Pressan - 07.11.1991, Blaðsíða 44
Verðlauna-
peningar
bikarar
FANNAR
RÆSTINGARDEILD
Sími 687600
M
if mikil harka er á milli Skifunnar,
þar sem Jón Ólafsson ræður rikj-
um, og Steina, þar sem Steinar
Berg ísleifsson
stjórnar. Það nýjasta
er að sveiflukóngur-
inn frægi, Geir-
mundur Valtýs-
son, er hættur að
gefa út plötur hjá
Skífunni og hefur
fært sig yfir til Steina. Það er ekki
bara í útgáfunni sem stríð geisar því
mikil átök eru einnig milli fyrirtækj-
anna í plötusölu, en þessi tvö fyrir-
tæki eiga og reka fleiri plötuverslan-
ir en nokkur annar., .
H
JL Aörmungum áskrifenda Þjóð-
lífs er síður en svo lokið. Fyrir
skömmu heyrðust fréttir af inn-
heimtuaðgerðum vegna áskrifenda,
en þá kom í Ijós að þessar kröfur
höfðu lent hjá mönnum sem beittu
allharkalegum innheimtuaðferð-
um. Nú hafa verið dómfest fjárnám
í tugum fasteigna á Akureyri vegna
ógreiddra áskriftarreikninga. Kröf-
ur þar um eru lagðar fram í nafni
Jóhanns Gíslasonar lögræðings
og Hrannars Arnarssonar, sem
séð hefur um útbreiðslumál Þjóð-
lífs . . .
lú berast margar sögur af fé-
lagsskiptum , knattspyrnumanna.
Bétur Bétursson er ákveðinn í að
hætta að spila með
KR. Samningavið-
ræður milli hans og
Stjörnunnar munu
vera langt komnar.
Hörður Helgason,
Skagamaður eins og
Pétur, hefur verið
ráðinn þjálfari hjá Stjörnunni. Ef af
verður verður Pétur ekki eini
„gamlinginn" í liði Stjörnunnar. Fé-
lagi hans úr landsliðinu, Þorgrím- .
ur Þráinsson, hefur þegar skipt yf-
ir í Stjörnuna og svo er Lárus Guð-
mundsson þar fyrir ...
BORÐAPANTANIR
í SÍMA 17759
Pizzur
eins og þær
eiga að vera
RESTAUBANT *8 A R
Laugavegi 126, s: 16566
- tekur þér opnum örmum
útfnO
'nnirnv)
veitingahOs
LAUGAVEGI178, S:679967
STUM ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI
fréttum hafa verið viðskiptasvik
nokkurra óprúttinna náunga sem
seldu sveitamönnum sófasett sem
siðan birtust aldrei. Nýlega heyrð-
um við af manni sem keypti hillu-
samstaæðu af fyrirtækinu Arfelli hf.
1985. Hann staðgreiddi hillusam-
stæðuna og fékk 15 prósenta afslátt.
Hillusamstæðuna fékk hann aldrei
og kom fyrir lítið þó að málið færi til
Rannsóknarlögreglu ríkisins.
Óprúttnir húsgagnasölumenn eru
því ekki nýtt fyrirbæri á íslandi...
VIÐ HREINSUM TIL
f FVRIRUEKJUM
á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri
Securitas hf. og Securitas-Akureyri hf. hafa innan
sinna raöa 400 manns sem daglega sinna
þjónustustörfum í tugum fyrirtækja á Stór-
Reykjavíkursvæðinu og á Akureyri
Við gerum þér tilboð án skuldbindinga!