Pressan


Pressan - 07.11.1991, Qupperneq 32

Pressan - 07.11.1991, Qupperneq 32
32 FIMMTUDAGUR PRESSAN 7. NÓVEMBER 1991 Ég er mikill lukkunnar pamfíll segir Jón Kristófer kadett, sem barist hefur á j mörgum vígstöðvum^/ Jón Krislófer kudeti, sem Steinn Steinarr iferdi ódaud- legun í samnefndu kuwdi <>g Jónus Arnason ritudi um bókinu „Syndin er lævis og lipur", er nú vistmadur ó Hrufnistu út vid sundin blú. Eftir œvintýralegt lif, sem fúir þekkja uf eigin ruun, er þessi fyrrverandi hermadur í þjóm- ustu guds og seinnu bresku hersins sestur i helgan stein med þridju eiginkoriu sinni, sem hunn kynntist ú Hrufn- istu og gekk ad eigu sjótíu og þriggju úru. Hunn vur geröur burtræhur úr Hjúlpræöis- hernum og lidhluupi úr bresku hernum og nú hefur hunn einnig sugt sig úr þjón- ustu liukkusar. En hunn er enriþú í þjónustu guds: . ,,Eg er ennþá hjálprædis- hermadur að innri gerð," sei>- ir Jón, ,,þ« aó éi> kynni ekki við mii> undir ai>a hersins. Éi> trúi ennþá á nákvæmlei>a sömu hlutina oi> éi> i>erði þei>- ar éi> fermdist. Trúarlífið er i>eysilei>a mari>sluni>ið. I>að er óútskýranlegt »g kristileg afstaða útheimtir hetjur «g Jón Sigurðsson með núverandi eiginkonu sinni, Guð- rúnu Karlsdóttur, en henni kynntist hann á elliheimil- inu. stórmenni, en það þarf einnig mikla »g góða greind lil að ganga í herhögg við lógík- Ó KOMDU OG HÖNDLAÐU HERRANN Hið fræga kvæði Steins Steinars um þig var einmitt »rt um hurtför þína úr Hjálp- ræöishernum. EG LAGÐIST í DRYKKJUSKAP „Kynni mín af Hjálpræöis- hernum hófust þegar ég var aö vaxa úr grasi í Stykkis- hólmi. Ég fékk síðan trúar- lega staðfestu, sem varð til þess að ég fór i herskóla í London og útskrifaöist þaðan með foringjatign »g starfaði sem foringi í hernum hér heima." Hvað varð til þess að þú snerir haki við hernum? „Ég sneri aldrei haki við hernum, heldur var ég rekinn þaðan. Ég var mjög opinn að eðlisfari og hafði ógrynui af áhugamálum. Slíkir menn verða gjarnan lausir í rásinni. Að lifa er ekki hara að vera til. það er engin lífsreynsla sem slík fólgin í tilvistinni einni saman. Sumir rata alltaf bein- ar brautir meðan aðrir eru alltaf í brekkum að príla og rata þarafleiöandi í ýmiskon- ar vandræði, bæði af eigin völdum og annarra. Ég var þannig ekki við eina fjölina felldur. Ég fór út á galeiöuna. eins og svo margir aðrir sem hafa þurft að sæta aga og þreyst á honum. Ég lagðist Jóii Kristófer kinlctl i licnmin í kriilil rcrdur stiiiikiiinii luii) iifí IjuiIciiiiiiI Valgeriiur ritiuir iim rci’iiiii iiii ilrnttins rnii) nfi sru rcrdur smifiii) ng spilui) i'i sílur iif! iiminliiliit tru i'i kiinnlti iifi lniiullai)ii licrriiiin þtii) licfst kliikkiin riiiiilcfin sja l’annig hefst kva-ðið um Jón Kristófer. Kn þú ortir einnig kvæði um Stein Stein- ar? „Ég orti baki brotnu. mikið af kvæðum, en sló aldrei í gegn sem skáld. Ég náði aldr- ei því sem til þurfti og hirti því aldrei um að halda kvæðun- um mínum til liaga. Við Steinn kynntumst bara þann- ig að við áttum einhvern veg- inn saman og hélduin mikið saman í frístundum. Kg held að við höfum veriö nánari en gengur og gerist um óskylda menn. Kvæðið orti hann í galsa eitthvert skiptið er við sátum að sumbli. Petta var allt til gamans gert. Krist- ófersnafnið skaut upp kollin- SS&.wW'- um þegar Stein vantaði stuð- ul í upphafserindið. Það loddi síðan við mig og sjálfur hef ég notað það þegar ég hef þurft að senda eitthvað frá mér í blööin. en það er smáræöi." ÚTI Á REGINHAFI l’egar Jón Sigurðsson lét af störfum sem foringi í Hjálp- ræðishernum fór hann í sigl- ingar: „Ég hóf siglingar í stríðs- byrjun. þá tuttugu og sjö ára gamall. I’að hafði lengi verið erfitt um vik með vinnu í hinni illræmdu kreppu en eft- ir að stríðið hófst — blessað stríðið. eins og einhver sagði — fengu allir vinnu. Pegar er- lend skip lögöust við land- festar hérna gengu yfirleitt einhverjir sjómenn á land. en þeim fannst lítiö púður í því mörgum að vera skotnir nið- ur úti á reginhafi. RETTDRÆPUR EF TIL MANNS NÆST „Kftir siglingar um árabil agðist skipið við landfestar á Knglandi vegna viðgerða. I>á gekk ég í breska herinn. Það kom þannig til að ég var mjög mikill andfasisti og fann tján- ingu minni gegn fasisma best borgið þannig. Kg var síöan undirforingi í setuliöinu hérna heima og strauk síöar og strokan úr hernum kom mér á þá verstu hrakhóla sem ég hef fengið að kynnast. Það er nefnilega vandi að vera hermaður. en sýnu meiri vandi að vera strokuhermað- ur. Maður er réttdræpur ef næst til mannsog í flestum til- fellum er það kúlan sem end- ar feril liðhlaupans." Kn af hverju fórstu úr hern- um? „Æ. ég hef aldrei verið neitt blessaö blómabarn. Mér fannst bara ekkert varið í það að fara eitthvaö út í heim upp á von og óvon. Kg var ný- kvæntur." MIKIL KVENHYLLI Naustu ekki gífurlegrar kvenhylli þegar þú spígspor- aðir í foringjagallanum um götur Reykjavíkur? „Ég hef alltaf haft mikla kvenhylíi." segir Jón kotrosk- inn. „og yrði hreint ekkert hissa þó að þú bættist í hóp- inn." „Birtan er jafnísmeygileg og blaöamaöur," segir Jón kankvíslegur, og beinir máli sínu til Spessa, sem er farinn að eiga viö gluggatjöldin. „Ég skil ekki hvernig fólk fær það á tilfinninguna að það sé meira en sjálfsagt aö það labbi inn einn daginn og togi upp úr manni hin helgustu leyndarmál." SUM HJÓNABÖND ERU EKKI VANDAMÁL „Hjónaband er náttúrlega sjálfvaliö vandamál — sum þeirra eru svo hreint ekki vandamál. eins og það sem ég er í núna. Þetta var auövit- að ööruvísi. eins og svo margt var. þegar maöur var enn ungur og ófyrirleitinn. Þessi hjónabönd mín í þá tíð voru skammlíf." segir Jón og kyrjar því næst vísu sem hann segir vera húsgang er hann lærði sem barn: Þud cr rinnli ni) rclju scr ríf i slaiuli þrifu (Uiiits fjiinth cf illn fcr i þri hiiiuli ui) lifn. „Ég hef nú oft haft þessa vísu yfir mér til ánægju. Nei. ég átti ekkert sökótt við þess- ar konur og hef þó sjálfsagt gert þeim lífið jafnleitt og þaö var sjálfum mér um tíma. Þetta voru sómakonur." MEÐ ALLT ÞETTA HÁR Á HÖFÐINU Nú ertu kominn fast að átt- ræðu og nýkvæntur í þriðja sinn. Er pláss fyrir fleiri ævin- týri? „Ég er fjarskalega góður ennþá til heilsunnar, þó að ég hafi gert hér um bil allt til að eyðileggja hana. Það var maður hérna um daginn aö setja út á fas mitt og fram- komu og hann sagði: „Þú ert eins og stútungskall svona líka gamall og með allt þetta hár á höfðinu!" Hann sagði þetta si svona. eins og það væri ódæði." Nú drakkstu mikiö um tíma. ertu alveg hættur því? „Já, ég er algerlega hættur að drekka. Það reyndist mér heldur ekki vera neitt erfitt. Ég er svo vel kvæntur og þá eru engir erfiðleikar til. Éina ráðið til að hætta drykkju- skap er góö kona. en það eru ekki allar góðar konur ákjós- anlegar eiginkonur, — kolvit- lausar sumar." EG ER LUKKUNNAR PAMFÍLL Þú ert nú svolítið kjöftugur. Kom það þér ekki stundum i vandræði? „Það kann nú að hafa gert óskunda af og til. Það þótti ekki alltaf tekið út með sæld- inni að hafa mig uppi á móti sér." Ef þú ættir að lifa lífinu upp á nýtt. mundiröu haga því öðruvísi? „Það eru ekki nema örfá augnablik sem ég vildi breyta. Ég er mikill lukkunn- ar pamfíll. Ég hef síðan engin sérstök plön um eilífðina. nema bara náðina, en það er einkamál." segir hann og bætir hvíslandi við: „Ég stíla dálítið upp á heppnina." Þóra Kristin Asgeirsdottir

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.