Pressan - 07.11.1991, Side 41

Pressan - 07.11.1991, Side 41
FIMMTUDAGUR PRESSAN 7. NÓVEMBER 1991 41 ROTTfiN BREYTIR (IM fiHERSLUR ,,Vid erum ad fara af stad med plötu. Upptökur hefjast núna fyrir jól en platan kem- ur sjálfsagt einhuern tíma med vorinu. Þetta er efni sem notaö hefur uerid fyrir spari- höndin en aldrei rœktað fyrir Rottuna, sem ersynd, þuí hún á betra skilid," segir Ingólfur Guðjónsson /' Lodinni rottu. Lodin rotta er ein alvinsæl- asta hljómsveit landsins og tónleikar hennar örugg trygging fyrir góðri skemmt- un. Rottan verður á Gjánni á Selfossi nú um helgina, bæði á föstudags- og laugardags- kvöld. Auk Ingólfs eru í sveitinni þeir Sigurdur Gröndal, Hall- dór Hauksson, Bjarni Bragi Kjartansson og Jóhannes Eidsson. Þeir Ingólfur og Sigurður eru einnig meðlimir í Riks- haw en af þeirri ágætu sveit hefur lítið frést undanfarið. PS-músík hyggur nú á útgáfu plötunnar Ángelsand Devils í Evrópu og Skandinavíu. Ing- ólfur sagði Rikshaw við góða heilsu og hljómsveitin væri alls ekki búin að leggja upp laupana. En Rottan, spilar hún eitt- hvert frumsamið efni? „Við erum byrjaðir að lauma inn frumsömdu efni. Annars erum við að breyta um áherslur í tónlistarvaii, en til að komast að því hverjar þær breytingar eru verður fólk bara að koma og hlusta," sagði Ingólfur. Þorlákur Lúövíksson er átj- án ára nemi i Menntaskólan- um viö Sund. Hann er for- maöur auglýsingaráðs MS, sem sér um allar auglýsingar innan skólans (svo skrifar hann líka m.a. greinar um flóskuþjófnaö). Þorlákur er meyja og hann er á lausu. Hvaö boröarðu í morgun- mat? „Ekkert. Ég fæ mér heimatilbúna samloku i sjopp- unni hjá Jolla eftir aö ég kem i skólann." Kanntu brids? „Nei, þvi miöur. En ég mundi ekki fúlsa viö þvi aö læra það." Kanntu aö elda? „Já pasta og allt þetta einfaldasta." Læturöu lita á þér háriö? „Ég hef aldrei gert það." Fórstu á Kvikmyndahátið? Nei, en mig dauðlangaði á Taxablús og fleiri myndir en átti ekki pening." Hvar vildirðu búa ef þú ættir þess ekki kost aö búa á íslandi? „í Suður-Frakklandi." Hvernig stelpur eru mest kynæsandi? „Það er svo rosa- lega mismunandi hvað ég sé við stelpur. Kvenfólk er kyn- æsandi." Ertu hræddur viö tann- lækna? „Af hverju ætti ég að vera hræddur við þá?" Gætirðu hugsað þér aö reykja hass? „Jájá." Syngurðu i baði? „Ég geri heiðarlegar tilraunir til þess." Feröu einn i bió? „Ég hef einu sinni farið einn i bió og einu sinni einn i leikhús. Það voru verstu ferðir sem ég hef farið því ég er svo mikil fé- lagsvera." Hvaöa rakspira notarðu? „Egoiste." Trúiröu á ást viö fyrstu sýn?^ „Af hverju ekki?" Ertu daörari? „Já." Ef ég gæfiþérfyrir fegrunaraögerö hvað mundiröu láta laga? „Ekki neitt — ég mundi nota peningana i skemmtanir. Ég er fullkomlega sáttur við mig eins og ég er." Hvort á karlmaður aö ganga á undan eöa á eftir konu niður stiga? „Látum karlmanninn ganga á undan, þá getur hann gripiö konuna ef hún dettur." Hvernig bil langar þig í? „Volkswagen-bjöllu eða -rúg- brauð." Hvaöa orö lýsir þér best?„Ég." Hvaö varstu gamall þegar þú byrjaðir aö sofa hjá? „Egvar sextán ára." Áttu þér eitthvert mottó í lifinu? „After all that's said and done, you can't go pleasing ev- eryone ... so screw it (John Lennon)." MYNOLISTIN Ivar Valgarðsson, Gunnar Örn og Jón úr Vör eru á Kjarvals- stöðum, Katrin H. Ágústsdóttir í Hafnarborg og Jóhannes Long meö Ijosmyndir i Kringl- KLASSIKIN Sinfónían i Háskólabíói í kvöld klukkan 20. Stjórnandi Hilary Davan Wetton. Einleikarar Bernharður Wilkinson og Monika Abendroth. Á efnis- skrá eru Konsert fyrir flautu, hörpu og hljómsveit eftir Moz- art og Sinfónia nr. 2 eftir Beet- hoven. Ann Toril Lindstad leikur verk eftir Böhm, Bach, Mozart, Vi- erne og Sandvold á orgeltón- leikum í Dómkirkjunni á laug- ardaginn klukkan 17. Kammer- sveit Reykjavíkur og Reykjavik- urkvartettinn í Islensku óper- unni á sunnudag klukkan 17. RANDALLFRAKES TERMINATOR 2 Einu sinni voru hlut- irnir þannig aö fyrst kom bókin og svo myndin. Því hefur nú veriö snúið við, sem er auðvitað bara tímanna tákn. En því í ósköp- unum bók — hverju hefur hún við 10 millj- aröa króna eyðilegg- ingu myndarinnar að bæta? Litlu í sjálfu sér, en sumir eru þannig að þeir trúa engu nema þeir sjái það á prenti! Bókin er 240 bls. og er litlu dýrari en biómiðinn eða á 699 kr. hjá Eymunds- son. í frumlega flokkn- um fær hún 4 af 10. Selma Guðmundsdóttir á pí- anó. Verk eftir Mozart og Dvo- rák. Krýningarmessan eftir Mozart og kórverk eftir Hjálm- ar H. Ragnarsson í flutningi Dómkórsins og félaga í Sinfón- íunni í Landakotskirkju klukk- an 17 á sunnudag. SJÓNVARPIÐ Mælum með Kossi kóngulóar- konunnar með William Hurt á Stöð 2 á föstudagskvöldiö, 39 þrepum og Eleni á sömu stöð á laugardagskvöldiö og Síöustu bæninni meö Mickey Rourke i sjónvarpinu á laugardags- kvöldiö. BÍÓIN BlÓBORGlN Zandelee** Hvaö meö Bob?*** Komdu meö í sæluna* Aö leiðarlokum* BlOHOLLlN Svarti engillinn** Réttlætinu fullnægt0 Þrumu- gnýr** í sálarfjötrum*** Oscar* Rakettumaöurinn*** HÁSKÓLABIÓ Hvíti vikingur- inn* The Commitments*** Get Back* Ókunn dufl** Drengirnir frá Sankt Petri** Hamlet *** Beint á ská 2Vi** Vinscelcjstci myndböndin 1. Misery 2. Kindergarten cop 3. Desperate Hours 4. Highlander II 5. Blue Steel 6. White Palace 7. King Ralph & King of New York 9. Pacific Heights 10. Awakenings Lömbin þagna*** LAUGARÁS- BÍÓ Brot*** Dauöakoss- inn*** Dansaö viö Regitze** REGNBOGINN Án vægðar0 Niö- ur með páfann* Fuglastríð- ið** Henry: Nærmynd af fjöldamoröingja* Drauga- gangur0 Hrói höttur** Dansar viö úlfa*** Cyrano de Berger- ac*** STJÖRNUBIÓ Aftur til bláa lónsins0 Tortímandinn 2*** Börn náttúrunnar** ★ Mpúlin Rouge hvad annád? ... fær Hilmar Öm Hilmarssoti fyrir að hafa krækt í Felixinn. Og anðvitað líka fyrir nýju plötuna sína. Qmít"* RCYKJAVÍK ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ii m«|ii ■ irfoti ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ V Símar 13303 -10245 ? y Komió og njótið góðro veitingo i y y þægilegu og afsloppondi umhverfi. y ¥ Munið sérstöðu okkar til að taka ¥ ¥ á móti litlum hópum til hvers ¥ ¥ konar veislu- og fundarhalda. ¥ ’■ Verið velkomin. Starfsfólk Torfunnar. * ■ NÝTT ÚTLIT - BETRI STAÐUR . ¥ »¥¥f***** ** Nektardansmær Hin gullfallega kynbomba, ind- verska prinsessa, söngkona og nektardansmær er reiðubúin að skemmta í einkasamkvæmum. karlakvöldum. skemmtistöðum. o.s.frv. um land allt. Pantið í tíma í síma 42878. Geymið auglýsinguna. EH alla daga Léttur þægilegur matseðill Pizzur eins og þær eiga að vera RESTAURANT BAR Laugavegi 126, sími 16566 - tekur þér opnum örmum BIOIN HVÍTI VÍKINGURINN HÁSKÓLABÍÓI Því miöur. Þetta er einfaldlega ekki góð mynd, brokkgeng og stundum næst- um óþolandi leiðinleg. Egill, Bríet og Helgi eru best. Sagan sjálf er verst. ★ AFTUR TIL BLÁA LÓNSINS Return to the Blue Lagoon STJÖRNUBÍÓI Þótt ekki sé allt gott um Hrafn og víkinginn aö segja þá er Hrafninn flýgur III þrjátíu sinnum betri en Bláa lónið II. 0

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.