Pressan - 07.11.1991, Side 34

Pressan - 07.11.1991, Side 34
34' FIMMTUDAGUR PRESSAN 7. NÓVEMBER 1991 HvERNÍq líðlJR þÉR í VÍNNUNNÍ? Persónuleikapróf sem veitir þér 511 svörin Þ U VERÐUR A Ð SVARA OLLUM SPURNINGUM! HLUTI A: HVERSU MIKLA ÁNÆGJU VEITIR STARFIÐ ÞÉR? þetta þetta er ég er ekki ég □ □ Oftast hlakka ég til aö fara í vinnuna aö morgni. □ □ Mér finnst ég nota alla helstu hæfileika mína í vinnunni. □ □ Starf mitt veitir mér frelsi til aö fylgja eftir góðum hugmyndum. □ □ Starf mitt er mér sú vitsmunalega áreynsla sem ég þarfnast. □ □ Fátt af því sem ég þarf aö gera í vinnunni er leiðinlegt. □ □ Starf mitt gefur mér tækifæri til aö veröa betri í mínu fagi. □ □ í starfi mínu fæ ég tækifæri til aö kenna öörum tökin á tækninni. □ □ Starf mitt veitir mér þá spennu og ævintýri sem ég þarfnast. □ □ Ég er stoltur af starfi mínu. □ □ í starfi mínu hef ég tækifæri til aö taka ákvarö- anir. □ □ Á síðustu tveimur árum hef ég fengið stööu- hækkun, mikla kauphækkun eöa aöra viöur- kenningu. □ □ Fyrirtækiö mundi skaöast ef ég væri ekki til staðar. □ □ Þótt ég heföi lægri laun eöa ómerkilegri titil mundi ég samt njóta vinnunnar. □ □ Ég held aö þjóðfélagið njóti góös af vinnu minni. □ □ Ef fyrirtækiö sem ég vinn hjá flytti í annað bæjarfélag mundi ég vilja flytja meö því. Teljiö hve oft þið hafið merkt í dálkinn til vinstri. Hversu ánægður ég er i vinnunni = A =_____________________ HLUTI B: METNAÐUR Merktu við frá eitt til fimm eftir þvi hvernig eftirfarandi full- yrðingar eiga við þig. 1 2 3 4 5 Á ekki við mig Á við mig _____ Einhvern tima bráölega mundi ég vilja fá starf forstjóra mins. (Ef þú ert forstjóri merktu þá viö 5.) _____ Þegar fólki, sem er i sambærilegu starfi og ég, gengur vel og þaö nær miklum frama verö ég öfundsjúkur og pirraöur. _____ Ég vil aö störf min setji varanlegt mark á þann geira sem ég starfa i. _____ Ég vil veröa frægur. _____ Ég vil veröa ríkur. _____ Mér leiðist aö fara í frí. _____ Ég held maöur nái lengra meö því aö leggja hart aö sér en með heppni. _____ Ég væri betri forstjóri en sá sem er forstjóri núna. (Ef þú ert forstjóri merktu þá viö 5.) _____ Ég vil vera talinn einn sá besti á mínu sviði. _____ Ég er vinnualki. _____ Ég hef oft áhyggjur af þvi aö ég nái ekki eins góöum árangri og ég á aö geta náö. _____ Ég hugsa meira um starfsframa minn en aö njóta lifsins. _____ Ég nýt ekki einkalífsins ef vinnan gengur illa. _____ Ég vil verða valdamikill. _____ Starf mitt er þaö sem veitir mér mesta ánægju. _____ Erfiðleikar i einkalífinu veröa léttbærari ef mér gengur vel i vinnunni. _____ Þaö hefur alltaf áhrif á heimilislífið ef mér gengur ekki vel í vinnunni. _____ Ég kem til meö aö starfa hjá þvi fyrirtæki sem ég starfa nú hjá til frambúöar. (Ef þú vinnur hjá sjálfum þér merktu þá viö 5) _____ Ég trúi því aö allar þær fórnir sem ég þarf aö færa fyrir starf mitt muni borga sig. Mér veröi umbunað i framtíðinni. _____ Þaö er mér ekkert vandamál aö vera harður í horn aö taka þegar á þarf aö halda. _____ Ég afreka þaö í starfi mínu sem ég vil afreka. Leggðu tölurnar saman. Metnaður = B =_____________ HLUTI C: STREITA Merktu við frá einum til sjö eftir þvi sem við á. 1 2 3 4 5 6 7 aldrei einu sinni sjaldan stundum oft yfirleitt alltaf Er þreyttur Er þunglyndur Á slæman dag Leiöist mjög Hef engan tíma til aö skemmta mér Er uppstökkur Finnst ég vera fastur í gildru . Er reiöur . Finnst mér vera hafnað . Er þróttlaus . Er kvíðinn . Er undir stööugri og óraunhæfri tímapressu . Finnst starfið mér ekki samboðið .' Finnst ég ekki sjálfum mér nógur Leggðu tölurnar saman. Streita = C = HLUTI D: VINNUUMHVERFI ÞITT í þessum hluta er tilgangurinn sá aö komast aö þvi hvernig þér fellur viö umhverfiö sem þú vinnur í. I þessum hluta svarar þú aðeins þeim kafla sem á við starf það er þú gegnir. 12 3 4 ósatt Ef þú vinnur hjá öðrum svaraðu þá þessum kafla: 5 satt _____ Mér hafa ekki verið settar neinar skorður vegna uppruna míns, trúar eöa kyns. _____ Mér likar vel viö starfsfélaga mina. _____ Ég ber virðingu fyrir yfirboöara minum. _____ Vfirmaöur minn horfiralltaf i augu min þegar hann talar viö mig. _____ Hjá fyrirtækinu þarsem ég vinn er mönnum umbunað fyrir aö skila góöu verki. _____ Þaö eru miklar líkur á aö ég fái stöðuhækkun bráölega. _____ Ég vinn hjá fyrirtæki sem gengur vel. _____ Ég er ánægöur meö þaö öryggi sem fyrirtækiö veitir mér meö starfsmannatryggingum og ööru slíku. Það er gott aö vinna í því umhverfi sem fyrirtækið býr mér. _____ Fyrirtækið skilar frábæru verki. Ef þú vinnur einn svararðu eftirfarandi spurningum: _____ Ég sakna lítiö samstarfsmanna. _____ Vinnuumhverfi mitt auöveldar mér aö einbeita mér. _____ Ég er fær um aö halda einkalífi mínu aöskildu frá vinnunni. _____ Ég þarf enga samkeppni til aö drifa mig áfram. _____ Ég þoli ekki aö láta segja mér fyrir verkum. _____ Ég er stoltur þegar ég segi fólki hvaö ég geri. _____ Ég veit hvers fólk krefst af mér og ég stend undir kröfum þess. _____ Ég hef aldrei saknað þess aö vera ekki hluti af hóp. _____ Ég skila afar góöu verki en geri mér jafnframt grein fyrir þvi aö fáir vita aö ég er til. Mér likar þaö vel. _____ Mér likar vel aö vinna einn. _____ Ég hef ekki nógu sterk bein til aö þola hvernig lifið gengur fyrir sig á fjölmennum vinnustööum. Ef þú ert yfirmaður i eigin fyrirtæki svararðu eftirfarandi: Ég get látiö starfsmenn mína bera mikla ábyrgö. Samræöur starfsmanna falla ekki niöur er ég kem inn til þeirra. Ég finn aö stjórnunarhættir minir eru metnir af starfs- mönnunum. Ég er ánægöur meö hvernig fyrirtæki mitt stendur sig. Ég held aö þaö sé mikilvægt aö vera samkvæmur sjálfum sér i samskiptum viö starfsfólkiö. Starfsfólkiö veit aö gagmýni min beinist ekki aö þvi per- sónulega heldur aö starfinu sem þaö skilar. Þaö veit aö gagnrýnin er ekki vegna þess aö mér líki illa við þaö. Verum heiöarleg: Það er auöveldara aö stjóma með því aö kynda undir áhuga fólksins en meö því aö vekja hræöslu hjá því. Ég hef skilgreint aö hverju fy rirtæki mitt stef nir og ég tel aö starfsfólkiö viti aö hverju er stefnt. Ég held aö góöur forstjóri ætti einnig aö vera kennari. Þó aö ég hafi mikið aö gera er ekkert vandamál fyrir mig aö fara í fri. Leggðu tölurnar saman. Vinnuumhverfi = D =_ HLUTI E: VINNURÐU OF MIKIÐ? 1 2 3 4 5 minna en 35—44 45—54 45—54 55—64 meira en 65 klst. Hversu margar klukkustundir vinnuröu á viku? (Merktu frá 1—5 eftir því sem viö á.) Merkiö við það sem við á: 1 2 3 Þetta er ég Ég vinn of mikið. Ég vinn um helgar 4 5 Þetta er ekki ég Eg vinn fram á nótt. Ég vinn i fríum (um jól og páska og jafnvel á ferðalögum). Leggðu saman allar fimm tölurnar sem þú valdir. Vinnustundir = E = ______ HLUTI F: ALDUR Þá er hinu eiginlega prófi lokiö, en til þess aö hægt sé aö reikna út niðurstöðurnar vantar aðeins meiri upplýsingar. ALDUR ÞINN: 21—32 = 1, 33—43 = 2, 44—54 = 3, 55 + =4 Merktu við frá 1—4 eftir því á hvaða aldri þú ert. Aldur = F = ____ HLUTI G: LAUN LAUN ÞIN A MANUÐI: Undir 100 þúsundum = 150—200 þúsund = 3 250—300 þúsund = 5 350—400 þúsund = 7 450—500 þúsund = 9 100—150 þúsund = 2 200—250 þúsund = 4 300—350 þúsund = 6 400—450 þúsund = 8 meira en 500 þúsund = 10 Nú setur þú inn niöurstöðutölurnar. Laun = G = _________ Starfsánægja Metnaður Streita Vinnuumhverfi = A = = B = = C = = D = Klukkustundir Aldur Laun Þá seturðu tölurnar inn í meðfylgjandi jöfnu: 3,6 + A + G F x 6 (D/5) 70 = E = F = G E_ 30 Lægsta mögulega útkoma er núll en sú haesta tiu. Sem þýöir: 10. Þú ert i sjöunda himni, haltu þig þar. 9. Þú ert i sjöunda himni en smávægilegir hnökrar koma upp, þegar það gerist taktu þá á þeim. 8. Þú ert i sjötta himni og aö komast i þann sjöunda. 7. Þaö er sama hvaöa smáörðugleika þú átt viö aö etja, þú ert mun hamingjusamari en flestir aörir í svipaöri stööu. 6. Þú átt vissulega viö vandamál aö etja en kvartaðu ekki. Þú hefur þaö ágætt þegar allt er tekiö i reikninginn. Ákveddu hvers þú þarfnast til aö núverandi staða þin batni. 5. Jæja, þetta er hvorki eins gott né slæmt og þú hélst. Reyndu aö spyrja aðra sem vinna meö þér um störf þeirra. Þaö er ekki vist aö þú þarfnist nýs vinnustaöar heldur eingöngu öðruvísi verkefna. 4. Þú riöar á barmi eymdarinnar. Athugaöu möguleika þína. Ekki hafna tilboöi um atvinnu. 3. Faröu i simann og hringdu í alla sem þú þekkir og mögulega vita um lausar stööur. 2. Þú ert lifandi dauöur. 1. Eftir hverju bíöuröu? Þaö er kominn timi til aö róa á ny miö.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.