ekki blaðamaður á
Morgunblaðinu heldur kynn-
ingarfulltrúi Hrafns Gunn-
laugssonar. Yfirskrift viðtals-
ins var sú sama og notuð er í
auglýsingum um myndina.
Nú er það reyndar svo að
viðtöl við menningapáfa eru
enn á sambærilegu stigi og
viðtöl við ráðherra voru í lok
alfræðÍorðabók
„Ronald Reagan vissi allt.“
Ollver North ofurstl og blórabttggull
PRÚTTARI ÁRSINS
„Hatturinn fór á góðu vfirði f
þágu góðs málstaðar. Hann
er þýskur en var keyptur í
Búdapest snemma árs 1989.
Það er óhætt að upplýsa
núna að hatturinn kostaði
sem nemur íslenskum
krónum fjórum. Verðið á
þessum forláta grip var ekki
hátt.“
Jón Baldvln Hannlbatsson
utanríklsráttherra
Mogginn?
viðreisnartímabilsins. Hvort
sem það er blaðamaður sem
tekur slík viðtöl eða einhver
annar, þá liggur sá vanalega
marflatur undir tuði lista-
mannsins um eigið ágæti,
heimsku gagnrýnenda, nísku
stjórnvalda og hversu gríðar-
leg ósköp listamaðurinn þarf
að leggja á sig við vinnuna.
Engin stétt fær lengur svona
viðtöl nema ef vera skyldi
formenn Vinnuveitendasam-
bandsins.
Það hefði kannski engu
breytt um útkomuna á viðtal-
inu við Hrafn þótt Morgun-
blaðið hefði fengið einhvern
af kúltúr-blaðamönnum sín-
um til að skrásetja raupið í
Hrafni. Þeim hefði sjálfsagt
ekki tekist að halda Hrafni frá
því að líkja sér við Snorra
Sturluson og Fjölnismenn.
En það skiptir ekki máli.
Eftir sem áður er ófyrirgefan-
legt að birta viðtal kynning-
arfulltrúans við Hrafn. Það
sýnir að Morgunblaðinu er
andskotans sama um hlut-
leysi blaðamanna og gefur
skít í trúnað gagnvart lesend-
um.
Næst eigum við von á við-
tafí Einars Sigurðssonar, upp-
lýsingafulltrúa Flugleiða, við
forstjóra sinn, Sigurð Helga-
son.
Gunnar Smári Egilsson
„Ég er ekki tilbúinn til þess
að samþykkja að Ijóskastari
Einars Odds verði sú eini sem
skin f komandi kjarasamn-
ingum. Mér þykir enda
vanta í hann margar perur."
§■■■■■■■■ GUÐMUNDUR J. GUÐMUNDSSÖN FORMAÐUR DAGSBRÚNAR
HalíJornn
„Það var um morguninn sem
við sáum að fjárhúsið og
hlaðan voru farin.“
Guðrún Elnarsdóttlr húsfreyja
Á framabrautinni
„í rauninni er ég latasti
maður í heimi og hið eina
sem mér finnst skemmtilegt
er að liggja uppi í sófa og
lesa sakamálasögur."
Hllmar Öm Hllmarsson
tónllstarmattur
VÖRDSVIK
„Þetta var ekki vangadans.”
Bryndís Schram utanríkisráðherrafrú
Siðameistarinn
Fyrir skömmu réðst Olafur
Grímsson opinberlega á for-
sætisráðherra fyrir að hafa
boðið Styrmi Gunnarssyni,
ritstjóra Morgunblaðsins. og
nokkrum öðrum skeleggustu
andstæðingum sameiningar-
sinna til veislu með utanríkis-
ráðherrum F.ystrasaltsríkja.
Styrmir Gunnarsson er rit-
stjóri blaðs, sem hefur í ára-
tugi barist gegn sameignar-
stefnu, kúgun og alræði.
Hann getur verið stoltur af
sögulegum arfi blaðs síns. Ol-
aíur Grímsson er hins vegar
formaður flokks, sem er
sprottinn upp úr gamla
Kommúnistaflokknum og
hefur jafnan fylgt sömu utan-
ríkisstefnu og Kremlverjar og
HANNES
HÚLMSTEINN
GISSURARSON
T
leppar þeirra.
Sá ætlar nú að kenna sið-
ina, sem síst kann þá! í Ijósi
sögunnar var Styrmir Gunn-
arsson sjálfsagður gestur í
boði forsætisráðherra, en ()l-
afur Grímsson ekki. Og það
er vitaskuld brot á öllum sið-
um, þegar gestur forsætisráð-
herra kvartar undan því opin-
berlega, hverjir hafi verið
boðnir og hverjir ekki í sam-
kvæmi hans. Það hefur ekki
verið venja að skýra frá því
opinberlega, hvað fer fram
við slík tækifæri. Ólafur
Grímsson er greinilega vart
veisluhæfur.
Tvö önnur nýleg dæmi eru
um það, að Olafur Grímsson
kann ekki mannasiði. í út-
varpsumræðum um stefnu-
ræðu forsætisráðherra réðst
hann úr ræðustól á Þuríði
Pálsdóttur söngkonu, þótt
hann vissi fullvel, að hún
gæti ekki staðið upp til að
verja sig á sama fundi. Sjón-
varpsmenn beindu vélum
sínum að Þuríði. á meðan á
árásinni stóð, í stað þess að
vekja athygli á dónaskap Ol-
afs eða spyrja forseta samein-
aðs Alþingis, hvers vejjna
hún setti ekki ofan í við Olaf.
Hitt atvikið varð í sjón-
varpsumræðum um evrópskt
efnahagssvæði. Þar réðst Ól-
afur Grímsson á aðstoðar-
mann utanríkisráðherra.
Þröst Ólafsson, sem var ekki
staddur á staðnum og gat því
ekki svarað fyrir sig, fyrir að
hafa stjórnað fyrirtæki, sem
síðar varð gjaldþrota. Hvað
kom það umræðuefninu við?
Hvers vegna hafa stjórnmála-
fréttaritarar DV, þeir Kristján
Ari Arason og Sigurdór Sigur-
dórsson, hvergi hneykslast á
þessari ókurteisi og smekk-
leysii Olafs vinar síns Gríms-
sonar?
MEI
Það er víst trú meðal þeirra
þjóða sem enn eru mikið í því
að bjarga hver annarrar
mannslífum að sá sem bjarg-
að er sé ævinlega skuldbund-
inn þeim sem heimtir hann
úr helju. Sumar þjóðir ganga
svo langt að segja að sá eigi
fund sem finnur. Sá sem
bjargar manni eigi í raun líf
hans.
Síðast sá ég þetta í Hróa
hetti með Kevin Kostner. Og
alveg þori ég að hengja mig
upp á það að Einar Oddur
Kristjánsson hefur líka séð þá
mynd.
Að minnsta kosti lætur
liann eins og hann hafi bjarg-
að lífi þessarar þjóðar og geti
messað yfir henni á yfirlætis-
legan hátt eins og honum
sýnist.
Bjargvættar-nafngiftin
virðist hafa stigið honum til
höfuðs. Hann telur sig sjálf-
sagt hafa fyllt út í hana með
þjóðarrsáttarsamningunum.
An sín væri þessi þjóð enn á
fjárfestingarfylleríi, verð-
Þær skoðanir, sem Ólafur
Grímsson hefur gert að sín-
um í viðleitni sinni til þess að
komast upp metorðastigann,
verða auðvitað að eiga sér
talsmenn. En ættu umræðu-
stjórar ekki að velja aðra en
Ólaf til þess að tala fyrir
þeim? Hann virðist hvergi
vera í húsum hæfur vegna
kunnáttuleysis í almennum
mannasiðum. Svo er að sjá
sem hann hafi enga sjálfs-
virðingu. Hann er hriflujónas
án hugsjóna.
Höfundur er lektor i stjórn-
málafræði i félagsvisindadeild
Háskóla Islands.
bólgufylleríi eða bara venju-
legu ráðherrafylleríi.
Gott ef satt væri. Það væri
virkilega notalegt að vita af
því að við hefðum frelsarann
hérna á meðal okkar — alls
ekki á þeim buxunum að
ætla að stíga upp til himna.
En þótt maður beiti allri
trúgirni sinni er ekki hægt að
trúa því. Til þess er Einar
Oddur of billeg útgáfa af frels-
ara.
Svo aftur sé vitnað til
Hollywood þá minnir hann
um margt á framhaldsmynd.
Fyrri myndin var gerð sum-
arið 1988. Þá stal Einar Odd-
ur senunni í forstjóranefnd-
inni með því að segja það
sem allir vissu, og margir
höfðu svo sem sagt áður, en
ekki með þessari sérkenni-
legu rödd og skrítnu áhersl-
um. Lokaatriðið var síðan
þegar hann tók í höndina á
Ásmundi Stefánssyni og inn-
siglaði þjóðarsáttarsamning-
ana. Haukur Halldórsson,
formaður Stéttarsambands
bænda, fór með hlutverk
statista, sat á milli þeirra svo
áhorfendur tryðu því að þess-
ir samningar ættu rætur sínar
langt aftur í öldum.
En eins og í Hollywood vill
Einar Oddur ná aftur met-
sölu. Og eins og í Hollywood
ætlar hann að gera það með
því að láta handritið verða
stóryrtara, áhrifaatriðin æsi-
legri og ráða andskotann
sjálfan sem aukaleikara i stað
Hauks Halldórssonar.
En því miður virðist ætla
að fara fyrir honum eins og
svo mörgum í Hollywood.
Einar er í dag eins og Bruce
Willis í Die Hard 2. Áhorfend-
ur fylgjast með öllum djöful-
ganginum á meðan þeir
borða poppið sitt og skilja
hvorki upp né niður í því
hvers vegna maðurinn lætur
svona.
Ég segi því eins og kerling-
in; bjargvættur, — bjargaðu
sjálfum þér. Að minnsta kosti
út úr þessu hlutverki.
ÁS
[iGGi ER. HEiMAV/D s PARANm-
KASÍÍ )>EGAR EiNKVER- HPiN&iR
k E>7öLLUtfN ij ALngPi rakir/p
3Á GÓÐAN DAGiNH HR OFuRUGGi
ÉG £R FUlLTRÚi SAMEÍHÁ&A
EVRðPSfCA AUPHRÍAtfJABAA/DA-
NÚ HÆWR
| lf io RSKO ENGÍNN OFiNRUGGi
IjVÉG HEiTÍ HALfi^N Utó
pBTTA EZORMGI&A
w EiNHl/ElL RtAKMR-í
5Voa/A 5>VoNA EMga ÓMRFA
HÓöV/tRÐ Vif> ERU/M ALLÍC
LÖNGU ORDNÍR, pRBYrriR. Á
|>ES5u snÁsKirezíi oGM5Li
HéfL UPPÁ KLAKA OG
VEGNA BJÓÐA PBR
s/imiA...,
...V‘tf> Af> HJALFA OVXUR A£> BREYTA
ÍStAVDí í GóSSENLAND ALÞJÓÐA-
víðskíptaJ hucsadu Þép-.BLÓASTvm
&ÍSSNESÍJ ÍDA/VDÍ fAANNL\f, ÚRVALiD
í Bt\mNun o.s.t
FZV
c
ro
n