Pressan - 05.12.1991, Blaðsíða 26

Pressan - 05.12.1991, Blaðsíða 26
26' FIMMTUDAGUR PRESSAN 5. DESEMBER 1991 SATT OG LOGIÐ ... Eyjólíur Kristjánsson med popp, rokk og sitthuaö fleira. TVÖFALDUR ... Tuöfalda albúmid hefur ad geyma lög med Ódmönnum sem uoru feikilega uinsœlir i dentíö. FYRSTU ÁRIN ... Fimmtán ára afmœlisplata Skífunnar med 27 lögum sídustu 15 ára á sértilbodi. ÍSLANDSLÖG ... Gunni Þórdar hefur útsett uinsœl íslensk lög sem þekktir listamenn flytja. SPROTAR... Diskur þar sem Örn Magn- ússon flytur íslenska píanó- tónlist sem samin hefur uer- id á síöustu 100 árum. KÓRTÓNLIST... Hljómeyki rned kórtónlist eftir Hjálmar H. Ragnarsson þar sem hann stjórnar sjálf- ur. KETTLINGAR ... Valdimar Flygenring og Hendes Verden flytja tíu kettlingalög. ENN Á FULU ... Geirmundur Valtýsson mœttur á suœdid ,,Á fullri ferd" og nýtur adstodar Helgu Möller og fleiri. Hljómflutningstæki FRÁ GRAMMÓFÓNUM TIL GEISLASPILARA Hér í eina tíd uoru grammó- fónar mikid stofustáss og stödutákn. Þetta uoru heljar- innar mublur þar sem útuarp trónadi í miöju, fónninn í skáp til hœgri og uinstra meg- in uar skápur fyrir segul- band. Fullorönir notuöu fón- inn til aö hlusta á þœr fáu plötur sem uoru gefnar út meö tslenskum sönguurum en mest uoru þetta útlendar plötur. A menningarheimil- um uar Bach settur undir nál- ina eöa Beethouen ogþaö uar illa séö þegar unglingar birt- ust og uildu fá aö hlusta á dcegurlagaplötur sem höföu ueriö fengnar aö láni. Enda uoru þœr oft rispaöar eöa skítugar og gátu skemmt nál- ina. Sumir áttu upptrekkta grammófóna í tösku úr hörðu efni og þóttu þessir fónar hin- ir þörfustu gripir enda hægt að fara með þá milli her- bergja, út í garð eða í útilegu. En tóngæðin voru ekki mikil og þegar farið var út í garð með ferðagrammófóninn í góðu veðri náði sólin stund- um að skína á plöturnar sem verptust af hitanum og nállin rúllaði bara inn á miðju. Dægurlagaplöturnar voru ýmist litlar tveggja laga eða stærri með fleiri lögum. Nálin var sífellt að gefa sig í fónun- um og menn höfðu vart við að skipta um nálar. Síðan voru plöturnar spilaðar lon og don þar til þær voru orðn- ar uppétnar eða svo skemmdar af illri meðferð að vart var hægt að greina nokk- ur hljóð af viti. Mörgum þótti slæmt að geta ekki spilað nógu hátt enda hátalarar ekki til þess gerðir. Um tíma voru fluttir inn litlir plötuspil- arar í bíla og það þótti toppur- inn þá að spila plötur á rúnt- inum. Kassettusegulbönd voru óþekkt, en hins vegar voru margir sem keyptu sér segul- bandstæki og reyndu að nota þau til að taka lög upp úr út- varpinu. Þá var Jón Leifs for- maður í STEF og bannaði all- ar slíkar ólöglegar afritanir á lögum og söngvum að viðlagðri refsingu. Ýmsir brugðust reiðir við og sögðust nota sín segulbönd eins og þeim sýndist hvað sem Jón Leifs segði eða gerði. „SÁNDIГ VAR ENNÞA OÞEKKT í bókinni Rokksögu íslands eftir Gest Guðmundsson kemur fram að það hafi ekki verið fyrr en snemma á sjö- unda áratugnum sem ung- lingar fóru almennt að eign- ast grammófóna. Gestur lýsir þessu svo í bókinni: „Um þessar mundir urðu grammófónar algeng mubla í unglingaherbergjunum. Reyndar ekki merkileg tól á mælikvarða seinni ára. Fónn- inn snerist þó í hringi og um leið og þunglamalegur arm- urinn át sig ofan í plastið nam nálin meginþorrann af þeim hijóðum sem höfðu verið rennd í plötuna. Þau komust að vísu ekki öll til skila, því að magnararnir voru nánast ekki neitt og algengt var að tengja grammófóna í gegn- um útvarpstæki. Hátalarinn var oftast úr plasti, enda var hugtakið „sánd" ennþá óþekkt meðal íslenskra ung- linga. Oft var hægt að festa hátalarann sem lok ofan á fóninn ef þurfti að flytja bítla- pártíið á milli húsa, en talað var um hátalarann í eintölu þar sem hann var yfirleitt einn á þessu frumbítlaskeiði. Stereó-tæknin var að vísu þekkt, en þótti óþarfi fyrir unglingana og tónlist þeirra. Flestum fónum fylgdi langur pinni til að stinga i miðjuna og annar búnaður sem gerði kleift að setja hlaða af plötum á þá í einu. Plötusnúðar í bítlapartíum gátu því valið lög í heila syrpu, oftast þrjú hröð og eitt hægt, og tekið fullan þátt í dansinum. Frumbýhsbragurinn fór þó af bítlarokkinu þegar kom fram á veturinn 1964 til 1965. Fyrirmyndirnar — Bítlarnir, Rollingarnir og Dýrin (The Animals) — vönduðu sig meira við plötuupptökur, ekki síst til að ná því sándi sem þeir girntust. Plöturnar komu í stereó og brátt upp- hófst mikill suðkór meðal táninga um allan hinn vest- ræna heim: „Pabbi, gerðu það. Leyfðu mér að kaupa stereófón. Það eiga allir svo- leiðis fóna í mínum bekk.“ Þetta var frásögn Gests. STÓRSTÍGAR FRAMFARIR Stereóbylting þótti stór- kostleg nýjung. Þá urðu tveir hátalarar nauðsynlegir og menn lágu lengi yfir því hvar þeim skyldi komið fyrir svo hljómburðurinn yrði sem allra bestur. Hátalararnir þurftu að vera í ákveðinni hæð á vissum stöðum í her- berginu og svo var setið þarna einhvers staðar í miðjunni og hlustað af andakt. Þeir sem ekki áttu stereófóna fóru í plötubúðirnar á þeim tíma dags sem minnst var að wöttum og alls konar tækni- heitum. Töldu að þetta skildu ekki aðrir en útlærðir raf- eindavirkjar með langa starfsreynslu en unglingarnir voru strax með á nótunum. Sumir foreldrar áttuðu sig líka á þeim möguleikum sem þarna voru á ferðinni og loks gat Wagner notið sín til fulls. NÚ ERU ÞAÐ GEISLASPILARAR Með tilkomu geisladiska og geislaspilara hafa hinir hefð- bundnu plötuspilarar misst sinn sess. Geisladiskar endast mun betur en plötur, auðvelt er að finna ákveðið lag hvar sem er á þeim og tóngæðin miklu meiri en á plötunum. Nú er hægt að fá samstæður með geislaspilara niður í 50 þúsund krónur og auk þess eru komin á markað ferðaút- varpstæki með kassettutæki og geislaspilara að ógleymd- um ódýrum ferðageislaspil- urum. Auk þess er hægt að kaupa geislaspilara til að hafa í stofu eða herbergi á hag- staeðu verði. Óli Laxdal í Radíóbúðinni sagði að þar væri mest keypt af samstæðum sem væru út- varp, plötuspilari, magnari, segulband, geislaspilari, fjar- stýring og fjórir hátalarar, tveir stórir og tveir litlir. Sal- an í þessum samstæðum væri áberandi mest fyrir ferming- ar og fyrir jólin. Svona sam- stæður uppfylltu kröfur flestra fjölskyldna, en einnig væri algengt að hinir kröfu- hörðustu keyptu sér hljóm- flutningstæki af gerðinni Bang & Olufsen sem væru í sérklassa. Óli sagðist einnig vera með staka geislaspilara frá 13 þúsund krónum sem seldust vel. Það er langur vegur frá gömlu grammófónunum til nýtísku samstæðna sem hafa allt í einum pakka til að njóta tónlistar eins og best verður á kosið. En þróunin er örí þessari grein og eflaust kemur að því að eitthvað nýtt komi í geislaspilara. gera svo ekki yrðu vitni að því er þeir keyptu mónóplöt- ur. Kassettutækin komu á márkað og urðu strax feiki- lega vinsæl og mikið notuð. Um tíma þóttu vasadiskó ómissandi og hvarvetna mátti sjá ungt fólk með heyrnartól á höfðinu. Nú þykja vasadiskóin fremur hallærisleg og það eru eink- um forfallnir skokkarar sem sjást með slík tæki svo þeir drepist ekki úr leiðindum í heilsuskokkinu. Hljómtækjaframleiðendur fóru að senda frá sér sífellt öflugri græjur, foreldrum til mikillar skelfingar, því hávað- inn frá herbergjum ungling- anna jókst sífellt. Er fram liðu stundir komu svo öflugir magnarar og hátalarar að íbúðir léku á reiðiskjálfi þeg- ar allt var sett í botn og há- vaðinn barst um nærliggjandi hverfi. Auglýsingar frá hljóm- tækjasölum voru á svo miklu tæknimáli að fullorðnir skildu hvorki upp né niður í

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.