Pressan - 07.11.1991, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR PRESSAN 7. NÓVEMBER 1991
39
Enn á ný ríður helgi hálf-
oanarson fram á ritvöll-
inn, nú með „í skugga lár-
viðar", þýðingar á úrvali
Ijóða eftir höfuðskáld |
Rómverja, horas, sem
uppi var fyrir 2.000 árum.
Ljóðin eru einföld og ein-
læg, hispurslaus og
hressileg og hafa notið
vinsælda i áranna rás.
KRISTINN R ÓLAFSSON,
fréttaritari Ríkisútvarps-
ins á Spáni, hefur þýtt
eina víðfrægustu skáld-
sögu Nóbelsskáldsins
CAMILO JOSECELA, „BýkÚp-
una", sem gerist í Madrid
á fimmta áratug aldarinn-
ar þegar skuggi spænska
borgarastríðsins setur
mark sitt á lífið i borginni.
Bókin er væntanleg á
jólabókamarkaðinn innan
skamms og er þetta önn-
ur bókin sem Vaka-Helga-
fell sendir frá sér eftir
Cela. Áður hefur komið út
bókin „Paskval Dvarte og
hyski hans" sem Kristinn
þýddi einnig og kom út
fyrir jólin í fyrra.
Steinar hafa gefið út i ein-
um pakka 60 vinsælustu
dægurlög sjötta áratug-
arins í þriggja diska öskju
sem gefa gott þversnið af
daegurtónlist þessara ára
þegar íslensk dægurlaga-
útgáfa var á frumstigi og
fyrstu poppstjörnurnar |
urðu til. Þarna má finna
ALFREÐ CLAUSEN, HAUK
MORTHENS, ERLU ÞOR-
STEINSDOTTUR, SKAPTA OL-
AFSSON, INGIBJORGU SMITH,
HALLBJÖRGU BJARNADÓTT-
UR, SVAVAR LARUSSON Og
fleiri og fleiri góða lista-
menn á útopnu.
★
★
Mömmci'
matcir á
veitinga-
Æ fleiri matsölustaðir
bjóða upp á svokallaðan
heimilismat í hádeí>inu. Það
er því óþarfi núorðið að fara
heim til konunnar, mömmu
eða ömmu til að fá plokkfisk
eða annað góðt>æti. Nú er
bara að setjast inn á veitinga-
hús og fá mömmumatinn eld-
aðan alveg eins og mamma
var vön að hafa það.
Sum veitingahúsin hafa
þetta í föstum skorðum og
bjóða til dæmis alltaf upp á
plokkfisk á fimmtudögum.
Onnur spila þetta meira eftir
eyranu og bjóða jafnvel upp á
fleiri en einn rétt daglega.
Meðal þess sem boðið er
upp á er stroganoff. kjötboll-
ur í káli eða með hvítkálsjafn-
ingi. kjötsúpa. plokkfiskur.
vsa með smjöri og rúgbrauði.
saltfiskur, kjötbollur í brúnni
sósu og fleira og fleira. Svo
má líka fá súpur og grauta.
skyr og súrmjólk og hver veit
hvað.
Þessi matur er yfirleitt til-
tiilulega ódýr og enginn ætti
að fara á hausinn þótt hann
fái sér saltkjöt og baunir á
veitingahúsi stöku sinnum.
Meðal staða i miðbænum
sem bjóða mömmumat má
iiefna Pisu og Nauslid en þeir
eru sjálfsagt fleiri.
Þetta er þarft framtak og
við mælum með að menn
hætti samlokuátinu og borði
í staðinn hollan og góðan
mömmumat.
POPPIÐ
Pinetop Perkins, Chicago Beau
og Vinir Dóra leika blús í hæsta
gæðaflokki alla helgina á Púls-
inum og byrja í kvöld klukkan
ellefu. Og ekki nóg með það.
Víðförlasti trúbador landsins,
mælt í þúsundum mílna, Sig-
urður Björnsson, hitar upp fyrir
kappana öll kvöldin og verður
svo á Hressö á sunnudags-
kvöldið. Alveg meiriháttar.
Kántríklúbburinn nýstofnaði
ætlar að koma saman á kántrí-
kránni i Borgarvirkinu í kvöld
Þetta eru þau Pam Morton,
eiginkona Peters Morton, og
Doug Murch, veitingastjóri á
veitingastað Peters, „Mor-
tons". Það er heitasti staður-
inn í Hollywood þessa stund-
ina. Venjulega má þar rekast á
Jane Seymour, Sidney Poitier,
Jackie Collins, Bruce Spring-
steen, Victoriu Principal,
Eddie Murphy, Rob Lowe og
fjöldann allan af öðrum stjörn-
um. Ekki eina og eina, heldur
allar sama kvöldið. Við mæl-
um með þessum stað þótt
hann sé alls ekki ódýr. Þött
minniháttar fólki sé vísað til
sætis í salnum á bakvið er það
skömminni skárra en sitja á
barnum og bíða eftir borði.
Þetta er ekki staður fyrir því-
likt fólk, heldur þá sem geta
látið aðra standa upp fyrir sér.
P, h! „lí
Chicago Bcau og Pinetop
Porkins ó Púlsinam
Von er á tveimur góðum
gestuni á Púlsinn. MacGraw
Beauehamp eða Chitago
Beau er ekki alls ókunnur Is-
lendingum, því þetta er hans
þriðja heimsókn til landsins
og hann á stóran þátt í blús-
plötu Dóra, ..Blue lce". sem
nýlega fékk toppeinkunn í
.lapan.
Að Chicago Beau ólöstuð-
um er þó heimsókn blúspían-
istans Pinetop Perkins öllu
merkilegri. því rætur hans í
blúsnum liggja dýpra en
flestra annarra núlifandi lista-
manna í tónlistinni. enda er
hann orðinn 78 ára. Hann er
frá Mississippi og tók þátt í
mótun blússins í þá mynd
sem við þekkjum hann í dag.
Hann hefur starfað með öií-
um helstu blúsurum Banda-
Monika Abendroth, Bernharð-
ur Vilkinsson, Hilary D. Wet-
ton.
ríkjanna. til dæmis Sonnv úr hendi sleppa, farið og
Boy WiUiumson,
Niyhtlimvk. Earl
Hooker.
Muddy
Waters og
mörgum
fleirum.
Blúsfíklar
látið ekki
happ -JL
Robert
hlustið á píanistann
Perkins og
Ijóðskáldið Beau
fara á kostum -
með Vinum l)óra
um helgina.
Flauta og harpa í Háskólabíói
.4 tónleikunum Sinfóníunn-
ar í keold leika einleik meö
hljómsveitinni Benharður
Wilkinson á f/aulu og
Monika Abendroth á
hörpu. Bernharöur réöst til
Sinfóníunnar áiriö 197S og
hefur sett svip sinn á íslenskt
tónlistarlíf meö ýmsum hætti.
Abendroth kom til íslands
árið eftir að Wilkinson kom
og réðst einnig strax til Sin-
fóníunnar. Á næsta ári hefur
Abendroth leikið á hörpu í
þrjátíu ár.
..Upphaflega lék ég á gítar
og þegar ég var 17 ára, árið
1962, lék ég með hljómsveit á
ballettsýningu í Essen í
Þýskalandi og fyrir aftan mig
sat hörpuleikarinn í hljóm-
sveitinni. Hann fór að sýna
mér hörpuna og segja mér frá
henni og ég varð alveg heill-
uð af þessu hljóðfæri. Hann
spuröi mig þá hvort ég vildi
ekki koma og læra hjá sér.
Þannig byrjaði það.“
Stjórnandi á tónleikunum í
kvöld er Hilary D. Wetton.
einn fjölhæfasti og atkvæða-
mesti hljómsveitarstjóri
Breta af yngri kynslóðinni.
Hann hefur stjórnað fjöl-
mörgum kórum og hljóm-
sveitum á Bretlandi, á megin-
landi Evrópu, i Bandaríkjun-
um, Ástralíu og víðar.
og skemmta sér með Borgar-
sveitinni, Önnu Vilhjálms og
Viðari Jónssyni. Það er aldrei
að vita nema klúbburinn
standi fyrir einhverri óvæntri
uppakomu. Tómas R. Einars-
son bassaleikari, Eðvarð Lár-
usson á gítar og Sigurður
Flosason saxi leika djass á
Blúsbarnum i kvöld. Þetta er
band í hæsta gæðaflokki og
staðurinn á hrós skilið fyrir
framtakið. En á Furstanum í
Skipholti verða djasstrió
Björns Thoroddsen og Edda
Borg í kvöld og Sniglabandið
góðkunna á Tveimur vinum
fimmtudag, föstudag og laug-
ardag. Það er þvi ekki fátæk-
legt tónlistarvalið i kvöld.
Ragnheidur
Jónsdóttir
Reykjavíkurmeistari unglinga
i keilu
Hvað ætlar þú að gera
um helgina, Ragnheið-
ur?
,.Ég ætla að reyna að
verja titilinn um helgina á
Reykjavíkurmóti ung-
linga, sem verður haldið í
keilusalnum í Öskjuhlíð.
Ef mér þekst það verð ég
Reykjavíkurmeistari í
þriðja sinn. Kannski enda
ég helgina svo með bíó-
ferð á Hvíta víkinginn í
Háskólabíó ef vel gengur.
hver veit?
Á föstudagskvöldið skemmta
Borgarsveitin og Bjarni Ara r
Borgarvirkinu og Red House á
Blúsbarnum. Anna Vilhjálms
ætlar hins vegar að halda upp
á þrjátíu árin í bransanum i Ar-
seli föstudags- og laugardags-
kvöld. Á Hótel Islandi
skemmtir Upplyfting bæði
kvöldin, klæðskiptingar á Mo-
ulin Rouge, Halli, Laddi og
Bessi á Hótel Sögu, Við tvö á
Mímisbar og Karokí-maskínan
9
+
Við
mæLum
MEÖ
Að Porsteinn Pálsson láti
ekki kirkjujarðirnar duga
Næst getur hann skilað þjóð-
inni aftur miðunum
Ásl við fyrstu sýn
hún er skilvirkari
Rómverskum kopar-
peningum
þeir passa akkúrat í stöðumæl-
ana
Að forsetinn bjóði fjðlbreytt-
ara úrvali af þjóðhöfðingjum
í heimsókn
við viljum Japana. Kúvæta,
Hondúrassa og Kongómenn en
ekki þessa endalausu
Skandinava
ÍNNÍ
l'ískan kemur víða við og skrif-
Ixirðið í vinnunni er þar engin
undantekning. Það er á hreinu
að það er ekki lengur í tísku að
hafa sýnishorn al framleiðslu-
vöru fyrirtækisins á borðinu.
I'.kki eimt sinni módel af henni
og það á líka við um litlu þot-
urnar á horðum Klugleiða-
manna. Leikföng ganga varla
lengur, en gefa þó enn til
kynna að maðurinn á bak við
borðið sé ekki bara vinnudvr
heldur skáld viðskiptalífsins.
Kílófax gengur. en |ió ekki jafn-
stór og fyrir fáeinum árum.
Reiknivélin á að vera litil en
geta allt. Síminn á að vera vel
hannaður, sérkennilegur og
liafa skjá og minni. Það sem
skiptir þó meginmáli er penn-
inn. Hann er aðalatriði í dag.
Þeir einu sem koma til greina
eru risastórir sjálfblekungar.
I.íklega er öruggast að bafa
borðið autt fvrir utan einn sjálf-
blekung.
UTI
Rútudagurinn. Opið hús bjá
slökkviliðinu. Kden. Alþjóðlegi
dansdagurinn. Gæludýrasýn-
ingar. ()g sérstaklega ef þetta
kostar ekki neitt. Klest af þessu
er fyrir fólk sem veit ekkert
hvað það á við tíma sinn að
gera og er fyrir löngu hætt að
búast við því að komast nokk-
urn tímann að því. Það um-
gengst tíma sinn eins og fjölda-
morðingjar. Það drepur hann.
Þvi fleiri klukkutímar því betra.
(I’.s. Kinnota kveikjarar eru úti
sem fyrr.)